Morgunblaðið - 18.03.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1949, Blaðsíða 2
2 MORCLISBLAÐIÐ Laugardagur 19. mars 1949. 'eir vinna gegn Baunum verkalý sins Crlöggt hvað þeir vilja Af öllu framferði kommún- ista hjer á landi, hefir mátt ráða, að þeim væri ekki um- hugað um. að bæta kjör almenn ings, og skapa örugga afkomu >að er reynsla Breta fyrir hið vinn'andi fólk á sjó og landi. Heldur stefni þeir að |>ví, að íþyngja atvinnufyrir- tækjunum það mikið, að þau gaetu ekki haldið áfram að greiða tilskilið kaup, svo fjöldi tnanns misti atvinnu sína. Hingað til hafa hinir og þess- ir menn ljeð fagurgala Þjóð- viljamanna eyra. Haldið, í hjartans einfeldni sinni, að þeg ar kommúnistar heimti síhækk- andi kaup, þá sje það gert, með hagsmuni hinna vinnandi •st.jatta fyrir augum. Esirn og sami flokkur Að vísu hafa menn orðið að víðurkenna, að ef íslenskir kommúnistar ynnu af heilum hug fyrir velferð verkafólks í landinu, þá væru þeir sjerstakt afbrigði innan hinnar kommún- istisku alþjóða hreyfingav Því h *ð er vitað. að fyrirskipanirn- ar frá Kreml-stjórninni. til orindreka hennar til 5. herdeild ar m.anna. eru á þá lund, að flokkurinn beiti sjer af alefli gegn viðreisn Vestur-Evrópu- þjóða. Fjárhagslegt öngþveiti á að skapa bætt vinnuskilyrði fyrir hinn alþjóðlega kommúnista- flokk. 0>ft seinir til Við íslendingar erum því vanir að vera eftirbátar annara á mörgum sviðum. Ýmsum hu tir til þess enn, að telja það seiulæti eins ófrávíkjanlegt eins ©g náttúrulögmál En með aukn «ffl og örari samgöngum við tiraheiminn, ætti þetta seinlæti að venjast af okkur. . Þegar nágrannaþjóðir okkar h; • fa skilið til fulls störf og «tefnu hins alþjóðlega komm- úmotaflokks, ætti sú reynsla og h.ekking, sem þar er fengin, að geta komið hjer að gagni, áður «n langt um líður. Atbyglisvert rit . Verkamannafjelögin bresku hafa fyrir nokkru gefið út rit, t>ar sem gerð er grein fyrir *tarfsaðferðum kommúnista í tfjelagsskap værkamanna þar í landi. Hjer er ekki um að ræða áxóðursrit heldur beina lýsingu á a.aðreyndum, sem hafa kom- ið í ljós í Bretlandi. En eiga alveg eins vel við hjer á landi, fcar eð um sama flokk er að ræða. . Kommúnistaflokkurinn er ekki' nema einn og hinn sami jafnt hjer á landi sem í Bret- landi. Nema hvað hann að hofðatölunni til er fjölmenn- ari þar en hjer. Og það skiftir rneira máli fyrir hina austrænu miðstjórn flokksins, að liðs- mennirnir komi fram áformum sínum meðal stórþjóðarinnar, Breta. en með smáþjóð, sem okkur Islendingum. Rifið sem bresku verkalýðs- íjelögin hafa gefið út, um starf semi kommúnista. heitir „Starfs aðferðir sprengingarmanna“. En áður hafa fjelögin gefið út rit. er fjallar um hvernig vernda skuli og v'arðveita lýð- ræðið í landinu gegn kommún- istum. En það er .einsog allir vita aðal mark kommúnista, að eyða lýðræði þjóðanna, og koma á fullkomnu einræði í staðinn, eftir hinni austrænu fyrirmynd. Vinna ekki fyrir hagsmuni verkalýðsins I riti þessu er bresku verka- lýðsfjelögin hafa gefið út, er sýnt fram á, að hver einasti fjelagsmaður í verkalýðsfjelagi, hvort heldur karl! eða kona, værður að gera sjer það Jjóst, og hefir þegar gert sjer það l.jóst, í flestuin tilfellum, að foringjar kommúnista skoða verkalýðsfjelögin aldrei sem hagsmunasamtök fyrir verka- lýðinn til þess að fá kjör sín bætt. heldur skoða kommúnist- ar fjelagsskap þenna sem mögu leg áróðurstæki fyrir einræðis- stjórnmálastefnu sína. Því kommúnistar vita sem er, og hafa reynsluna í Rúss- landi fyrir augum í því, að í sama vetfáníd. sem hessi ein- ræðisflokkur hefir náð völdun- um með einhverri þjóð, þá er úti » öll áhrif verkalýðsfjel- aganna. Einsog gefur að skilja, þegar vekkafólkið ræður engu lengur um vinnustað sinn, eða hvaða kjör það verður að sætta sig við. En hver sá maður, sém leyfir sjer að mögla, útaf þeim lífskjörum sem honum eru boðin, af hinni alvöldu stjórn landsins, hann er annaðhvort sveltur til hlýðni tekinn af hon um matarskamturinn sem al- menningi er ætlaður, ef við- komandi maður er þá ckki lát- inn hverfa með öllu úr mann- fjelaginu eða mannlífinu. Stefna „sprengingarmanna" I hinu enska riti er lögð á- hersla á, að benda einmitt íjelög um verkalýðsfjelaganna á það, að þegar kommúnistar tala op- inberlega á fundum verka- manna. þá íklæðast þeir gerfi verkamannavinanna. En það er ekki á þessum vettvang sem stefna flokks þeirra er mörkuð, eða ráðin þau ráð, er mestu varða, um starfsemina. Alt sem kemur við starfsemi flokksins, er rætt á leynifundum fárra manna. Þeir sem heyrðu þær bollaleggingar er þar fara fram myndu geta gert sjer grein fyr-i ir því, hversu lífskjör verka- lýðsins liggja þessum „spreng- ingarmönnum" í ijettu rúmi. Hjer á Islandi kalla „spreng- ingarmennirnir“ sem afhjúpað- ir eru í Bretlandi sig „Samein- ingarflokk alþýðu“. . - En hver maður veit, að það sem flokkurinn er í Bretlandi, það er hann líka hjer á landi. Breskir verkamenn og sjó- menn vita, að stefna kommún- ista er sú, að svifta verkafólk atvinnu sinni, svifta verkalýðs- fjelögin álirifum á kjör fólksins og svifta þjóðirnar hverri af annari sjálfstæði sínu. með því að korna lýðræði fyrir kattar- nef og setja á stofn hjáleigu einræði einsog því; sem komið hefir verið á fyrir austan Járn- tjald. \ - Lýðrsði og ai- jsjéðalög Framh. af bls. 1 ar hefðu meðal annars stofn- sett Atlantshafsbandalagið sem svar við ofbeldisstefnu komm- únistastjórnanna. Hánn talaði í því sambandi um „hinar stöð- ugu .áróðurstilraunir þessara kommúnistastjórna gegn Vest- urveldunum . . sem miða að því að trufla efnahagslífið, koma í veg fyrir endurreisn Evrópu og að skapa algert hrun, til þess að hægt verði að upp- fylla óskir Kreml og hneppa alla Evrópu í fjötra“. Við völdum . . . „Hvað áttu -þjóðirnar, sem unna friði og frelsi, að gera?“ spurði Bevin. „Að aðhafast ekk- ert og láta gereyða sjer, eða efna til sameiginlegra öryggis- ráðstafana, sem gætu sameinað íbiia þessara þjóða í öfluga and- stöðuhreyfingu gegn þessurn of- beldisaðferðum? — Við völdum síðari leiðina". Um markmið Atlantshafs- bandalagsins sagði Bevin meðal annars: „Bandalagið byggist í aðal atriðum á .. þeim skoðun- um, sem vestrænu þjóðirnar eiga sameiginlegar. Það er byggt á sameiginlegri ai’f- leifð og menningu banda- lagsþjóðanna. Það er byggt á lýðræðishugsjóninni — einstaklingsfrelsi og alþjóða- , lögum. I bandalagssamningn um eru engin leyniókvæði". Áróður. „Jeg efast ekki um það,“ sagði Bevin ennfremur, ,,að á- köfum áróðri verður beitt gegn samningnum. Við munum verða sakaðir um útþenslustefnu, við munum verða sakaðir um allt nvilli himins og jarðay“. En hann kvaðst sannfærður um, að samningurinn mundi að lokum reynast veigamikið framlag til varðveislu alþjóðafriðar.' ,,Og hvað okkur viðvíkur, munum við halda áfram að berjast fyrir þeirri hugsjón“. Samkomulag RODOS — Ísraelsríki og Trans- iordanía hafa kortiist að sam- komulagi um bráðabirgðaskipt- ingu Jerúsalem. Ommæli sijðrnmálamanna m bandalagssfofnunina REUTERSFREGNIR frá höfuðborgum lýðræðislandanna bera það með sjer, að miklar vonir eru tengdar við Atlantshafsbandalagið, og að menn eru bjartsýpir á, að bandalagssamningurinn verði meginstoð frclsis og friðar í heiminum. Hjer fara á eftir ummæli nokkurra manna um samninginn, eins og Reutersfrjettaritarar víðsvegar um heim hafa símað þau: ERNEST BEVIN UTANRÍKISRÁÐHERRA — „í samn- ingnum eru engin leyniákvæði. Þessi samningur er. . . varnarráðstöfun, gerð til öryggis þjóðunum, sem gerast aðilar að honum.“ HARRY TRUMAN FORSETI — „Jeg er algerlega sam- þykkur samningnum.“ DR. D. U. STIKKER, UTANRÍKISRAÐH. HOLLANDS — „Hollendingar mundu fagna því, ef fleiri þjóðir,. sem eflt gætu frið og öryggi í heiminum, gerðust bandalagsmeðlimir.“ EINAR GERHARDSEN, FORSÆTISRÁÐH. NOREGS — „Samningurinn mun reynast haldgóður grundvöll- ur undir aukna samvinnu lýðræðisþjóðánna.“ PAUL HENRI SPAAK, FORSÆTISRÁÐH. BELGÍU — „Þjóðir Vestur-Evrópu geta ekki skipulagt her- varnir sínar án aðstoðar Bandaríkjanna." TALSMAÐUR FRANSKA UTANRÍKISRÁÐUNEYTIS- INS — „Samningurinn er tvennt í senn — friðar- og varnarsamningur.“ — Atlantshafsbandalagið Framh. af bls. 1 tilkynna beri Öryggisráði það tafarlaust, ef til árásar komi, og auk þess hvað gert hafi ver ið til þess að „koma aftur á og varðveita öryggi á Norður Atlantshafssvæðinu“. Lögð er áhersla á, að samningurinn breyti í engu þeim skyldum, sem gert er ráð fyrir í stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna. Til þess að framkvæma á- kvæðj bandalagssamningsins, er til þess ætlast, að stofnsett verði ráð, sem allar þátttöku- þjóðirnar eigi sæti í. Ráðið á að geta komið saman með litl- um eða engum fyrirvara. Fyrsta verkefni'ráðsins verð ur að skipa hervarnarnefnd. Samningasvæðið í samningnum er ákvæðið um „vopnaða árás“ talið ná til alls landssvæðis þátttökulandanna í Evrópu eða Norður Ameríku, hernámssvæða þeirra í Evrópu, eyja þeirra í Atlantshafi fyrir norðan hvarfbaug og yfirráða- svæðis Frakka í Algier. Þetta ákvæði nær einnig til árása á skip eða flugyjelar meðlimaþjóðanna á þessu svæði. Þessi grein samningsins virðist ná til Vestur Þýska- lands, meðan þar dveljast her- námslið bandalagslanda. Engar hcrstöðvar. Algert samkomulag er um það meðal miðlimaþjóðanna, að þær verði ekki beðnar um herstöðvar á friðartímum, og talsmenn þeirra þjóða, sem boðin hefir verið þátttaka í handalaginu, hafa lagt áherslu á þetta atriði. í tíundu grein samningsins þjóðum kleift að gerast banda- lagsmeðlimir. Þetta er þó bunó§ ið mörgum skilyrðum. Samningurinn gengur í gildl þegar Bandaríkin, Bretland, Kanada, Frakkland, Holland, Belgía, Noregur og Luxem- bourg hafa undirritað hann. Ef nokkur bandalagsþjóð óskar þess, má endurskoða samninginn að tíu árum liðn« um. Að 20 árum liðnum, get- ur hver sú þjóð, sem þess æsk- ir, hætt þátttöku, með því að tilkynna það með eins árs fyr- irvara. ■ i Danska þingið mun í næstu viku ræða ' varnarsamninginn Einkaskeyti til MorgunblaðsinS KAUPMANNAHÖFN, 18 mars, — Danska stjórnin mun næst- komandi þriðjudag leggja fram( í þinginu tillögu um þátttökit Danmerkur í Atlantshafsbanda laginu. Jafnframt þessu muiS Rassmussen utanríkisráðherras gera grein fyrir árangri af föri sinni til Washington, en að þv| loknu fara fram umræður umi málið. Búist er við því, að samþykkli þingsins fyrir þátttöku Dans! verði fyrir hendi næstkomandi föstudag. -----» ♦ ♦----- m I Korea SEOUL — Forsætisráðherra Kotí eu fullyrðir, að Rússar láti rauð< liðum í suðui-hlutá landsins í tjð vopn og aðra aðstoð. Hann segirl ennfremur, að ýmislegt bendi til þess, að Rauði herinn láni komnw únistum í Koreu þjálfaða hernt aðarleiðtoga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.