Morgunblaðið - 28.06.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.06.1949, Blaðsíða 15
JÞriðjudagur 28. ji'rní 1949. MORGVlMBLAÐlÐ 15 ÍFjelagslái K. R. SkíSadeild. Fundur verður é miðvikudagskvöld kl. 8.30 í skrifstofu K.R. Allir þeir meðlimir sem æfa hjá deildinni eru áminntir um að mæta. Stjórnin. U. M. F. R. Hjartans þakkir til allra þeirra sem heiðruðu mig á fimmtugsafmæli mínu 21. þ.m. með heimsóknum. gjöf- um og skeytum. Guð blessi ykkur öll- Ingólfur GuÓmundsson, Hringbraut 94. Frjálsíþróttafólk. Æfing í Laugar- dalnum í kvöld kl. 8,30. U. M. F. R. TILKYNIMING frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Skrifstofa Húsmæðraskóla Reykjavíkur er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 1—2 e.h. Ágúst- r \Z £ ]• 5 Hjartanlega þakka jeg vandamönnum og vinum, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 14. júní s.l., með heilla óskum, heimsóknum og gjöfum og óska þeim alls góðs í framtíðinni. Guð blessi ykkur öll. Valshamri 19- júní 1949. Jóhanna Fr. Loftsdóttir. Lillingtons ÞJETTREFIMI hafa reynst sierlega vel hjer á landi og munum vjer kappkosta að hafa þau jafnan fyrirliggjandi. Þjettir no. 1 gerir steypublöndun og múrhúðun vatns- helda. Er blandað saman við steypuna. Þjettir no- 2 er borinn á gljúpa veggi og gerir þá vatns helda. Þjettir no. 3 er borinn á steypta veggi til þjettingar. Þjettir no. 5 herðir steypt gólf og bindur algerlega rvkið Þjettir no. 6 er notaður til þjettingar á flötum steypt- um þökum. Hefur reynst mjög vel hjer á landi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Sendum notkunarleiðarvísi þeim er þess óska. Einkaumboð á Islandi fyrir George Lillington & Co-, Ltd. London Bridge Street, London. w INNFLUTNINGSDEILD. Borgartún 7, sími 7490. \ 2—3 háseta ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ j vantar á síldveiðar á m.b. Svan. Upplýsingar um borð og j ■ ■ : í síma 81727 milli kl. 12—4 í dag. : I. O. G. T. St. Andvari. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju veg 11. Frjettir af stórstúkuþingi. Kosning embættismanna. Hagnefndar atriði? Fjölmennið rjettstundis. Æ.7. St. Verðandi no. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða 2. I. flokkur (Gunnar Jónsson, María Þorláksdóttir, Bergur Þor valdsson) annast fræði- og skemmtiatriði fundarins. 3. Frjettir of stórstúkuþingi. (Þ. J. S. og R. Þ.). 4. Önnur mál. Æ. T. Framarar! Handknattleiksæfing fyrir alla kven- flokka á Framveliinum í kvöld kl. 8. Mætið allar vel og stundvislega. Þjálfarinn. Pingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin Br opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Ft> kirkjuvegi 11. — Sími 7594. IHreingern* ingar HREINGERNINGAR Innanbæjar og utan. Tökirni stór ntykki að okkur líka. Vanir menn iSími 81091. HREINGERNÍNGAR 1 Pantið i tíma. ■ Gunnar og GuSmundur Hólm i sími 5133 og 80662. ■■ ■■ j.- _ •—■ » ■ ■■ Hreingerningarstöoin Höfum vana menn til hremgern- inga. Sími 7768 eða 80286. Pantið í tima. Árni og Þorsteinn. Ræstingasiöðin Bimi 5113 — (Hreingemingar). Kristján Guðmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. Tilkynning Frímerki, póstkort, ljósmjmdasafn arar, pennavinir, áhugamenn, gangið i evrópíska klúbbinn Armorique. Með limir í öllum löndtun. Skrá send árs- fjórðungslega. Tungumál engin hindrun, Ársgjald aðeins 10 ísl. krón- ur eða 20 alþjóðasvarmerki. Upplýs- ingar fást gegn 1 alþjóðasvarmerki frá Armorique G. Vailhen. Mgr. 55. Rue de Coulmirers Nantes (L. I.) Fance. — Öskum eftir duglegum enskumælandi umboðsmanni á Is- iandi. Frímerkjasafnarar! Öska eftir að komast í samband við íslenska frimerkjasafnara, einkum þá sem hafa áhuga á „First Dav Covers". Alvin Redoutey Record Stamp House 5889 Holcomb Avenue Detroit 13, Michigan. U S.A. Vinna Umboð fyrir lökk og liti. Vel þekkt fyrirtæki á íslandi, sem verslar með málningu og lökk óskast til að vera umboðsmaður fynr stóra danska málaingaverksmiðju. Uppl. ásamt meðmælum og fyrirspurnum sendist Erik C-Eberlin A/S, Gothers- gade 175, Köbenhavn K, merkt: 1839. Samksaiiur FILADELFIA Almenn samkoma í dag kl. 8,30. Margir ræðumenn. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Kaup-Sala Fellt pils og kápur á 6—10 ára, kjóll á granna stúlku, rúmstæði og nokkrar kventöskur. Ennfremut rabar bari til sölu Þórsgötu 2. Það er ódýrara að lita heima. Litina selur Hiörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. Athugið Tek heim kjólasaum og fleira. SigríSur GúSrnundsdóttu, Selbúðum 5. PELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. — Þórður Steindórsson, feldskeri, Þingholtsstræti 3. — Simi 81872. Tupuð Fundist hefur karlmannsúr á Hreðavatni 18. júní. Uppl. í síma 5136. ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■al Snyrtíngor Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. snyrtÍstofan Iris-* Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrting Fótaaðgerðir ÞÆR ERU MIKIÐ LF.SNAR ÞESSAR SMÁaUGUÝSINGAR mánuð verður skrifstofan lokuð. Forstöðukonan. ......................................... Móðir mín, HALLFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, andaðist að Elliheimili Hafnarfjarðar 26. júni. Ddðína Þórarinsdóttir■ Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐBRANDUR GUNNLAUGSSON, Vitastíg 14, andaðist í Landspítalanum 26. þ.m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Þuríður Ámundadóttir. SIGURBJÖRG SVEINSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Grundarstig 11, 25. þ.m. Fyrir mína hönd og systkina. Guðjón Sveinsson. Innilegar þakkir færum við öllum, nær og fjær, fyrir samúð og vinarhug við andlát og jaröaríör móður okkar, MARGRJETAR MAGNÚSDÓTTUR frá Þingeyri. Fyrir hönd annara ættingja. Þórunn Jensdóttir, Gunnjóna Jensdóttir. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför. MAGNÚSAR MAGNUSSONAR frá Traðhúsum. Vandamcnn. Inniiegt þakklæti til þeirra er sýndu okkur samúð og hlutteningu við andlát og jarðarför móður okkar, VILBORGAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og systkina minna. Jón Sigurðsson. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns. BUA ÁSGEIRSSONAR. Fja ir mína hönd og annara aðstandenda. Ingibjörg Teitsdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum þeim mörgu sem heiðruðu minningu systur okkar GUÐRUNAR SIGURÐARDÓTTUR Laugaveg 54. Fyrir hönd vandamanna og vina hennar- Jón Sigurðssöh. Þökkum innilega öllum þeim etr heiðruðu minningu mannsins míns og iöður okkar, EINARS GlSLASONAR, Urriðafossi. Einnig þökkum við alla þá miklu samúð og vinarhug er okkur var sýnd við fráfall og jarðárför hans- Rannveig Gísladóttir, Helgi Einarsson, Einar Einarsson, Haraldur Einarsson. Þakka ykkur innilega fyrir virðingu og vináttu við hinn látna eiginmann minn, KARL SIGURÐSSON verslunarmann. Jeg þakka ykkur fyrir samúðina og kærleikanfTvið mig og börnin. Marta Guðiónsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.