Morgunblaðið - 17.05.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1949, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. maí 1949- MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Armenninsar Skíðaferð í kvöld kl. 7 stundvíslega frá íþróttahúsinu við Lindargötu. Stjórnin. FRAM Æfing fyrir meistara og I. fl. kl. 7,30 í dag á Framvellinum. Nefndin. Hið árlega Tjamarboðhlaup K.R. fer fram nœstk. sunnudag þann 22. þ.m. Tilkynningar um þátttöku skulu berast stjórn K.R. eigi síðar en föstu- daginn 20. maí. Stjórn Fójálsíþróttadeildar K.R. 'U. M. F. R. Frjálsiþróttaæfing fyrir stúlkur ó íþróttavellinum í kvöld kl. 8. U. M. F. R. Frjálsíþróttamenn. Mjög áríðandi æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 7. Mætið stundvíslega. Stjórnin. K.R. skíðadeiláin. Piltar og stúlkur, munið skíðaferð ina í Hveradali í kvöld kl. 7 frá F erðaskrifstofunni. I. CL T. St. VerSandi no. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning fulltrúa til umdæmis- stúkuþings. 3. III. fl. (Hermann Guðbjörnsson, Fjtila Ágústsdóttir, Steinberg Jónssori) annast fræði- og skemtí atriði fundarins. Æ.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju veg 11. Kosning fulltrxia til Umdæm isstúkuþings. Hagnefndaratriði? Fjöl- sækið. Æ.T. Þingstúkc. Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að ít'- kirkjuvegi 11. — Sími 7594. HreiF-gsaris- ingar Ódýrar hreingerningar Innanbæjar cg utanbæjar. Tökum r.tór stykki líka. Vanir menn. Sími 81091. Hreingerningaskrifstofan tekur að sjer allar hreingemingar, bæði innan bæjarins og utan. örugg umsjón. Sími 6223. SigurSur Oddsson HREINGERNINGAR Pantið í síma 6294. Eiríkur og Einar. HREINGERNINGAR Hreingerningastöðm, simi 7768, Höf- um vana menn til hreingerninga. Pantið í tima. Arni og Þorsteinn. HREINGERNINGAÍr- Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 81452. Eiríkur ÞórSar. HREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn. Pantið í tima i sirna 2597. Guöjón Gislason. Hreingerningar — gluggahreinsun Hcfum hið viðurkenda „Klix“ þvotta efni. Reynið vioskiftin. — Sími 1327. Rjörn og ÞórSur. HREINGEKNÍNGAR Fljót og vönduð vinna. Pantið l ÉÍma 7892. NÓI. Ræstingnstöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, ITaraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. HREINGERNINGAR Tek hreingemingar. Sími 4967. Jún R.uediktsson. HREÍNGERNINGAK Magnús Guðmund.sson. Pantio í síma 5605. ÞÆR ERU MIKIÐ LF.SNAR ÞESSAR SMÁAUGLtSINGAR Við Jiökkum þeim er hafa rjett okkur hjálparhönd, meðan maður minn var sjer til heilsubótar á síúkra- húsi. Guð launi þeim er það gerðu. Elín og Hans, Ytri Njarðvík. Jeg þakka af heilum huga öllum þcim, sem glöddu mig á sextugs afmæli mínu, með heimsókn, skeytum og giöfum. Sjerstaklega þakka jeg þann hlýhug, sem á bak við þær gjafir liggur, og jeg hefi orðið svo áþreifanlega var í samskiftum við alla þessa góðvini mína. Síðast en ékki síst þakka jeg gjafir, vinsemd, virðingu og dreng- lund húshænda minna. Sveinn Árnason, Álafossi- <$><&&$><§><§>$><§><§r§^><§><$><$><§r§*$<§>&§>&$r§*$r§r§><§y$><&§><§^>®Q>§r$>Gr§<&®®®<&®&§>®Q>< Um leið og við leggjum á stað heim aftur eftir mjög ánægjule'ga og lærdómsríka dvöl á Islandi, viljum við hjer með færa Fjelagi ísl. botnvörpuskipaeigenda sjer- istaklega, svo og öllum kunningjum og vinum, okkar alúðar þakkir fyrir framúrskarandi viðtökur og kynn- ingu og óskum landi og þjóð alls hins besta. Reykjavík, 14. mai 1949. Dr. Heinz Wachtendorf, Ernst Stabel, frá Cuxhaven. TILKYNN Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- vtírð á benzíni og olíum frá og með 17- maí 1949 að telja. 1. Benzín ........................ kr. 9,96 pr. ltr. 2. Hráolia ........................ kr. 350,00 pr. tonn 3. Liósaob'a ...................... kr. 640,00 pr. tonn Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar viðskiptaráðs frá 10. júlí 1947 áfram í gildi. Söluskattur á bensíni og ljósaolíu er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 16. maí 1949. '{.JeÁlaqsdiónn n. Brjefrifun — Bókhaid Verslunarmann, vanan erlendri brjefritun og bók- haldi, vantar atvinnu nú þegar eða síðar, eftir samkomu- lagi. Til mála kemur að kaupa hluta af góðu fyrirtæki. Tilboð merkt: „Brjefritari — 472“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Snyrtíngar SNYRTISTOFAN iRIS Skólastrætí 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrting FótaaSgcrðir Kaup-Sala Túnþökur til sölu strax. Sími 6223. Sigurður Oddsson. Ribsplöntur, sólberjaplöntur, ís- lenskur gulvíðir til sölu Baugsveg 26, simi 1929. Afgreitt 'eftir kl. 6 síðd. , ennsla Píanúkennsla. Tek nemendur í sumar. Uppl. síma 1803 eða 6346. - /Htltugið PELSAR Saumum úr allskcnar loðskinnum. — Þórður Steindórsson, feldskeri, Þingholtsstræt’ 3. — Sími 81872. Það er ódýrara að lita heima. Litina selur Hiörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. V0 anna Stúlka óskast 2—:3 tíma á morgn- anna 2—3svar í viku. ILaup eftir sam komulagi., Fæði gotur fengist. ,Uppl. í Skaptuhlíð 15 I. hæð. Samkðmur Hjálprceðislierinn 1 kvöld kl. 8,30 Norsk 17. maí Fest. Fjölbreytt; efniskrá. Aðg. 3 kr. Aljir velkomnir, (Hátíðin yerður, ekki túlk uð). ZÍON " Samkoma í kvöld kl. 8. AUir vel- komnir. Þakka innilega fyrir aúðsýnda vináttú á áttræðis- afmæli minu, 12. maí s.l. Guðlaug Gísladóttir, Vífilsgötu 11. Öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða annan hátt á sextugs afmæli mínu, þakka jeg hjartanlega. Kristín Gubmundsdóttir, Túngötu 23, Keflavík- <$*$><$x$x$x$x$x$>3x$x$x$x$><$x$x$x$>3x$*$x$m$>^<$x$><$><$k$*3x$x$><$x$x$k$x$>3>^><^<§x$><$>3>^>3>^^3>< Hjartans þakkir til barna, ættingja, tengdafólks og vina minna, fyrir gjafir, blóm og heillaóskir á sjötúgs- afmæli minu, 12. maí 1949. Guð blessi ykkur öiJ. Rósa GuÖmundsdótlir, frá Patreksfirði. <$X$«$X$H$>^X$><$*<$H$><$><$><$X$><$>^>^X$>^>^X$X$X$X$^<$X$x$>^><$>^<^X$K§X$><$X$^$H$X$>^X^^^^^<Sx Mínar hjartans þakkir vil jeg færa öllum vinnnfjelög um mínum á Hf. Kirkjusandi, fyrir þeirra miklit vin- semd og fjárhagslegu hjálp, mjer auðsýnda í veikind- um mínum, þá er jeg slasaðist á áðurntífndum síað í vetur. Sjerstaklega vil jeg þakka frú Ásdísi Pjetursd-, Kárastig 13 og hr. gjaldkera Ólafi Kristiánssýni H.f. Kirkjusandi og Hannesi Agnarssyni, verkstjóra mjer auðsýnda vináttu og velvild. Bið jeg guð að launa þeim öllum er þeim mest á liggur. Virðingarfyllst Þórunn Kr. Pálmadóttir, Laugarneskamp 39 B, Reykjavík. Konan mín ELÍNBJÖRG DANÍELSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Ásvallagötu 5, laugard. 14. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Gu'Ömundur Jónsson. Dóttir mín, ODDNÝ HLÍF JÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin fimmtudaginn 19. þ.m. kl. 1,30 siðd- frá heimili mínu, Ránargötu 31. — Jar'ðáð verður frá Fríkirkjimni. Fyrir mína hönd og annara vandamanna- Jón Erlendsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, GUÐNA GUÐMUNDSSONAR frá Kotsmúla. Steinunn Halldórsdóttir. Innilega þökkum við auðsýnda samúð, við andiát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, GRÍMS JÓNSSONAR, Hörðuvöllum 1. Fyrir hönd okkar systkinanna og annara vandamanna. BöÖvar Grímsson■ Innilegustu þakkir til vandamanna og vina, nær og fjær, sem sýnt hafa okkur samúð og hlutlekningu, við hið sviplega fráfall okkar hjartkæra sonar og bróður, HANNESAR ÁRSÆLSSONAR Hansína Á. Magnúsdóttir, Ársatll Grímsson og sysifdni Hvaleyri við Háfnarf jörð. Þökkum auðsýnda samúð við útför móður okkar, KRISTÍNAR ERLENÐSDÓTTUR Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.