Morgunblaðið - 24.07.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1949, Blaðsíða 4
MORGVNBLÁÐIÐ Sunnudagur 24. júlí 1949, Svurtagaldurs öM kommúnista einræöis Ummæli Chuter Ede, innaarikisráðherra „RÖKKUR NÝRRAR svartagalaurs aldar hefir fallið á anda mikils hluta mannkynsins“, sagði Chuter Ede, innanríkisráð- fxcrra Breta í ræðu sem flutt var í vikunni á alþjóðaþingi fyr- ii trúfrelsi, sem haldið var í Amsterdam. ..Þetta hefir átt sjer stað í Tjekkóslóvakíu' og víðar“, sagði ráðherrann. Vístndin blinduð ,,Á þessari öld hafa mefnn íallið fyrir kenningum nýrrar einræðisstefnu“, segir í ræðu ráðherrans. „Vísintíin og vísindarann- sóknir hafa enn verið blind- uð og verða að beygja sig, — ekki fyrir niðurstöðunum, » sem fást í rannsóknarstofun um og í frjálsum umræðum itm tilraunirnar, heldur fyr- ir ákvörðun stjórnmálaskrif- stofunnar. Síðastliðin fjögur ár hefur fcommúnisminn verið sigur- sæll og ágengur og hefur tek- jist betur en nokkru sinni fyr að iierða menningarlegt og sið- íerðilegt ok á aragrúa manna, «em er neitað um alla þekk- árigu og fiað. sem einræðisherrarnir teija rjetttrúnað. reyna verra LONDON. 22. júlí — í dag handtók Scotland Yard 3 menn, sem í gærkveldi komu loftleiðis frá Frakklandi til I.ondon. Chuter Ede. innanríkisráoherra skýrði þinginu frá þvi í dag, að hann hefði fvrirskipað, að menn þessir yrðu færðir úr landi. Er hjer um að ræða 3 for- ingja sjómanna, þá Louis Gold- blatt. gjaldkera alþjóðasam- bands hafnarverkamanna frá , i Bandaríkjunum. John Maletta malfrelsi, fyrir utan . . J . . . . . .. 1 emmg ionngi iynr sjomonn- i um í Bandaríkjunum og John Frederick Blankenzee fjelagi i sjómannasambandi Hollands. Menn þessir höfðu verið við- staddir ráðstefnu sjómanna og hafnarverkamanna, sem haldin var í Marsaille í síðustu viku. Til þessarar ráðstefnu hafði stofnað alþjóðasamband verk- Rökkur nýrrar svartagald-: lýgsfjelagannai sem er undir ursaldar hefur fallið á anda stjórn kommúnista. Á þessari •mkils hluta mannkynsins, ráðstefnii í Marseille var afráð- undir þessari stjórn og líkum -g ag S|ygja kanadiska sjomenn *tjórnum. i í verkfalli því, sem valdið hefir Látum oss, sem búutn fyrir hafnarverkfallinu í London. vtan þenna drungalega skugga, i ---------------- se.». sífellt sortnar þar ti! hann ||f|eÍniSÖ0fQarÍ Idlaf verður að miðnæturmyrkri, j 3 «tanda vörð um það Ijós, sem við njótum. Það er augljóst, að frelsi NEW YORK, 22. júlí — Garry •nannsandans verður aldrei Davis hinn þekkti „alneims- tryggt með kynslóð neinnar hnrgari“ lýsti því yfir í dag við |>jóðar, sem ekki er ákveðin í frjettamenn, að orðróínur sá •L".n drungalegi skuggi Er ráðherann hafði lýst nán- ar ófrelsi. sem íþróttamenn g trúmenn eiga við að búa í Tjekkóslóvakíu, segir í ræð- unni: sjer jiekkingar aö verja það“_ IHfggja Gyðingar á fiindvinninga! I væri ekki rjettur, sem hefði ' gengið undanfarið um að hann ' ætlaði um stundarbil að hætta baráttunni fyrir alheimsríki. -— Hann kvaðst ætla að eyða nokkrum tíma til að auka þekk ingu sina og lærdóm og síðan myndi hann berjast ákatar en nokkru sinni fyrr fyrir alheims rikinu. — Reuter. KARIO. 23. júlí. — Egypskaj ■dagblaðið Akhbar ei Yom í ------• • *------ *kv ði fra því í dag, að pv> j 5fly{jsr kemuf !il Aþenu hefði borist fregnir af miklum j tiernaðarundirbúningi ísraels-j AÞENA, 22. júlí. Snyder •nanna. Segist blaðið hyggja. | Liármálaráðherra Bandaríkj- aö ísraelsmenn ætli að fara anna kom tU AÞenu f da§ frá • neó stríð á hendur Aröbum á j Ankara 1 Tyrklandi. Snyder uæs‘unni og krefjast meira attl tal við MaSamenn og sagði. iandsvæðis. Segir frá því. að I að hann væri kominn til Grikk- l.sralesmenn hafi aukið mjög *kriðdrekaeign sína og keypt fjöldamörg fluúgandi virki. — Auk þess er getið um nýja skotfæraverksmiðju Gvðinga, . , , .. . _ , . | Þétta veldur nokkrum vonbrigð serr. reist hafi verið skammt: , m i a um 1 Gnkklandi, þvi að marg- fyru sunnan Tel Aviv. . „ , I ír alitu, að með komu Snyders lands til að kynna sjer fjármála ástandið í landinu, en hinsveg- ar myndi hann enga ákvörðun taka til að byrja með um frek- ari efnahagshjálp til Grikkja. 2*t)aabóh 203. dagur ásins. Miðsumar. Heyannir byrja. Árdegisflæði kl. 5,15- Síðdegisflæði kl. 17,40. Næturlæknir er í lækna\arðstof- uni, sími 5030. Helgidagslæknir er Bjarni Jjóns son. Reynimel 58. sími 2472. Nælurvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. sími 7911. Næturakslur annasf^ Litla bílstöð- in. sími 1380. Srúðkaup Reuter. i \ y landama'rabrií. SANSALVADOR — Brú yfir Rio P/iz á landamærum San Sal' ador og <ruatamola er nú nýiega Iokið. Stytt- ist leiðin milli höfuðborga btnna íveggja ríkja við þetta um 25 rnílur. j vrði til fullnustu bundinn endi • j á fjárskort Grikklands. | ALEXANÐRIA — Nu fyrir skömmu hrundi fjögurra hæða hús í Alexandríu. Kostaði það 12 manns lífið, aðalega konur og böm, en 5 manns ærðust. 22. þ.m. voru gefin saman í hjóna band að Mosfelli í Mosfellssveit ung frú Margrjet Einarsdóttir. Litlalandi og Jörundur Sveinsson. loftskevtamað ur, Freyjugötu 28. Reykjavík.. — Sjera Hálfdán Helgason prófastur gaf brúðhjónin saman. Afmæli 65 ára verður á morgun f:ú Ingi- björg Sigmundsdóttir. Bergstaðastig 64. Sænsku gestirnir farnir Tage Erlander. forsætisráðherra Svía og ferðafjelagar hans. tóku sjer far rneð Gullfa.xa til Kaupmarinahafn ar í gærmorgun. Öfugstreymi eða hvað? Þjóðvöm er ekki neitt úihrak með allt sitt hafurtask. Hannibal farinn að hugsa og Hermann að fordæma brask. UMHUGSUNAREFNI f Newweek segir: Áfengið hjálpar þjer aldrei til þess að leysa nokkum hlut betur af hendi. Það verður aðeins til þess að þú skammast þin minna fyrir vitleys- urnar sem þú gerir. STRIK í REIKNINGINN Kommúnistakonur hæla Rússum fyrir að þeir hafi veitt kvenþjóðinni jafnrjetti á við karlmenn. En gleyma jafnan þvi. að það jafn rjetti er fengið með þvi að afnema almenn mannrjettindi. jafnt fyrir konur og karla. Flugferðir Flugfjelag íslands: 1 dag verður flogið til Akureyrar, Siglufjarðar. Vestmannaeyja (.g Kefla víkur. 1 gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar Kiikiubíejar klausturs. Hornafjarðar. Isafjarðar og Vestmannaeyja. Gullfaxi fór til Kaupman-iahafnar í gæv fullskipaður farþegum. Meðal þeirra var Tage Erlander lorsætis ráðherra Svía. Flugvjelin er væntan leg til Reykójavikur í dag kl. 17.45. Gullfaxi fer til Osló á mánudagsmorg un. en meðal farþega verðc íslensku frjálsíþróttamennirnir, sem keppa eiga með Norðurlöndunum við Banda rikjajnenn á Bislet leikvangmum i Osló 27.—29. þ.m. Loftleiðir: I gær var ekkert flogið innanlands vegna óhagstæðs veðurs. í dag er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja, Akureyrar og Isafjarðar. Á morgun er ætiað að fijúga til: Vestmannaeyja, Isafjarðar, Akureyr- ar. Sands. Hólmavíkur og Siglufjarð ar. — ,.Geysir“ kom frá Prestwick og Kaupmannahöfn kl. 18 í gær fullskip- aður farþegum. ,,Hekla“ fór í morgun kl. 8 til London. Væntanleg aftur í kvöld kl. 23. — Á morgun fer Geysir tii Stock- holm með tvo hópa íþróttafólks. Fjelag garðyrkjumanna hefur sent bæjarráði erindi varð andi lóð fyrir dvalar- og hvílarheimili garðyikjumanna. Hvítasunnsöfnuðurinn hefur fengið leyfi bæjarráðs til að framkvæma stækkun á samkomusai safnaðarins, Hverfisgötu 44 Söfn- uðurinn verður við stækkunina að full naigja settum skiiyrðum heibrigðis- nefndar. Þessi sumarballkjóll er frá Maggy Rouff tískuhúsinu í París. Því miður er hann mjög dýr. Það fara í hann fleiri metrar ai’ hvítu Organdi. Skipafrjettir Eimskip. Brúarfoss er i Reykjavik. Dettifoss er í Cardiff. Fjallfoss er i leið til landsins frá Wismar, Goðaioss fór í morgun til Vestmannaeyj.i. Lagar- foss er í Reykjavík. Selfoss er í Húsavík. Tröllafoss er á leið frá Reykjavík til New York. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjivíkur á morgun. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opir þriðjudaga og föstudaga frá ki. 3.t£ til 4. Gengið Sterlingspund______.»--------26,22 100 bandarískir dollarar --- 650,50 100 kanadískir dollarar------ 650,50 100 sænskar krónur-----------181.00 100 danskar krónur-----------135,57 100 norskar krónur-----------131,10 100 hollensk gyllini-------- 245,51 100 belgiskir’ frankar-------14,86 1000 fanskir frankar--------- 23,90 100 svissneskir frankar______ 152,20 ^öfnin Landsbókasafnið er opið ki. 10— 1£, 1—7 cg 8—10 alla virka dagE aema laugardaga, þá kl. 10—12 og t—7. — Þjóðskje.líisafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga ojí sunnudaga. — Listasafn Einar* Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu áögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla vírka daga nema laugar daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið opið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl, 2—3. Útvarpið: Sunnndagur: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11,00 Messa : Dóm- kirkjunni (sjera Bjami Jónsson vígslu biskup). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plótur): ai Pianósónata í cis-moll op, 27 nr. 2 (Tunglskinssónatan) eftir Beethoven. b) Elisabeth Schwarzkoff og Imgrad Seefrid syngja (nýjar plö'.ur). c)] Kvintett fyrir blásturshljóðfa.'ri eftic Carl Nielsen. 16,15 Útvarp til ís- lendinga erlendis: Frjetth og er- indi. (Jón Helgason blaðamaður), 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatímí (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19,25 Veð urfregnir. 19,30 Tónleikar. Orgel- músik eftir Bach (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir 20,29 Tónleik ar: Kvartett í E-dúr op. 54 nr. 3 eftilí Haydn. (plötur). 20,35 Feroahugleið, ingar (Ingólfur Gíslason iæknir).' 21,00 Tónleikar: Symfónía í C-dúr op. 61 eftir Schumann (plötur). 21,40 Hpplestur: Árni Óla ritstjóri les kafla úr bók sini „Blárra tinda blessað land“. 22,00 Frjettir og veðurfregnirj 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dag- skrárlok. Mánudagur; 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 1010 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis útvarp. 15,30—16,25 Míðdegisútvarp — 16,25 Veðurfregnir. 19,2o Veðuc fregnh’. 19,30 Tónleikar: Lög leikia á ýms hljóðfæri (plötur). 19,45 Aug lýsingar, 20,00 Frejttir. 20,30 Tónleik ar: ,,Gisella“ balletmúsik eftir Adam (plötur). 20,45 Um daginn og veg- mn (Magnús lónsson lögfræðingur)- 21,05 Einsöngur: Benjamíuo Gigli syngur (nýjar plötur). 21,25 Erindi Grasaferðir (húsfrú Jónína S. Lín- dal á Lækjamóti). 21,40 Tónleikar< Pablo Casals leikur á celló (plötur)j 22,00 Frjettir og veðurfregn'r. 22,05 Ljett lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok, • Jeg er að velta þv: fyrir mjer hvort maðttr sem er hátt uppi, geti verið djupt sokk Aðilar Kyrrahafsbandalags. MANILA —• Stjórnarfulitrúar Filippseyjum telja þessar þjóðir lík- legastar til að ganga í Kyrrahafs- bandalag: Kína, Filippseyjar, Kórea, Burma, Pakistan, Síam, Iudc-Kina, Indonesia, Indland, Ástralía, Nýja- Sjáland, Japan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.