Morgunblaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. mars 1949.
M O R G U JV B L A Ð I Ð
7
Maðurinn sem myrti
— Sherlock Holmes -
Eftir RONALD MACLURKIN,
frjettaritara Reuters í London.
BÓKSALAR hjer búast við því,
að mikil eftirspum muni nú
verða eftir bókum um Sherlock
Holmes — frægasta leynilög-
reglumanninn, er nokkru sinni
hefir komið fram á sjónarsvið-
ið í heimi skáldsagnanna — þar
eð nýlega hefir verið gefin út
ævisaga höfundar hans. Sir
Aríhur Conan Doyel, og er sú
bók þegar orðin metsölubók.
Frá því er Conan Doyle rit-
aði fyrstu bók sína um Holmes
árið 1886, er hann var ungur
og lítt kunnur læknir, hafa rit-
höfundar skapað þúsundir leyni
lögreglumanna. Feita lögreglu-
menn og magra — duglega leyni
lögreglumenn eða lata, sem
léystu vandamálin með því að
liggja á bakinu með lokuð aug_
un.
En engum þeirra hefir tek-
Ist að skapa leynilögreglumann
á borð við Sherlock Holmes —
granna manninn með fálka-
andlitið og pípuna — manninn,
sem virtist geta leyst allar ráð-
gátur.
Conan Doyle hataðl
Sherlock Holmes.
Sherlock Holmes er ein af
hinum ódauðlegu skáldsagna-
hetjum í bókinni „Ævi Sir
Arthur Conan DoyIe“ gefur
John Dickson Carr samt sem
áður þær upplýsingar, að Doyle
hafi lengst af hatað söguhetju
þessa, sem aflaði honum mestr-
ar frægðar.
Conan Doyle var sonur mis-
heppnaðs listamanns. Aðalá-
hugaefni móður hans var
skjaldarmerkjafræði. í æsku
var honum kennt að þekkja
tákn skjaldarmerkja frægra
fjölskylduna, á sama hátt og
y öðrum börnum á hans reki var
kennd margföldunartaflan.
Hann fjekk mikið dálæti á
sögu, vegna þessara skjaldar-
merkja rannsókna. Og þegar
hann hóf ritstörf sín, vildi hann
skrifa um sögu. Hinar sögulegu
skáldsögur hans voru ekki ein-
göngu æfintýrasögur. Sjerhvert
smáatriði hafði verið rannsak-
að til hlýtar, þær voru nákvæm
ar og góðar heimildir.
En í augum almennings voru
þetta fiamt sem áður aðeins
æfintýrasögur. Það olli Conan
Doyle stöðuguro vonbrigðum.
En það, sem honum gramdist
mest af öllu var S-herlock
Holmes.
Eftir fyrstu sögurnar, hafði
hann ekki stundlegan frið fyr-
ir þessum leynilögreglumanni.
Utgefendur voru sífellt að
nauða á honum að skrifa fleiri
Sherlock Holmes sögur. AI-
menningur gleypti þær í sig
með áfergju. Frá Bandaríkjun-
um bárust honum tilboð, sem
í þá daga virtust næsta ótrú-
leg.
Hvað eftir annað sagði Conan
Doyle nei. Honum fannst að
Sherlock Holmes væri að komg
í veg fyrir, að hann gæti skrif-
að þær bækur, sem hann lang-
aði til.
V
(onan Doyle hafaði leynilögregfumanninn
sem gerði hann frægan.
Missti þolinmæðina.
Hann myrti því leynilögreglu
manninn, til þess að vera laus
við hann. Hann ljet hrinda hon-
um fram af hamri í Sviss.
Almenningur mótmælti harð
lega. Reiðiþrungnum brjefum
rigndi yfir höfundinn. í Lundún
um gengu ungir menn til skrif-
stofu sinnar með sorgarband um
handlegginn vegna dauða Sher-
lock Holmes.
Og svo fór að lokum, að
Conan Doyle varð að reisa
Sherlock Holmes upp frá dauð-
um — hvort sem honum var
það Ijúft eoa leitt.
Hver er fyrirmyndin?
Margir hafa brotið heilann
um það, hver fyrirmynd Sher-
lock Holmes muni vera. Flestir
hafa haldið því fram að það
muni hafa verið dr. Joseph Bell,
einn af prófessorunum við há-
skólann, þar sem Conan Doyle
stundaði nám.
Þegar sjúklingum var vísað
inn til Bell læknis, gerði hann
oft ' undarlegar athugasemdir
við nemendur sína: „Þessi mað-
ur er örfhentur skósmiður“.
Þegar námssveinarnir göptu
af undrun yfir slíkum fullyrð-
ingum, gaf læknirinn skýringu
sína: „Þið hljótið að taka eftir
því, herrar mínir, að buxuimar
hans eru snjáðar þar sem hann
lætur járn-leistinn hvíla? Þær
eru miklu snjáðari hægra meg-
in en vinstra megin. Hann not-
ar vinstri höndina, til þess að
hamra með leðrið".
Ef þetta hefði ekki verið sagt
með ósviknum skoskum fram-
burði, hefði það vel getað verið
Sherlock Holmes er hefði sagt
1 þetta.
Do-yle sjátfur.
En John Dickson Carr segir í
ævisögunni að Sherlock Holmes
sje Conan Doyle sjálfur.
Það kom oft fyrir, að höfund-
urinn gerðist Ieynilögreglumað
ur í lífinu sjálfur.
Frægasta dæmið um það er
nú flestum glevmt. En Carr
rifjar það upp.
í Great Wyrley-þorpinu í
Staffordshire hafði nafnlaus
brjefritari herjað ibúana auk
þess að vera á ferli að nætur-
lagi og lemstra skepnur. Ge-
I orge Edalji, sonur aðstoðar-
• prestsins, var ákæi'ður fyrir að
vera valdur að glæpum þessum,
dreginn fyrir lög og dóm og
sendur í fangelsi.
Hann skrifaði Conan Doyle
og tjáði honum, að hann væri
saklaus — og rithöfundurinn
hóf þegar að rannsaka málið.
1 Honum tókst um síðir að
sanna sakleysi Edalji — og gerði
það svo vel, að sómt hefði Sher
jlock Holmes sjálfum. Er hann
sá hve nsersýnn Edalji var, varð
honum Ijóst, að ekki kæmi til
greina að maður með svo slæma
sjón hefði getað reikað um hag-
ana að næturlagi. Með því að
rannsaka meiðsli dýranna, tókst
honum að sanna, að þau hefðu
aðeins getað orsakast af einni
tegund vopna.
10 shillinga fyrir hvert orð
Er Conan Doyle var á há-
tindi frægðar sinnar, fjekk
hann 10 shilijnga fyrir hvert
orð, sem hann skrifaði. Múgur
og margmenni fagnaði honum
hvort sem hann ferðaðist til
Bandaríkjanna, Svíþjóðar eða
Suður-Afríku.
Litið var á hann sem spá-
mann, er hann hafði sagt fyr-
ir um það, hve mikinn skaða
þýskir kafbátar myndu gera í
heimsstyrjöldinni fyrri. Hann
var gerður að riddara — og
það átti að fara að aðla hann.
Forsætisráðherrar spurðu
hann ráða um möguleikana á
því, að finna upp skotheldar
brynjur handa hermönnunum.
Spiritisminn
Þegar hann var 60 ára gamall
hætti hann að hugsa- um allt
nema spiritismann. Megnið af
því, sem hann ritaði frá þeim
tíma, og þar til hann ljest árið
1930, er um það efni.
Alla sína ævi hafði hann leit
að að trú. Eftir margra ára leit
og nákvæmar rannsóknir, var
hann sannfærður um, að hann
hefði fundið sannleikann í
spiritismanum. — Vinsældir
hans þurru^ er hann tók að
boða mönnum trú sína, en hann
ljet það ekki á sig fá. Og hann
dó hamingjusamur.
Höfundur Sherlock Holmes,
er leysti svo margar ráðgáturn
ar, trúði því, að honum hefði
tekist að leysa stærstu ráðgát
una af öllum — ráðgátu lífs-
ins.
VerSuráborðanrerk
smiðjan hlufafjelao*
LÖGÐ hefur verið fram breýt
frumvarp ríkisstjórnarinnar um
áburðarverksmiðju. Björn Ólafs
son flytur þessa tillögu og hljóð
ar hún svo:
Við frv. bætist ný grein, er
verði 13. gr., svo hljóðandi:
„Ríkisstjórninni er heimilt, að
leita eftir þátttöku fjelaga og
einstaklinga um fjárframlög til
stofnunar verksmiðjunnar. Eí
slík framlög nema minnst 212
millj. kr., skal verksmiðjan rek-
in sem hlutafjelag en hlutafje
ákveðið 10 millj. kr., og leggur
ríkissjóður fram það fje, sem
á vantar. Skal þá stjórn verk -
smiðjunnar kosin á hluthafa
fundi, og skulu hluthafar, aðr
ir en ríkissjóður, hafa íhlutun
um kosningu stjórnar að tveim-
ur fimmtu hlutum á móti ríkis -
sjóði. Heimilt sje að greiða öðr-
um hluthöfum en ríkissjóði allt
að 7 % í arð af hlutaf je sínu.“
Samkvæmt frumvarpi ríkis-
stjórnarinnar á áburðarverk-
smiðjan að vera ríkisfyrirtæki.
Frumvarpið er nú í nefnd í
Efri deild, en það heíur gengið
í gegnum Neðri deild.
IR setur istunmmet 1
3x100 m þrísimdi kttrhi
Kolbrún Ólafsdóttir vann „Flug-
freyjuhiarinn''.
FYRSTA ÍSLANDSMETIÐ í sundi á þessu ári var sett í gær-
k.völdi á afmælismóti KR. Það var ÍR, sem setti það í 3x100 rn.
þrísundi. Bætti sveit fjelag'sins gamla metið, sem ÍR átti einnig,
um nær 4 sek. — í 100 m. bringusundi var Sigurður Þingeying-
ur aðeins 1/10 sek. frá íslandsmeti nafna síns í KR. Kolbriin
Ólafsdóttir, Á, vann „Flugfreyjubikarinn“, en þetta var i fyrfeta
sinn, sem keppt var um hann.
" - Ari Guðmundsson synti 109
|m. skriðsund á 1.01,9 mín., sem
Mberlsteiídursigveler D, ös sóður ,imi
í Milanó
SÆNSKA íþróttablaðið skýr-
ir frá því, að sænska knatt-
spyrnufjelagið Degerfors, sem
var á ferð um Ítalíu, hafi tap-
að fyrir FC Milan i Milano með
3 : 1.
En það er FC Milan, sem is-
lendingurinn Albert Guðmunds
son ltikur nú með, og einnig
Virðist
hann hafa náð sjer eftir meiðsl-
in.
Áslaug Stefánsdóttir, Umf. L.
og Þcrdís Árnadóttir, Á( rhéð>*
annað bringusundseinvígið sitt
á þessu ári, og nú var það As-
laug. sem sigur bar úr býturn,
en keppnin var mjög hörð. - •
Hlaut hún ,,KR-bikarinn.'‘
Helstu úrslit urðu annars þesst:
100 m. skriðsund kvenna: — 1.
Kolbrún Ólafsdóttir, Á, l.-J8,2"sek.
, . , . - 2. Gyða Stefansdottir, KR, 1.31,6
hmn beimsfrægi Svu Gunnar , J „ _ „ _. , ’ • ’
_ _ _ , . „ , , _ , , . . sek. og 3. Gerða Eiriksdottir, K.R,
Nordahl. Nordahl var ekki meo - ,nn ,
, . .1.40,9 sek.
1 þessum leik. j 100 m. skriðsund karía: — 1.
Albert hefir auðsjáanlega Aj-j Guðmundsson, Æ, 1.01,9 min.,
staðið sig mjög vel i þessum 2. Höiður Jóhannesson, Æ, 1.05,3
leik, því að frjettaritari íþrótta1 mín., 3. Egill Halldórsson, 1-R,
blaðsins kemst svo að orði: „í 1.05,4 og 4. Sigurður Jónsson,
Milano höfðum við enga sigur-
möguleika gegn heimaliðinu,
HSÞ, 1.05,4 mín.
50 m. baksund karla: — 1. Guð
vel stjórnuðu af Guðmunds- mu?dur Ingólfsson, IR' 34-8 sek'>
2. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 35,9
sek., 3. Guðjón Þórarinsson,
son
Flakið af SAS flug-
vjelinni fundið
KAUPMANNAHÖFN: — Fiak
ið af SAS flugvjelinni Torlak
Viking, sem fórst fyrir um
mánuði, fanst í dag. Það var
kafari frá flotaskipinu „Laa-
land“, sem fann flugvjelina í
namunda við Barsebæck.
Kafarinn skýrir svo frá, að
flugvélin liggi á hafsbotninum
og snúi stefni hennar frá
landi. Vængírnir eru heilir. Ein
hurð á flakinu er opin, en allír
gluggar óbrotnir. — Reuter.
Einar sleppfr sjer
enn
Á FUNDI fulltrúaráðs verka-
lýðsfjelaganna hjer í bænum,
sem haldinn var í gærkveldi,
var m. a. til umræðu tillaga um
að mótmæla úrskurði Alþýðu-
sambandsstjórnar, varðandi for
mannskosningu í vörubílstjóra-
fjelaginu Þrótti. í því sambandi
flutti hinn afdankaði formað-
ur Þróttar, Einar Ögmundsson,
ræðu þar sem hann rjeðist á
meðlimi Þróttar, Hreyfils, Múr
arafjelagsins og Járniðnaðar-
mannafjelagsins. Bar Einar
þeim á brýn, að hafa afhent
afturhaldinu völdin í fjelögum
þessum. Framkoma Einars var
með svipuðum hætti á siðasta
fulltrúaráðsfundi og komu
þessi orð hans engum á óvart,
því hann situr sig aldrei úr
færi, að skeyta skapi sinu a
meðlimum þessara fjögurra íie
laga, síðan þau hröktu kom-
múnista af höndum sjer.
36.6 sek. og 4. Rúnar Hjartarson,
Á, 36,7 sek.
100 m. bringusund karla: —• t.
Sigurður Jónsson, HSÞ, 1.15,7
rnín., 2. Sigurður Jónsson, KR,
1.17,8 mín., 3. Atli Steinarsson,
ÍR, 1.19,8 mín. og 4. Guðmundur
Guðjónsson, ÍR, 1.23,7 mín.
200 ra. bringusund kvenita: —
1. Áslaug Stefánsdóttir, Umf. L.,
3.15.6 rnín. og 2. Þórdís Árnadótt-
ir, Á, 3.17,0 mín.
3x100 m. þrísund karla: — t.
ÍR (A-sveit) 3.43,9 míiru. (ísl.
met), 2. KR 3.50,7 mín., 3. ÍR (B-
sveit) 3.52,4 mín. og 4. Ármann
3.54,3 mín. — Hinir nýju meihaf-
ar eru: Guðm. Ingólfsson, Atli
Steinarsson og Egill Halldórsson.
50 m. skriðsund drengja: — l.
Guðjón Sigurbjörnsson, Æ, 30,9
sek., 2. Pjetur Kristjánsson, A,
31,0 sek., 3. Kristján Júlíusso.n,
Æ, 31,7 sek. og 4. Elías Guðmunda
son, Æ, 32,4 sek.
3x50 m. þrísund telpna: — 1.
Ármann 2.15,7 min. og 2. KR
2.20,0 min.
Að sundkeppninni lokinni fór
fram skrautsýning nokkuira
stúlkna úr KR undir stjórn Jóns
I. Guðmundssonar. Tókst hú»
vel og fögnuðu áhorfendur stútk
unum ákaft.
Afmælismótið heldur áíram i
kvöld kl. 8,30 með keppni 5 sun<l
knattleik. Skrautsýningin verð •
ur þá endurtekin.
Sendimenn
LOIýDON, 8. mars. — Tilkynnt
var frá breska forsætisráðherr^
bústaðnum í dag, að ákveðitJ'
bafi verið að gera út sentíimenn
frá stjórninni til allra bresku
samveldislandanna. Mun megia
tilefnið með ferð þeirra vera
að undirbúa ráðstefnu samveld
islandanna. — Reuter,