Morgunblaðið - 25.06.1949, Blaðsíða 5
| Laugardagur, 25. júni 1949
MORGUNBLAÐIÐ
5
Nýlísku radiogramm6fónn
iVictor-plötuspilari og nýja gerðin af plötum frá því fjelagi,
Sem ganga 45 snúninga á mínútu.
Grammófónplatan úrelt
Nýjarr óbrjólanlegar plöfur. ódýrari,
sem hafa melri tóngæði, á markaðnum
Eins árs afmæfi bresScvi
sjúkratrygginganna
líostnaðurinn við þær
hið mesta áhyggfuefni
heilhrigðisyfirvaldanna
FYRIR nokkru eru komnar
nýjar gerðir af grammófónplöt-
um á markaðinn vestur í Amer-
ríku, sem talið er að valda muni
foyltingu á þessu sviði hljóm-
iistarflutnings og útrýma með
öllu gömlu plötugerðinni, er
stundir líða. Tvö stór fyrirtæki,
sem framleiða grammófónplöt-
ur, Columbia og Victor, hafa
sent nýju gerðina á markaðinn
og er hvort fjelagið með sína
tegund, þannig að menn verða
liú að velja um þrjár gerðir.
jþá gömlu eða aðra hvora hinna
nýju, bví ekki er hægt að leika
nema eina gerð á sama grammó
fóninn, eða plötuspilarann, án
þess að gera kostnaðarsamar
foreytingar á eldri grammófón-
um.
Betri tóngæði —
Plöturnar óbrjótanlegar.
Kostir nýju platanna eru
margir og ekki vafi á að um
mikla framför er að ræða frá
eldri gerðinni. Nýju plöturnar
eru gerðar úr plastefni, sem
,,vinylite“ nefnist. Þær eru
„óbrjótanlegar“ eins og það er
kallað, en það þýðir raunveru-
lega, að þær brotna ekki þótt
þær detti úr mikilli hæð á gólf-
ið, eða verði fyrir miklu
hnjaski.
Tóngæðin eru einnig miklu
betri á hvorri nýju tegundinni
sem er, frá því sem er á gömlu
plötunum. Tónar allir skýrari
og fyllri. Er munurinn svo mik-
ill, að þeir, sem heyrt hafa nýju
plöturnar, segja að þær gömlu
sjeu blátt áfram falskar.
Ein plata í stað sex áður.
Loks er sá stóri kostur hinna
nýju grammófónplata ótalinn,
að miklu meira efni kemst á
eina plötu, en áður tíðkaðist. Á
nýju plöturnar kemst það mik-
ið efni, að hægt er að spila af
einni plötu heilar symfóníur,
Frh. á bls. 11
Eftir Astley Hawkins,
frjettaritara Reuters
í London.
SAMKVÆMT hinum nýju
bresku sjúkratryggingum eiga
hinir 50.000.000 íbúar Bret-
landseyja og allir erlendir ferða
menn í landinu að fá ókeypis
læknishjálp. Og samkvæmt
þessum sjúkratryggingum hafa
milljónir manna þegar fengið
ókeypis gleraugu, gerfifætur,
gerfihendur, falskar tennur,
hárkollur, lífstykki o. fl. o. fl.
En tryggingarnar valda fjár-
málaráðuneytinu nú hinum
mestu áhyggjum.
Þann 5. júlí næstkomandi er
eitt ár liðið, síðan þær gengu
í gildi, og enda þótt trygging-
arnar væru mjög svo vinsælar
fyrst í, stað, þá er nú ekki um
annað meira deilt í Bretlandi
í dag.
Langt fram úr
áætlun.
Fyrst í stað var áætlað, að
þær myndu kosta ríkissjóð
155.000.000 sterlingspund á ári,
en margir eru á því, að í reynd-
inni muni þær verða a. m. k.
helmingi dýrari.
Gagnrýnendur trygginganna
spyrja nú, hvernig breska þjóð-
in hafi efni á þessu, þar sem
skattarnir sjeu þegar svo gífur-
legir, að ekki sje unnt að hækka
þá.
Við síðustu fjárhagsáætlun
ríkisins voru skattgreiðendur
átakanlega minntir á, að það
eru þeir sjálfir, sem verða að
borga fyrir þessi fríðindi, með
auknum sköttum.
Stuðningsmenn trygginganna
viðurkenna, að kostnaðurinn
hafi farið fram úr áætlun, en
þeir eru sannfærðir um, að eft-
irspurnin eftir ókeypis læknis-
hjálp muni minnka og verða
eðlileg á ný, þegar mesta nýja-
brumið sje farið af trygging-
unum.
Mikil þátttaka.
Samkvæmt upplýsingum heil
brigðismálaráðherrans, Aneur-
in Bevans, þá höfðu allir lands-
menn gerst aðilar að trygging-
unum löngu áður en fyrsta ár-
ið var á enda, 18,000 af 21,000
lækna höfðu gerst þátttakend-
ur og 8000 af 10.000 tannlækn-
um landsins.
Því nær undir eins og hinar
riýju tryggingar gengu í gildi,
tóku þúsundir manna, sem al-
drei höfðu haft neinar áhyggj-
ur af heilsufari sínu, að heimta
viðtöl við lækna, tannlækna og
augnlækna.
í lok fyrstu sex mánaða,nna
höfðu 2,500.000 manns látið
skoða í sjer augun og 3.000.000
höfðu fengið gleraugu. Meira
en 2.000.000 sjúklingar höfðu
leitað til tannlækna og á viku
hverri bættust 130.000 manns
á biðlistana.
150 milljónir
lyfseðla.
Á árinu voru gefnir út milli
140 og 150 milljón ókeypis lyf-
seðlar.
Undanfarna mánuði hafa töl-
ur þessar tvöfaldast, og allar
áætlanir heilbrigðismálaráðu-
neytisins hafa farið út um þúf-
ur.
Augnlæknar, tannlæknar og
lyfsalar landsins hafa aldrei
haft jafn mikið að gera og hafa
aldrei haft nándar nærri eins
miklar tekjur, og síðan trygg-
ingarnar gengu i gildi.
Læknar og íorráðamenn
sjúkrahúsanna, sem ekki fá
eins mikið i aðra hönd, eru ekki
jafn ánægðir.
Almenningur var hugfanginn
af þeirri hugmynd, að fá eitt-
hvað fyrir ekkert, en fylltist
gremju, er hann varð að bíða
langan tíma eftir rúmi í sjúkra-
húsi, nýjum gleraugum eða
fölskum tönnum.
Verksmiðjur, er framleiða
gleraugu og tennur, eru starf-
ræktar dag og nótt, til þess að
reyna að fullnægja eftirspurn-
inni. En nýir sjúklingar verða
oft að bíða tvo til þrjá mánuði
eftir gleraugum eða tönnum.
Tannlæknar hafa lofað öllum
tíma sínum marga mánuði fram
í tímann. Fólk, sem fær allt í
einu slæma tannpínu, er illa
statt, þar eð engin trygging er
fyrir því, að það geti þegar í
stað fengið læknishjálp.
Læknar hafa lítinn tíma til
þess að fara heim til sjúklinga
sinna, eftir að hafa skoðað all-
an þann skara, sem heimsækir
þá í lækningastofur þeirra.
Sjúkrahúsin yfirfull.
Sjúkrahúsin eru svo yfirfull,
að fárveikt fólk verður oft að
fara langa leið, til þess að kom-
ast í sjúkrahús, þar sem autt
rúm er til.
Þeir, sem hafa peninga til
þess að borga einkasjúkrahús-
um, geta á hinn bóginn íengið
læknishjálp og rúm í sjúkra-
húsí þegar í stað.
Sparnaðarráðstafanir.
Fjáhagsstuðningur þess op-
inbera til ýmissa sjúkrahúsa hef
ur nýlega verið minnkaður all-
mikið, til þess að reyna eitt-
hvað að draga úr kostnaðinum
við tryggingarnar. En afleið-
ingin er sú, að það er að verða
hið alvarlegasta vandamál, hve
lengi sjúklingar þurfa oftast að
bíða, til þess að komast í sjúkra
hús.
Önnur sparnaðarráðstöfun
hefur einnig verið gerð, þ. e. a.
s. að tekjur tannlækna hafa ver
ið minnkaðar um helming á
ári, þannig að þær verði í sam-
ræmi við tekjur lækna, sem fá
3.500 sterlingspund á ári fyrir
4.600 sjúklinga. Stjórnin hefur
áætlað tannlæknunum um það
bil 3.800 pund á ári — en þeir
hafa undanfarið haft. rniklu
meiri tekjpr en það. Þeir hafa
fengið 10 shillinga fyrir hv» ija
tönn, sem þeir hafa dregið úr,
og 1 pund fyrir hverja taun-
viðgerð. Sumir sjúklingar, sem
ekki hafa farið til tannlæknis
fyrr á ævinni, hafa þurft að
láta gera við allt að því 10
tennur.
Vona að eftirspurnin
ininnki.
Stuðningsmenn trygging-
anna benda á, að eftirspm nin
eftir læknishjálp hljóti að
minnka, eftir því sem tímar
líða. Þeir segja, að eðlilegt ; je,
að fólk leiti í stórhópum til
lækna á fyrstu árum trygging-
anna, þar eð það hafi ekki haft
efni á því, að fá læknishjálp
áður.
Eftirspurnin eftir læknmn
hefur þegar minnkað talsv-rt
yfir sumarmánuðina, enda þótt
sjúkrahúsvandamálið s^e ennþá
hið alvarlegasta, og skorturinn
á læknum og hjúkrunarkonum
sje tilfinnanlegur.
r j
i
Lyfseðlar
fyrir spíritus.
Þá gerðu ýmsir læknar ig
seka um það fyrst í stað nð
láta kunningja sína fá lyfseðla
fyrir spíritus, en stjórnin hefur
nú komið algjörlega í veg fyi ir,
að slíkt sje hægt. Nákvæmara
eftirlit er nú með því, hvernig
tryggingarnar eru framkvæmd-
ar og reynt að koma í veg fyrir,
að hægt sje að misnota þær a
nokkurn hátt. Heilbrigðismála-
ráðherrann hefur og Jýst yfir,
að hann sje reiðubúinn til þ* ss
að gera nauðsynlegar breyting-
ar á tryggingakerfinu.
Og það getur farið svo, að
það þurfi að gera allmiklar
breytingar á því, áður en allir
verða ánægðir með það, sem
fastan lið í þresku trygginga-
löggjöfinni. En það mun öruggt
að segja, að sjúkratryggingnrn-
ar verða áfram í Bretlandi —
hvað svo sem þær kosta.
Norsk stórmyndl í 1
Austurbæjarbíói
NÚ LTM helgina byrjar Auslur-
bæjarbíó að sýna norsku stór-
myndina: Bra Mennesker, c*m
gerð hefur verið eftir sarn-
nefndu leikriti Oskars Braaten.
Var leikrit þetta leikið í út-
varpið í vetur og vakti þá mtkla
athygli, og var nefnt: Sómaí'ólk,
og það heiti hefur myndin
einnig hlotið.
Sómafólk fjallar um mann,
sem kemur úr fangelsi, eftir að
hafa tekið þar út refsidóm og
stúlku sem er vændiskona, *'n
þau verða ástfangin og • ilja
bæði byrja nýtt líí og bet.ra ,og
hefja það snauð af veralcllegum
auðæíum.
ganga 33!/2 snúning á mínútu (í vlnstri hendip.ni), og plötu
aí’ gömlu gcrðinni (í þcirri hægri). Plötur þessar eru frá
Columbia fjelaginu.