Morgunblaðið - 24.07.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1949, Blaðsíða 1
12 sáður og Lesbók 36. árgangur. 166. tbl. — Sunndagur 24. júlí 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins w Hirðuleysi verkumannuflokksins tefur endurreisninu“ í Bretlundi Nákyæmar rannsóknir á segulpólnum hafnar Leiðanqyr m heimikauislönd Kanada OTTAWA — Þrír kanatíiskir vísindamenn og sjö flugmenn bafa lagt upp í tveggja mánaða leiðangur um norður Kanada. Ætlunin er að rannsaka segulpólinn á norðurhveli jarðar og íinna nákvæmlega hvar hann er. „Messías" í fangelsi Prince «f Wales. Það er vitað, að segulpóllinn muni vera einhverstaðar nærri Prins of Wales eyju um 3000 km. norður af Winnipeg. Vís- indamennirnir ætla að gera átta vitarannsóknir á sjálfri Prins of Wales eyju og einnig á Somer- set eyju skammt fyrir austan segulpólinn og á ýmsum öðrum stöðum, þar sem hægt þykir. Frekar milt loftslag. Leiðangursmennirnir ferðast um á stórum fjögra hreyfla flug bát, sem er búinn sjerstaklega til ferðalaga í miklum kulda. Sjálfir hafa leiðangursmenn sjerstakan heimskautaklæðnað til vonar og vara, þó ekki sje búist við miklum kuldum nú um hásumarið. Yfirleitt er á þessum árstíma á þessum slóð- um um tiu stiga hiti að degi en um frostmark að nóttu. Rannsóknir 100 ára. Foringi fararinnar er Ralph M. Hutchinson frá Toronto sem er kunnur fyrir segulmagns- rannsöknir sínar. Hann hefur undir höndum nákvæmar skýrsl ur um seguipólshreyfingar á jörðinni síðustu 100 ár. Ef til vill getur þessi leiðangur leitt í ljós í hvaða átt, pólhreyfing , sækir nú, — Reuter. Tilraun iil sfjérnar- myndunar í Belgíu BRUSSEL, 23. iúlí. — Karl prins, ríkisstjóri Belgíu, kall- aði í dag fyrir sig Gaston Ey- skens og fól honum að reyna að mynda stjórn. Eyskens var fjármálaráð- herra í samsteypustjórn sósíal ista og kaþólskra, sem baðst lausnar í lok síðasta mánaðar, að loknum kosningum. Enn hefur Eyskens ekki gefið svar sitt. Er þetta annar maðurinn, sem ríkisstjórinn hefur falið að mynda stjórn frá því um kosningar. Fyrst var það Paul Van Zeeland úr kaþólska flokknum, sem gafst upp við stjórnarmyndun að átta dögum liðnum. Vildi Zeeland fá Leo- pold konung heim, en sósíal- istar og frjálslyndir fengust hvorugir til að mynda stjórn, sem hefði það á stefnuskrá. Vaínaði eldspýfnasfokk BRADFORD í Yorkshire: — Múrari var að vinna að því að ,múrhúða 45 metra háan verk- smiðjustromp, skammt frá Bradford. Hann var kominn efst upp á strompinn, þegar svo illa vildi til, að hann misti taki á reipinu, sem skall til jarðar. Ekki sýndust vera nein tök á að koma manninum til hjálpar. En maðurinn var ekki taugaveiklaður og hann' ljet sem sjer þætti gaman að því öllu, hló og kallaði gamanyrð- um til fólksins fyrir neðan. — Hann tók upp sígarettupakka og ætlaði að fá sjer reyk, en þá var hann eldspýtnalaus. Þegar hann hafði verið uppi í háloft- unum í tvo klukkutíma, björg- uðu slökkviliðsmenn honum með brunastiga. ,,Alltaf er jeg jafn óheppinn“, sagði maður- inn „að jeg skyldi gleyma að hafa með mjer eldspýtna- stokk“. — Reuter. Hverjir banniæröir eru VADIKAN, 22. júlí: — Alfredo Ottaviani ráðgjafi páfa, sagði í blaðaviðtali í dag, að bann- færingarúrskurður páfa frá 13. júlí tæki ekki til sósíalista, nema því aðeins að þeir væri fylgjendur kenninga kommún- ista. Sagði Ottavíani, að bannfær ingin tæki ekki beint til ann- aria en þeirra, sem af frjáls- um vilja og vitandi vits binda sig við efnislegar (materíalis- tiskar) kenningar kommún- ismans með öðrum orðum hrein trúaðir marxistar. Bannfæring arúrskuiðurinn tæki ekki til kommúnistaflokksins sem slíks, því að „margir hafa blekksts til fylgis við kommúnismann af fjárhagsástæðum“. „Bannfæringunni er beint að allega gegn helstu áróðurs- mönnum flokksins, heimspek- ingum og lærifeðrum. — Þeir, sem lesa kommúnistisk rit fyr- ir forvitnissakir eða vegna ein- hverra annarra slíkra ástæðna eru ekki bannfærðir, en þeir syndga með því að stofna trú sinni þannig í hættu“. Stefnuyfirlýsíng ihaldsflokks- ins vií næstu kosningar Churchil! dæmir harl hegðun bresku sfjórnarinnar LONDON, 23. júlí: — íhaldsflokkurinn gaf í gærkvöldi út stefnu skrá sína í kosningum þeim sem fram fara í Bretlandi á&næsta ári. Kemur fram í stefnuskránni hörð gagnrýni á störfum verka- mannaflokksstjórnarinnar. Þar á meðal segir, að íhaldsflokk- urinn muni berjast á móti þjóðnýtingu stálframleiðsunnaar í landinu. Winston Churchill leiðtogi íhaldsflokksins átti tal við blaðamenn um stefnuyfirlýsinguna. Kvað hann óvíst enn hve- nær kosningar myndu fara fram, því að það er á valdi núver- ardi stjórnar. En Churchill kvað þær kosningar myndu verða hinar afdrifaríkustu fyrir bresku þjóðina því að þar yrði gert út jum hvort breska þjóðin hjeldi áfram eftir barmi gjaldþrotsins eða hafin væri gagngerð endurreisn landsins. Kristna Venta heitir hann þessi Bandaríkja- maður, sem kallar sig ,:Messias“ og segist hafa 145.000 manna söfnuð í Kaliforniu. — Nýlega var hann tekinn fastur, ásakað- ur um skattsvik og einnig hefir hann komið sjer hjá að greiða meðlag með bafni sínu, sem hann átti með konu, sem hann var giftur, en skildi við. — Myndin af honum var tckin í fangelsi í Los Angeles fyrir skömmu. Hann hefir nú verið látinn laus úr fangelsinu. KjarnorkufraTSingur heiðraSur. . VARS.IÁ — Prófessor Stefan Pienkowski. fremsti kiarnorkufræð- ingur Póllands. hefir unnið visinda- verðlaun ársins 1949. Pienkowski var viðstaddur kiarnorkutilraunirnar við Bikini-ev. Risafíugvirki íersl, en áhöfnin bjargasl í lallhlífum WISBECH, Cambridgehire, England, 22. júlí. — Eitt af þeim risaflugvirkjum Banda- ríkjamanna, sem hefur stöðvar í Englandi, hrapaði til jarðar yfir Walton Salts. Allir, sem í vjelinni voru björguðust með því að kasta sjer úr fallhlíf. — Flugvjelin var á æfingaflugi, :höfnin var níu manns. Einn fótbrotnaði þegar hann kom til jarðar í fallhlíf sinni. — Reuter. Bannfæringar boðskapurinn ekki lesinn upp í A-Berlín EERLIN 23. júlí: — Hernámsstjórn Rússa í Austur Berlín hefur gefið kaþólskum prestum i borginni það í skyn, að þeir skuli hafa verra af, ef þeir voga sjer að lesa upp í kirkjum hótunarbrjef péfa um bannfæringu yfir kommúnistum. Ekki lesinn upp. 1 Kaþólskir prestar í borginni hafa orðið ásáttir um að stofna ekki til vandræða milli ka- þólsku kirkjunnar og rússnesku hernámsyfirvaldanna og verður boðskapurinn ékki iesinn upp í kirkjum Austur Berlínar. 50 þúsund dreifimiðar. Hinsvegar ætla þeir óhrædd- þúsund dreifimiðar verða prent aðir með áletruðum páfaboð- skapnum. Engin deila. Fram að þessu hafa Rússar ekki gert neinar beinar árásir á kirkju Þýskalands, en þar sem landið er hernumið eru prestar svo algjöi'lega upp á náð ir að lesa boðskapinn í kirkjum Rússa komnir, að þeir treysta Vestur Berlínar og um fimmtíu!sjer ekki að hefja deilur við þá. Burt með skattabagga þjóðnýtingarinnar í stefnuyfirlýsingunni segir, að flokkurinn muni berjast fyr skattalækkun m.a. með minnk un skrifstofubákns ríkisins. —• Auk þess lítur flokkurinn svo á, að þjóðnýtingarstefna verka mannaflokksstjórnarinnar hafi farið út í svo miklar öfgar, að það hafi aukið skattabagga þjóðarinnar gífurlega á þess- um erfiðu tímum. Endurreisn atvinnuveganna Flokkurinn stefnir að marg- þættri endurreisn breskra at- vinnuvega, er bent á ýmis ráð til að auka útflutninginn og auka gulleign landsins. Flokk- urinn vill skömmtun svo lengi, sem hennar er þörf. Stuðningur við S.Þ. og A.-bandalagið í landvarnarmálum er stefna flokksins að auka her og flota allverulega og bæta kjör her- manna. Sameinuðu þjóðirnar vill flokkurinn styrkja af allri orku og jafnframt standa við Atlantshafsbandalagið, sem þeg ar hefur orkað svo miklu í átt- ina til friðar í heiminum. Churchill dæmir hart Þegar Churchill átti tal við frjettamenn um stefnuyfirlýs- inguna, benti hann á það, að endurreisnin hefði gengið bet- ur í flestum ríkjum Vestur- Evrópu, en í Bretlandi. í m.a. Frakklandi, Hollandi, Belgíu, Luxemburg, Noregi og Dan- mörku, hefur endurreisnin geng ið svo vel, að hagur almennings má teljast sæmandi fyrir menn. ingarþjóðfjelög. Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.