Alþýðublaðið - 20.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sklldiipnesmálið, sem er fyrir bæjarsfjórninsi í dag. Magni heldnr ú Óseyrartúni við Hafnarfjðrð næstkomand! snnnud. Skemtiskráin verðnr fjðihreytt ©g bráðlega anglýst I Moðunnm. Árið 1923 vildi bæjarstjórn Reykjavíkur, að jarðirnar. Eiði, Breiðholt og Bústaðir, sem voru Jþa í Seltjarnarneshreppi, og jarð- irnar Árbær og Áatún í Mosfels- hreppi, yrðu lagðar undir lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur, en Reykjavíkurborg á allar þessar jarðir. Var borið fram á þingi frum- varp urn stækkun lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur, þannig, að það næði einhig yfir jarðir þess- ar, en hreppsnefndir beggja hreppanna mótmæltu. Allsh.'rjar- nefnd neðri deiidar aiþingis leát- aði þá . eftir samkomulagi milli hreppanna og Reykjavíkur. Vil di Mo sfel 1 s svei tar-hne p psnief md - in ekki, að innlimað yrði í Reykjavík nsrna nokkur hluti úr Árbæjar- og Artúna-iandi. og skyldi Reykjavík borga fyrir það ákveðan fjárupphæð. Urðu menn eigi á eitt sáttir um, hve mikið RcyKjavík skyldi greiða. Ab lok- um bar á milli urn, hvort greiða skyldi tveimfur þúsund krónum meira en Reykjavík hafði boðið, en Kniud Zim-sen borgarstjóri lýsti yfir við allsherjarnefnddna, að bæjarstjórn myndi ganga aö því að greiða þatta meira, og bjó nefndin frumvarpið út í .samræmi við það. Hvað Seltjarnarneshreppivið- vék, pá náðist fislt samkonmlag við hunn. . Reykjayíkurborg skyldi frá far- dögum 1923 taka að sér fram- færslu alLra þeirra, sem hjálpar- þurfa væru eða yrðu og fram- færsLusveit ættu eða myndu eign- ast i Seltjarnarn,eshreppi vpgna fæðingar eða dvalar á jörðunum Breiðholti, Bústöðum eða Eiði. Ertn frentur "skyldi Reyk javíkur- borg greiða Seltjarnarneshreppi ■ 12 þúsund krónur einu sinni fyr- jr alt. Petta voru sammrigarnir og meira ekki, og með þessum skil- yrðum, sem fúlt samkionruiag var um milli Reykjavíkur og Seltjarn- arneshrepps, lagði allsherjar- mefnd frumvarpið um stækkun lögsagnarumdæmisins fyrir neðri deild, sem samþykti það óbreytt, en Jón Þorláksson hafði áður mælst til þess við deildina, að hún samþyktí frumvarpið um- ræðulaust ill 3. urnræðu. En þegar til 3. umræðu kom, þá kom Jón Þorláksson sjálfur með breytingartiilögu við frum- varpið, en það var 3. greinin, sem átti að bætast við það (en áður var írumvarpið að eins tvær greinar). Þessi þriðja grein hljóð- aði svo: „íbúum S e 11 ja rna fneshre p p s skal h im-ilt vatn og rafmag.i frá Reykjaví kurkaups taöar, til heim- ilis- og hús-þarfa, enda hlít-i þeir þeirn ákvæðum, sem sett eru eða sett verða um notkun vatns og rafmagns og meðferð veitutækja. Svo skulu þeir og greiða sjáifir allan aukakostnað, er veitan heim tdl þeirra hefir í för meö sér, og endurgjaid fyrir vatnsnotin og rafmagnsnotin eftir ma.ti, nema samkbmulag verði.“ Jón Þorláksson lét fylgja breyt- ingartillögunni nokkur vel valisn orð urn, að sanngjarnt væri, að Seltirnángar yrðu a'ðnjótandi þeirra náttúrugæða, sem frá þeim væru tekin. Sýndist þingmöranum greinin meinlaus og var hún sam- þykt. En hvers vegna voru það bara Seltirningar, sem áttu að njóta náttúrugæðanna ? Rafmagins&töðin var öll bygð í umdæmi Mosfells- hrepps', og helmingur vatnsafls- ins hafði verið tekinn frá j>eim hreppd. Hvernig stóð þá á því, að Jón Þorláksson hafði þá ekiki með í þessari 3. grein sinrai? Or- sökin var blátt áfram sú, að Jón var hvorki að vinna fyrir Sel- tirninga né Mosfellssveitarmenn, en ég skal nú brátt skýra frá, fyrir hvarn. han.n var að viirana. En áður en ég segi það, vil ég taka fram, að þó það geti komið fyrir flesta, að þeir í viðræðum óg kappræðum viðhafi sterkari orð en þeir annars mundu hafa raotað, þá á það -ekki við um orð þau, • er. ég hér á eftir við- héf um Jón Þorláksson, því þau eru sögð að vel yfirlögðu ráði. En þau eru þá þetta: Hann var ekki að hugsa um hagsmuni Sel- tirninga, þegar hann bar fram þessa 3 grein. Hann var aðhugsa um eigin hagsmuni oghagsmuni Eggerts Claessens, mágs síns. Hann var með þessu, og vissi vel að hann var að gera pað, að svikjast aftan að Reykvik- ingum, sem hann var fulltrúi fyrir á piugi, til þess að auðga sjálfan sig og mág sinn á kost- nað Reykvíkinga, og þó þannig, að það, sem Reykvikingartapa, er margfalt það, sem þeir Jón græða. Jón bar fram tillöguna til þass að hægt væri að heimta vatn í Skildinganesland, því að þegar vatn er leitt þangað úr vatnsveitu Reykjavíkur, þá er landið stór- niikils virði sem byggiragarlóðir, en án vatnsins er það tiltöLutega lltils virði. Það, sem gsrir land þetta mikils virði, um léið og vatnið úr vatnsvsitu Reykjavik- ur gerir það byggilegt, er, að stúreignamenn úr Reykjavík geía búið þar, en rekið atvinnu sina í Reykjavík og niotið allra þeirra njóía, en sloppið algerlega við útsvör i Reykjavik. Það eru þegar fluttir menn útfyrir lögsagnarumdæmið, sem myndu borga milii 50 og 100 þús. kr. útsvar, og undir eins og Reykjavíkurvatnsveitan nær ti! Seitjarnarneshrepþs eru fluttir pangað svo margirefna- menn, að Reykjavík missir 200-300 pús. krómir á ári í ut- svörum. En þegar það er orðið, er ó- hugsandi, að Seltjarnarnes fáist raokkru sinni iinnli.mað i Reylkja- vík. Hér er um miljóraatap fyrltr Reykjavíkurborg að ræða, og það væri óðs .manns æði að láta Sel- tjarnarnes (eða Skildingaraes) fá vatra fyr en . að undangengnum hæstaréttardómi. Málskostnaður- inn getur ekki orðið eins margar þúsundir eins og tapið verður margar miljónir á næstu tuttugu árum við að láta vatraið. Þess ,má geta, að tilraun Jóns Þorlákssonar meÖ 3. gr. i lög- unum um stækkun lögsagnarum- dæmisdns var ekki fyrsta tilraun- irí, sem gerð var í þiessa átt, held- ur var húa gerð með vatnalög- unum (nr. 15 frá 20. júní 1923), en ég mun skýra það i aranarí grein hér í blaðinu. Málið verður fyrir bæjarstjórn í dag, og ver'ður þar til atkvæða tillaga, er ég (fyrir Alþýðuflokkinn) bar upp á vatnsnefndarfundi, og hljóðar hiún þannig: , „Þar eð óvíst er, að ákvæði 34. gr. vatnalagaima nr. 15 frá 20. júní 1923 eigi við annað en vatns- veitufélög einstakra manna, og þá jafnframt óvíst, hvort þau skylda bæjarfélag til þess að láta menn, er búa utan. takmarka bæjarfé- lagsins, fá vatn úr bæjarvatns- vsitu, og þar eð ákvæðið um, að Reykjavlkurborg eigi að láta Sel- tjarnarneshrepp fá vatn úr vatns- veitu sinni, sem er í 3. grein laga nr. 46 frá 20. júní 1923 um stækk- un lögsagnarumdæmis Reykjavik- ur, ekki var í .samningi þeim, er Seltjarnarneshreppur og Reykja- víkurborg gerðu með sér, og á- Iítast verður, að greinin korni í bága við stjómarskrána, ákveður bæjarstjórn Reykjavík- ur að láta Seltjarnarraeshrepp (eða Vatrasveitufélag Skildinga- neskauptúns) ekki fá hið uni- beðna vatn, nema hæstaréttar- dómur hafi áður gengið um, a'ð Reykjavík beri skylda tdl þéss^að láta vatnið.“ Loks vil ég geta þess, að auk þess, sem niefnt er í tillögunni; er ein ástæða enn þá, og það næg ástæða, til þess að neita um vatn- ið og láta það ekki nsma eftir dómi. Það er, að nú pegar, er eitt hverfi i borginni, (vestan t Skólavörðnholtinu), sem ekkf hefir nánda nærri nóg vatn. Það er að sönnu hægt að bæta úr því vatrasleysi með aukm- leiðslu; era hvaða hverfi yrðí vatraslaust raæst, þegar Seltjarnar- aies og Skildinganes væru farira að fá vatn? Einhverjir hafa borið því við,: að Jón Þorláksson myndi ekki niema að litlix leyti vera lóðar- eigandi í Skildingaraesi. En eragu að síður, þó svo væri, held ég fram, að hann hafi gert þetta til hagsmuna fyrir sig og Claessen. En hvernig þeirra reikraingar eru innbyrðis kemur ekki málinu við. Vits frýr enginn Jóni Þorláks- syni, og engum dettur í hug, að hann hafi ekki vitað, hva'ð hann var að gera, né að hann hafi látið Eggert Glaessen ríða sér ó- keypis til andskotans. Meira um þetta mál á morgun. Ótafitr Friðniksscn. Viðbætir til Eggerts Claessens. Hefði! Eggert Claessen; og Jóni Þorlákssyrai þótt ákvæðið í 34. gr. vatnalaganna nr. 46 20. júní 1923 vera örugt til þess að raeyða vatrasveitu og rafmagnsv Jtu 1 hlunninda, s-em Reykvikingar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.