Morgunblaðið - 17.05.1949, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. maí 1949-
Hvalveiðar
Framh. af bls. 9.
ila en h.f. Hval frá veiðum og
boðar takmörkun á veiðum frá
því sem nú er. í Noregi segir
hann, að tilgangurinn sje að
tryggja þeim fjelögum, sem
þegar eru starfandi „forsvar-
anlegan hagnað.“
Er það hagsmunamál fyrir
Islendinga, að þeir verði með
alþjóðasamþykkt hindraðir í
írekari útþenslu á atvinnuvegi,
sem eðlilegt er að reka hjer við
land? Þessu munu víst fáir
verða til að játa.
Hitt liggur í augum uppi, að
það mundi vera til hagsbóta
fyrir erlenda keppinauta okkai
og þá fyrst og fremst Norð-
menn, sem eiga 3 af landstöðv-
unum við N-Atlantshaf og
ráku t. d. fljótandi síldarverk-
smiðju hjer úti í Faxaflóa fyrir
stríá í áugsýn íbúa höfuðborg-
arinnar.
Þegar svo þessi eina hval-
veiðistöð, sem nú starfar á Is-
landi. skilur eftir milljónir kr.
á einu ári í Noregi, að sögn A
G. sjálfs, ]oá mega Norðmenn
sæmílega vel una óbreyttu á-
starídi í þessum málum.
Þ&f þá engan að furða þó
N. H. & S. T. telji það forsíðu-
fr jetþ begar íslenskur hval-
veiðirekandi leggur til að þetta
ásta.nd verði verndað með al-
þjóftiegri samþykkt.
Það verður ekki hjá því kom-
ist, *að leggja fyrir Arnljót
nokkrar spurningar til þess að
hann upplýsi, hvað hjer liggur
á bak við.
Er allur áróður hans fyrir
takmörkun hvalveiða aðeins
miðaður við það að tryggja h.f.
Hval einokunar aðstöðu í þess-
um rekstri hjer við land? Telur
hann þetta svo áríðandi fyrir
fjelagið, að það vilji jafnvel
undirgangast að takmarka veið-
ar sínar frá því sem nú er, sam-
anber ummæli hans í Vísi?
Það er mjög torskilið, hvað
Arnljótur vill láta fjelagið
kaupa svo dýru verði, og væri
því fróðlegt að fá vitneskju um
það, hver sá aðili er, sem fer
fram á að hvalveiðarnar verði
takmarkaðar til muna frá því
sem nú er.
Var Arnljóti kunnugt ‘um
víðtæka hreyfingu í Noregi eða
annars staðar í þá átt að setja
alþjóðlega hvalveiðisamþykkt
fyrir N.-Atlantshafið, er hann
átti umrædd viðtöl við Vísi og
N. H. & S. T.?
Eru það erlendir eða íslensk-
ir hagsmunir ,sem eru að reyna
að hindra aukna þátttöku ís-
lendinga í hvalveiðum hjer við
land?
Þessar spurningar verða látn-
ar nægja í bili, en fleiri spurn-
iligar kunna að verða lagðar
fyrir lögfræðinginn varðandi
þessi mál, áður en lýkur.
Sv. S. Einarsson
Sextug: Guðrún
T IJ L K A
-
Afgreiðslustúlka óskast á veitingahús. Upplýsingar í
símá 1066.
Skipulagsuppdrættir
að endurbyggingu við Aðalstræti og nágrenni munu
; liggji frammi, almenningi til sýnis, dagana 19. mai til
f 16. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, í skrifstofu
f hæjan áðs, Austurstræti 16 annari hæð, milli kl. 11 og
12 í.h og kl. 1 til 5 eh. alla virka daga nema laugardaga.
&
'orc^ará tjórimx
SEXTUG er í dag frú Guðrún
Jóhannesdóttir, Vesturgötu 77,
Akranesi. Hún er fædd á Hrauns-
múla í Staðarsveit.
Gjafvaxta giftist hún Jóni
Pjeturssyni, ættuðum úr sömu
sveit. Þaðan fluttust þau á
Akranes.
Hafa þau aukið kyn sitt og
átt þar myndarheimili á fjórða
tug ára. Eiga þau 7 börn, 4 dæt-
ur og 3 syni.
Frú Guðrún er aðsópsmikil í
starfi og heimilisrækin, örgeðja
og hress í yfirbragði. Er jafnan
hátíðabragur á börnum hennar
og barnabörnum, er þau koma í
heimsókn til mömmu og ömmu.
Jón maður hennar vann lengi
að fiskmati og hefir nú árum
saman verið vigtarmaður á Akra-
nesi. Þau hjón eru Akurnesing-
ar af lífi og sál, vinsæl og vel
látin og vilja fegra og prýða bæ-
inn sinn. Eigi að síður hafa þau
haldið tryggð við æskustöðvar
sínar og menn úr hjeraði því, þar
sem þau sáu fyrst dagsins ljós.
Vona jeg að Snæfellsjökull
tröllaukinn og tignarlegur inn-
sigli þessi tengsl í dag með því
að taka á sig fegursta skrúða
sinn.
Hringur.
KR-Víkinpr 1:1
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í meist
araflokki í knattspyrnu hjelt
áfram i gærkveldi. Fór þá fram
leikur milli KR oog Víkings.
Leikar fóru þannig, að jafn-
tefli varð, 1:1.
— Meðal annara orða
Frh. af bls. 8.
Af bifreiðaframleiðslu sinni
munu Bretar sýna Austin-bíla,
Rolls Royce, Bentley, Morris
M. G., Wolseley og Riley. Þess-
ir bílar munu keppa við banda-
rískar og kanadiskar bifreiðar,
auk Skoda og Tatra frá Tjekkó
slóvakíu.
• •
„JÁRNTJALDS-
LÖNDIN“
MEÐAL „járntjaldslandanna“
munu Tjekkóslóvakía og Júgó-
slavía hafa stærstu sýningar-
deildirnar. Júgóslavnesk fyrir-
tæki ætla að koma fram með
j 95 sýnishorn úr sjö vöruflokk-
| um, meðal annars vefnaðar-
| vöru, leðurvöru, kemisk efni,
matvæli, málma og húsgögn.
Aðrir stórir sýningarþátttak-
endur verða Frakkar ítalir,
Kínverjar, Belgíumenn, Sviss-
lendingar, Svíar, Portúgalar og
Bandaríkjamenn.
Umferðabann.
TRIPOLI — Lögreglan hefir
fyrirskipað algjört umferðabann
í borginni Tripoli vegna mótmæla
Araba í sambandi við tillögur
Breta og ítala varðandi framtíð
Tripolitaníu.
•miiiiiMiiiimiiiHiiiniiiiiiuiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiik
- ii»
Hafnarfjörður
Íbúð fil leigu
= 2 herbergi og eldhús í i
I kjallara 1 nýju húsi, laust \
| til íbúðar 1. okt. n. k. — i
1 Fyrirframgreiðsla óskast. i
I Tilboð merkt: „22—487“, í
í sendist afgr. Mbl., fyrir 20. |
þ. m.
VERSLUIMARHÚS
á besta stað við Laugaveg, ásamt bakhúsi (vörugeymslu)
til sölu ef viðunanlegt tilboð fæst og mikil útborgun.
Verslunaipláss og íbúðir lausar. Tilboð er greini greiðslu
getu, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m. merkt:
„Verslunarhús — 496“.
ATVINNA
Nokkrir bifvjelavirkjar og pipulagningamenn, geta
fengið atvinnu á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar gefn-
ar á skrifstofu Flugvallastjóra ríkisins, Keflavikurflug-
velli.
Mfl. •.lltllttlfllllllUII
Maó m
HJIIIItl lltl lí .•ltlt>»l*lltt»IH
Eftir Ed Dodd I
^ ^ WHY, YOU
BUNKING BUM, VOU THINK
YOU CAN OUT
—Hvíi kt fífl, halda að þú —Jæja, við skulum sjá, hver
getið unr.i I mig í höggkeppni? er fljótari að búta bolinn.
Jeg er tilbúinn, Vígbjörn.
— Jæja, lúðulagginn þinn.
Jeg skal sýna þjer, hvernig
maður sveiflar öxinni. Þá byrj-
um við.
-1 frásögur færandi.
Framh. af bls. 5.
JÚ, BÍLSTJÓRINN VILDI GERA
íslendingnum þann heiður. —
Hann stöðvaði bíl sinn við
skrautlegt veitingahús, og svo
gengu þeir saman inn í salina,
ameríski bílstjórinn og íslenski
ferðamaðurinn.
Þeir drukku og borðuðu það
besta, sem yöl var á. Þeir fengu
sjer sterkan drykk á undan
matnum, þeir fengu sjsr ljett
vín með máltíðinni og þeir sötr
uðu koníak með kaffinu.
Svo kveiktu þeir í sígarett-
unum sínum og íslendingurinn
kallaði á þjóninn og spurði,
hvað hann ætti að borga.
Rúmlega tiu dollara.
Jú, það var ósköp sanngjarnt.
Svo smeygði íslendingurinn
hendinni ofan í buxnavasann,
þai' sem veskið hans átti að
vera, og þar var ekkert' veski.
Svo leitaði íslendingurinn í hin-
um vösunum, og að þeirri leit
lokinni, var hann með tíu ceni
í höndunum.
Hann sagði sem var. Veskiö
væri týnt og vildi þjónninn nú
ekki gera svo vel og skrifa þetta
lítilræði?
— Nei.
— En jeg borga þetta strax á
morgun.
— Nei!
Þessi saga er orðin of lcng
og það er hægt að slá botni í
hana með örfáum orðum. LaS
er í frásögur færandi, að fcíl-
stjórinn borgaði veisluna og
leiddi landa okkar heldur byrst
ur á svip út af skemmtistaín-
um. Og þegar út var kon/
tók ekki betra við. Sögumacu.r
minn sagði mjer að eftirfarar.di
hefði skeð í þessari röð: 1) fs-
lendingurinn bað bílstjórann
góðlátlega að gera nú svo vel
og aka sjer heim. 2) Bílstjóran-
um fannst þetta einhverra hluúa
vegna furðuleg bíræfni og sley ii
sjer af bræði. 3) íslendingurir. a
greip tækifærið til að lauma.í
í burtu, og hann notaði tíu cer . -
in sín til þess að komast her 1
með neðanjarðarbrautinni.
G.-J. Á.
*iiiiiiiiiiiii 11 iiriiii!iiii:ii)iBimiiciiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiii«K
Tvær íbúðir
I Tvö herbergi og eldhús, |
i hvor, með sameiginlegu
\ baði, til leigu í kjallara í
1 nýju húsi við Langholts-
| veg. Fyrirframgreiðsla
É og einhver húshjálp áskil
Í in. Tilboð merkt: „Lang-
= holt—-494“, sendist afgr_
Í Mbl., fyrir miðvikudags-
1 kvöld.
iiioii iiiiiii 1111 iintiiin 11'i*ii 111 ** ••11 iiiii* •im 1»■• 1 * 1 n 11
<iimimiittiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiauiniHM**uiuMcr<
Áfvinnurekendur
i Ungur, reglusamur mað-
Í ur, óskar eftir vinnu. —
Í Hefir bílpróf og unnið við
I margskonar vjelaviðgerð-
Í ir. Allskonar vinna kem-
I ur til greina. Þeir, sem
Í vildu sinna þessu leggi
I nöfn sín inn á afgr. Mbl.,
f fyrir 18. þ. m., merkt:
I „Laghentur—484“.
•mmiiiiiii»iiiH*ititmiii*«im*iiiii*3ia«iniiiiiniiitimin
STOFA
helst með innbyggðum skáp
um og aðgangi að baði,
óskast nú þegar. Þarf að
vera sem næst Miðbæn-
um. Leigjandinn er ró-
lynd og háttprúð stúlka í
góðri atvinnu. Tilboð send
ist afgr. Mb! í dag eða á
morgun, auðkent: „Hátt-
prýði“. —
MraameiMaviSiMXiiuiiuL'k^uiouiiinniannKjai