Morgunblaðið - 17.07.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.07.1949, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. júlí 1949- MORGhtSBLAÐlÐ —sq 11 Fjelagslíf K. R. Frjálsíþróttadeild. Meistaramót Reykjavíkur ' frjáls- um íþróttum verður háð á ÍJirótta- vellinum í Reykjavik föstudr ginn 22. og laugardaginn 23. þessa mán. Mót- ið er opið öllum fjelögun innan l.R.R. Á föstudaginn verður keppt í 200. 800, 5000 m. hlaupum 400 m. grindarhl., hástökki, langstökki. kúlu- varpi og spjótkasti. Á laugaidaginn verður keppt í 100, 400, i500 m. hlaupum 110 m. grindahlaupi, stang- arstökki, þrístökki, kringlukasti, og sleggjukasti. Boðhlaup, fimmcarþraut, og 10000 m. hlaupið fara fram síðar. Þátttökutilkynningar skul i berast stjóm Frjálsíþróttadeildar K.R. eigi síðar en miðvikudaginn 20. júlí. Stjórn Frjálsíþróttadeilda■- K.fí. •Biil ■■■caasaaaai.uaatBt I. O. G. T. Víkingur Fundur fellur niður á morgun. 1 þess stað farið að Jaðri frá Templ- arahúsinu kl. 8,30. Æt. Samkomur K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sjá auglýsingu annarsstaðar í blaðinu. Betania. Almenn samkoma kl. 5 e. h. Liu Daó-Seng talar. -— Allir hjartanlega velkomnir. c Hjálpræðisherinn. 1 Sunnudag kl. 11 Helgunarsani- koma. Kl. 4 Útisamkoma. Kl. 8,30 Ifjálpríeðissamkoma. Major og frú Pettersen stjómar. Allir velKomnir. Sanikomur falla niður unt óákveðinn tima á Bræðraborgarstig 34. lilmennar samhomur Boðun Fagnaðarerindisins em á sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu 6* Hafnarfirði. Zion. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. . .. //ajnarfjörSur. Almenn samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. FILADELFIA íltisamkoma á torginu kl. 2,30 — ef veður leyfir. — Safnaðarsomkorna kl. 8.30. Kaup-Sala l\ý kápa. til sölu án miða. Skólavörðuholti, Braggá 24A. Minningarspjöld Slysavamaf jelags- ins em fallegust. Heitið ú Slysa- vamafjelagið. Það er best. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins era afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæiar. Sitni 4258. Minningarspjöld AHnningarsjóSs Árna M. Mathiesen fást í Hafnarfirði hjá: Versl: Sinars Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen Verslun Bergþóru Nyborg og frú Vigdísi Thordarsen, í Reykjavik hjá Versluninni Gimli. Tllkyssning Húseigendur. Sementmála (snowcrem) þvotta- hús, geymslur og bílskúra einnig lítil hús. — Hringið í sím > 80291. Tapað Síðastl. fimmtudag tapaðist arm bandsúr með leðuról, sem er um það bil slitin frá öðru megin. G;örið svo vel að tala við Þorberg Olafsson, Suðurgötu 14. Hreinaam Ilæstingastöðin Sími 81S25. — flfreingemmgar), Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o fl. Rrni Ola: lárra tinda blessað land Ferðasögur — Frásagnir af elsfu mannvirkjum á landinu — Þjóðhætfir — Fróðieikur um land og þjóð. Fyrir nokkrum árum kom út bókin „Landið er fagurt og fritt“ eftir Árna Óla blað- mann. Bók þessi hlaut slíkar vinsældir, að hún seldist upp á skömmum tíma og hefur verið ófáanleg síðan. Nú hefur Árni samið aðra bók um hliðstætt efni, „Blárra tinda hlessað la*id“. f Árni Óla hefur sjérstakt lag á að flje'tta fortið og nútíð þjóðarinnar saman í lifandi frásögn. Hann lýsir náttúru landsins af næmleika og sögu þjóðarinnar af skilningi og kryddar söguþráðinn með fjölda þjóðsagna, frásögnum af einkennilegum atburðum og gömlum munnmælum- Leiðir Árna hafa legið um öræfi og óbyggðir landsins, um blómlegar sveitir, annes og eyjar og um hin vaxandi kaup- tún við strendurnar. „Blárra tinda hlessað land“ er ferðabók þeirra, sem leggja land undir fót og einnig hinna, sem sitja heima og ferðast vilja í liuganum. BÓKFELLSÚTGÁFAN Akranes- Reykholt-Reykjavík | Fjórar ferðir í viku. | ■ ■ Frá Akranesi: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga : kl. 9, ekið um Reykholt til Reykjavíkur- ■ Frá Reykjavík: Sumiudaga kl. 22, ekið um Akranes, : þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 og laugardaga kl. i 14, ekið að Reykholti. | ■ Frá Reykholti: Sunnudaga kl. 4 e-h. : Ekið heim að Hvanneyri, þegar farþegar eru þang- j að eða þaðan. j Magnús Gunnlaugsson. ■ ■ .............................................. Amerísk iólksbifreið ókeyrð, model 1949, með öllum tækjum, til sölu- V ænt- anlegir kaupendur sendi nafn sitt á afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt: „1949 — 534“. ■ Soviet sýningin ■ ■ til minningar um að 150 ár eru liðin frá fæðingu hins ■ ■ mikla rússneska skálds ALEXANDERS PUSHKIN, — ■ ■ ■ er í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar. Freyjugötu. j; ■) Sýningin verður opin daglega frá kl. 1—11 e. li. Matsvein og annan vjelstjóra vantar strax á m.s. Braga. Uppl. : um borð og í síma 5005. Svíþjóðarfarar Ármanns Lingiaden-fararnir sýna fimleika í iþróttahúsinu áð Há- logalandi kl. 9 siðd. — Ennfremur verður hópsýning kvenna úr II. fl. — Aðgöngmniðar á kr. 10 00 seldip í Bókaverslun Lárusar Blöndals. m onauuó | 'affnúá Z>L hæstarjettarlögmaðrjr málflutningsskrifstr./ln, Aðalstiæti 9, sími 181í. • Sifif £ * .T*í V f Snyrtinga? SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 AndlifsböS, Handsnyrting FótaaðKerðir Gæfa fylgir trnlofunar hringunum frá SIGVRÞÓR Hafnarstræti 4 Reykjavik. Margaf, gerSir. Sendir gegn póstkröfu hvert á Inn« Km er. — Stmdið mikwetnt máI — Mjólkurostur fyrirliggjandi. Jcjcjert ^JJriótjánóóon (Jo. li.p. Faðir minn, SJERA PÁLL SIGURÐSSON sóknarprestur frá Bolungavik andaðist þann 15. júlí að heimili mínu, Birkimel 6. Jarðarförin ákveðin síðar. Fvrir hönd ættingja. Steingrímur Pálsson. Sonm minn og bróðir okkar, PJETUR GUÐJÓN AUÐUNSSON verð.ur jarðaður þriðjudaginn 19. þ. m. Athöfnin Jie’fst kl. 1 e.h. að Suðurhlið við Skerjafjörð. Jarðað verður í Foss vogskirk j ugar ði. Auðun Sœmundsson og börtt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.