Morgunblaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 8
(
8
MORGUNBLAÐIÐ
* - •( ' • t r !' ■ í
Miðvikudagur 9. mars 1949.
i Minnífsprorð um öldunginn f Bakkakoti
,] INN EINN vinur minn er lát-
iriri. Éinn af þessum látlausu al-
þýðumönnum, sem altaf fór svo
lítið fyrir en var þó svo stór
að alistaðar sá maður hann þar
sem maður átti von á að sjá það
stærsta og göfugasta í mannssál-
iiini. Það var síðla dags sunnu-
dágirn 27. febrúar að vinur minn
vör á heimleið innan úr Reykja-
vík ásamt konu sinni. Gömlu
hjónin heldu örugg og ótrauð
leiðar sinnar eins og svo oft áð-
myen þessa leið höfðu þau hvort
um sig og bæði gengið næstum
að segja daglega nokkuð á þriðja
áratug. Eins og venjulega leidd-
ust gömlu ástvinirnir og er þau
áttu skamt eftir ófarið heim, áttu
þaú leið um snjóskafl og var
gamli maðurinn að áminna konu
sína um að þræða hjólförin sem
bílar höfðu skilið eftir í skaflin-
um, svo að hún síður dytti í
fönnina. Þetta var síðasta aðvör-
unín, síðasta hollráðið, er hann
gaf konu sinni, því á sömu stundu
er hann mælti orðin, hneig hinn
aldurhnigni heiðursmaður ör-
endur til jarðar, hjartað hafði
slegið sitt síðasta slag. Þessi
gatnli maður var Sveinn í Bakka
kóti, en fullu nafni hjet hann
Sveinn Guðmur.dur Eyjólfsson
og var fæddur þriðja dag apríl-
mánaðar 1870 í litlu koti sem
hjet Pálsbær og stóð ofarlega í
ÞingKoltunum í Reykjavík. Þeg-
ar Sýeinn var tíu ára var honum
komíð fyrir sem ljettadreng aust-
ur í É&ugardal. Þar dvaldist hann
til fullorðinsára eða þar til hann
kvaéþtist 28. apríl 1896 eftirlif-
andi konu sinni, Önnu Guðmunds
dóttur, sem var dóttir hinna
nafnloguðu merkishjóna Guð-
munöar Pálssonar á Hjálmsstöð-
um‘J Laugardag og konu hans
Góu'Jónsdóttur ljósmóður. Þetta
sam'a vor fluttust ímgu hjónin
full vonar og glæstum framtíðar •
draumum vestur til Önundar-
fjarðar og byrjuðu að búa að
Neðri húsum og þar bjuggu þau
í 26 ár. Það er varla ástæða til
að nxinnast sjerstaklega á veru
þeirra bar, hún á að öllu leyti
sarómerkt við baráttu svo fjölda
margra einyrkja, sem hafa orðið
að berjast áfram upp á líf og
daúða til framdráttar sjer og af-
kvæmum sínum. En þar skifti
um hver á hjelt, í stað þess þar
sem svo margir aðrir hafa orðið
undir í baráttunni við hin óblíðu
örlög. þá sigruðu þessi hugdjörfu
hjón um síðir. Að vestan fluttu
þau árið 1922, suður í hinn un-
aðsfagra Borgarfjörð og bjuggu
að Sveinatungu í Norðurárdal
tvö næstu árin. Þá fluttust þau
vorið 1924 til Reykjavíkur og
keyptu Bakkakot á Seltjarnar-
nesi og hafa dvalist þar síðan.
Þau Sveinn og Anna eignuðust
sex börn, tvær stúlkur og fjóra
drengi. auk þess ólu þau upp
tvö barnabörn sín. Tvo syni sína
hafa þau mist. Annar þeirra, Har.
aldur, fótst með flutningaskipinu
Heklu, sem skotin var í kaf i
byrjun síðasta stríðs og Páll
ljest fyrir fáum árum. Jeg veit
naumast hvort það túlkar skap-
gerð Sveins heitins rjett, að fjöl-
yrða um hann látinn. Þess vegna
ætla jeg ekki að gera það. En
jeg kemst þó ekki hjá því að
minnast þessa góða manns með
nokkrum orðum og rúmsins
vegna verð jeg að stikla á stófu
og gæti jeg þó margt skrifað
um þennan hart nær áttræða dag
farspiúða öldung.
Ungur hneigðist Sveinn heit-
inn til starfa og gegndi ýmsum
störfum um dagana auk þess er
hann vann að heimili sínu. Þar
á meðal sjósókn mestan hluta
manndómsára sinna, bæði á opn-
um bátum og þilskipum. Þótti
það rúm er hann skipaði alt af
það best skipaða. Löngu síðar er
hann var kominn á gamals aldur
og jeg kyntist honura, hafði hann
sjer til dægrastyttingar að
hugsa um fáeinar kindur og var
það með þeim ágætum gert að
jeg minnist ekki að hafa sjeð
það betur gert eða af eins mik-
illi natni og mannúð, enda þótt’
kindunum hans svo vænt um
hann, að undrum sætti. Sveinn
var hraustur til heilsu og frarri
á eliiár hamhleypa til allrar
vínnu. Hann vann að daglegum
störfum fram að hinsta degi.
Sveinn heitinn var góðum gáfum
gæddur og einlægum hlýhug og
ást til alls þess er lifði og hrærð-
ist.
Margir eru þeir sem af einlæg-
um hug sakna þessa vandaða
manns. Manni gat ekki annað
en hlýnað um hjartaræturnar við
þann yl mannsdóms og eldlegan
áhuga sem hann bar fyrir vel-
ferð vina sinna. Það er að von-
um þungur harmur kveðinn að
háaldraðri konu hans og svo öðr-
um ástvinum er eiga að baki að
sjá umhyggjusömum föður, afa
og vini. — Hafi hann bjartans
þökk fyrir að bera hreinan
skjöld á veginum til dygða og
rjettiætis til handa hrjáðum með
bræðrum sínum.
Gamli kunningi. Þær voru
margir stundirnar, sem við átt-
um saman í græskulaupu spjalli
um daginn og veginn. Hafðu
svo að endingu kærar þakkir fyr
ir larxga vináttu og tryggð og
jeg á þá ósk einasta og besta
þjer lil handa, að þú megir lifa
glaður og heill í landinu ókunna,
þar til við sjáumst öll öðru sinni,
þar sem við verðum öll með
frelsara vorum. — Hafði þökk
fyrir samveruna og blessuð sje
minning þín. K. Þ.
- Jeg var fangi
(Framh. af bls. 2)
hans sögðu, að hann hefði haft
töflu af cyankalium falda í föt-
um sínum og hefði nú tekið
hana. Hann var 64 ára að aldri.
Uppgefinn a þessu ferðalagi og
meðferð. Líkið var sett á hálm-
hrúgu, sem var úti í garðinum.
Síðan komu dátar og óku
því eitthvað á brott.
Síðan urðum við allir að láta
okkur lynda, að leitað væri
gaumgæfilega á okkur, til að
gengið væri úr skugga um að
við hefðum ekki á okkur eitur,
hnífa, rakblöð eða þess háttar.
Því næst haldið áfram suður
á bóginn. Eftir nokkra daga
vorum við komnir til Sudeta-
lands.
Er við áttum eftir 70 km. til
Prag, kom fyrirskipun um að
við ættum að snúa við, og halda
sömu leið til baka(!)
Þetta kom, sem eðlilegt er,
nokkuð flatt upp á okkur. En
við höfðum heyrt lausafregnir
um að rússneskur her hefði þeg
ar tekið Prag. Og því hefði her-
deild okkar fengið fyrirskipun-
ina, að fara aftur norður. Að
minsta kosti varð „farangur“
Smersj-deildarinnar að fvlgja
með. Við vorum nú orðnir 150
fangar. Þetta var um miðjan
maí.
(Næsta grein er: Sakaður um
amerískar njósnir),
(Útgáfurjettur Wald. Höff-
dings og Morgunblaðsins).
••fmiiKiMiiMtiriiiiiitriMiniiifiiiriinimiiiiMiiinmiiMii
Ljósmyndastofa
Ernu og Eiríks
(Ingólfsapótek)
\ Sími 3890. í
iiiiiiiiimmiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiimimmimiiiimmiiiimimmm
Skömtun á fafnaði
bráðiega afnumin
í Bretiandi
LONDON, 8. mars. — Vitað er
nú, að þess verður skammt að
bíða, að fataskömmtunin verði
algerlega afnumin í'Bretlandi.
Enginn sjerstakur dagur hefur
þó verið ákveðinn, en verslunar
málaiáðuneytið breska og full-
trúar vefnaðarvöruiðnaðarins
vinna saman að því að undirbúa
afnám skömmtunarinnar.
Grískur stjórnarsigur
AÞENA: — Gríska stjórnin fullyrð-
ir, að her hennar hafi þvínær ger-
eytt 800 manna skæruliðasveit í sex
daga bardaga.
- Afianfshafs-
bandalag
Framh. af bls. 1
Birtur í næstu viku
I dag þóttust frjettamenn
vita, að þjóðirnar, sem nú und-
irbúa bandalagsstofnunina,
| væru orðnar ásáttar um, að
bjóða Danmörku, íslandi, Ítalíu
j og Partúgal þegar í stað þátt-
: töku. Búist er við því, að samn
ingurinn verði birtur opinber-
lega á mánudag eða þriðjudag
í næstu viku.
20 ár
Bandalagssamningurinn
mun væntanlega verða til
tuttugu ára, en þatttökurík-
in geta farið fram á endur-
skoðun hans eftir tíu ár.
Samningurinn er í aðalatrið
um líkur þeim öryggissamn-
ingum, sem Bandaríkin hafa
gert við þjóðir Suður-Amer
íku. Gert er ráð fyrir, að
samningsaðilar beri saman
ráð sín í hvert skipti og þeir
telja heimsfriðnum ógnað,
auk þess sem þeir aðstoði
hver annan við að efla og
styrkja hervarnir sínar.
Undirritun samningsins
Enn hefir ekkert verið frá
því skýrt, hvar bandalagssamn
ingurinn verðj undirritaður, en
stjórnmálamenn í Washington
virðast þeirrar skoðunar, að
það verði gert í Bandaríkjun-
um.
Sömu stjórnmálamenn telja,
að stjórnum Danmerkur, ís-
,lands, Ítalíu og Portúgal verði
•skýrt frá innihaldi samnings-
ins þegar að fundi stofnenda
þjóðanna loknum á föstudag.
ífoiáS (
1 Jiorbergi og eldhús, i
frá 14. maí. — Skilvís i
greiðsla. Tilboð sendist i
blaðinu merkt „Tantalus §
-—352“, fyrir næstkom- i
andi föstudagskvöld.
Harlmannaföf
Vegna utanfárar, eru til 1
sölu fern karlmannaföt, i
frakkar og skyrtur. — Alt i
sem nýtt, lítil númer, — i
miðalaust. Uppl. á Lauf- f
ásvegi 9, kl. 7—9 í kvöld §
Regíusamur sjómaður |
getur fengið leigða stóra i
stofa innanhringbrautar. i
.Fyrirframgreiðsla æski- 'f
leg. Tílboð sendist afgr. |
Morgunblaðsins fyrir i
laugardag, merkt „Reglu f
samur—354“.
Fermingarkjöll í
til' sölu.
Uppl. í síma 7674.
Karlmanns
armbandsúr
fannst fyrra sunnudag í i
Strætisvagni Hafnarfjarð f
ar. Uppl. hjá eftirlits- i
manninum.
r -
Qskum effir
nothæfum brettum og \
grind í Ford junior 1936 I
—37. Upplýsingar bíla- |
verkst. Ófeigs Guðjónsson i
ar eða í síma 9441, — f
Hafnarfirði.
^MiimmMMimniiinniiiiuniiinnnunimnmiinuiiinimmiiiiimiiimtmiiiiiiimtiumnnuiiiinmiwinMMmumininmmMMMMlMimummi ■iiiiiiimiiiMiMmiimmnimiMmHiMWmimMMttMtWHmmniiiiiiiinitiiniiinMiMiiiir
iM
Markús
A
Eftir Ed Dodd
p^MiiimmiiiiiiMimMiiiiiiiiiimimmimiMiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiimu
d IIMIII11 ll'MIH lllt IIMID.k
AKt VOU OjOING to
TRV TO GET A BQAR
MR. TRAIL ? k -
YE5/...HE'S 1
GOINS AFTER
ONE WITH
HIS LITTLE 1
BOW AND á,
ARROW /
THANKS
J3T QH
0ININ6
Ipcovi
5MOKY MOUNTAIN LODGE.
' • ■- M_> HAVt
A TOP PHOTOGRAPHER
COVER THIS 4 /K
BOAR HUNT
— Velkominn til Reykja-
fjalla. Markús, segir afgreiðslu-
maðurinn í gistihúsinu.
— Okkur þykir vissulega
vænt um að fá svona góðan
Ijósmyndara til að taka mynd-
ir af villisvínaveiðunum.
— Þakka yður fyrir.
— Ætlir þjer kanske sjálf-
ur að reyna að skjóta villi-
gölt?
í því gengur einn kunningi
okkar ínn í gistihúsið.
— Já, hann ætlar að skjóta
villigölt — með boga og örv-
um, haha.
Svefnherbergissett, dag- f
stofusett, borðstofusett úr \
eik og dívan. — Uppl. f
á Ásvallagötu 71. :
í) fMMtö bíil |
Vil kaupa 6 manna bíl
með skamti eða skamt- f
lausan. — Upplýsingar i i
síma 80594.