Morgunblaðið - 07.07.1949, Blaðsíða 16
tTEÐUKtJTLrr — FAXAFl.OI;
Suðvestan gola. — Dálítil súld.
Sumstaðar þoka.
PÁLL ÍSÓLFSSON_____segir_frá
Norcgsför sinni. — Sjá greirí
á blaðsíðu 9-
-
eraðsmót Siólistæðismanna um
F
\mi ollt i sumar -li |e§ai íkweiii
nga fó!k& héf séknina
á Samhaiishinginu
'fftl'ELÖG Sjálfstæðismaima og hjeraðsnefndir hafa að und-
anförau verið að undirbúa, í samráði við miðstjórn flokks-
ins, að haida hjeraðsmót Sjálfstæðismanna í sem flestuni
hjördæmum í sumar.
Er nú þegar búið að ákveða og auglýsa 16 hjeraðsmót, en
iinnur verða auglýst síðar.
Síðastliðið sumar var miklu öflugri flokksstarfsemi Sjálf-
.slæðismanna en annarra flokka, og nú í sumar verður
flokksstarfsemin enn fjölþættari.
f fyrra hófst starfsemin út um sveitirnar eftir hinn fjöl-
rnenn og glæsilega Landsfund á Akureyri. Nú er það unga
fólkið, sem hefur hafið sóknina með nýloknu og fjölmenn-
asta þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna, sem haldið
■hefur verið.
<s>---------------------
Satamdsþíngið:
10. Sambandsþing ungra
.Sjálfstæðismanna, sem nýlokið
<er, var fjölmennasta þing, sem
æskulýðssamtök flokksins hafa
tíaidið. Hingað sóttu um 130
tii 140 fulltrúar Utan af landi
en-alls áttu sæti 185 fulltrúar
á þinginu. Einhug'ur og sókn-
arvílji mótuðu þinghaldið. —
Æskan vill berjast fyrir meiri-
hi utaaðstöðu Sjálfstæðisflokks-
ins á Alþíngi og vill hreinar
Knur í stjórnmálum. Nú fer
iþetta unga fólk út um landið
og flytur þar boðskap Sjálf-
:ctæðisstefnunnar.
1G hjeraðsraót ákveðin —
Fíeiri síðar:
Ákveðin hafa verið 16 hjer-
■aðsmót Sjálfstæðismanna í sum
■81.
Fleiri eru í undirbúningi og
varða auglýst síðar. Þessi mót
o u ákveðin:
í Vestur-Skaftafellssýslu
verður hjeraðsmót í Vík í Mýr-
dui laugardaginn 16. júlí.
Hjeraðsmót Akureyringa, Ey
•tfk’ðinga og Þingeyinga verður
eunnudaginn 24. júlí — senni-
dega í Vaglaskógi, en staðurinn
ej þó ekki endanlega ákveðinn
Sama daginn, 24. júlí, verða
einnig tvö önnur hjeraðsmót, í
Skagafirði, í Melsgili við Reyni
t.tað, og í Snæfellsnes- og
Dimppadalssýslu að Hofgörð-
um í Staðarsvéit. Annað hjer-
aðsmót Snæfellinga verður
haldið síðar í Stykkishólmi.
Sunnudaginn 31. júlí verður
hjeraðsmót Sjálfstæðismanna á
Austuriandi í Egilsstaðaskógi á
hinum ágæta og fagra sam-
komustað Sjálfstæðismanna
þar. Einnig verðúr sama dag
hj eraðsmót í Dalasýslu, að Búð-
ai dal.
Sex hjeraðsmót verða haldin
>U)D helgina 6.—7. ágúst. Á ísa-
‘fii-ði 6. ágúst og á Reykjanesi
við Isafjarðardjúp sunnudag-
inn 7. ágúst. í Kjósarsýslu að
Fjelagsgarði í Kjós þann 6. ág.
og I Gullbringusýslu, í Kefla-
vík, þann 7. ágúst. í Vestur-
Rúnavatnssýslu og Rangár-
vuúisýslu þann 7. ágúst.
Sunnudaginn 14. ágúst verða
tvö hjeraðsmót, í Austur-Húna-
vatnssýslu að Blönduósi og í
Borgarfjarðarsýslu að Ölver í
Hafnarskógi.
í Árnessýslu verður hjeraðs-
mótið þann 21. ágúst.
í Bolungarvík og Hnífsdal
verða mót haldin í byrjun
október.
Þingmenn og frambjóð-
endur flytja ræður
á mótunum:
Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna
eru f jölsótt og margþættar sam-
komur. Þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins og frambjóðendur
munu mæta á öllum hjeraðs-
mótunum og flytja þar stjórn-
málaræður, þar sem fyrst
fremst er gerð grein fyrir af-
stöðu Sjálfstæðisflokksins og
stjórnmálaviðhorfinu. — Jafn-
framt eru aðrir þættir mótanna
til kynningar og gamans — svo
sem söngur, dans o. fl.
Trúnaðarmannafundir
og framboð:
í fyrrasumar voru haldmr í
nokkrum hjeruðum trúnaðar-
mannafundir til þess að ákveða
framboð við næstu þingkosn-
ingar.
Væntanlega verður líka lögð
áhersla á það nú að ákveða
framboð þar, sem því er ekki
enn lokið, en miðstjórnin hefur
lagt áherslu á það, að ákvörð-
un um öll framboð flokksins við
næstu alþingiskosningar lægi
fyrir með góðum fyrirvara.
Ffolaæfingar Breía
og Grikkja
AÞENA, 6. júlí: — Tilkynnt
var í Aþenu í dag, að sex grísk
herskip mundu á næstunni taka
þátt í flotaæfingum með Mið-
jarðarhafsflota Breta. Æfin^-
arnar fara fram á Eyjahafi og
grisku þátttökuskipin eru þrír
íundurspillar og þrír kafbátar.
— Reuter.
BRIÐGEKEPPKiN
f PARIS
PARÍS, 6- júlí: — Eftir fjórðu
úmfeið í Evrópumeistarakeppn
inni í bridge, sem fram fer
hjer í borginni, og spiluð var í
dag, hafa Frakkar misst alla
sigurrröguleika sína_ Það var
sigur Islands í keppni þess við
Frakklaml, sem eyðilagði þenn
an möguleika. Island vann með
50 punktum gegn 35. — Danir
sigruðu Hollendinga og var
það mjög óvæntur sigur.
Leikar fóru þannig í fjórðu
umferð, að Svíþjóð vann Is-
land með 82 punktum gegn 19_
Frakkland vann Belgíu með 52
gegn 25. Noregur vann írland
með 47 punktum gegn 25. —
Danmörk vann Holland með 51
punkti gegn 40. Finniand og
Ítalía gerðu jafnetfli, 49 pt.
hvort.
Hjer er talið líklegt, að
keppnin milli Svíþjóðar og
Bretlands, sem fram fer á
morgun (föstudag), muni gera
út um það, hvort landanna
fari með sigur af hólmi í þess-
ari Evrópumeistarakeppni.
— Reuter.
Hars á veiðum
í Hvítahafi
margra ára skeið.
Mars fór norður í Hvítahaf,
beint frá Bretlandi og var
hann sex daga á leiðinni. Tog-
arinn kom á miðin í fyrradag
og hóf þá veiðar strax_
Sækja um bæjarfógefa-
embæffið í Vesfm.eyjum
UMSÓKNARFRESTUR um
bæjarfógetaembættið í Vest-
mannaeyjum er útrunninn. —
Eftirtaldir menn hafa sótt um
embættið:
Freymóður Þorsteinsson full-
trúi, Vestmannaeyjum, Jón Ei-
ríksson skattstjóri, Vestmanna-
eyjum. Jóhann Setberg Guð-
mundsson sýslumaður, Kristján
Jónsson fulltrúi, ísafirði, Sig-
urður M- Helgason fulltrúi, Ak-
ureyri, Sigurður Guðjónsson
bæjarfógeti, Ólafsfirði, Bárður
Jakobsson fulltrúi, Reykjavík,
Ragnar Bjarkan fulltrúi dóms-
málaráðuneytisins, Sigurður E_
Ólafsson hæstarjettarlögm,
fulltrúi fjármálaráðuneytisins,
Gunnar Þorsteinsson, hæsta-
rjettarlögm.
NYSKOPUNARTOGARINN
Mars frá Reykjavík, er byrjað-
í ur ísfiskveiðar norður í Hvíta-
'hafi (undan Kólaskaga í Rúss-
| landi). Þessi fjarlægu mið hefir
! enginn íslenskur togari sótt um
Hvað er í pokanum!
SEM vera bar var ölvun algerlega bönnuð á landsmóti Ung-
mennafjelags íslands í Hveragerði um s.l. helgp. Þrátt fyrir
það voru nokkrir, sem brutu það bann. Þegar lögreglan varð
þeirra var, tók liún þá hiklaust úr umferð og stakk þeim I
poka, þar sem þeir voru látnir sofa úr sjer ölvímuna. Hjer s)ást
uokkrir hina „svörtu sauða“ í pokunum. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Verlur bæjarsjúkrahús fyrir
325 sjúfclinga reist hjer!
Merkiiegf nefndaráfit lagf fram í bæjarráði
NEFNDIN, sem í vetur er leið, var fahð að gera tillögur
um og undirbúa byggingu bæjarsjúkrahúss og hjúkrunar-
heimili fyrir Reykjavík, leggur til að byggt verði fjórlyft
sjúkrahús er rúmað geti 325 sjúklinga. Verði ráðist í bygg-
ingu þessa sjúkrahúss, mun það verða hið stærsta hjer á
landi.
Nefndin lagði álit sitt fram
?yrir fund ba'jarráðs, er hald
mn var s-1. þriðjudag. Er þetta
álit mjög ítarlegt og að þessu
únni aðeins drepið á litið eitt (
if þfcim tillögum er nefndin
íefur gert í máli þessu.
5ex sjúkradeildir.
Sex sjúkradeildir leggur^
lefndin til að starfræktar verði
sjúkrahúsi þessu. Barnadeild
neð 30 rúmum Háls-, nef-,1
;yrna- og augnsjúkdómadeild, j
mdd og rafmagnsaðgerðadeild
neð 36 sjúkrarúmum. Hand-
æknisdeildin á að geta tekið
72 sjúklinga og lyflæknisdeild-
n sama sjúklingafjölda, hjúkr-
mardeildin 90 og tauga- og
reðsnikdómadeild fyrir 25.
Bústaðarvegs við Klifveg. Erm-
fremur í tungu ofan Bústaðari
vegar, rríilli Mjóumýrarvegs og
Seljalandsvegs annarsvegar og
Háaleitisvegs hinsvegar.
3
30 niilj. stofnkostnaður.
Varðandi byggingarkostnað
sjúkrahússins telur nefndin að
samkvæmt athugunum sínum,
mundi kosta 25 milj. kr. að
reisa þetta veglega sjukrahús,
en við bætast svo um íimm
milj. kr., sem nefndin áætlar
að verja þurfi til kaupa á inni
anstokksmimum og lækninga-
tækjum alskonar-
Stór hús.
Nefndin hefur kynnt sjer
margar teikningar af nýtískn
sjúkrahúsum og leggur hún til,
að þetta Bæjarsjúkrahús verði
fjögurra hæða bygging auk
kjallara og rishæðar. Við sjúkra
húsið ættu alls að starta um
210 manns.
Lækningastöð.
Nauðsynlegt er talið, að reka
lækningastöð, fpoliklinik) í
sarríbandi við sjúkrahúsið. En
það verður m. a. hlutverk henn
ar að re'ka slysavarðstofu bæj-
arins.
Við Bústaðaveg*
Varðandi staðsetningu Bæjar-
sjúkrahússins, segist nefndin
hafa skoðað marga staði í bæj-
arlandinu, og bendir einkum á
tvo staði, sem hún telur heppi-
lega. Annar þeirra er sunnan