Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 6
6 MORGJJTSBLAÐIÐ Laugardagur 19. febrúar 1949. Vjelstjórafjelag fslands 40 ára HINN 20. febr. 1909 kornu 8 menn saman í húsinu Smiðju- stíg 6 hjer í bænum, 3 yfirvjel stjórar, 3 undirvjelstjórar og auk þess tveir menn, er störf- uðu við vjelgæslu í landi, og stofnuðu með sjer fjelag, sem þeir nefndu Vjelstjórafjelagið Eimur. Nokkru síðar var nafni þess breytt og nefnt Vjelstjóra- fjelag íslands. í stjórn voru kosnir þeir: Sigurjón Kristjáns- son form., Ólafur Jónsson fje- hirðir og Sigurbjarni Giiðna- son ritari. Öllu fámennari stjettarfjelag mun ekki hafa verið stofnað hjer á landi. Allir stofnendurnir voru framsýnir og ötulir menn, þeir nutu leið- sagnar hinna bestu manna við stofnun fjelagsins og við að semja fyrstu lög þess. Til þess bendir meðal annars 2. gr. fje- lagslaganna, sem enn stendur óbreytt, og mun standa, enda þótt lögin hafi verið og verði endurskoðuð og breytt eftir því sem kröfur tímans heimta. Greinin hljóðar svo: „Tilgangur fjelagsins er: að gæta hagsmuna hinnar íslensku vjelstjórastjettar, að efla hróð- urhug, stjettvísi og fjelagslíf meðal vjelstjóra, að aðstoða fje lagsmenn í atvinnuleit, að koma í veg fyrir að rjettur þeirra sje fyrir borð borinn í atvinnumál- um, að veita þeim lán úr sjóð- um fjelagsins, þegar því verð- ur við komið og að styrkja þá á annan hátt, sem fjelagið sjer sjer fært“. Eitt af því fyrsta, er fjelag- ið beitti sjer fyrir, var að fá Alþingi til að samþ. lög um atvinnu við vjelgæslu á ísl. skipum. Naut fjeíagið þar aðstoðar hr. lögm. Sveins Björnssonar (nú forseta íslands). Var hann fyrstu árin lögfræðingur fje- lagsins og ráðunautur um margt. Ljet hann sjer mjög ant um framgang þess og mótaðist starfseemi þess allmikið eftir hans tillögum fyrstu árin. næði var engan veginn nægi- legt fyrir skólann. Kennari Vjel fræðideildarinnar, M. E Jes- sen, var ráðinn skólastjóri og hefur verið það síðan Allir nemendur hans þakka h jnum fyrir allt það, sem hann hefur miðlað þeim af fróðleik sínum og munu ávalt virða hann sem kennara og mann. Nú hefur Vjelskólinn fengið betra hús- næði, þar sem hann hefur til umráða 1. hæð í Sjómannaskól- anum og ber að þakka það, en krafan er í dag, að skólinn fái tafarlaust vjelar og önnur tæki, sem honum er nauðsynleg, ef hann á að geta innt af hendi þær skyldur, sem honum eru lagðar á herðar. Styrktarstarfsemi Vjelstjóra- fjelagsins hefur verið umfangs mikil og ef til vill eitt það vandasamasta og um leið örð- ugasta viðfangsefni þeirra mála, sem fjelagið hefur beitt sjer fyrir. Saga þess er löng og merkileg, svo þess er enginn kostur að gera því máli skil í stuttri blaðagrein, enda tek jeg þann kostinn að láta það bíða að þessu sinni, Jeg vil þó láta þess getið í sambandi við þetta mál, að árið 1928 var, fyrir atbeina stjórnar Vjelstjóra fjelags íslands, stofnað fjelag, sem heitir Kvenfjelagið „Keðj- an“. Kjörgengar í fjelagið voru allar þær konur, sem giftar voru fjelagsmönnum Vjelstjóra fjeíags íslands. Tilangurinri með stofnun Kvennfjelagsins var meðal annars sá að' aðstoða Vjelstjórafjelagið í framtíðinn1 við styrktar og hjálparstarfsem ina. Það er vitað að konur hafa gleggri auga fyrir því, hvar skórinn kreppir að á heimilunum, og greiðari aðgang þar sem sorgir og bágindi þjaka. Á þessu sviði stöndum við karlmennirnir ekki eins vel að vígi og konurnar og kvöddu vjelstjórarnir því þær sjer til hjálpar. Ekki var fjárhagurinn goður til að byrja með; til gamans má geta þess, að á öðrum fundi, sem haldin var 2. mars 1909, tilkynnti formaður, að kostnað- ur fjelagsins við a.ð undirbúa frumvarp að lögum um atvinnu við vjelgæslu á jsI. skipum liefði kostað kr. 60 00 og þyrfti fjelagið að borga þessa upp- hæð, og var það samþykkt. En þá tilkynnti fjehirðir, ,að °inar kr. 10,00 væru til í kassanum og bauðst til að lána fjelaginu kr. 50.00 og var ramþykkt að Kvenfjelagið hefur látið margt gott af sjer leiðá og á eftir að gera það í enn rikara mæli ef við hvetjum þær til starfa og styrkjum þær til framkvæmda. Það er ekki ætlun mín með þessum línum að fara út á hið breiða starfsvið vjelstjóra stjettarinnar og skýra það til hlítar, það verður að bíða þar til fjelagið verður 50 ára. Þess skal þó getið til fróðle:ks, að starf vjelstjóranna er nú orðic víðar en á sjónum. taka boðinu. Ólafur Jónsson gaf út víxil og allir fundar- menn, 5 að tölu, voru ábyrgð- armenn; hvergi hræddir karl- arnir þeir, en þetta þætti vel trygður víxill nú r. tímum. Fyrstu lög um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum skipum voru staðfest 11. júlí 1911, en reglugerð fyrir vjelfræðideild Stýrimannaskólans í Reykjuvík var staðfest 29. ágúst 1912. — Kennari við vjelfræðideildina var fenginn frá Danmörku og var fyrir valinu M. E. Jessen. Naösti áfangi í skólamáli Vjel stjórastjettarinnar var stofnun Vjelskólans, sem tók til starfa haustíð 1915 í húsnæði Iðnskól- ans í Reykjavík, en það hús- Á síðastliðnu ári voru 116 fjelagsmenn við ýmiskonar störf í landi, t. d. við rafmagns stöðvar, sildarverksmiðjur, hita veitu, olíustöðvar, frystihús i verkstæðum og ýmsum iðnaði Þetta sýnir greinilega hve vjelstjórastjettin er orðin stór þátttakandi í atvinnulífi þjóð- arinnar og hve mikil nauðsyn það er, að þessi stjett verði bú- in undir lífsstarf sitt eins vel og frekast er kostur á. Ekki er hægt að ljúka svo við grein þessa, að ekki sje minnst á þann manninn sem mest og best hefur unnið fyrir Vjelstjóraf jelagið, en það er Hallgrímur Jónsson. Hann var í stjórn fjelagsins yfir 30 ár þar af 24 ár formaður, en Ijet a' því starfi eftir eigin ósk á síð- astliðnu ári. Allan þennan tíma vann Hallgrímur störf sín end- urgjaldslaust, með slíkri sam- viskusemi, sem einkennir allt hans starf. Öll stjórnarstörf vnti hann af hendi með mestu prýði, og þá er stormar geysuðu í fje- lagsmálum, var stjórnin örugg, þegar hann var við stýrið. — Ennfremur vil jeg ekki láta hjá líða, að nefna þá Ágúst Guð- mundsson, yfirvjelstjóra í Raf- magnsstöð Reykjavíkur. G. J. Fossberg og Júlíus Ólafsson, sem allir hafa starfað í fjölda mörg ár í þágu fjelagsms og gengt mörgum trúnaðarstörf- um fyrir það og verið fjelaginu stoð og stytta þegar orusturnar hafa verið harðastar. Vjelstjórafjelagið stendur í þakkarskuld við alla þessa menn og marga fl., sem of langt yrði upp að telja, og mun fje- lagið seint geta þakkað þessum mönnum sem skyldi. Stjórn fjelagsins skipa nú: Tómas Guðjónsson form., Ágúst Guðmundsson, Hafliði Hafliðason, Andrjes Andrjes- son, Jón Örn Ingvarsson, Guð- mundur Pjetursson, Órn Steins son. Framkv.stj.: Þorsteinn Árna- son. — Það sem hjer hefur verið sagt, er ekki nema lítið brot af starfi vjelstjórafjelagsins á liðn um 40 árum. Ef til vill verður saga þess skráð síðar og mun þá margt koma fram í dagsins ljós, sem sýnir bjartsýni og framsýni þeirra manna sem forustuna hafa haft á liðnum árum, jeg óska þess að sami andi og fjelagsþroski megi ríkja í fjelaginu hjer eftir sem bing- að til. Jeg óska Vjelstjórafjelagi ís- lands allra heilla í komandi framtíð. Þ. Á. Ný íbM fi! leigu við bæinn í strætisvagna leið, ‘2 herbergi, eldhús og bað. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Sólrfk — 62“. : Barnakerra notuð, til oölu, ódýrt, á laugardag og sunnudag, kl. 2—4. Miklubraut 44, kjallara. t Karlmannsskíði { ónotuð með stálköntum j j og bindingum, til sölu á j | laugardag og sunnudag, | j kl. 2—4. Miklubraut 44, f j kjallara. I Einar Ásniundsson hœstarjetlarlögmaður Skrifstofa: TjarnarEÖtu 10 — S>mi 5407. ... ÍÞRÓTTIH ... „SUND" — ný kenslu- bók í sundi komin úí Jén Pálsson sundksnnari er aSalhöfundur KOMIN er út ný kennslubók í sundi, er nefnist „Sund“. Aðal- höfundur hennar er Jón Páls- son, yfirkennari í Sundhöll Reykjavíkur, en auk hans eiga kafla í bókinni Jón Odd- geir Jónsson, fulltrúi Slysa- varnarfjelags Islands, Þorsteinn Einarsson, íþr.fulltr. og Vign- ir Andrjesson, íþróttakennari. Bók þessi er helguð minningu Jónasar Hallgrímssonar, en hann var brautryðjandi um út gáfu kennslubóka í sundi hjer á landi. Hann þýddi fyrstu sundreglurnar, sem hjer komu út, jók þær og staðfærði. Það var árið 1836. Sú bók var til- einkuð „öllum vöskum og efni- legum unglingum á íslandi, sem unna góðri menntun og íþróttum feðra sinna“. Sundkennslan samræmd í formála að þessari nýju sundbók, sem er fjórða kenslu- bók í sundi, útgefin hjer á landi, segir Þorsteinn Einars- son, íþróttafulltrúi, að lengi hafi staðið til að gefa út sund- kennslubók til notkunar við hina lögbundnu kennslu í skól um, en öllum hafi verið Ijós þörfin fyrir samræmdri sund- kennslu. „Fyrir nokkrum ár- um voru sundkennarar á fundi og var þá rætt um fyrirkomu- lag sundkennslunnar fyrir skól ana“, segir ennfremur. „Efni var að nokkru raðað niður og lögð áhersla á að skipta bók- inni í tvo aðalhluta. Annan hlutann fyrir nemendur, sem verða að fara langt til sund- náms og dvelja við það aðeins fáa daga, en með bví að hafa glöggar leiðbeiningar gætu þeir sjálfir búið sig undir sundnámið eða kennarar þeirra haft forsögn um það“. Flinn kafli bókarinnar er svo sjerstaklega ætlaður þeim, sem annast sundkennslu. Ekki til þjálfunar til þátttöku í sundkeppni „Þau atriði sundíþróttarinn- ar, sem tekin eru til meðferðar í bókinni, eru sniðin eftir þeim kröfum, sem gerðar eru í reglugerð um tilskylda nund- hæfni skólanemenda“, segir í formálanum, „en ekki farið inn á þau svið, sem miða að sundþjálfun eða sundæfingum til þátttöku í sundl;eppni“. Þörf kennslubók Það ber að fagna útkomu þessarar bókar, þar sem hún mun auðvelda það þjóðnýta verk, sem nú er unnið að af miklum dugnaði, að gera alla manni til lífs, að ótöldum öðr- um kostum og margskonar gagni og gamni, er sundmað- urinn getur haft af íþrótt sinni“, eins og Jónas Hall- grímsson komst að orði. Bókin „Sund“ er 140 bls. að stærð. Eru í henni margar skýringarmyndir. Utgefandi er Jens Guðbjörnsson, en bókin er gefin ú.t að tilhlutan fræðslu málastjórnarinnar. — Þ. Líður aS úrslitum í handknaltlelksmóti ísiands HANDKNATTLEIKSMÓT ís- lands hjelt áfram s.l. fimmtu- dag. Þá fór aðeins einn leikur fram, milli Vals og Víkjngs. —- Leikar fóru þannig, að þessi f je- lög gerðu jafntefli, 18:18. Er þetta fyrsti leikurinn, sem end- ar með jafntefli í þessari keppni. Staðan er nú þannig' L U J T Mörk St. Ármann 5 5 0 0 100:57 10 Valur 5 3 1 1 77:61 7 í. R. 5 3 0 2 88:73 6 Víkingur 5 2 1 2 91:85 5 Fram 6 2 0 4 92:113 4 K. R. 6 2 0 4 92:117 4 í. B. H. 6 1 0 5 82:116 2 Nú eru aðeins tveir leikir eft- ir, milli Ármanns og Vals, sem verður úrslitaleikur mótsins og milli ÍR og Víkings. Danir vinna Svía í haadknattleik ÞAÐ KOM mörgum á óvart, að Danir skyldu sigra Svía í hand- knattleik, er landslið þessara'’ þjóða áttust við í Kaupmanna- höfn síðast í fyrra mánúði. Ðan- ir unnu með sex marka mun, 15:9, eftir að hafa haft foiyst- una í hálfleik með 9:6. Það kemur öllum saman um það, að Danir hafi verið betri og sigur þeirra því vel verð- skuldaður. Sjerstaka athygli vakti danski markmaðurinn, Axel Mathiesen. Hann varði hin ótrúlegustu skot. „Við höf- um ekki sjeð neitt í líkingu við það,“ segir sænska íþróttablað- ið. Áke Moberg, sem kom hing- að með IF Kristianstad 1947, er nú einn albesti slcotmaður Svía í handknattleik. — I þessari keppni setti hann samt ekkert mark, vegna þess hve Danirnir gættu hans vel. Dómarinn var Svisslendingur og hafði hann leikinn álveg í íslendinga synda. En sundið er ^ hendi sjer þótt hann væri harð- „einhver hin besta og nytsam- ur og hraðinn mikill. • asta íþrótt .... það lífgar og | Næsti landsleikur Dana og hressir líkamann, eykur þrek ^ Svía í handknattleik verður 24. og áræði og verður mörgum ,febrúar í Gautaborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.