Morgunblaðið - 18.03.1949, Page 4

Morgunblaðið - 18.03.1949, Page 4
 MORGUTSBLAÐIÐ Föstudagur 18. mars 1949. &tja.abók 77. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,50. Síðdegisflæði kl. 20,13. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Stuart 59493237. H • & V/, St^ I.O.O.F. 1 = 13031881/2=9 II Söfnin Landsbókasafni? er opi8 kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga sema laugardaga, þá kl. 10—12 og 'i—7. — ÞjóðskjaíasafniS kl. 2—7 *lli. yirká daga. — ÞjóSminjasafnið il 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og Júnnudaga. — Listasafn Einars 3ónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dcgum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið apið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju Caga og fimtudaga kl. 2—3. Genjúð Sterlingspund________________26,22 100 bandarískir dollarar___ 650,50 00 kanadiskir dollarar_____ 650,50 S00 sænskar krónur__________181,00 100 danskar krónur__________135,57 100 norskar krónur__________131,10 100 hollensk gyllini______... 245,51 300 belgiskir frankar________14,86 1000 franskir frankar __:____ 24,69 300 svissneskir frankar__— 152,20 Hallgrímskirkja Hjer sjest falIegur náttUjóll, nr Biblíule^stur í kvöld kl. 8,30. Sr. þunnu ullartaui, sem nýlega er Sigurjón Árnason. koniið á niurkaðinn í Bretlandi. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss var væntanlegur til Ham borgar í morgun. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fer væntanlega frá Leith um hádegi í dag, til Kaup mannahafnar. Goðafoss er á leið til New York. Lagarfoss er í Fredriks- havn. Rtykjafoss er á leið til Leith og Norðurlanda. Se'lfoss er á leið til Reykjavíkur frá Fredrikshavn. Trölla foss fór frá New York. 14. mars til Reykjavíkur. Vatnajökull er á leið frá Antwerpen til Reykjavíkur. Katla er í Reykjavík. Horsa er á leið til Hamborgar. E. & Z. ; Foldin er á Isafirði. Lingestroom er i Hamborg. Reykjanes fór frá Trapani 8. þ.m. áleiðis til Islands. Rikisskip: Esja átti að fara frá Reykjavik kl. 20 í gærkvöld vestur um lands i hringferð. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur um hádegi i dag. Herðu breið er væntanleg til Reykjavíkur um hádegi i dag. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. Þyrill var á Dal vík síðde'gis í gær. Súðin fór frá Gibraltar ,siðdegis á miðvikudag á leið til íslands. M.s. Oddur er á Aust fjörðum. - Til bóndans í Goðdal S. J. 100, S. Þ. G. 100, G. G. 25, Á. J. 100,. Elín 100, S. Þ. 25. Útvarpið: Afmæli ■ Frú Guðrún Pjeturgdóttir, Lækjar götu 14, Akureyri, kona Sigurðar Sumarliðasonar, fyrrv. skipstjóra og útgerðarmanns, er 75 ára í dag. 95 ára er i dag Þorvaldur Ólafs son. Hann býr nú í Keflavík hjá syni sínum, Þorvaldi frá Kothúsum í Garði. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þórunn Matthíasdóttir frá Akureyri og Pjeturs Valdimars son, Holtsgötu 34, Reykjavík. 10 þús. að gjöf til barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfjelagsins, Hefir sjóðs- stjórnin beðið Mbl. að færa gefanda hinar bestu þakkir fyrir þessa stór- höfðinglegu gjöf. Nýtt lag Á síðustu sýningu Bláu stjömunn ar söng Haukur Mortheiis nýtt lag eftir Jónatan Ólafsson, píanóleikara. Lagið heitir „Vomótt“ og vakti það mikla ánægju hjá áheyrendum, sem óspart klöppuðu tónskáldinu lof í lófa og varð Jónatan að koma að píanóinu og leika sjálfur lagið. „Þess bera menn sár“ Austurbæjarbió sýnir nú sænska kvikmynd, sem heitir „Þess bera menn sár“. Hefir myndin vakið mikla j athygli og hlotið góða aðsókn, enda ' fjallar hún um vandamál mikið, ævi, vændiskonunnar. Myndin er átakan- J leg á köflum. Yfirleitt vel leikin og vel tekin. Hin auma ævi og grimmu forlög hinnar ungu stúlku, sem leið ist út á braut vændiskonuunar, mun hafa djúp áhrif á flesta, sem myndina sjá. Anglia skemtifundur Á fimmtudaginn kemur heldur Anglia skemmtifund í Tjarnarcafé. Þar flytur Dr. Grace Thomton fyrir lestur og ýmislegt verður til skemmt unar, en að skemmtiatriðum loknum dansað til kl. 1. Vorboðakonur i Hafnarfirði, halda skemmtifund í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Verður þar ýmislegt til skemmtunar m. a. kvik myndasýning. Konur úr Sjálfstæðis kvennafje'laginu Hvöt í Reykjavik, heimsækja fundinn, en hairn á að hefjast kl. 8,30. Höfðingleg gjöf Fyrir nokkrum dögum afhenti S. y. I. Margrjeti Th. Rasmuss, krónur Blöð og tímarit Vinnari, málgagn Alþýðúsámbánds Islauds, 1.—2. tbl. 7. árg. er komið út. Efni er m.a.: Úr Paradísarmissi . Miltons í þýðingu sr. Jóns Þorlóks I sonar, Greinargerð frá miðstjóm sam bandsins, Áramót eftir Helga Hannes son, Viðtal við togarasjómann, eftir Sæmund Ólafsson, Dýrtíðarlögin, brjef miðstjórnar ASÍ, Reglugerð um allsberjaratkvæðagreiðslu, Vöntun haldgóðn bóka um iðnað, eftir Egg ert G. Þorsteinsson, myndir fró Sand gerði, Þjófurinn og litla dóttir hans, smásaga eftir Paul Brandao, Eintakið smásag.i eftir Valentin Katajev. Esperantonámskeið, eftir Ól. Þ. Kristjánsson, Sambandstíðindi, Kaup gjaldsOómdi o. fl. Fimm mínúfna krossgáfa SKYRINGAR Lárjett: 1 vindur — 7 þukl — 8 ískra — 9 tveir eins —- 11 liggja saman — 12 emjar — 14 fæddi — 15 heimting LÖftrjett: 1 tala — 2 dropi — 3 forsetning — 4 skordýr — 5 isl. fram leiðsluvara — 6 sterkir — 10 meiðsli — 12 rásir — 13 rifa. Lnusn á síSustu krossgátu: Lárjett: 1 sundmær — 7 ann — 8 ata — 9 Nd — 11 T.G. — 12 sóa — 14 urtanna —1 15 aftur. LóSrjett: — 1 sandur —- 2 und —- 3 nn — 4 M.A. — 5 ætt — 6 ragnar — 10 hóa — 12 stúf — 13 anga. 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla. — 19,00 Þvskukennslii. , 19,25. Þing- frjettir. 19,45 Auglýáingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Skíðaþáttur, 20,30 Ót- varpssagan: „Undan krossinum“ eftir Einar Benediktsson; II. (dr. Stein- grímur J. Þorsteinsson). 21,00 Strok kvartett útvarpsins: Kvartett í G-dúr nr. 19 eftir Haydn. 21,15 Frú útlönd um (Jón ‘ Magnússon frjéttástjóri) . 21,30 Islensk tónlista: Pianósónata nr 2. eftir Hállgrjm JJelgason (plötuf). 21.45 FjáÁagsþáttur (Birgir Kjaran hagfræðingur). 22,00 Frjettir og veð . urfregnir. — 22,05 Passíusálmar. 22,15 Otvarp frá Hótel Borg: Hljóm sveit Carls Billich leikur ljett lög. 23,00 Dagskrárlok, Erlendar útvarps- stöðvar í dag Brétland. Til Evrópulanda. Bylgju lengdir: 'Í6—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 10—12— í 13—14,45t—15—16,15—17—19—22— -23—24. :■ . Auk þe.ss m. a.: Kl. 9,0Q Fyrir- lestur um: bækur. Kl. 9,15 „Revyu“- hljómsveit BBC leikur, Dick James og Bette Roberts syngja með. Kl. 14.45 Heimsmálefni. Kl. 17,30 Fyrir lestur um aukningu framleiðslunn- ar. Kl. 18,00 Fjölleikahús. Kl. 19,15 BBC-hljómsveitin. KI. 21,45 Kino- orgelleikur. Kl. 22,45 Harmoníku- klúbburinn. Kl. 23,45 Yfirlit yfir framleiðsluaukninguna. Noregur. Bylgjulengdir: 1154, 4776, 352 m. og stuttb. í 16—19—25 —31,22—41—49 m. Frjettir kl. 0605 1100-1200-1705-1800 2010 og 2400. Auk þess m. a.: KI. 10,30 Skólavít- varp. Kl. 11,35 Skólaútvarp æðri skóla. Kl. 16,30 Leiðbeiriingar fyrir æskufólk um að velja sjer framtiðar stöðu. Kl. 18,00 Kveðja danskra skóla barna til Noregs (Otvarpað frá Kaupmannahöfn). Kl. 18,30 Kristi- le'gir söngvar. Danmörk. Bylgjulengdir 1176 og 31,51 m. Frjéttir kl. 16,45 og kl. 20. Auk þess m. a.: Kl. 20,20 Horfnu andlitin, smásaga eftir Tom Kristen- sen. Kl. 20,40 Tónlist eftir Strauss, Bostons gönguhljómlistin leikur. Svíþjóð. Bylgjulengdir 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 17 og 20,15. Auk þess m. a.: Kl. 11,00 Fyrir- lestur um röntgenmyndun, skólaút- varp. Kl. 14,40 Skemtun fyrir börn. KI. 15,05 Skólakór syngur. Kl. 17.40 Þahnig er konan á fertugs aldri. KI. 18,20 ífyrirlestur um Atlantshafs- sáttmálann. Kolaeldavjel j til sölu. Uppl. á Hverfis- \ götu 38. Hafnarfirði. — I Sími 9169. 1111111111111111111 iiimiiiiiiiiiiiiiimimiiiMiimmiiiiiiiimiiimiiiiimiiMrt S | Sýnishorn af dömu-, | I herra- og drengjasokkum 1 I frá I ITOWLES LTD. I | Loughbough, Englandi, i I hjá Tage Möller, sími | 1 2300. 1 IMMMIIIIIHMMIIIII1II1IMIIIMIMIIIMMIMMIMII1111111111111« Z Vil kaupa lítið EinbýBisbús helst fyrir innan Hring- braut. Tilboð með lýs- , ingu á húsinu, verði og greiðsluskilmálum, send- ist Mbl., merkt: „Milii- liðalaust — 666 — 491“, fyrir hádegi laugardag. Mimiiiiiimiimimimmmimimmiimiiiiiimimmma mimimmiimmmmmmmmmiiimimiiiiiiimimm i Ung dönsk stúlka óskar I Í eftir i nú þegar. Uppl. í síma 3369. IMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIII.......... ■ Rúmgóð og sólrík iiimiimimii ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ! 2ja herbergja íbúð ■ í kjallara í nýju húsi er til sölu nú þegar. Ibúðin er : laus til íbúðar 14. maí n.k. m : Nánari uppl. gefa j SVEINBJÖRN JÓNSSON, : GUNNAR ÞORSTEINSSON ■ ■ hæstarjettarlögmenn. ■ KMB.iCr* GERDUFT, fyrirliggjandi. (L-CfCfert ^JJriótjánóion (j? (Jo. li.p. : ■ íftfmivirinnnaru PRJÓNAGARN frá Frakklandi, Englandi og Tjekkoslovakíu, afgreið- um við til leyfishal'a, fyrir hand- og maskínupijón, í öllum nýtísku litum. Gjörið svo vel að líta á verð og svnishorn. 3 Jd 'ohcmnóóon umboðs- og heildvevslun, sími: 7015 — Pósthólf 891. Jörðin Selsund í Rangárvallasýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum í því ástandi, sem húsnæðið er nú í. Uppl. gefur Klein, Baldurrgötu 14, Reykjavík. íjúkrunarkona Hjúkrunarkonu vantar til starfa hjá Barnaverndar- nefnd Reykjavíkur. Skriflegar umsóknir séndist til skrifstofu nefndarinnar, Ingólfsstræti 9 B, fyrir 1. apríl n.k. Upplýsingar í síma 5063 kl. 10—12 f. h. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.