Morgunblaðið - 28.06.1949, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. júní 1949.
Sf. Eriks vörusýning-
iní Slokkhélmi
SJÖUNDA alþjóðavörusýningin
sem kennd er við St. Erik og er
stg||sta vörusýning, sem naldin |
á ýNorðurlöndum, verður
opöuð' g4. ágúst og stendur til
4._. sfcþtember í haust.
utan saé'nsk firmu, sem
eíu fleiri að þessu sinni en
- n^líkrú sinni fyr, hafa 14 aðrar
þjöðir ' tilkynnt þátttöku með
eigin - sýningarskálum. Þjóðir
þefsár.' eru: Belgía, Búlgaría,
• p*tjKih«rk, Spann, Fæi eyjar,
Finnland, Frakkiand, Ungverja
' ‘lahd, Noregur, Ilolland, Tjekkó
JsIoVákia, Júgóslóvakía, Vestur-
"—-Þýskaland og Austur-Þýska-
land. Auk þess taka þátt ein-
stök firmu frá Bandaríkjunum
fjEagl.an.di, Sviss, Ítalíu og fleiri
löndum. Hefur þátttaka frá út-
s<, landinu aldrei áður verið jafn
mikil og að þessu sinni. Hefur
. ekki tekist að íinna rúm fyrir
á.alla. sem sóttu um pláss á sýn-
A-'ingunni, þótt takmarkað væri
‘,!í‘:Hjá hverjum einstökum umsækj
Æv.t ?n(ja
í fyrra komu 219 þúsund gest
“ ir á St. Eriks-messuna, eins og
. þessi vörusýning er nefnd og
búist er við fleiri gestum að
í „ þessu sinni. Eins og áður verða
_ri. sjerstakir ,,dagar“ fyrir hverja
þátttökuþjóð.
íþróiiir
(Framh. af bls. 2)
Kringlukast: — 1. Gunnar
Huíeby, KR, 43,09 m., 2. Friðrik
Guðmundsson, KR, 41,09 m., 3.
■ Gtmnar Sigurðsson, KR, 40,20 og
• 4. Bragi Friðriksson, KR, 40,15 m.
' 3000 m. hlaup: — 1. H. Posti,
S' Fínnlandi, 3.46,1 m., 2. Þórður
: s Þorgeirsson, KR, 9.33,6 mín. og
iw' 3. Victor E. Munch, Á, 10.07,6
mín..
1500 m. hlaup: — 1. Haikkola,
Finnlandi, 4.09,3 mín., 2. Stefán
« Gunnarsson, Á, 4.13,2 og 3. Hilm-
rfear Elíasson, Á, 440,2 mín.
v- 4x100 m. boðhiaup: — 1. Ár-
rmann 45,2 sek., 2. KR (B-sveit)
•:46,5 sek. og 3. ÍE (drengir) 48,4
•^sek. (Magnús Jói sson, sem hljóp
- *%riðja sprettinn fyrir A-sveit
’KR, tognaði í hlaupinu og varð
aðhætta).
. ' • Hástökk kvenna: — 1. Svan-
hvit -Gunnarsdóttir, Á, 1,26 m.
(hýtt met), 2. Gyða Stefánsdótt-
ir, KR, 1,20 m., 3. Ásthildur
Eyjólfsdóttir, Á, 1,15 og 4. Mar-
rgrjet Margeirsdó' tir, KR, 1,15 m.
Kringlukast kvenna: — 1. Mar-
■ .grjet Margeirsdóttir, KR, 28,89 m.
etaiýtt met), 2. María Jónsdóttir,
■ KR- 26,83 m., 3. Þórunn Lárus-
ééttir, Á, 22,80 m. og 4. Ólöf
Þérarinsdóttir Á 22,46 m. — Þ.
Ásta Ólafsdóllir
Minning
ÞAÐ var sumar og glaða sóiskin.
Mörg börn að leika sjer á skóla-
hólnum í Stykkishólmi. Mest bar
þar á einni 7 ára stúlku í ljósum
kjól. Hún var svo falleg, ljek
sjer þar svo sæl og áhyggjulaus.
Þetta var „Ogga Ólafs“.
Hún var fyrsta barn foreldra
sinna, fyrsti geisli þess heimilis
og fyrirmynd margra systkina
sinna. Snemma lagði hún fram
litlu hendurnar sínar og sagði:
„Mamma, jeg skal hjálpa þjer og
passa krakkana", oð það gerði
hún svo dyggilega að allir undr-
uðust. Á kvöldin mátti hún svo
leika sjer. Einnig þar var hún
svo góð, að allir krakkar sóttu
um að hafa hana með. .
Þegar Ósk var . fullvaxin
stúlka yfirgaf hún æskuheimili
sitt og fór til Reykjavíkur. Þar
leitaði hún sjer náms og atvinnu.
Dvaldi síðar nokkur ár í Kaup-
mannahöfn við handverk sitt og
afgreiðslustörf. Enginn veit þó
hvað mörg tár hennar hafa fallið
á danska grund vegna tengslanna
við ísland, þess vegna sleppti
hún góðum atvinnuskilyrðum þar
kom heim og stundaði hjer sömu
störf áfram.
Nú er Ósk Ólafsdóttir dáin. —
Hún fór yfir landamærin með
leyndarmál sín, unað sinn og
erfiðleika. Svo einlynd var Ósk
að fáir vissu um sjúkdóm þann
er ógnaði framtíð hennar. Það
stríð mun hún aðeins hafa rætt
ýtarlega við Guð, enda er hann
vís til þess að taka mál hennar
að sjer. Miskunn hans er svo ólík
dómum okkar mannanna.
17. júní var hátílegur haldinn
í Reykjavík. Fólkið söng, hló og
dansaði. Freyja íslands var hyllt
og vegsömuð — en enginn vissi
um harmsöguna, sem gjörðist
þar, skammt frá skemmtistöðun-
um. Hvernig í ósköpunum getum
við líka búist við því að ham-
ingjusamt fólk láti sig nokkru
skipta örlög einnar vansællar
konu, er lauk þar æfi sinni.
Öldur hafsins þökktu lík henn-
ar ekki, höfðu ekkert með það
að gjöra — en móðurást íslands
dró það að sjer og grjet yfir sorg-
um þess.
Ættjarðarást allra þjóða er
sterk og rjettlát, vegna þess að
hún er helguð af anda Guðs. Frá
honum er allur kærleíkur og til
hans leita sálir mannanna. Jeg
veit að þessi vinkona mín, Ósk
Ólafsdóttir — hefur falið framtíð
sína, þeim eilífa mætti, sem er
„Guð á himni og jörðu“.
Kristín Sigfúsdóttir,
frá Syðri-Völlum.
Jón Bergsveinsson
erindreki, sjölugur
WASHINGTON — Utanríkismála
nefnd fulltrúadeildar Bandaríkja
þings samþykkti nýlega að veita
Koreu 150 millj. dollara lán.
HVER sá, sem einhver kynni
hefur að Jóni Bergsveinssyni
erindreka, mun fella þann dóm,
að þar sje mætur maður og
góður, sem um langan aldur hef
ur unnið af fórnfýsi og ósjer-
plægni í þágu góðra málefna.
Jón Bergsveinsson hefur ver-
ið fjelagsmaður góður og mun
til dæmis bindindishreyfingin á
íslandi eiga þar dyggan liðs-
mann þó að Slysavarnafjelagið
hafi nú á síðari árum tekið nær
óskipta krafta hans. En þar hef
ur líka munað um hann, og nú
er svo komið, að víðast hvar við
strendur landsins eru misjafn-
lega fullkomin björgunartæki
til þess að forða frá mannskaða
ef skip strandar. Þetta er vitan-
lega ekki neinum einum manni
að þakka, en þó munu fárir eiga
þar stærri hlut að máli en Jón
Bergsveinsson.
í persónulegri kynningu er
Jón ljúfmenni, sem ætíð getur
talað um hvað sem vera skal
af víðsýni og góðvild og hann
er blessunarlega laus við allt of
stæki, sem oft verður fylgifisk-
ur ellinnar. Hann er ungur enn
þá, í anda að minnsta kosti.
Það er engin tilviljun að
slysavörnum á íslandi er jafn
vel á veg komið og raun ber
vitni um, þegar maður veit að
Jón Bergsveinsson hefur um
langt skeið veitt því starfi for-
stöðu og maður þekkir mann-
inn sjálfan. Og það mun vera
ósk allra, sem þar þekkja til
að Slysavarnafjelag íslands
njóti sem lengst krafta hans um
leið og honum er óskað til ham
ingju með sjötugs afmælið.
Helgi Kristinsson.
— Meða! annara orða
Frh. af bls. 8.
DANSKA stjórnin hefur einnig
sett sjer það markmið, að ljúka
við byggingu 20 veðurathugun-
arstöðva, sem þegar er byrjað
að reisa. Þegar því er lokið,
munu stöðvar þessar senda
fregnir átta sinnum á dag til
Ameríku, sem einn þátt í hinni
alþjóðlegu veðurþjónustu.
Meðal annarra framkvæmda
á Grænlandi má telja byggingu
nýrra vega, sjúkrahúsa, skóla
og vörugeymsluhúsa.
Bruun segir, að stríðið hafi
meðal annars haft það í för með
sjer, að Grænlendingar hafi nú
meiri áhuga en áður fyrir um-
heiminum. Samfara því fari svo
kröfur þeirra um aukin lífs-
þægindi vaxandi.
Sjera Vigfús Þórðarson
Minningarorð
í DAG fylgja ástvinir og kunn-
ingjar til grafar sjera Vigfúsi
Þórðarsyni, síðast prests að Ey-
dölum. Jeg hafði þá ánægju að
kynnast þessum látna heiðurs-
manni persónulega síðustu 3 árin
af æfi hans, þó jeg hins vegar
hefði haft af honum nokkur
kynni áður fyrr. Jeg tel mjer
það nokkurn feng að hafa kynnst
honum svo náið, því glaðværð
hans, bjartsýíii og góðvild iljaði
manni ætíð í skapi í návist hans.
Hann var einn af þessum eldri
mönnum, sem þrátt fyrir marg-
víslegt hnjask, sorgir og erfið-
leika langrar æfi láta ekkert
buga sína glöðu og gunnreyfu
karlmennskulund, því í trausti
guðlegrar handleiðslu í gegnum
blítt og strítt, leit hann björt-
um augum á lífið, tilgang þess
og takmark, eins og það hafði
mótast í hans huga í yfir 40 ára
prestsstarfi.
Sjera Vigfús var fæddur 15.
mars 1870 á Eyjólfsstöðum á
Völlum, varð stúdent úr Latínu-
skólanum 1891 og kandídat í guð-
fræði 1893. Það ár giftist hann
eftirlifandi konu sinni Sigur
björgu Smith, einni af þeim
mörgu og fallegu dætrum Boga
Smith í Arnarbæli, og byrjuðu
þau hjón búskap það sama ár á
föðurleifð sjera Vigfúsar, Eyjólfs
stöðum. Þar bjuggu þau í 7 ár,
eða þar til brauð losnaði sem
honum líkaði, sem var Hjalta-
staður í Hjaltastaða þinghá og
var hann vígður til þess brauðs
árið 1901. Því brauði þjónaði
hann í 18 ár, en sótti þá um Ey-
dali eftir lát sjera Pjeturs Þor-
steinssonar svila síns. Sjera Vig
fús hlaut þar kosningu og þjón-
aði því brauði í 23 ár. Að þeim
tíma liðnum baðst hann lausnar
frá prestsskap og hafði þá verið
starfandi prestur í 41 ár. Þá
fluttust þau hjónin að Snæ-
hvammi til dóttur sinnar Odd-
nýjar og tengdasonar, Sigurjóns
Jónssonar, þar voru þau í 2 ár.
fluttust að þeim tíma liðnum til
Reykjavíkur, þar sem þau hafa
dvalið síðan, þar til sjera Vig-
fús andaðist 17. júní s.l. að heim-
ili sínu, Efstasundi 35.
Þau hjónin eignuðust 6 börn, 5
syni og eina dóttur, einn son
misstu þau í barnæsku, en tvo
uppkomna menn er hjetu Guð-
laugur og Þórður, mestu efnis-
menn. Þeir tveir synir þeirra,
sem eftir lifa, eru Einar og Ás-
geir, báðir kvæntir og búsettir
í Reykjavík. Auk þess ólu þau
hjónin upp 4 börn og eru þau
þessi: Bragi Sigurðsson, Oddný
Pjetursdóttir, Ágúst Filipusson,
............................................................„„„„„„„„„„„......................................................■■■■■■■■■■.........
í'- Markúfi
”, (Willlllllllllflllllilllllllll
£
Eftir Ed Dodd
iii,iiiiim(iiiiiiiiiiin 111111111111111
■i,iiii,i,ii,iiii»iiiiim,i,,iii,iiiii(iiiimiiii,ii,ii,ii,iiaiiMiiiiiiiiiiiiiii
i -\r» HE CUAASS, A ÖTTLE
lAAAN WATCHES WITH N\OP£
I THAN CA5UAL INTEREST
jFt
'M
h\OT KNOVVING rHAT THE
TOP OF THF r.P.EAX FIR
| HAS REEN DAMGEROUSUy
« r BV LIGHTMING,
AAA, SKILUFULLV AAOVES
UP THE "BIS STICK'"
-------i„ ■ im,..
JVIarkús klifrr upp í furuna,
en veit ckki, að^elding f jell nið-
ur í trieð fyrir nokkrum dögum
og laskaði bolihn, veit ekki, að
það er lífshættulegt að fara upp
í trjeð.
Meðan hann smáhækkar upp
trjábolinn, stendur lágvaxinn
maður í hópnum fyrir neðan og
virðir hann fyrir sjer með at-
hygli. Hvað skyldi þessi ókunn
ugi maður vera að gera þarna?
Þegar Markús er hálfnaður
upp bolinn, fer fyrst að reyna
á hæfileika hans.
Til þess að komast hærra
upp verður hann að höggva af
allsveran kvist.
Vigfús Þórðarson.
Guðrún Ásgeirsdóttir, e i búsett
í Reykjavík.
Þetta er í fáum orðu i nokkrir
drættir af lífsferli sjf i Vigfús-
ar og er þá eftir að g a manns-
ins sem slíks og þá það fyrst, að
sem prestur var hann mjög ást-
sæll af sóknarböiu. vn sínum,
bæði se a presi "r, b ’ndi og fje-
lagi sinna sveitunga cg fór það
að vonum svo mikið ' 'purmenni,
sem hann var og fuliur af góð-
vild til allra, hjálpsarnur og fús
til fyrirgreiðslu í hverju efni,
sem var og við var komið.
I Sjera Vigfús var a'j eðlisgáfu
talsvert listrænn, t. d. músik-
alskur mjög, og talsv rt músik-
menntaður, kenndi i uörgum á
orgel og æfði söngf 1 ka. Hann
var og smiöur góður enda oft
til hans sóttar ýmsai /iðgerðir
á því, sem aflaga fó_ og þótti
presti gaman að getr. bætt úr
svona vandkvæðum : ágranna
sinna, enda maðurinn sv/innandi
að einhverju föndri í hö: .dum, ef
ekki voru stærri verkevni fyrir
hendi. Nokkuð fjekkst hann við
málningu og hafði aíiað sjer
nokkurrar fræðslu í ,ví fagi,
hann t. d. málaði k'rk. r sínar
sjálfur.
Heimilisfaðir var sjer, Vigfú.3
með ágætum, sterkur í r rginni
og glaður á hinum góði ögum,
fórnfús og umburðarlyna • gagn
vart börnum sínum, ástt ilegur
eiginmaður sinnar elskul gu og
glæsilegu konu, sem hann þreyti
ist aldrei á að lofa fyr.ir oann
styrk og huggun, sem hún veitti
honum í heimiiissorgum þeirra,
veikindum og barnamissi, og þá
ánægju og þann yndisleik, sem
hún kriddaði með allt þeirra
langa hjúskaparlíf. Þegvr vici
heimilisvinir sjera Vigfu r og
konu hans nutum þess ; anac)
tveggja að vera heima hjá >eim
hjónum eða hafa þau heím , njá
okkur, fann maður hvernig loft-
ið umhverfis þau eins og u 'aði
af ást og virðingu þeirra ; • ri;
fyrir öðru.
Steingrímur Thorsteinsscn, rvg-
ir: „Ekkert fegra á fold jeg I T,
en fagurt kvöld á hausti“, og í ri
hann við haustití í náttúrur ",
en þessi ljóðlína getur ekki sít •
átt við haustið í mannsæfim ",
og vildi jeg því héimfæra hai :
upp á haustkvöldið í lifi sjern
Vigfúsar, svo fagurt var það eft
ir langt ávaxtaríkc starf a
akri mannlífsins, kirkju og krist
indóms.
Það er að vonum m'.kil eftir -
sjá og tómleiki í hjörtum eftir -
lifandi ástvina, konu, barna, fósí;
urbarna og barnabarna sjera Vig
fúsar, svo skyndilega og tiltölu-
Iega óvænt sem lát hans bar að,
en innan stundar setur að þeim
sárum og fagrar minningar fylla
hugan ásamt þakklæti fyrir allfc
og allt.
Blessuð sje minning hans.
Sig. Á. Björnsson
frá Veðramóti.