Morgunblaðið - 17.05.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. maí 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
11111111111111111111111111(11 IMIMIItttilM
iHI* UIIIIIMII
llilMMIIIIIIIIIIIII
í FRÁSÖGUR FÆRAIMDI
Eru Éslendingar Ijelegir ferðamenn?
Þeir eru vondu vanir, segja flestir
KUNNA ÍSLENDINGAR að ferð-
ast? Jeg hef lagt þessa spurn-
ingu fyrir ýmsa undanfarna
daga, og árangurinn er nú orð-
ínn sá, að jeg er að heita má
engu nær.
Menn hafa, eins og raunar við
var að búast, mjög skiptar skoð
anir um, hvort íslendingar
kunni að ferðast.
Jeg byrjaði að leita álits
manna um þetta, eftir að jeg sá
alveg stórfurðulegan ferðalang
stíga út úr flugvjel frá Vest-
mannaeyjum.
Hann var klæddur eins og
Norðurpólsfari. Hann var í hnje
háum, þykkum leðurstíg'vjelum,
peysu og skíðaúlpu með áfastri
hettu.
Það tekur um hálftíma að
fljúga frá Vestmannaeyjum; og
veðrið var prýðisgott, þegar jeg
sá þennan náunga, og það er nú
almennt viðurkennt, að í fáum
farartækjum verði ferðamaður-
inn fyrir minna hniaski en ein-
mitt flugvjelunum. Þó var þessi
ferðamaður klæddur eins og
hann ætlaði gangandi til Norð-
urpólsins, með viðkomu í Síber-
íu á bakaleiðinni.
JEG BYRJAÐI að velta því fyrir
mjer, hvernig þessi sami maður
mundi búa sig í ferð með stræt-
Isvagni til Hafnarfjarðar. Það
hlýtur að vera sjón að sjá hann
þá. Strætisvagnsferð til Hafn-
arfjarðar er síst auðveldari en
flugferð til eða frá Vestmanna-
eyjum, en í báðum þessum
ferðalögum reynir vitaskuld
mjög lítið á líkamsþrek ferða-
mannsins. Þó er ekki nema rök-
rjett að ætla, að ulpumaðurinn
jnundi klæða sig jafnvel betur
til Hafnarfjarðarferðar með
strætisvagni en flugíerðar frá
Vestmannaeyjum; það er að
segja, ef honum finnst nauðsyn-
legt að klæða sig í peysu og
skíðatreyju til flugferðarinnar
hlýtur hann að álíta tvær peys-
ur og tvær treyjur bráð-
nauðynlegar til strætisvagns-
ferðalagsins. — Báðar ferð-
írnar eru álíka auðveldar og að
drekka kaffi á Borginni, en ef
gera ætti upp á milli þeirra,
mundu flestir að líkindum taka
undir það, að flugferðin. væri
drlítið þægilegri.
Úlpumaðurinn hefur því mis-
reiknað sig heríilega; hann
hefði átt að vita það fyrir löngu
að skíðaklæðnaður er engu nauð
synlegri til flugferðar en sti'æt-
isvagnsferðar.
EN HVAÐ UM ÞAÐ, það var
hann, sem vakti hjá mjer spurn
inguna um, hvort íslendingar
kynnu að ferðast. Hjer fer á
eftir aðalefni svaranna, sem jeg
hef fengið:
— Þeir hljóta að vera dug-
legir ferðamenn (svaraði einn)
að minnsta kosti gera þeir sama
og engar kröfur til einföldustu
þæginda í farartækjum sínum
Þar eru smærri strrndferðaskip
in okkar nærtæk dæmi. Þau eru
oftast yfirfull; farþegunum er
holað niður á hinum ótrúleg-
ustu stöðum. Þeir liggja á borð-
um og bekkjum... og' stundum
undir borðum og bekkjum. Þeir
eru venjulegast tífalt fleiri en
legurúmin. Margir eru sjóveik-
ir, óhreinir og svefnvana. En
þeir eru því nær allir í besta
skapi. Þeir eru komnir um borð
og þeir eru sigldir af stað og
áfangastaðurinn er einhvers
staðar framundan. Það skiptir
mestu máli í þeirra augum-
Þeir láta óþægindin — og stund
um vanlíðanina — ekkert á sig
fá, henda jafnvel gaman að
vitleysunni, því þeir eru ekki
öðru vanir.
— Þess vegna hljóta íslend-
ingar að vera góðir ferðamenn.
Það getur ekkert drepið þá.
— MJER FINNST ÞEIR heldur
ljelegir ferðamenn, sagði ann-
ar, að minnsta kosti þeir, senr
fara til útlanda. Útlendingarnir
eiga áreiðanlega auðvelt með að
leika á þá. Jeg þekki einn auð-
trúa, sem kom í fyrsta skipti til
New York. Þeir bókstaflega rök
uðu af honum peningana.
— Hann þurfti að fá klipp-
ingu. Auðvitað fór hann inn á
rakarastofuna i einu dýrasta
hótelinu í borginni. Hann var
sæmilegur í ensku og gat svarað
fyrir sig, þegar því var að
skipta, en hneigingarnar og
dekrið bar hann alveg ofurliði.
Þeir klipptu hann og rökuðu
hann, þvoðu á honum hárið og
burstuðu það með rafmagns-
burstum. Þeir smurðu framan í
hann öllum þeim olíum, sem
þeir gátu grafið upp, lauguðu
andlit hans, kreistu það og
krömdu. Að endingu burstuðu
þeir skóna hans og hreinsuðu
neglurnar á honum, og svo
brostu þeir sínu blíðasta brosi
og rjettu fram lófana. Harrn
borgaði yfir sex dollara fyrir
,,klippinguna“, og þrællinn,
sem færði hann í frakkann,|t
fjekk 50 centa þóknun fyrirS
höndum ber. Þeir svamla þetta
áfram, masandi, syngjandi og
hlæjandi. Erlendis hef jeg vit-
að til þess, að þeir hafi villst.
Þeir hafa tekið ranga járnbraut
arlest eða jafnvel ranga flug-
vjel. En þeir hafa látið sjer
þetta í Ijettu rúmi liggja; litið
á villuna sem sjálfsagðan hluta
af æfintýrinu. $
Þessi stúlka hefur rjett fyx'ir
sjer. Það er lítill vafi á því, að
íslendingar eru skemmtilegir
ferðafjelagar. Ástæðan er að öll
um líkindum sú, að þeir eiga
litlum þægindum að venjast á
ferðum sinum heimafyrir, og
hafa því með tímanum orðið úr-
ræðagóðir og bjartsýnir ferða-
menn, sem sjaldan gefa sjer
tíma til að hafa áhyggjur af því,
sem í þeirra augum eru smá-
munir.
erfiðið.
— Það er altof auðvelt að
raka íslendinga, þegar þeir
koma út fyrir landssteinana.
Þeir þola ekki blíðu brosin og
beygingarnar.
— OKKUR VANTAR „ferða-
menningu,“ sagði annar, sem jeg
talaði við. Það er eftirtektarvert
hvað við göngum illa um veit-
ingahús og gististaði í Reykja-
vík og úti á landi. Auðvitað er
meirihluti ferðamannanna kurt-
eis og hxæinlegur; en svo slæð-
ast hinir með, sem virðast láta
það verða sitt fyrsta verk, þeg-
ar bílarnir stöðvast við greiða-
sölustað, að fara inn á salernin
og skrifa klúryrði á veggina.
— Stundum eru veitinga-
mennirnir líka hirðulausir. En
þeim er nokkur voi'kunn. Eftir
handklæðunum að dæma,
gleyma ýmsir ferðalangar vatn-
inu, þegar þeir taka til við að
,,þvo“ sjer eftir bílferðina. Þeir
ganga beint að handklæðunum,
rjett eins og það sje fyrsta
skylda ferðamannsins að skilja
eftir fingraför sín sem víðast á
leið sinni.
STULKA KJER I REYKJAVIK,
sem víða hefur farið og margt
sjeð, segir, að fáir sjeu skcmmti
legri- terðafjelagar en Islend-
ingar.
— Þeir eru alltaf jafn ljett-
lyndir, segir hún, hvað sem að
Kvenfðfnsfo
til sölu. Tvær b'iússur og.
tveir stuttir kjolar, eijin
ballkjóll og ein Ijós kapa.
Uppl. á Háteigsveg 17, —
vestur-dyr, uppi.
HadresstkK' j
Nokkur stykki a: góðrfnv f
„Madiæssum" til sölu. — I
Einar Guðmuiuhson
Heildverslun
Austurstræti 20. -
4823.
inu x
( 3
til sölu og sýnis. Sörla-
skjól 24. Sími 80 978.
12—14 ára
lelpa óskató
í
til ljettra húsverka og. -i'J" j
gæta barns.
Kristin Þorb j arnar«iottl*i |
Tjarnargötu 43. — Sími- 3
80 222. I
ÞO ER ÞAÐ NOKKUÐ vafamál,
að útlendingar kunni að meta
þessa eiginleika. Jeg hef jafn-
vel rekist á íslendinga,- sem
ekki hafa litið bjartsýni ferða-
mannsins rjettum. augum, sbr,
rútubílstjórann, sem jeg fyrir
nokkrum árum sá sparka þrem
ur æskumönnum ofan af þak-
inu á bílnum sínum. Þeir voru
búnir að búa sjer þar hreiður
innan um töskur og annað dót,
og þannig ætluðu þeir að kom-
ast frá Stokkseyri til Reykja-
víkur.
Ef þeir hefðu fengið að ráða,
hefði þeim vafalaust tekist
þetta — og skemmt sjer kon-
unglega í þokkabót.
En það er önnur saga. Hitt
er ar.nað mál, að það er stund-
um aísakanlegt að þeir útlensku
skuli eiga erfitt með að skilja
hið ,,barnalega“ ljettlyndi
sumra íslenskra ferðamanna. —
Hjer fer á eftir saga um þetta,
sem jeg heyrði í New York.
Hún þarf ekki skýringa við,
nema hyað vekja má athygli á
því, að íslendingurinn, sem ljek
aðalhlutverk atburðanna, á enn
þá erfitt með að skilja gremju
leigubílstjórans, sem fór með
hlutverk fórnarlambsins.
ÞESSI ÍSLENDINGUR var búinn
að skemmta sjer vel og vand-
lega kvöld eitt í New York,
þegar hann þóttist vera búinn
að-fá nægju sína og fannst tími
til þess kominn að fara að hvíla
sig. Hann náði sjer í leigubíl,
sagði bílstjóranum heimilisfang
sitt og. hallaði sjer svo aftur á
bak í sæti sínu.
Þeir óku upp Broadway.
Þegar ekið hafði verið
skamma stund, tók landinn að
ókyrrast í sæti sínu. Skemmti-
staðirnir voru allt í kringum
hann, og hann fór að langa í
eitthvað að borða ogisvo einn
eða tvo sjússa svona fýrir hátt-
inn.
Að lokum bar þessi löngun
hann ofurliði. Hann kallaði til
bílstjórans og sagði: Heyrðu
kunningi, mig langar að fá mjer
eitthvað að borða og drekka.
Þú vildir nú ekki gera mjer
þann neiðar að borða með m'jer
og drekka — jeg býð, sjáðu til
— og svo geturðu ekið mjer
heim á .eftir.
Framhald á bls. 12.
Chevrolet
Pdlthíl i í ®erbeip
™ Frít.t herberui getur
til sölu, mode) ’30, selst
ódýrt- Upplýsingar skála
við Hálogaland frá kl. 6
—8 e. h. í dag og. a rnorg-
un. —
Lán óslastí
15—20 þús. kr. ]án ósk-
ast. Góð trygging. Hajr
vextir. Tilboð sendist
Mbl., fyrir laugardag —
merkt: ..Lán—500“.
Nokkur
Herbergz
til leigu á Nýja stúdenta-
garðinum frá 2. yúm til
30. sept. í sumar. Uppl i
síma 6482.
Frítt herbergi getur
stúlka fengið gegn pvi-íuú
hjálpa til við nÚK/erty-
eftir samkomulagi. Tfpp--
lýsingar Skaftahliu. 6, efri.
hæð.
f j
Vil borga>
1000,00 kr. fyrii gear .
kassa ,clomplet“ % JPorcfc
‘31, fólksbíl. Tilboö xnerkt'
„Ford ’31—495“, endist
Mbl., fyrir miðvikudags-,
kvöld.
Hiöstöövarfeeil
4.V2 ferm. að stærS, ásamt' |
olíukyndingu til söitt, — \
Selzt saman eða sitt' t i
hvoru lagi.
Skóverslun B- Stcf»nssonar i
Sími 3628. Laugavegi 22, 3
Þvottaviel 11 Gólltepph
t'VUltaV|17l e 3 ónotað handhnytt holt
Til sölu er ny, ensk
þvottavjel. Teg.. Scales-
Tilboð óskast sent biað-
inu merkt: ..Scaleas-
448“;
Stúlka í fastri atvinnu,
óskar eftir. 1—3ja ber-
bergja
íbúð
Tilboð sendist Mbk, íyrir
20. þ. m., Merivt „Mat-
reiðslukona—497".
IIIIIIIIM IMIlÍlÍÍMlÍllll IUIIMIMIIMIMIIMIIIIIIIIIMIIII
Ónotað handhnytt holl.
gólfteppi ásamt tveinuir
tilheyrandi mottum, henf-
ugt í svefnherbergi eðrt-
,.hall“ til sölu. Til i'ynis ;V
Stýrimannastíg 3, fy rstia |
hæð, frá kl. 8—10 i is völct j
lll•IIMMMIMMIIIIII•ll
| SkömlunarmiÖatóiöl |
I Dragtir, svartar r<g miv-j
| litar. Kápur og kjólar iúr^ |
vali. — 1
„NotaS og Ny:ít
Lækjargata 6A. f
!
.......I
IIMIIIMMIIIIMIIIIIIIMMIIIIIII!
Ný skotinn
Svartfu
j Gott Píarió til sölu. Upp’l.
I á Frakkastíg 16, uppi.
II! -
Góður landbúnaðarjeppi
óskast, einnig kemur til
greina góður 5 manna
bíll, ’40 model, eða yngra.
Tilboð, er greihi tegund,
verð og ástand sendist
afgr. blaðsins, rr'.rkt:
„Bíll — Jeppí — 476“.
Hofteigur h.i.
Laugaveg 20A.
Húsnæ ðk |
óskost
Ein til tvær stofur og eki |
hús, eða aðgangur að t>ld- |
húsi' óskast. Til máia get~ I
ur komið einhver f.. i iy- I
framgreiðsla, enníremtir j
afnot af síma og heinx- 3
ilisvjelum. Upplýsmgar 'i I
síma 81047 í dag. %
111 ■ 1111111111111