Morgunblaðið - 09.08.1949, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. ágúst 1949.
Fl'
.....
Töpuðum fyrstu lundsleiknum
FBJP 1*1
m iii
ÞAÐ FOR sem vænta mátti, að
Danmörk ynni ísland í lands-
leiknum í knattspyrnu með'
allmiklum yfirburðum. 5:1 er
mikið tap í knattspyrnuleik,
en þegar tekið er tillit til allra
aðstæðna megum við vel við
þessi úrslit una. Þetta er í
fyrsta sinn, sem íslenska lands
liðið sækir aðra þjóð heim —
og margir hafa orðið að sætta
sig við verri útkomu undir
svipuðum kringumstæðum, og
það jafnvel á heimaleikvangi.
Veðrið var gott, þegar leik-
urinn fór fram, en aðfaranótt
sunnudagsins og fram á morg-
un var ausandi rigning og völl-
urinn var blautur og sleipur.
Var það skiljanlega síst til þess
að bæta aðstöðu íslendinganna,
sem óvanir eru að leika á gras-
velli. — Áhorfendur voru um
11 þús., en meðal þeirra var Halldór Halldórsson■ Hann
Alexandrine ekkjudrottning. ' kom inn sem varamaður í síð-
ari hálxleik og skoraði eina
Fyrsta markið á 3. mín.
íslenska liðið byrjaði rneð
því að gera gott upphlaup, en !
Danir náðu knettinum fljótt, og
þegar þrjár mínútur voru af
leiknum, hafði Knud Lund-!
berg, vinstri innherji, skorað
með óverjandi skoti.
Liðin skiptust nú á upphlaup
um og voru framlínurnar styrk
ari stoðir þeirra. Vörnin var
aftur á móti óvissari. Á 15.
mínútu gera íslendingar hættu
legt ■ upphlaup. ■ Ríkarður fær
knöttinn hjá Óla B., hleypur
upp með hann og gefur hann
síðan út á kantinn til Ellerts,
en honum mistekst. Litlu síðar
fá íslendingar horn á sig, sem
þó ekkert verður úr, og á 19.
mínútu aukaspyrnu, sem Don-
um mistekst einnig að gera
erienais n§
Úrsiitin svipuð og búisf vat við
mark íslendinga.
hleypur fram og ætlar að ná
knettinum, en hægri innherji
Dananna var fyrri til, lyftir
knettinum yfir Hermann og í
mark.
Danska níarkið komst aldrei
í hættu það sem eftir var hálf-
leiksins, og Danir fengu heldur
ekki skorað. 0;2 urðu því úrslit
fyrri hálfleiksins.'________
Halldór kemur í stað Sveins
Sú breyting varð á íslenska
liðinu í hálfleiknum, að Hall-
dór Halldórsson kom í stað
Sveins Helgasonar og Ijek sem
hægri innherji. — Islending-
arnir virtust í byrjun öruggari
en áður og á 4. mínútu var
nokkuð með. Mínútu síðar var, Ríkarður kominn frír inn fyr-
mjög hættuleg staða fyrir ir yítateig, en var rangstæður.
framan íslenska markið. Danir
sækja á. Hermann nær knett-
Brátt gerðu Danir • þó atlögu
að íslenska markinu, en Her-
inum, en missir hann aftur. A mann varði, þó svo að úr því
síðasta augnabliki, eða á mark ! varð horn. Á 7. mín. hafði
línunni, nær Sæmundur uon- Lundberg nær brotist í gegn-
um og bjargar. | um íslensku vörnina, en gaf
Danir sækja nú meira á en knöttin til baka með hælnum
áður og fer leikurinn að miklu til Frank Rechendorff, h. inn-
leyti fram á vallarhelmingi ís- herja, sem skorar óverjandi
lendinga. Á 25. mín., nær Rík- (0:3).
arður knettinum, leikur á tvo 1
Dana og kemst inn að vítateig Útlitið versnar, 0:4. .. .
þeirra. Þaðan spyrnir hann, en 1 íslendingarnir herða sig nú
nokkuð, en komast aldrei í
skotfæri, og Danir eiga frum-
kvæðið aftur áður en langt líð-
sókninni ur. Á 11. mín. er hornspyrna
yfir markslána.
Dariir skora enn
Danir halda uppi
það sem eftir er hálfleiksins, á Islendinga. Lundberg nær
en íslendingarnir gerðu þó knettinum, en áður en hann
nokkur upphlaup. Leikur Dan- j spyrnir, tekst Sæmundi að
anna var miklu jákvæðari og komast i veg fyrir hann og
tæknin meiri. Reyndi mjög á með búin, því að á 12. mínútu
vörn íslendinga í viðureign-, bjarga. Sóknin var þó ekki þar
jnni. I skorar miðframherjinn, Jens
Á 36. mínútu kemur svo Peter Han&en, fjórða mark
annað mark Dana. Hermann
iiiiiiiiiMiiiiiiMiiiimmiiimiiPiiiiiiimiii
Lítið notuð
(Rafha-eldavjel |
§ til sölu. Tilboð sendist 1
I Mbl., merkt „19—784“. |
IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIHIIIimilllllllllll
Dana (0:4).
I
.... og verður mun verra
Enn gera íslendingar tilraun
til þess að ná yfirhöndina í
leiknum, en árangurslaust. Á
15. mín. gerðu þeir þó upp-
hlaup, sem gat orðið hættulegt,
en Egil Nielsen, markmaðurinn,
nær knettinum. Danir sækja
fast á. Á 19. og 20. mínútu
fá Islendingar hornspyrnur á
sig og á 21. mínútu skorar
Rechendorff eftir mjög góðan
samleik sóknarleikmannanna
(Rechendorff til J. P. Hansen
til Lundbergs til Rechendorff).
0:5 og 24. mínútur eftir.
Útliðtið var ekki gott. íslend
ingarnir eru nú ákveðnari en
áður og halda uppi sókn næstu
5 mínúturnar. Ríkarður var
kominn í skotfæri á 25. mín-
útu, en var rangstæður. Knött-
urinn endaði oftast hjá mark-
manninum, en hann er frægur
fyrir langar útspyrnur. Hann
spyrnir ætíð vel inn á vallar-
helming andstæðinganna. Not-
færðu Danir sjer þetta og gerðu
óvænt áhlaup. Þannig var það
á 31. mínútu, að Nielsen spyrn
ir næstum upp að vítateig ís-
lendinga. — J. P. Flansen ætl-
aði að bæta því við sem vant-
aði, en Karl kom í veg fyrir
það.
íslendingar skora
Enn hefur íslenska liðið
sókn að danska markinu, og
á 34. mínútu skorar vara-
maðurinn, Halldór Ha'ldórs
son. Olafur Hannesson hafði
hlaupið upp með knöttinn
og gefið til Ola B., sem
spyrnir vel fyrir og Halldór
skallar í mark, óverjandi.
(1:5).
Danir sækja nú á enn ákafar
en áður og á 36. mínútu fá Is-
lendingar tvær hornspyrnur á
sig, sem þó ekkert verður úr,
en sóknin er jafn hættuleg og
áður.
Síðustu mínúturnar
íslenska liðið var nær alt í
vörn, en á 41. mínútu gerði
það upphlaup, sem endar með
hornspyrnu á Dani. Ellert tek-
ur hana og gefur vel fyrir, en
Nielsen nær knettinum. Tveim
ur mínútum síðar er önnur
hornspyrna á Dani. Ólafur gef
ur ágætlega fyrir. Ellert nær
knettinum, en missir hann. Á
síðustu mínútunni sækja Danir
mjög fast á. íslendingar fá á sig
aukaspyrnu á miðjum vallar-
helmingi sínum á 44. mínútu.
Hermann ver, er skotið er á
markið. íslendingar gera upp-
hlaup, en Danir snúa því í sókn
á hendur þeim. Varð úr því
hornspyrna. Um leið og hún
var tekin, flautar dómarinn. —
Leikurinn var búinn.
íslenska liðið náði sjer aldrei
vel upp í þessum leik. Leik-
mennirnir voru yfirleitt mjög
duglegir og hjeldu vel út, en
það eitt var ekki nóg. Þá skorti
tælcni (sjerstaklega þar sem
um grasvöll var að ræða) á
við Danina og einnig reynslu.
Danirnir voru mun betri og
unnu verðskuldaðan sigur.
- sep Knud Lundbertj.
Hvar er knötturinn?
Hinn i jetli knötlur á myndinni,
sem birt var í Mbl. s. 1. sunnudag,
er nr. 1.
KAUPMANNAHÖFN, 8. ágúst:i
Ellefu þúsund áhorfendur sáu
landsleikinn milli Danmerkur:
og íslands, eða allmiklu færri j
en í upphafi var reiknað með. (
DBU tapaði um 40 þúsund
krónum á leiknum.
Hjer fara á eftir ummæli
nokkurra dönsku blaðanna um
leikinn:
,.Politiken“ skrifar; — Leik
urinn fór mjög vel fram. Þar
var engin harka eða ljótur j
leikur. DBU (danska knatt-1
spyrnusambandið) hefir með
þessu hafið milliríkjasamvinnu
sem rjett mun ^ halda áfram.
Grasvöllurinn háði íslending
unum verulega. Það sást greini
lega á hreyfingum íslending-
anna og knattmeðferð, að þeir
eru leiftursnöggir og hættuleg
ir á malarvelli, en þeir urðu
seinir á grasvellinum og misti
leikurinn við það hraða. Hrað
inn varð þannig vel við hæfi
dönsku leikmannanna, einkum
þó Lundbergs, sem gátu með
hægu móti bygt leik sinn vel
upp og náð góðum samleik.
Þetta kom mjög illa við ísiend
ingana. Það sem fyrst og
fremst olli ósigri þeirra, var,
hve óvanir þeir eru grasvelli
svo og taugaóstyrkur. — Varð
leikur þeirra ljelegri en þeir
eiga- að venjast. íslendingar
urðu sjerstaklega að beita sjer
í vörninni, og áttu því erfitt
með að byggja upp sókn. Það
var þó ánægjulegt að fylgjast
með hinum tæknislega góða
leik Ólafs Hannessonar og
Sveins Helgasonar. Halldór
Halldórsson ljek einnig vel og
staðsetningar Karl Guðmunds-
sonar voru ágætar.
Staðsetningar ekki góðar
Berlingske Tidende“ skrif
ar; — íslendingarnir ljeku
aldrei óskipulega, en staðsetn
ingarnar voru hin veika hlið
þeirra, sjerstaklega í vörninni.
Þeir geta ekki skotið, en á ó-
vart kom, hve góðan ,,skalla“
þeir höfðu. Samleikurinn var
ágætur.
Markstaðan 5:12
ÍSLENDINGAR hafa nú alls
leikið fjóra landsleiki í knatt-
spyrnu. Útkoman er ekki góð,
sem tæplega er við að búast.
Sennilega verður langt að bíða,
þar til ,,viðskiptajöfnuðurinn“
þar er orðinn hagstæður.
Staðan er nú þannig:
Island
I. TJ T Mörk
4 1 3 5-12
Hverjir hafa skorað mörkin?
Listinn yfir þá, sem skorað
hafa mark fyrir ísland í lar.ds-
leik, er ekki langur. Hann lít-
ur þannig út:
Albert Guðmundsson, Val 2
Ríkarður Jónsson, Fram . . 1
Halldór Halldórsson, Val .. 1
Sjálfsmark ............... 1
Bragðdaufur landsleikur
,,Socialdemokraten“ skrifar:
— Bragðsdaufur landsleikur.
Islendingarnir höfðu góðan
vilja, hraða og úthald, en skorti
alt annað, bæði tækni og skipu
lagningu. Það er ennþá of
snemmt fyrir ísland að taka
þátt í norrænni knattspyrnu-
samvinnu. Óskiljanlegt er,
hvernig íslendingar fóru að því
að sigra Finna.
Danir blekktu Islendinga
Ivnud Lundberg skrifar í
,,Informatfon“: — Islendingarn
ir eru nú betri en 1946. Ættum
við að sigra urðum við að sigra
strax. Við ákváðum því að
koma þeim þegar á knje. Kom-
um fram sem fullþjálfað lið og
gengum' í augun á þeim. Með
harðri sókn þvinguðum við þá
strax í vörn. íslendingarnir
vissu ekki, hvað þeir sjálfir
gátu, og að við blekktum þá.
Munurinn á liðunum var ekki
eins mikill og markafjöldinn
gefur til kynna. Sigur okkar
var .meiri en búast mátti við.
Jeg var satt að segja dauð-
hræddur við þennan sumarfrís-
landsleik, óttaðist hneyksli.
Lundberg var fyrirliði
danska liðsins. Hann sagði eft
ir leikinn: Islendingarnir ekki
eins miklu verri en við og þeir
hjeldu sjálfir.
Sigurður Ólafsson, fyrirliði
íslendinga, sagði: — Er á-
nægður með úrslitin.
Körð keppni í
Kvenna
ÞRJÁR umferðir eru nú búnar
af fimm í íslandsmóti í hand-
knattleik kvenna utanhúss, sem
fram fer í Vestmannaeyjum. —
Mótið hófst s.l. sunnudag. Hefur
keppnin yfirleitt verið mjög
jöfn og skemmtileg, sjerstak-
lega á milli Fram frá Reykia-
vík og Vestmannaeyjafjelag-
anna Þórs og Týs.
Staðan eftir þrjár fyrstu um-
ferðirnar er þessi: Fram er með
6 stig, Týr 5, Þór, ÍR og ÍBV
2 og Umf. Snæfell frá Stykk-
ishólmi 1.
Mótið heldur áfram í dag.
MMMIIMIMI.MMMMMMMMIMMMMMMMMIMMIMMMMMM
Gott
Herbergi |
til leigu gegn húshjálp. I
Sími 2501.
imiiímiiiiiiiiiimiiimiiiiimimimiiiiimmimiiiimiiimiiiiim
BERGUB JÓNSSON
Málflutningsskrifstofa.
Laugaveg 85, sími 5833.
Helmasími 9234.