Morgunblaðið - 20.05.1949, Síða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 20. maí 1949.
— Meða! annara orða
'8 'SW i" 'Vá
takast eins vel og forráðamenn
American Broadcasting Comp-
any gera sjer vonir um, ættu
sjónvarpssýningarnar á bók
Eisenhowers að taka öllu fram,
sem enn hefur sjest á sýningar-
tjöldunum á sjónvarpstækjum
Bandaríkjamanna.
n
„Lífsgleði njóllu
HAFNARBÍÓ sýnir um þessar
mundir sænsku myndina „Lífs-
gleði njóttu“. Mynd þessi hefur
hlotið ágæta dóma erlendis,
enda bæði fyndin og skemmti-
leg. Hún fjallar aðallega um líf
sjómannsins .... eftir heim-
komuna. Vafalítið má telja, að
ýmsir hjer hafi ánægju. af að
sjá þessa mynd.
Krefst „útrýmingar“ andstæð-
inganna.
BERLÍN — Blað, sem gefið er
út á hernámssvæði Rússa, hefur
krafist þess, að þeim kjósend-
um verði „útrýrnt", sem greiddu
atkvæði gegn „þjóðfylkingu"
kommúnista í kosningunum um
síðastliðna helgi.
2 herbergi
cúm 30 ferm. til leigu
fyrir ijettan, hreinlegan
iðnað, frá 1. júní n. k- —
Upplýsingar í síma 4347.
viiiiiiiitaiiiiiEimiJHMiiiiiitHiifiiiitH’iiiiiiiimiiiiiimt'
Lítið
| Mótorh jól |
: tíl SÖlU- |
H.f. Rafmagn
| Vesturgötu 10, sími 4005. i
iiiinmir •
••iimimiiiiimtiiiimmimmiiiiiiM
IIDIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIII lllllllllllllllll
PÍISNíNGASANDUR
■*.. frá Hvaleyri
Simi: 9199 og 9091.
GuSmundur Magnússon
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiicniiisaiiii
f
Ármann og Ægir
með sex sundmeisf-
ara, HSÞ þrjá og ÍR 2
SUNDMEISTARAMÓTI íslands
lauk í gærkveldi. — Þá setti
sveit Ægis íslandsmet í 4x200
m. skriðsundi karla, en í því
sundi hefir aldrei fyrr verið
keppt hjerlendis. — Meistararn
ir hafa fallið þannig á fjelögin,
að Ármann og Ægir hafa hlotið
sex hvort fjelag, Hjeraðssam-
bands Suður-Þingeyginga 3 og
ÍR tvo. — Ægir átti fyrsta
mann í fimm unglingasundum,
Ármann í tveimur og KR einu.
Jón Guðmundsson Æ, hefir
orðið fimmfaldur meistari á
þessu móti og Þórdís Árnadótt
ir, Á, fjórfaldur.
Helstu úrslit í gær urðu þessi:
400 m. skriðsund karla: — 1.
Ari Guðmundsson, Æ, 5.12,7
mín., 2. Hörður Jóhannesson, Æ,
5.43,0 mín., 3. Ólafur Diðriksson,
Á, 5.43,3 mín. og 4. Halldór
Bachmann, Æ, 6.08,1 mín.
100 m. skriðsund kvenna: — 1.
Kolbrún Ólafsdóttir, Á, 1.22,4
mín., 2. Þórdís Árandóttir, Á,
1.30,3 mín.
100 m. bringusund kvenna: —
1. Þórdis Árandóttir, Á, 1.30,5
mín., 2. Anna Ólafsdóttir, Á,
1.33,1 mín., 3. Sesselja Friðriks-
dóttir, Á, 1.38,2 mín. og 4. Lilja
Auðunsdóttir, Æ, 1.40.9, mín.
400 m. bringusund karla: —
1. Sigurður Jónsson, HSÞ, 5.53.4
mín., 2. Ragnar Vignir, Á, 6.57,0
mín., 3. Guðjón Þórarinsson, Á,
7.05,6 mín. og 4. Eggert Guðjóns-
son, KR, 7.06,6 mín.
3x50 m. boðsund kvenna: — 1.
Ármann (A) 2.00,8 mín., 2. KR
2.12,0 og 3. Ármann (B) 2.15,9
mín.
4x200 m. skriðsund. — 1. Ægir
10.33.4 mín. (ísl. met) og 2 ÍR —
10.40,8 mín.
100 m. skriðsund drengja: — 1.
Þórir Arinbjarnarson, Æ,
1.10.4 mín. 2. Pjetur Kristjáns-
son, Á. 1. 10.6 mín., 3. Guðjón Sig-
urbjörnsson, Æ, 1.10,6 mín., og 4.
Kristján Júlíusson, Æ, 1.15,3 mín.
50 m. baksund telpna: — 1. Guð
rún Jónmundardóttir, KR, 46,0
sek., 2. Erla Long, Á, 46,3 sek., 3.
Svanhvít Sigurlinnadóttir, KR,
52,0 og 4. Edda Jóhannsdóttir, Æ,
52,6 sek.
Verslunarpláss til leigu
á góðum stað í Austurbænum. Stærð ca. 60 ferm-. Þeir,
sem áhuga hafa á málinu, sendi nöfn sín á afgr. Mbl.
merkt: „Verslunarpláss — 566“.
„Kennir þegar kem-
ur að hjartanu"
ÞEGAR jeg hugsa um þá at-
burði, sem gerst hafa heima
undir Eyjafjöllum, núna þessa
síðustu tíma, kemur mjer í hug
þetta forna alkunna spakmæli'
„Kennir, þegar kemur að hjart-
anu“. Það hefur verið skammt
milli stórra tíðinda austur þar.
eins og öllum er kunnugt, sem
heyrt hafa um vikurflóð Heklu
yfir sveitina, og svo alla þá ógn,
sem stóð af Markarfljóti síðast-
liðinn vetur.
En þegar jeg nú í vetur hef
hitt vini mína þaðan að austan,
er það ekki þessi alkunnu tíð
indi, sem þeir hafa klagað undan
við mig, heldur nokkuð sem fá-
um mun hafa komið til eyrna og
alls ekki hefur verið talið með
stórtíðindum. í mínum heima-
högum, Vestur-Eyjafjallahreppi,
hefur um 40 ára skeið starfað
lítið hljóðljótt menningarfjelag
sem nefnt er „Lestrarfjelag Ás-
ólfsskálasóknar“. Og þarf ekki að
fjölyrða um það, hvílík andleg
uppbygging það hefur verið í fá-
sinni vetrar-einangrunarinnar
fyrir þær lestrarfúsu sálir, sem
þarna byggja, að hafa getað not-
að úr þeim mikla og góða bóka-
kosti, sem fjelagi þessu hafði
tekist að nurla saman, með á-
stundan og fórnfýsi áhugamanna
sinna. En skömmu eftir nýár í
vetur skeði sá atburður, að skóla-
hús sóknarinnar að Ysta-skála
brann, og einmitt þar inni var
bókakostur þessa áðurnefnda
lestrarfjelags geymdur. Brunnu
þarna fleiri hundruð eintök af
bókum, sem alveg voru óvá-
tryggðar. Þar hafði mínum bless-
uðu bjartsýnu bókavinum alveg
yfirsjest.
Jeg er búin að hitta marga að
áustan síðan þetta skeði. En allir
hafa endað sögu sína um þennan
atburð á einn veg: „Það var nú
ekki neitt með húsið, en allar
bækurnar.“
En meining mín með línum
þessum er ekki sú, að skýra frá
þessari raunafrjett undan Fjöll-
unum. Heldur langar mig til að
mælast til þess við bókaforlög og
bókamenn, sem ef til vill ættu
eitthvað af bókum, er þeim fynd
ist ofaukið hjá. sjer, að gleðja
þetta bókalausa gamla lestrar-
fjelag, með því að gefa því eitt-
hvað. Myndi flest verða vel þeg-
ið. Væri mjer sönn ánægja að
geta greitt fyrir góðgerðamönn-
um fjelagsins, með því að taka
á móti bókum, eða loforðum um
bækur, heim til mín á Sjafnar-
götu 12 (kjallaranum).
Með fyrirfram þökk til þeirra,
sem þessu máli sýna vinsemd og
skilning.
Anna frá Moldnpúi.
sfúdeiiiaméfi
EINS og getið hefur verið um
áður í blöðum og útvarpi, er
ákveðið að halda norrænt stúd-
entamót hjer á íslandi á kom-
anda sumri.
Það hefur verið venja nú um
alllangt skeið að halda norræn
stúdentamót annað hvert ár í
höfuðborg eða háskólaborg ein
hverra Norðurlandanna. Mót
þessi eru einkum haldin til þess
að efla og auka kynni og vin-
áttu þjóðanna og gefa stúd-
entum kost á að kynnast menn-
ingu og þjóðháttum þeirra
hverrar um sig.
Hjer (á Islandi hefur slíkt
mót ekki verið haldið síðan
1930, en hinsvegar hefur ís-
lenskum stúdentum verið boðið
á mörg stúdentamót á Norður-
löndum.
Nefnd sú, er Stúdentaráð Há-
skólans skipaði á síðastliðnu
hausti til að sjá um mótið hjer
í sumar, hefir nú að mestu
gengið frá.dagskrá mótsins, en
það á að standa yfir frá 18.—
25. júni að báðum dögum með-
töldum og fylgir hjer á eftir út-
dráttur úr henni:
Laugardagur 18. júní:
Setningarathöfn mótsins 1 há-
tíðasal Háskólans (útvarpað).
Bergur Sigurbjörnsson, cand.
oecon. býður gesti velkomna.
Rektor háskólans, próf. Alex-
ander Jóhannesson: Setningar-
ræða. Mentamálaráðherra Ey-
steinn Jónsson: Ávarp. Ávörp
og kveðjur frá menntamálaráð-
herrum hinna Norðurlandanna.
Kveðjur frá stúdentasamtökum
Dana, Finna, Færeyinga, Norð-
manna og Svía. Bæjarstjórn
Reykjavíkur hefur boð inni.
Sunnudagur 19. júní.
Ferð til Gullfoss, Geysis og
Laugarvatns. — Hádegisverður
snæddur að Gevsi. Kvöldverður
að Laugarvatni.
Mánudagur 20. júní.
Skoðaður háskólinn og um-
hverfi hans. Ilin ýmsu deildar-
fjelög sýna bæinn, markverðar
byggingar og stofnanír. — Þau
sjá síðan um kvöldið.
Þriðjudagur 21. júní.
Ferð um nágrenni Reykjavík-
ur og Hafnarfjarðar. Erindi í
hátíðasal Háskóla Islands. Stein
grímur J. Þorsteinsson dósent:
Tvö íslensk alþýðuskáld frá 19.
öld. Leiksýning í Iðnó.
Miðvikudagur 22. júní.
Erindi í hátíðasal Háskóla
Islands. Próf. Olafur Björnsson:
Hag- og stjórnmálaþróun á ís-
landi frá 1918. Kvikmyndasýn-
ing í Tjarnarbíó: Frá Heklu-
gosinu o. fl. Dr. Sigurður Þór-
arinsson skýrir myndina. Mót-
taka hjá sendiherrunum. Hljóm
leikar í Austurbæjarbíó. Bland-
aður kór Tónlistarfjelagsins
syngur. Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur á milli þátta.
Fimtudagur 23. júní.
Ferð út í Viðey.
Föstudagur 24. júní.
Farið til Þingvalla með við-
komu á Reykjum. Jónsmessu-
hátíð á Þingvöllum. Pálmi Hann
esson rektor og próf. Einar ÓI.
Sveinsson segja sögu staðarins.
Ýmsar íþróttir og kappraunir.
Kvöldverður í Valhöll.
Laugardagur 25. júní.
Móttaka hjá mentamálaráð-
herra. Skilnaðarhóf að Hótel
Borg. Sigurður Guðmundsson,
fyrv. skólameistari og Kristjan
Eldjárn, ávarpa gesti.
Auk þessa er áfcrmað að geía
hinum erlendu stúdentum, sam
kvæmt ósk þeirra, kost á að fc ö'
ast nokkuð um landið, bæði xyr
ir og eftir mótið.
Samkvæmt tilkynningum, cr
undirbúningsnefndinni ha.'a
borist um þátttöku á mótínii,
munu koma hingað um 100
stúdentar frá öllum Norðm-
löndunum, þar með taldir fim:n
Færeyingar, en flestir muvi t
verða frá Finnlandi.
Þar sem slíkt rnót sem þeL i
kemur til með
hafa alImiK
■ tlltllMMIIMIIIIIIIIMIIIIIIIII
» Markús
Eftii Ed Dodd
mg-SÍftrr:-- 'OEA. YOU BIG BUM HERE, DON'T YOU,
' 1; } v OF TRIPPING ME? GEORGEÞ...OKAV' THEN
ira"; jþv TAKE rr EA5y J
WHA7/3 THE
you WANT TO WORK
ýjf ftí'ÍÝTfi J
* f j I' / • \ X
C V , S~\ Si J!-
m . « %<£
jt.iA'í
PUT THOSE Two ouys
ON THE PAVPOLL, MIKE / AIN/T VOU P WtLL, VUU ,
Mf SURE PICKED A DILLV OE ,
■ ‘ ^ ---'*** A OUTFIT... VOU MEARO Jj
HE NEWS ? __-Æ(
v.
— Hvaö atti það að þýða að er ekki svo? — Jæja, þá skaltu
bregða fyrir mig fætinum. bara vera rólegur.
— Þú vilt fá vinnu hjer, eða — Taktu þessa tvo stráka inn
á vinnulistann, Mangi.
YOU FELLAS NEW HERt,
-
i //,.. výk Li3.
f/#fj.. .. ..... ~...
Seinna í íbúðarskála verka- ha? Jú, það má nú sjá það á
ykkur. En, hjerna, hafið þið
mannanna.
— Þið eruð nýir, er það ekki,
heyrt það nýjasta?
inn kostnað í íör með sjer, heí •
ur orðið að leita til ýmsra aðila
með beiðni um fjárhagslega:1
stuðning, þar á meðal til ali-
margra einstaklinga, og þótc
enn hafi ekki borist svar frá
mörgum, hefir undirbúnings-
nefndin ákveöið að ráðast í ab
halda þetta mót nú í trausi,,1.
þess, að það eig'i þeim skilningi:
að mæta hjá öllum þeim, seir/.
leita þarf til, að ekki þurfi ac:
óttast að þetta boð til norrænm.
stúdenta verði okkur íslend-
ingum til vansæmdar.
Æskilegt væri að sem flestir
íslenskir stúdentar sæu sjev.
fært að taka þátt í þessu móti,
Kostnaði öllum verður stillt í
hóf svo sem frekast er unt. Mt
gera ráð fyrir, að þátttaka í öllu
mótinu, þar með taldar ferðir
allar og máltíðir að Gullfossi,
Laugarvatni og Þingvöllum, svo
og þátttaka í kveðjuhófinu að
Hótel borg, fari ekki fram úr
kr. 400,00 á mann.
Þá er stúdentum heimilt að
taka þátt í einstökum atriðum
dagskrárinnar. Þáttökugjald að
einstökum atriðum og öllu mót
inu verður auglýst ihnai.
skamms.
Ætlunin er að koma ölluna
erlendu stúdentunum til gist-
ingar á reykvískum heimilun.
og heitir undirbúningsnefndin á
Revkvíkinga til liðsinnis í því
efni.
\
Allar upplýsingar varðandi.
málið eru gefnar í skrifstofu
Stúdentaráðs frá kl. 4—5 dag-
lega fyrst um sinn.