Morgunblaðið - 05.07.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagxir 5. júlí 1949. MORGUNBLAÐIÐ b f Skóiaaarðtnum Um 90 börn stunda nám í Skólagarðinum í sumar og hafa börnin sýnt mikinn dugnað, þrátt fyrir marga rigningardaga að undanförnu. Fyrir nokkru síðan bar dálítið óvænt við í kaffi- tímamim. Þangað var komið með marga fagra blómvendi og hvert barn fjekk einn. Blómvendirnir voru gjöf frá þeim Ingi- tnar Sigurðssyni og Þránni Sigurðssyni í Fagrahvammi í Hvera- gerði. Að vonum vakti gjöfin mikla ánægju barnanna, en for- ráðamenn Skólagarðsins fengu Þórarinn Sigurðsson, tii að taka Jíessa mynd við þetta tækifæri. Sfórt timburhús í Miðbænum skemmisf í bruna Nsuðryntegt að slökkviliðið fái faisíöðvar ÞAKHÆÐ timburhússins Lækjargata 10B, hjer í bænum, skemmdist mikið af eldi síðastliðið sunnuaagskvöld. Neðri hæðir hússins skemmdust talsvert mikið af vatni. Hús þetta er með stærstu timburhúsum Miðbæjarins og leigt út fyrir skrifstofur. Logn var þetta kvöld og auð-® Veldaði það að sjálisögðu slökkvistarfið. — Nærliggjandi hús eru einnig úr timbri, en þau voru aldrei í neinni hættu, að því er sjeð var, enda náði eld- urinn aldrei til aS Ioga upp í gegnum þakið. Mikill mann- f jöldi horfði á bruna þenna. Slökkvistarfið var nokkrum erfiðleikum bundið vegna reyks. Barðist slökkviliðið við eldinn á þriðju klukkustund, áður en fcslfist hafði að ráða niðurlögum Eans. Slökkviliðið kom um kl. 53,30. — / Sjálfboðaliðar Margt sjálfboðaliða tók þátt í slökkvistarfinu og unnu þeir mikið starf með því að bera út vörur, skrifstofugöng og annað þessháttar. Heildverslunin Berg er til húsa á fyrstu hæð og hafði jbar miklar vörubirgðir geymd- ar. í kjallaranum er lampagerð. Olafur Þorsteinsson, læknir, Ijet bílskúr sinn í tje fyrir vör- -ur þær, er bjargað var út úr hús inu. Helgi Benediktsson, Vest- mannaeyjum á húsið. A tveim stöðum Þegar slökkviliðið var kallað út vegna þessa bruna, var að- eins einn slökkvibílanna á stöð- jnni og þrír menn. Hinir slökkvi Siðsverðirnir voru þá uppi í Drápuhlíð vegna elds er kvikn- að hafði í miðstöðvarklefa út írá olíukyndingu. Talstöðvar Ekki var hægt að gera eiökkviliðsmönnunum aðvart. ;sern voru i Drápuhlíð, fyrr en eftir nokkurn tímr Það var vegna þess, að slökkviliðið hef- pr ekki talstöðvar fyrir bíla sína. Um þær hefur verið sótt til yfirvaldanna, sem ekki hafa enn sem komið er sjeð sjer fært að veita leyfi fyrir stöðvunum. Vonandi er, að úr þessu rætist nú. Því enginn getur lengur ef- ast um nauðsyn þessara tækja. Því til sönnunar eru mörg dæmi. Það skal að lokum tekið fram, að litlar skemmdir urðu í Drápuhlíðarhúsinu. ------- - ------ Fimm sýningar á Volpone á Akureyri AKUREYRI, 4. júlí — Leik- fjelag Reykjavíkur hefur nú haft fimm sýningar hjer á Valpone við ágæta aðsókn Síð- asta sýning var í gærkveldi og voru áhorfendur svo margir sem leikhúsið rúmar. Á laugardag bauð Leikfjelag Akureyrar leikflokknum. starfs flokki þeirra og nokkrum öðr- um bæjarbúum austur í Vagla- skóg. Var þar snæddur hádegis- verður að Hótel Brúarlundi og eftir það var nokkra stund skemmt sjer úti í skóginum. Á eftir sýningunni í gær- kveldi bauð I.eikfjelag Reykja- víkur leikfjelagsmönnum frá Akureyri og nokkrum öðrum til skilnaðarhófs að Hótel KEA. Voru margar skilnaðarræður fluttar þar. Leikflokkurinn legg ur af stað í bifreið um kl. 1 e. h. áleiðis til Reykjavikur. —H. Vald. Önglar sem fóður. BILBSTER — Eftir harðan leik dró maður hjer, John Stevens, 13 punda lax, en í koki hans voru sex önglar. í FRA8ÖGDR FÆRANDR Reykvíkingar eru manna hrifnastir af skúrum — Síldarbátarnir á förunQ um nær eintómt skran að ræða. ÞAÐ ER MARKMIÐIÐ með lóða Skúrar og skran EMBÆTTISMAÐUR, sem jeg ræddi við í síðastliðinni viku um hreinlætið í bænum, komst þannig að orði, að Reykvík- ingar hefðu hina furðulegustu tilhneigingu til að byggja sjer skúra. Hann skýrði þetta með örfá- um orðum. Hús, sagði hann, eru oft byggð með undarlega litlu geymslurými. Auk þess er ^ geymslum jafnvel breytt i íbúðir. Til þess svo að bæta NÚ ER UNNIÐ að því af krafti úr þeim geymsluskorti, sem að koma þessu skrani út fyrir Þeir nefna spýtnarusl allskon- ar, gamla ofna, járnadrasl, steinahrúgur, vjelahluti. bíl- garma og ryðbrunnar og falln- ar girðingar. Þeir segja, sem er, að minnst af bessu geti nokkurntíma orðið að gagni og allt sje það til óprýðis og ó- þrifnaðar. þetta hefur í för með sjer, eru skúrarnir byggðir. Þetta er oft- ast gert í heimildarleysi, því skúrarnir fylla upp fyrirhuguð opin svæði, eru því óft til ó- hollustu og svo til ætíð til ó- prýði. Oftast byggja menn þó þessa einkennilegu skúra sína undir allskyns skran, hluti, sem þeir látast verða að geyma, og sem þeir geyma vandlega og sam- viskusamlega árum saman .. án þess nokkurntíma að hafa hot af þeim. NU ER HAFIN herferð á hend- ur mönnunum með skúrana. Hún fer fram í sambandi við lóðahreinsunina í bænum, en það er starfsfólk borgarlæknis og lögreglustjóra, sem að henni stendur. Markmiðið með hreins uninni er að fegra bæinn og þrífa, og stjórnendur hennar gera sjer vonir um góða sam- vinnu borgaranna. Þetta er ekki fyrsta lóða- hreinsunin í bænum, en sú í ár bæinn. Fresturinn, sem eigend- unum var gefinn til að hreinsa lóðir sínar, 'var út runninn þann fyrsta þessa mánaðar, en fram að þeim tíma voru lóðareig- endurnir margsinnis aðvaraðir með endurteknum auglýsingum ,í útvarpi og blöðum. Lóðir þeirra manna, sem ekki hafa sinnt þessum aðvörunum, verða / nú hreinsaðar á kostnað þeirra V sjálfra. Þessar lóðir eru skrif- Bátur Úr höfll aðar upp, og að því loknu kem- ÞAÐ LAGÐI SÍLDARB AlTUH úr ur vinnuflokkur bæjarins til skjalanna. Hann hefur að und- hreinsuninni, að skapa almenna „hreinlætistilfinningu“ meöaj bæjarbúa. Stefnt er að því, a<f hreinleg umgengni verði svo sjálfsögð og almenn, að hvers- konar óþrifnaður stingi í stúH og verði þeim til maklegrar ó- virðu, sem sekir eru. Mennirnir, sem að lóðahreinsuninni standa, telja, að hún geti haft talsverðí* menningarlega þýðingu, auk þess sem hún að sjálfsögðu ætttf> að hafa bætandi áhrif á heilsu- far bæjarbúa. í því sambandt* ætti að nægja að vekja athygl* á því einu, að rottunni, þess- um mikla og hættulega vágesti, verður ekki haldið frá bænum, nema bæjarbúar sjeu samtaka um, að bregðast ekki þeirrt» borgaralegu skyldu að gart;» ætíð og allsstaðar fyllsta hrein- lætis. anförnu unnið að hreinsun opnu svæðanna og við höfnina og byrjaði fyrir skömmu í braggahverfunum. Þá hefur hann einnig fjarlægt mikið af þarflausum og ónýtum girðing- um, meðal annars á svæðinu milli Lönguhlíðar og Rauðarár- stígs. Þar hafa bæjarbúar þeg- ar fundið sjer vinsælan útistað, eins og sjá hefur mátt á góð- viðriskvöldum að undanförnu. Reykjavíkurhöfn um ellefuleyt- ið síðastliðið laugardagskvöld. Hann var nýmálaður og falleg- ur, og jeg er hreint ekki frá því, að skipstjórinn hafi veritJ' svolítið hreykinn, þegar fcátur • inn hans seig hægt frá -bryggj ■ unni og tók stefnu á hafnar • mynnið. Það var slæðingur af fóiki a bryggjunni, þegar báturinn fór, karlar og konur að kveðja. Þao var rigningarsuddi, en blæja • logn og hiti. Og það var furðu ■ lega mikil kyrrð úti. ætti að verða hvað rækilegust. LIKINDUM GERA bæjar- LLEgTIR Ap ÁHÖFNINNI Einn vinnuflokkur starfar nú að hreinsuninni, og til mála hefur komið að fjölga flokk-j unum. Í I FYRRA VORU um 800 lóðir hreinsaðar fyrir atbeina bæj- aryfirvaldanna. Tíu braggar voru rifnir og 83 skúrar. Vinnu- flokkarnir einir fluttu um 850 bílfarma af allskonar skrani út á öskuhauga. Úr braggahverf- unum voru fluttir 350 bílfarm- ar, auk þess sem lóðir voru lag- færðar kringum herskálana, sljett var yfir braggarústir, sal- erni og þvottahús reist o. fl. í fyrra bárust skrifstofu borgarlæknis 460 skriflegar kvartanir frá lögreglunni o. fl. um óþrifnað á lóðum einstak- linga, 'auk fjölda munnlegra kvartana. yf ÁTTA HUNDRUÐ og fimmtíu bílfarmar af rusli er hreint ekki svo lítið, þótt hjer búi nu um 55,000 manns. Það samsvarar um einum bilfarmi af óhollustu- skrani á hverja 63 Reykvíkinga. Því furðulegra er það, að enn er af nógu að taka í bænum okkar, og að kunnugir menn skuli telja, að Reykjavík sje, þrátt fyrir allt, þriflegasti bær- inn á landinu. Hvað er það þá, sem Reyk- vikingar safna að húsunum sín- um og bæjaryfirvöldin verða að gangast í að flutt sje út á sorp- hauga. þar sem það á heima? Verkamennirnir sem að hreins- uninni starfa, segja, að hjer sje búar ekki allir sjer það ljóst, að það er skylda þeirra að ganga þriflega um lóðir sínar. Ákvæði um þetta má finna bæði í heilbrigðis og lögreglu- samþykkt bæjarins, og lögreglu stjóri hefur fullt umboð til að grípa til sinna ráða, þegar hirðu leysi einstaklinga keyrir svo um þverbak, að óhollusta, hætta eða sjerstök óprýði stafar af. I þessu sambandi væri ekki úr vegi að vekja athygli á því, að það er til dæmis bannað að hafa svo bágbornar þakrennur á húsum, að það valdi vegfarendum ó- þægindum. Mjer er skýrt svo frá, að menn taki því ákaflega misjafn- lega, er þeir fá tilmæli um að hreinsa til við húsin sín. Sumir bregðast reiðir við og reyna jafnvel að streitast á móti í lengstu lög. Og þó verður fólk- ið alltaf fegið, þegar hreinsun- inni er lokið. Því er sárast um skúrana sína. Einnig hefur viljað brenna við, að einstaka menn hafi reynt að bjarga draslinu, með því að flytja það af lóðum sín- um og yfir í garðlöndin. En þetta er þýðingarlaust. Þau verða líka hreinsuð. Um einstök hverfi er það að segja, að kunnugir skýra svo frá, að sum beri af um þrifnað og góða umgengni. Jeg hefi þar heyrt að góðu minnst á hverfið sunnan í Skólavörðuholti, Norð urmýrina, „Túnahveríið" og Melahverfið. Sömu sögu er að segja um einstakar götur. Þær eru mjög misjafnar, hvað hreinlætinu viðvíkur. voru á dekki, þar á meðal tv?r stúlkur — kokkarnir. Fimm eðu sex ungir menn stóðu á hval baknum, vel og hlýlega klædd ir og masandi. Einn þeirra v.'u' í splúnkunýium sjóstakki oL‘ með derhúfu. Hann kallaði;;. á við vini sína á bryggjunni Svo klifraði hann niður aihval baknum og gekk afturá til kot K anna. Þar stóð hann, þegar bát urinn sneri stefni íil hafs o>; tifið í vjelinni varð hraðara o;; hærra og ákveðnara. Ungi mað urinn í sjóstakknum veifaðj ekki til vinanna, eftir að þeir voru komnir úr kallfæri, og það gerðu stúlkurnar við hlift hans ekki heldur. Ungi maðurinn var að lík ■ indum ekki að fara í íyrstH- skipti „á síld“, og vel má vera að kokkarnir hafi líka verið' orðnir öllu vanir. Það er ni*. orðið hreint ekki svo óalgengt, að íslenskar stúlkur gerist kol> !<■ ar á íslenskum síldveiðiskipum. Mjer er sagt, að þær standj sif|. ágætlega, og annars var raun- ar ekki að vænta. EINHVERSSTAÐAR í námunda við mánaðamót ágústs og sept- embers má búast við þessum síldarbáti heim aftur. Vinirnir, sem kvöddu hann, verða varla til að taka á móti honum aft- ur, því skipakomur eru altlrei til að reiða sig á. Það gctur skakkað því, sem munar. Og þetta veldur áhöfninni varla vonbrigðum. Það verður í ýmsu að snúast um borð, ett- Framhald á bls. .UL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.