Morgunblaðið - 24.07.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.07.1949, Blaðsíða 12
viS virkjun llfeoðslýsingar m fuilgerðar Á FUNDI í bæjarráði Reykjavíkur, er haldinn var s. 1. Éostudag, var rætt um viðbótarvirkjunina við Sogsorku- verið og samþykkti bæjarráð þá svohljóðandi ályVrtun eftir tillögu rafmagnsstjóra: Að sækja til ríkisstjómarinnar um virkjunarleyfi á íra- É£i>sjí-'Og--Kistufossi í einni virkjun. Að láta sem fyrst fara fram útboð á vjelum og rafbúnaði tMkvæmt framlagðri lýsingu, á þann hátt, að sent verði til þeirra firma í Norðurálfu og Ameríku, sem Sogsvirkj- Unin hefir haft samband við, bæði beint og fyrir milli- pöngu ísl. sendiráða. Vegragerð og brúarsmíði. í sambandi við afgreiðslu •náls þessa, lá og fyrir fundí tnejafráðs brjef frá rafmagns- stjóra, varðandi undirbúnings- vinnu er hefja skal í sumar að virkjun þessari. í brjefinu skýrir rafmagns- stjori~frá þeim vegalagningum sern nauðsynlegar eru, en það eitt er allumfangsmikið verk og t*Tic; -er"nauðsynlegt að byggja brú yfir Sogið og verður hún fyrir ofan írafoss. Kemann varði víta- ipfrauíleikKRvsð Yaaderengen KINS og Morgunblaðið skýrði ft'ár í gær tapaði KR fyrsta leik sínum í Noregi við Vaalereng- en á föstudagskvöldið. — Nú hefur blaðinu borist skeyti frá Gumiari Akselson um leik þennan, og fer það hjer á eftir: Oslo, 23. júlí: — Vaalereng- en vann KR í gærkvöldi með 1:0 eftir góðan leik_ Bestu wenn í KR-liðinu voru fram- hcrjarnir, Ari Gíslason, Hörð- ur Óskarsson og Ríkarður Jóns son. ‘ásamt Óla B. Jónssyni, tom allir ljeku mjög vel. — Einnig var leikur Ólafs Hann- essonar góður, er líða tók á leikinn. Vörnin var aftur á móti ekki eins góð, að undanteknum Her manni Hermannssyni, sem varði m.a. vítaspyrnu. KR-liðið átti fleiri markskot og tækfæri tl að skora, en Vaal erengen Ijek betur út á vellin- um og leikur liðsins var yfirleitt tekniskari. — Akselson. ur sent bæjarráði áskorun um að það láti efna til samkeppni um útlit og umhverfi Tjarn- arinnar. Þessi áskorun fjelagsins var lögð fram á fundi bæjarráðs er haldinn var s. 1. föstudag Vís- aði það máli þessu til bæjar- verkfræðings og forstjóra skipu ] fndar. til undirbúnings. 2000 manns í Tivoli i fyrrakvöld UM 2000 manns horfðu í fyrra- kvöld á loftfimleikasnillingana dönsku Maggy og Marco sýna listir sínar í skemmtigarðmum Tivoli, en þau eru nýlega kom- in til landsins ög munu sýna listir sínar í skemmtigarðinum. Ahorfendum þótti mikið til dirfsku þeirra beggja koma enda sýna þau ótrúlega 'eikni oft á tíðum og dirfsku. Það vakti ekki hvað síst hrifningu er Marco stóð á höfði á stálstrengn um, sem strengdur ^r upp í 15 m. hátt mastur. Aðsókn að Tivoli hefur verið mjög góð í sumar og er tala gestanna nú komin upp í 60 þúsund. Freslur í samkeppni veiífur BÆJARRÁÐ hefur samþykkt að framlengja frestinn til að skila úrlausnunum í samkepni um sumarhús við Rauðavatn, til 11. september næstkomandi. Húsameistarafjelag íslands hafði óskað eftir að fá frestinn framlengdan og þótti bæjarráði rjett að verða við þeirri ósk húsameistaranna. ÞAÐ hefur ekki verið á hverj- um degi í sumar, sem hægt hef ur verið að taka ljósmyndir af fólki í sjóbaði. En í vikunni sem leið náði ljósmyndari Mbl. mynd af þessum hnokka, þar sem hann er að reyna sjóinn og sólskinið. Nýjasía nýtt — Bílabarl NÝJASTA NÝTT í Ameríku er „bílabarinn“. Bílstjórar aka inn í bás við veitingahúsið, þrýsta á hnapp og panta mat, sem er íennt út til þeirra. Bílstjóri og farþegar þurfa ekki einu sinni að fara út úr bílnum til að fá sjer matarbita. Þessi bílabar er i Los Angeles. " ARMANNSSTULK- URNAR SÝNA FIM- LEIKA í TIV0LI ÁRMANNSSTÚLKURNAR ,em fara á Lingiaden-hátíðahöldin í Stokkhólmi, halda sýningu í Tivoli í kvöld kl. 9 undir stjórn Guðrúnar Nielssen. Stúlkurnar munu sýna þarna það sama og þær sýna ytra, en Guðrún Nielsen hefir samið flestar æfingarnar sjálf. Flokkurinn sýndi í íþróttahús inu við Hálogaland s.l. mánudag Var þar húsfyllir og undirtekt- ir áhorfenda mjög góðar. Höfðu ýmsir orð á því á eftir, að betri kvennaleikfimi hafi ekki sjest hjer á landi. Það þarf því ekki að draga í efa að þeir verða margir sem leggja leið sína í Tivoli í kvöld. Bærinn slyrkir slúdenlamófið MEÐ öllum greiddum atkvæð- um bæjarráðsmanna samþykti bæjarráð á fundi sínum síðast- liðinn föstudag. að veita 12 þús. kr. styrk til norræna stúdenta- mótsins, er haldið var hjer í bænum í júnímánuði s.l. Svo sem kunnugt er þótti öllum er þátt tóku í móti þessu það takast alveg sjerstaklega vel, enda allt gert til að gera gestum dvölina hjer sem á- nægjulegasta og var mótið án efa íslenskum stúdentum til mikils sóma. Þjóðháfíð Vesl- mannaeyja verður 5. og 6. ágúsi VESTMANNAEYJUM 23. júlí: — Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin föstudaginn og laugardaginn 5. og 6. ágúst n.k. Hátíðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Til skemmtunar verða ræðuhöid, söngur, keppni í frjálsum íþrótt um, bjargsig, knattsyrna, hand- knattleikur og dans á tveimur pöllum. Þá verður og flugelda- sýning. Knattspyrnufjelagið Týr sjer um hátíðina að þessu sinni. — Bj. Guðm. Rætt um sorpeyðing- arstöðina í bæjar- raði Á FUNDI sínum síðastl. föstu- dag ræddi bæjarráð um nefnd- arálit vegna sorpeyðingastöðv- arinnar, sem getið hefur verið hjer í blaðinu. Nefndin, sem fjallaði um málið leggur til að stöðinni verði ætlaður staður inn við sandnám bæjarns við Elliða- árvog. Bæjarráð samþykkti að fá tillögu samvinnunefndar um skipulagsmál um staðsetningu stöðvarinnar. REYKJAVÍKURBRJEF_e rjs bla*úðu 7. 1Huseby setur siandsmet í kringlukasti Finnbjöra á nýjum mettímaílðOm. MEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþróttum hjelt áfram í gær. Gunnar Huseby setti þar, nýtt íslandsmet r kringlukasti, kastaði 45,62 m., en fyrra metið sem hann átti sjálfur var 45,4Ö m. Með vinstir hendi kastaðí hann 28,56 m., eða 74.28 m. 1 með báðum höndum, sem er nýtt beggja-handa-met. i | 110 m. grindahlaup vann • Örn Clausen, IR, á mettíman^ um, 15,2 sek. Haukur Clausen, ÍR, hljóp 100 m. á 10,6 sek. í undanrás (íslenska mettímanum), Finn-« björn Þorvaldsson, ÍR, og Guð. undur Lárusson, Á, á 10,8 og Hörður Haraldsson ,Á, á 10,9. í úrslitunum hljóp Finn"* björn á 10,5 sek., sem er 1/10 betra en íslandsmetið, Haukur á 10,6, Guðmundur á 10,7 og Hörður á 11.0. —« Meðvindur var einhver, ers hvort hann var of mikill var blaðinu ekki kunnugt. Vegna þess hve blaðið fer snemma í prentun á laugar-* dögum getur það ekki að þessu sinni birt nánari fregnir af mót' inu. Sulfusykur SKÖMMTUNARYFIRVÖLD-. IN tilkyntu í gær, að auka« skammtur af sykri yrði veitt« ur til sultugerðar. Miðarnir Skammtur 8 og 9, gilda hvor um sig fyrir 500 gr. af sultusykri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.