Morgunblaðið - 16.06.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16- júní 1949. MORGVXBLAÐIÐ 31 r Kjarfan Arnason, HALLSTEINN, son Þórólfs Mostr arskeggs kom út með Birni Aust- ræna. Hann vildi eigi þiggja bú- stað, að gjöf, af föður sínum, en helt um vorið norður yfir Breiða- fjörð og nam Þorskaíjörð og bjó að Hallsteinsnesi. Hallsteinn hefir að líkindum, tileinkað sjer, orð þau, er Gró kveður við son sinn, Fjölsvinn, er hann leitar frjetta af henni framliðinni: „Yfir öxl skjótir þvís þjer atalt þykkir, sjalfr ieið sjálfan þik“. Sem mun í okkar munni, hljóða eitthvað á þá leið: „Berðu sjálfur, á eigin herðum, þann bagga er þjer þykir mest til koma. — Vertu ekki öðrum of leiðitamur." Finn þú sjálfur þín fiskimið, munu gamlir sjómenn segja. Þarna á nesinu, fæddist hinn 16. dag júnímánaðar árið 1899, sveins stauli einn, sonur hjónanna þar að Hallsteinsnesi, Árna bónda Ólafssonar og konu hans, Guð- bjargar Loftsdóttur, Kjartan að nafni. Sveinn þessi mun snemma hafa reynst efnilegur og kjark- mikill. Sjóróðra byrjar hann að stunda við ísafjarðardjúp, strax eftir fermingu. Um tvítugt hendir hann það böl, þegar hann er í fjallleitum með 2 mönnum öðrum, að flug- steinn, ofan úr fjallinu, hrapar á hann og mölbrýtur annan fót hans, upp undir mjöðm, og væri ærin saga, til frásagnar, hverri furðu það gegndi, að hann mátti lífi halda, eftir öll þau harm- kvæli er yfir hann hafa dunið með fótarmissinum. Nú fer að verða örðugt, að finna sín eigin Timbur til klæðningar til sölu. Tilvalið í Garðskúra og einnig í vinnupalla. Uppl. gefur: Oddgeir Einarsson Lindargötu 63. Ls. „Fjallfoss“ fermir í Antwerpen og Rotter- dam 15.—20 júní. H.s. Lagarfoss fermir í Leith og Hull 20.— 25. júní. U ,Dettifoss‘ fermir í Antwerpen og Rotter- dam 20.—25. júní. IM.s. „Coðafoss“ fermir í Kaupmannahöfn: og Gautaborg 4.—8. júlí. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. fiskimið, loks þegar að batinn kemur, eftir langar og þungbærar þjáningar um mörg ór. Ekki lagði hinn ungi maður samt árar í bát. Byrjar hann nú að stunda skósmíðar og sest að hjer í Reykjavík. Þessa atvinnu stund- ar hann svo af mestu kostgæfni um langan aldur, en svo fer þó að lokum, að hann missir aftur heilsuna, og er nú sjúklingur í sjúkrahúsi um fjölmörg ár. Eitt var þó eftir, sem aldrei hvarf honum öll þessi löngu ár, en það var kjarkurinn og karl- mennskan og ef til vill, er það þessum eigindum mannsins, að þakka, að hann er enn í tölu lif- enda, og nú við allgóða heilsu. 1 Jeg miúnist þess, að eitt sinn var mjer fengið það. verkefni til úrlausnar að túlka þennan málshátt: Svá skal böl bæta, at bíða annat verra. Jeg var ungur þá, og fannst ekkert felast í máls- hætti þessum, nema óhæfur ein- ar. — En jeg heid, að jeg sje nú loks, farinn eitthvað að geta gert mjer grein fyrir sannindum þeim, sem í málshætti þessum eiga að felast, er jeg íhuga ævikjör sumra manna og hvernig þeir snúast við því, sem fram við þá kemur. Jeg veit ekki, hvað er að auka sitt eigið manngildi, ef ekki slíkir andlegir sigrar á efninu, og sín- um eigin vanmætti í lífinu. Það er ekki fyr en jeg kem í vörubílafjelagið Þrótt, fyrir 7 ár- um, að jeg kynnist Kjartani svo að heitið geti og því, hvílíkt hörkutól maðurinn er í amstri daganna. En hjer á Þróttarstöðinni er hann búinn að vera afgreiðslu- maður óslitið í 6 til 7 ár. Er hann góður og ábyggilegur afgreiðslu- maður? munu ókunnúgir spyrja. Jeg veit, að Kjartan þakkar mjer það í engu, ef jeg fer að bera hól á hann og skal það því ógert látið. En spyrjið þá, sem daglega njóta afgreiðslu hans utan fjelags okkar um þetta, og síðan skuluð þið, spvrja hvern einasta meðlim innan fjelags okkar, um Kjartan sem afgreiðslumann og skyldu- rækni hans við starf sitt. Þar munu varla heyrast margar hjá-. róma raddir og það er sagt, að sjaldan Ijúgi almannarómur. Kjartan er giftur mætri konu. Heitir hún Ragnheiður Guð- mundsdóttir ættuð austan úr Ár- nessýslu. Móðir Kjartans, Guð- björg Loftsdóttir, er enn á lífi og á heima hjer í Reykjavík og nýtur hún nú þeirrar ánægju að fá að gleðjast með syni sínum og tengdadóttur á bessum merku tímamótum í lífi hans. Að svo mæltu er það ósk mín og jeg vil segja mælt fyrir munn okkar allra, starfsmanna og með- lima vörubílstjórafjelagsins Þrótt ar. Að Kjartan og þau hjón bæði, megi njóta langra lífdaga í ást og eindrægni alt til daganna enda. Og að sólskinsblettirnir verði sem flestir á þeirra óförnu æfibiaut. V. •mUHIUIiílEI (FmmimFMmiriiiiiiiitiimiiiiiiiiiiiiiKiMiiiiimiiiHMii' Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi í mið- eða austurbænum. Tilboðum sje skilað til afgr. Mbl., fyrir þriðju- dagskvöld merkt „H. H. 100—113“ Oska eftir 10 'm. kr. léra í 9 mánuði. Trygging og góðir vextir. Tilboð send- íst blaðinu fyrir föstudags kvöld. merkt: „Lán— 114“ »>iiiiiiiiinin«um«mMi*iiiiiuiiiiiiMii»m»i»»imiiiiumni nmmimmmiiiimiiiiimiiiiiiii‘ii‘iiiii»iiiminiHim«M' Til sölu - i | 3ja kóra, 120 bassa, í j I góðu standi. Til sýnis í I \ Blönduhlið 33, kjailara, I fyrir hádegi. S 1 uiiHMimiiiMii«mfiiiii»»iiiiiiiii«iiHm*M**i"<''irM CII»l»tll(l(irttlllIIKtlt6RC'SIItelllIIIIUIIIIIIIIIIIMItllll(tll»IM ; : Tapasf heflr { gasmælir af logsuðutækj- | { um síðastliðinn þriðju- I { dag á Rauðarárstígnum | { (í nánd við bifreiðastæð- I j ið). Skilist í versl. A. | f Jóhannsson & Smith h.f., | Njálsgötu 112. |Tvær kýr j { til sölu. j Uppl. í síma 5428, milli | 1 kl. 1 og 3. ftcvrmttmtimtiiiitittcririrtttiiiiMciMumMimatmrcMtri" | LífiS einbýlishús 1 i utan við bæinn eða 2—3 i { herbergi og eldhús óskast | i til kaups. Tilboð sendist | { afgr. Mbl., fyrir kl. 12 á i { laugardag, merkt: „Tveir i { í heimiii—115". iimmiiimriiiMfcmruMMMrimmisimiruiimmunMMiiM •«mi»iiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiui«iiiiiimiimmi»mmi» | Kennara- j jskólastúlkaj I óskar eftir atvinnu í- i ! sumar (ekki vist). Uppl. f | í síma 5871. iíimiiiititiiiiiiiiiiMiiiiimimmmiiiiiMtsmMiinMMMM* JIIIII»IMM»IBI»«*»rMI»IMIIIMIIIIIIIIIIII»»»»lim«»»»''MmU*»«l i 15—17 ára óskast. Dvalið { i verður um tíma í sumar- { | bústað nálægt Reykjavík. { | Sigríður Sigurðardóttbr { Öldugötu 16. I i H»ii«l,Htlli»IHIIMIIIMIHIIIIIIW Ii I I ll llMIUllaMÍ : i Tilboð óskast í nothæft ] { pianó. Til sýnis á Freyju- | i götu 28 milli kl. 8 ©g 10. ; i i •nilllH"MMIIimillllHIIII»IIIIIIIIIIMII«lltHIHlil"lll""l* HllllllllllimilllllllltlHlllllilMIMIIIIIIIimillMIIIIIIIIIIIII ■■■■**■*•■■• ■■»•»»»«■*•»■ r«»««riin«i íbúð II iandavmnusýnini Sjómaður óskar eftir 1— | 3ja herbergja íbúð þrennt í í heimili. Uppl í síma | 81614 eftir kl. 5 í dag. = Húsmæðraskóla Reykjavikur, Sólvallagötu 12 verður opin fimmtudag og föstudag 16. og 17. júní n.k. frá kl. 10 fyrir hádegi til 10 e.h- F orstöðiikonan. iMiiiiiiiiMiinmiiiiiiHia ■ ■■■■■■«:*«■ i StJL helst vön afgreiðslu, óskast strax. Höfðabakaríið. i Sími 6315. { 5 5 iMmimtiiMiiitiiiiMmMfMmmmMimmiiiiimiMiMiiiM Hofnfírðmgar Falle'g afskorin blóm ávallt í Pálmanum •HltMMUMHIUIIMHMMIIIIIIMMIMIIMIIiniMIMIIIIIIinim ! Ivö íbúöarherbergi ! i til leigu í Brautarholti 22. | { Annað herbergið leigist i i gegn ræstingu á stigum | | og göngum. Uppl. á staðn i i um. ■■■■■■ Vandaður sumarbústaður við Elliðavatn til sölu. Upplýsingar á Málflutningsskrifstofu SVEINBJÖRNS JÖNSSONAR og GUNNARS ÞORSTEINSSONAR Austurstræti 5. Einkaumboðsmenn: DUNLOP LÍM FYRIR: - GúmmígóÍfdúfc Linoleum Kork— Parket Skógerð — Bólstrun Leð«»rgerð — Bókhand og margt fleira, útvegum við gégn nauðsynlfcgum leyfum, með stuttum , fyrirvara frá --- ÐUNLOP SPECIAL PRODUCT 'Lt d Engiand- „'X"’ * Friðrik Bertelsen & Co. hí. Sími 6620. Hafnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.