Morgunblaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 4
' 4
MORG^NBLAÐIÐ
_____ 'S_______
Laugardagur, 25. júní 1943 ]
! 176. dagur ársins. j
Áj’deffisflæði kl. 5,30-
Síðdegisflæði kl. 17,53.
Ndeturlæknir er í læknavarðstöf-'
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið-
unni, sími 7911.
Næturakstur annast Litla bílstöð-
ij), sími 1380.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. lí. Síra
Bjarni Jónsson.
IVíkirkjan. Messa kl. 2. Siera
Ánii Sigurðsson.
Italigrímskirkja. Engin messa.
Fríkirkjan. Messa kl. 11 árd. 1
sambandi við uppeldismálaþingið Sr.
Jaliob Jónsson prjedikar. Ræðuefni:
Vj 'iburður barna á vorri öld. Sr. Árni
Sigurðsson þjónar fyrir altari.
Iriga feUskirkja. Messað kl. 14. Sjera
H tlfdsn Heigason.
Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2
e.h, Sr. Garðar Þorsteinsson.
Is.efJavíkurkirkja. Messa kl. 2 e.h.
Sr. Eiríkur Brynjólfsson.
AðaMundur
F) íkirkj usaf naðarl ns
Reykjavík, verður haldinn í kvöld
1:1 0,30 í Fríkirkjunni.
A fmæli
Frú Jónina Hermannsdóttir. kaup-
kona, Flatev, til heimilis á Hofteig
42, er sextug i dag.
Tískan
Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýr-
ar, Homafjarðar, Siglufjaroar og
Keflavíkur. —• Gullfaxi, millilanda-
flugvjel Flugfjelags íslands fór í
morgun til Kaupmannahafnar með
30 farþega. Flugvjelin er væntanleg
aftur til Reykjavikur á morgun kl.
17,45.
Lúðrasveitin
Svanur leikur -á Amarhóli i dag
kl. 4.
Fjárgirðingin
Brúðkaup
i Breiðholti verður smöluð i dag
kl. 1.
Til bóndáns í Goðdal
M. Þ. 50. Dóra 120.
Skipafrjettir:
f dag verða gefin saman í hjóna-
b.md af sr. Sigurjóni Árnasym. ung-
f.ú Sveinrún Árnadóttir og cand.
»it>d. Stefán Haraldsson. Heimili
uitgu hjónanna verður a Bergstaða-
stræti 83.
í dag verða gefin saman í hjóna-
bdii'd í Dómkirkjunni, af sjera Bjama
Jónssyni. ungfrú Guðrún Erla Jons-
dóttir, Mánagötu 8 og Baldur Jóns-
son, úrsmiðanemi, Sigtúni 59. Heim-
»I) ungu hjónanna verður á Mána-
götu 8.
f gær voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Jakobína Finnbogadóttir
11| Bjöm Sveinbjömsson. ve.'kfræði-
rtftni, Heimili þeirra verður fyrst
víjj sinn að Háteigsvegi 14.
Nýlega liafa verið gefin saman i
fcjónaband Guðrún Vilmundardóttir
l'Jýlendugötu 12 og Jósef Maguússon
Ri ckkru, Austur-Húnavatnssýslu.
í dag verða gefin saman í hjöna- j
band af sjera Jakob Jónssyni, Þuríð
vi Jóhannesdóttir frá Dýrafuði og
IGistján Sylveriusson, Grettisgötu 34.1
Heiinili brúðhjónanna er á Grettis-
göt.u 34.
f gær. 24. júní voru gefin saman
i hjónaband, ungfrú Ragnheiður Ingi
tmmdardóttir, Smáragötu 10 og
Hjálmar Blöndal, skrifstofustjóri.
Ueimili þeirra er að Lönguhlið 25.
í dag verða gefin saman í hjóna-|
li.tnd af sjera Bjarna Jónssym. urtg-
fn'j Jóhanna M. Þorgeirsdóttír frá
Túnsbergi, Ytrihrepp og Óskar Sutti-
mhðason frá Ólafsfirði. Heinuli
Jjeirra verður fyrst um sinn á Laugar
Mosveg 78. |
í dag verða gefin saman í hjóna-
band. að tJtskálum ungfrú Eygerður
ÚJfarsdóttir frá Vattarnesi við Reyð-
arfjörð og Aðalsteinn Þróðarsoti frá
Búðum i Fáskrúðsfirði. Héimih þeirra í
v. rður að Framnesvegi 16 í Kefla-1
í dag verða gefin saman í hjóna- j
bavid: ungfrú Henni Brockdorff og:
Výalter Sheridan.
Gefin voru saman i hjónaband 22., j
j úuí af sjera Bjarna Jónssyni vigslu- j
luskup, frk. Sólveig Bjarnadcttir og
Kári Húnfjörð Guðlaugsson vjelvirki. j Flugierðir
Ihúðhjónin fluttu til Blönduóss
~júl)j
Parísarstúlkurnar eru alltaf
„smart" — jafnvel einnig þeg
ar þær fara í veiðitúr, eins og
sjest hjer á myndinni.
Listmunasýningin
í SJómannaskólanum
Nú eru aðeins tveir dagar cftir af
listmunasýningu frú Unnar ÓLafs-
dóttur í Sjómannaskólanum. Hefir
sýningin verið vel sótt. I dag verður
hún opin allan daginn og á morgun
sunnudag, frá kl. 10 f.h. til kl. 11
síðdegis. Sýning þessi hefir vakíð verð
skuldaða athygli og er óhætt að
hvetja menn til að skoða hana.
Sýning Handíðaskólans
lýkur í dag kl. 3,30 síðd. Er þetta
því allra siðasta tækifærið er almenn
ingi gefst til að sjá sýninguna.
KI. 10 árd. í dag munu þátttak-
endur 8. þings kvenfjelagasambands-
ins skoða snninguna í boði akólans.
öllum þátttakendum í norræna stvid-
entamótinu er boðið að skoða sýn-
inguna kl. 1.15 siðd.
B3öð og tímarif
Bnnaðarritið sextugasta og fyrsta
ár. j■ ■ u' borist Mbl. Efni er m. a.
bétta: Landbúnaðarsýningin 1947, en
bað •• löng og ítarleg grein eftir
Steingi'ím Steinþórsson, prýdd fjölda
niynda. Fjárrækt Sigurgeirs á Hellu
vaði, eftií' Halldór Pálsson sauðfjár-
ræktarráðunaut. Sýningar á sauðfje
í Suður Þingeyjarsýslu eftir Jón H.
Þorbergsson. Skýrsla um ftrð til
Danmerkur, Svíþjóðar og Stóra Bret
Iand.5, eftir Halldór Pálsson. Um
nautgriparækt. eftir Pál Zóphónías-
son. H> útasýningar 1947 og 1948 eft
ir Halldór Pálsson. Skipulag Búnað
arfjeiags íslands, eftir Steingrim
Steinþórsson og að lokum er skrá
yfir alla ineðlimi Búnðarfjelags Is-
lands.
Eimskip.
Brúarfoss er í Reykjavík Dettifoss
fór væntanlega frá Antwerpen í gær
til Rotterdam og Reykjavíkur. Fjali-
foss er á leið til Immingham og
Reykjavíkur frá Rotterdam. Goðafoss
er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í
Hull. Selfoss er í Menstad í Noregi.
Tröllafoss er í New York. Vatna-
jökull er í Hamborg.
E. & Z,:
Foldin er í Amsterdam. Lingestroom
er í Færeyjum.
Ríkisskip:
Esja var væntanleg til Reykjavík-
ur í morgun að austan og norðan.
Hekla er væntanleg á ytri hófnina í
Reykjavik um kl. 14 í dag. Herðu-
breið er á Vestfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið- er á Breiðafirði. Þyrill
er í Reykjavik. Oddur er á leið frá
Reykjavík tíl Austfjarðahafna.
Eimskipafjelag Reykjavíkur;
Katla fór miðvikudagskvöld ,?2. þ.m.
frá Dakar áleiðis til Svíþjóðar.
Cltvarpið:
ffjénaefni
Nýlega opinberuðu trúiöfun sína
ungfrú Inga Kristmundsdóttir (Þor-
Jc tfssonar) og Ásmundur Jónsson lög-
icgluþjónn frá Málastöðum i Fljót,-
Ull),
Þann 16. júní opinberuðu trúiofun
sítia student Kristín Kjaran T)araar-
götu 10 D og stúdent Ölafu; Ingi-
It|órnsson, Sandgerði.
Nýlega hafa opinberða tiúiofun
aina' ungfrú Hulda Vigfúsdóttir og
Valdimar Björnsson. sjómaður.. bæðf
4uf b.eimilis á Skeggjagötu 19.
í gær fóru flugvjelar Loftleiða til
ísafjarðar (2 ferðir), Vestmannaeyja
Akureyrar. Flateyrar og Þingeyrar.
í dag verða famar áætlunarferðir til
Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarðar
Vestmannaeyja, Siglufjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Fagurhólsmýrar.
Geysir fór í gær kl. 8 til Prestwick
og Kaupmannahafnar með 42 far-
þega. Væntanlegur aftur kl. 5 í dag.
Flugvjelar Flugfjelags íslands
fljúga í dag til Isafjarðar, Akureyrar,
Vestinannaeyja. Keflavikur og Siglu-
fjarðar
I gær var flogið frá Flugfjelagi
ís’.ands til eftirtaldra staða: Akur-
eyrar (2 ferðip), Vestmannaeyja,
8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp.
— 16.25 Veðurfregnir, 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Frjettir. 20,30 „Vorið er komið“.
22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05
Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok.
Erlendar út\'arps-
stöðvar
Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju
lengdir: 16—19—25—31—49 m. —
Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13
—14—15,45—16— 17,15 —18—20—
23—24—01.
Auk þess m.a.: kl. 11.15 Slavnesk
ir dansar eftir Dvox-ák. Kl. 13.30 For
leikur að Euryanthe eftir Weber,
Scherzo í g-moll eftir Mendelssoim
og Svmfonisk svíta eftir Rimskij-
Korsakov. BBC-hljómsveit leikur. Kl.
16.15 BAF-hljómsveit skemmtir. Kl.
17,30 Getraunasamkeppni. Kl. 20.15
Kvöld í óperunni. Kl. 21.30 Gestir við
hljóðnemann. Kl. 22,45 Tom Jones-
tríóið skemmtir.
Noregur. Bylgjulengdir 11,54,
452 m. og stuttbylgjur 16—19—25
—31,22—41—49 m, — Frjettir kl.
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21.10 og 01.
Auk þess m.a.: Kl. 15,00 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 15,30 Landsmót
drengjahljómlistarflokka í Kristian-
sand. Kl. 19,05 Utvarpshljómsveitin
leikur. Kl. 19,40 Hotel Kragge, leikrit
um afbrotamenn eftir Bo Wiiners.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 _og
31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og
kl. 21.00.
Auk þess m. a.: Kl. 15,45 Ný fiðlu
lög. K.1. 17.00 „Don Gionanni1 óper-
an. Kl. 19,15 50 ára afmælishljóm-
ieikar verkamannakórsins*á Fjöni. Kl.
21,45 Dansmúsik frá Bellevue.
Svíþjóð. Bylgjuleligdir: 1388 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m.a.: Kl. 16,50 Ungversk
rapsodi nr. 12 eftir Liszt. Kl, 18,30
Sven Arefeldt leikur á píanó. Kl.
19,40 Skerjagarðssaga eftir Albert
Engström. Kl. 20,50 Lög eftir Chopin.
Fleiri presfa í Reykjavík
Álykfanir presfastefnynnar
PRESTASTEFNUNNI er lokið. Hefur áður verið getið helstu
mála, sem ráðstefnan fjallaði um fyrstu tvo dagana, sem hún
sat, en hjer fer á eftir það, sem síðar gerðist og þar á meðal
er sagt frá nokkrum ályktunum.
F.immtudaginn 23. júní var'
Prestastefna íslands fram hald-
ið. Morgunbænir flutti sjera
Sigurbjörn Einarsson, docent.
Að þeim loknum flutti sjera
Guðmundur Sveinsson á Hvann
eyri ítarlegt og fróðlegt erindi
um „Áhrif Ras Sjamra-text-
anna á biblíurannsóknir síðustu
ára.“
Kirkjan og útvarpið.
Var þá tekið fyrir annað að-
almál prestastefnunnar: Kirkj-
an og útvarpið. Framsögumað-
ur var sjera Jón Auðuns, dóm-
kirkjuprestur. Umræður urðu
miklar um þetta mál. Helgi
Hjörvar, skrifstofustjóri út-
varpsins óskaði eftir að fá að
vera viðstaddur umræður um
þetta mál, og var hann mættur.
Kom fram í ræðu hans glöggur
og næmur skilningur á starfi
kirkjunnar og prestanna og
hlýhugur og velvild. Kvað hann
útvarpið reiðubúið til að greiða
götu hins kirkjulega starfs eftir
mætti og væri góð og náin sam-
vinna þess við biskup landsins
og prestana í því efni nauðsyn-
leg.
Svofelld samþykkt var gerð
og samþykkt í málinu:
,,Um leið og prestastefnan
þakkar samstarfið milli útvarps
og kirkju hingað til, telur
prestastefnan eðlilegt og rjett,
að biskup landsins hafi fram-
vegis umsjón með messuflutn-
ingi presta í Ríkisútvarpinu. —
Ennfremur, að kirkjunni verði
yfir vetrarmánuðina ætlaður
hentugur tími í útvarpi, þar
sem flutt verði erindi kirkju-
legs og trúarlegs efnis. Felur
prestastefnan biskupi að ræða
við stjórn Ríkisútvarpsins um
það, á hvern hátt þessu megi
verða heppilegast fyrir komið í
framkvæmd, og skipa að öðru
leyti málum þessum í samráði
við Ríkisútvarpið á þann veg,
er hann telur bestan.“
Endurreisn
Skálholtsstaðar.
Rætt var um endurreisn Skál
holtsstaðar, og var biskup máls-
hefjandi. Las hann frumvarp
um endurreisn Skálholts, ásamt
greinargerð, er Skálholtsnefnd
hefur samið, en hana skipa:
Biskup landsins, sjeya Sigur-
björn Einarsson, docent, Björn
Þórðarson, dr. jur., Steingrím-
ur Steinþórsson, búnaðarmála-
stjóri, og Þorsteinn Sigurðsson.
bóndi á Vatnsleysu í Biskups-
tungum. Kom fram eindregin
ósk prestastefnunnar, að endur-
reisn hins sögufræga staðar —
Skálholts — yrði hraðað sem
mest og henni lokið eigi síðar
en 1956, en þá eru rjett 900 ár
síðan biskupsstóll var reistur í
Skálholti.
Sjera Hálfdán Helgason,
prófastur á Mosfelli, flutti
skýrslu barnaheimilisnefndar
þjóðkirkjunnar. Nemur barna-
heimilissjóður nú kr. 70.596,20.
Biskup og prestar þökkuðu sr.
Hálfdáni frábært , starf fyrir
þessa starfsemi kirkjunnar.
Fleiri presta
í Reykjavík.
Af öðrum samþykktum prestá
stefnunnar má nefna:
„Vegna hins öra vaxtar
Reykjavikurbæjar, telur presta
stefnan brýna nauðsyn þess, að
prestum verði fjölga-5 þar, ekki
síst með tilliíi til vaxandi þarf-
ar á auknu sálgæslustarfi.“
★
„Prestastefnan leggur til, að
Kirkjuráð íslands ráði á næsta
sumri 2 menn, prest og lækni,
til þess að ferðast um landið til
að fræða söfnuðina um sál-
gæslu og nauðsyn andlegrar
heilsuverndar, og verði slíkum
ferðum haldið uppi í framtíð-
inni.“
★
„Prestastefna íslands þakk-
ar sjera Finni Tulinius ritara
„Dansk-Islandsk Kirkesag“ fyr
ir gott og drengilegt starf í þágu
Íslands og íslensku kirkjunn-
ar.“
Þá var í áframhaldi samþykkt
ar um endurreisn Skálholts-
staðar samþykkt svohljóðandi:
„Ennfremur verði unnið að
því með lagasetningu í sam-
bandi við 400 ára ártíð Jóns
Arasonar, að Hólar í Hjaltadal
verði framvegis aðsetur vígslu-
biskupsins í Hólastifti hinu
forna, og komi lögin til fram-
kvæmda við næsta vígslubisk-
upskjör.“
Þetta var síðasti dagur presta
stefnunnar að þessu sinni.
Biskup ávarpaði presta að
skilnaði. Hvatti hann til sam-
taka og samheldni og bar fram
einlægar óskir sínar til kirkj-
unnar og þjóna hennar.
Prestastefnunni lauk með
guðræknisstund og bæn og
blessun biskups í Háskólakap-
ellunni.
10 ára biskupsafmæli.
Um kvöldið hafði biskup og
frú hans boð fyrir presta á
heimili 'sínu. Minntust prestar
þar 10 ára starfsafmælis biskups
síns, en hann var vígður bisk-
upsvígslu í þessum mánuði fyr-
ir 10 árum. Var honum einlæg-
lega þökkuð góð forysta, áhugi
og dugnaður í starfi og alúð og
frábær velvild, sem honum er
svo einlægt að miðla hverjum
sem er. — Þá var biskupi flutt
snjallt kvæði, sem ort hafði
Sveinn Gunnlaugsson, skóla-
stjóri á Flateyri.
J,
Á undan initflufn-
ingshöfiunum
SOUTHAMPTON, 24. júní —
Breskur flugbátur, hlaðinn vÖr-
um, lagði í dag af stað frá
Southampton til Suður-At’ríku.
Þetta mun verða síðasta breska
vöruflutningavjelin, sem kem-
ur til Suður-Afríku, áður en
hin ströngu innflutningshöft
ganga í þar í gildi næstkomandi
fimmtudag. — Reuter.