Morgunblaðið - 17.08.1949, Blaðsíða 6
6
SfeT Miðvikudagur 17. ágúst 1949.
MORGUNBLAÐIÐ £3S?'
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) j
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 12.00 á mánuði, innanlands,
kr. 15.00 utanlands.
í lausasölu 50 aura eintakið, 75 aura með Lesbók.
f-ar:
ísafjörður og pínulitli
flokkurinn
HVERNIG stendur á því að í hvert einasta skipti, sem Al-
þýðublaðið minnist á ísafjörð nú undanfarið þá er það til að
flytja róg um bæinn og núv. bæjarstjórnarmeirihluta þar?
Orsakarinnar þarf ekki lengi að leita. í ársbyrjun árið 1946
gerðust þau undur og stórmerki að Alþýðuflokkurinn sem
í 24 ár hafði farið með völd í bæjarstjórn ísafjarðar, beið
mikinn ósigur og glataði þar meirihluta sínum, fjekk fjóra
bæjarfulltrúa í stað fimm áður. Kommúnistar töpuðu líka,
fengu einn bæjarfulltrúa í stað tveggja áður. Sjálfstæðis-
flokkurinn vann hins vegar mikinn sigur í þessum kosning-
v.m. Hann fjekk fjóra bæjarfulltrúa kjörna, en hafði haft
tvo áður. Sjálfstæðismenn ivöfölduðu þannig fulltrúatölu
sína í bæjarstjórninni.
Að kosningunum loknum töldu Sjálfstæðismenn eðlilegt
að samvinna tækist með öllum flokkum bæjarstjórnarinnar
um bæjarmál. Fóru fram viðræður og brjefaskipti milli
flokkanna í því skyni að kanna samstarfsviljann. Niður-
staða þeirra varð sú að Alþýðuflokkurinn harðneitaði að
taka þátt í nokkurs konar samvinnu um bæjarmál við hina
fJokkana. Byggði hann neitun sína á þeirri einstæðu rök-
semd að mál þau, sem Sjálfstæðismenn vildu semja um að
framkvæmd yrðu, væru öll gömul baráttumál Alþýðuflokks-
ins! Mun það einsdæmi að flokkur hafi neitað samvinnu við
annan flokk vegna þess að gengið hafi verið inn á stefnumál
hans!!
Eftir að Alþýðuflokkurinn hafði neitað allri samvinnu
u.m hagsmunamál ísfirðinga urðu hinir tveir flokkarnir að
semja um einhverja samvinnu um stjórn bæjarmálanna.
En Alþýðublaðið hefur verið bókstaflega frávita af reiði
yfir því að flokkur þess skuli hafa glatað valdaaðstöðu á
Isafirði. Flokksmenn þess á ísafirði hafa einnig verið mjög
vanstilltir. Alþýðuflokkurinn hefur þóst „eiga“ ísafjörð,
eins og einstaklingur á koffort eða kvikfjenað. Alþýðuflokkn-
itm fannst það beinlínis ólöglegt að fólk á ísafirði svipti hann
valdaaðstöðu og fengi öðrum stjórn bæjarfjelags síns. Vegna
þessara skökku hugmynda um eignarrjett og lýðræði hefur
blað þessa flokks hamast að meirihluta bæjarstjrónar ísa-
íjarðar og lagt sjerstaka áherslu á að rægja Sjálfstæðis-
flokkinn þar fyrir umrædda bæjarmálasamvinnu.
En illa sitja þau brigslyrði á Alþýðublaðinu. Man ekki
blaðtetrið bæjarmálasamvinnu Alþýðuflokksins í Vestmanna
eyjum við kommúnista þar? Hefur ekki sú samvinna staðið
frá síðustu bæjarstjórnarkosningum? Ekki er heldur annað
vitað en að bróðurleg samvinna ríki milli kommúnista og
krata í bæjarstjórn Siglufjarðar. Hvers vegna er svo blað
pínulitla flokksins að svívirða Sjálfstæðismenn á ísafirði
fyrir að vinna að ísfirskum bæjarmálum með sama flokkn
um og flokksmenn þess starfa með að bæjarmálum í Vest
mannaeyjum og á Siglufirði?
En ísfirðingar vildu ekki vera kúgildi kratanna. Þeir hafa
aldrei viljað vera ,,eign“ nokkurs stjórnmálaflokks og í raun
og veru sýnir ekkert betur skilningsleysi Alþýðuflokksins á
skapferli ísfirðinga en trú hans á það, að hótunarbrjef frá
ráðuneytum hans í Reykjavík um opinbert eftirlit og fJeiri
refsiaðgerðir, megni að snúa hugum fólks þar til umboðs-
manna pínulitla flokksins.
ísafjörður er meðal þeirra bæjarfjelaga, sem sildarleysi
og lánsfjárskortur hefur bitnað harðast á undanfarin ár.
Við það hafa ýmsir örðugleikar steðjað að bænum. Þrátt
íyrir það hefur verið haldið þar uppi margvíslegum fram-
kvæmdum og með þeim bætt úr langri og hrapalegri van-
rækslu frá stjórnarárum Alþýðuflokksins. En Alþýðuflokk-
urinn hefur eftir megni barist gegn þessum umbótum. Vegna
þess að hann er ekki í meirihluta máttu ísfirðingar ekki fá
nauðsynlegar umbætur. En mótstaða og þóf Alþýðuflokksins
hefur enga þýðingu haft, aðra en þ^ að afhjúpa innræti ráða-
manna hans. Skrif Alþýðublaðsins um ísafjörð hafa eirinfg
átt ríícan þátt í agjflýta þeirri þfóun, sem úrslit síðjuatu
bæjarstjórnarkosnipga báru grpiniiegan vott um »§■ miðar
að ennþá stærri ósigri flokks þess í höfuðstað Úestfjarða.
verjl ó Lfa
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Afmæli
Reykjavíkur
A MORGUN verða 163 ár lið-
in frá því að Reykjavík fjekk
kaupstaðarrjettindi. ,
Það hefir ekki verið siður að
halda upp á afmælisdag Reykja
víkurbæjar öðrum dögum frem
ur og oft hefir það komið fyr-
ir að hann hefir gleymst með
öllu. Það má víst segja, að nóg
sje af hátíðisdögunum, þótt
ekki sje farið að bæta þessum
degi við, nema þegar um stór-
afmæli ér að ræða. En það er
hægt að minnast dagsins, án
þess, að allir fari i sparifötin
og leggi niður vinnu í heilan
dag.
•
Dagur Reykvíkinga
fjclagsins
AFMÆLISDAGUR Reykjavík-
ur ætti að vera dagur Reykvík
ingafjelagsins. Þann dag ár
hvert ætti það fjelag, að minn-
ast afmælisins með einhverju
móti. T. d. með samkomu. En
mjer vitanlega hafa ekki ver-
ið gerðar neinar sjerstakar ráð-
stafanir til þess nú. Þó hefir
heyrst að Fegrunarfjelagið
hugsi til hreyfings, og er það
vel.
Mætti gera sjer
dagamun
EF VEÐUR verður sæmilega
gott á morgun væri tilvalið að
lúðrasveitin ljeki nokkur lög
fyrir almenning og ekki hefði
bað talist óviðeigandi, að borg
arstjóri Reykjavíkur ávarpaði
höfuðstaðarbúa í útvarp og dag
skráin yrði að öðru leyti helg-
uð höfuðstaðnum, að nokkru
leyti.
Og vitanlega eiga allir, sem
eiga flagg og flaggstöng, að
flagga á afmæli Reykjavíkur.
•
Yrkiskólaþingið
ELEST nýyrði eiga erfitt upp-
dráttar og þarf raunar ekki ný-
vrði til. Ef gamalt og gott orð
er tekið upp svona fyrirvara-
laust, þarf ekki nema einn gikk
inri til að spyrja, hvað þettr
eigi nú að þýðsr, þá vilja allr
vera menn með mönnum o'
látast vera hneykslaðir hvort
sem þeir skilja orðið, eða ekki
Þannig hefir þetta orðið :
sambandi við norræna yrki-
skóiaþinsrið, sem nýlega er af
staðið. Menn telja. að hjer sjr
einhver bansett vitleysa á ferð-
inni op iafnvel klám.
En þó er orðið vrki ágæri
norrænt orð. sem þýðir starf or
yrkisskóli bví alveg rjett mynr’
eð, að minsta kostj á meðar
menn skrifa það yrki — e’’
ekki yrkis- „
Að ráði færustu
máifræðinga
FORYSTUMENN vrkiskóla-
bingsins höfðu í ráðum með
sjer færustu málfræðinga okk-
ar er þeir ákváðu að kalla þetta
norræna skólaþing vrkiskóla-
bing. Það var ekki nóg að kalla
bað iðnskólabing, því eins 0“
kunnugt er ná bessi samtök til
verslunarfræðslu og húsmæðra
kenslu.
Það bótti emoig hentugt. að
önnur Norðurlönd nota einmitt
,.vr>e“ í þessu sambandi.
Og sem saet, menn þurfa
ekki að hafa minnstu áhyggjur
af bví. að tungunni hafi verið
misbvrmt með því að kalla þing
ið yrkiskólaþing.
Viðurkenninguna
vantar
HIÐ furðulega Stef hefir sent
mjer nokkur plögg, sem eiga
að sanna, að sá fjelagsskapur
hafi riett til að leyfa mönnum
og banna hitt og þetta. Á þetta
að vera svar við því, sem far-
ið var fram á hjer í dálkunum
fvrir skömmu, að stjórnarráð-
ið hraðaði úrskurði um það,
hvort nokkuð mark sje takand’
á Stef-bröltinu, eða hvort menn
geti í friði „raulað við rokkinn
sinn“, án þess að eiga á hættu
að verða skaðabótaskyldir.
Reikningar ,,Jóns í
Flóanum“
EN ÞESSI plögg sanna ekki
neitt, eSa afsanna. Jeg hefi leit
að mjer upplýsinga um, að
mentamálaráðuneytið hefir
?kki staðfest gjaldskrá Stefs og
bangað til, eða þar til dómstólar
landsins hafá úrskurðað riett-
mæti krafa Stefs, getur ,,Jón í
Flóanum", eða hver sem er al-
veg eins sent reikning til þeirra,
=em hlusta á tónlist, eða hafa
'itvsrpstækið sitt í garigi.
En það er hinsvegar rjett eft
;r sem áður, að yfirvöldin þurfa
^ð hraða því, að segia til um
hvaða, mark sje takandi á
-krípalátunum.
•
Greiðuspil
ÞAD HEFIR einhver leikið á
vrriðu — og leikið falskt. — I
hlöðum hefir verið sagt frá
því. að hárgreiðuskortirrinn
stafi ekki af bví, að viðskifta-
pefnd hafi láðst að veita leyfi
til hárgreiðukaupa. — Þvert á
móti hafi verið veittar til þess
nærri því 40,000 krónur.
Það væri hægt að stofna lag-
lega hljómsveit með greiðum.
sem kevptar væru fyrir þá pen
inga or eiga þó eitthvað af-
gangs til að greiða sjer með.
•
,.Alt r>lat“
OG NTJ. þeear fólkið hefir ver-
ið látið býsnast yfir því í
nokkra daga, hve hroðalegir
svindlarar þessir innflvtjend-
ur sieu, að fá leyfi fyrir hár-
greiðukaupum, en engar komi
greiðurnar. Segir blaðið, sem
fyrst prentaði greiðusöpuna, að
nnnlvsingarnar sjeu ekki frá
Viðskiftanefndinni og ekki frá
neinum starfsmanni nefndarinn
ar. en samt muni þó sagan vera
sönn!
Fn almenningur snyr: — Er
þetta venjulega gróusaga um
..vondu heildsalana“, eða bara
grín á borð við söguna um
manninn, sem TÓk í mann, sem
tók í mann? Eða kannski ,.allt
plat“, eins og börnin segja?
1111 iii11■n • i ii 11
MEÐAL ANNARA ORÐA . . .
Rússneskar flugvjelar slæling á bar darískum.
FYRIR þremur árum lýsti
Carl Spats, þá herráðsforingi
bandaríska flughersins því yfir
í skýrslu til Trumans forseta,
að Rússar hefðu farið þess á
leit við bandaríska flugherinn
að fá að kaupa samskonar
hjólasamstæður og notaðar
voru undir risaflugvirkin
bandarísku.
Þessi beiðni sýndi, að Rússar
höfðu fram að þeim tíma ekki
getað framleitt risaflugvirki,
en kom af stað sögusögnum um
að nú væri slík framleiðsla að
hefjast.
• •
FYRSTU FRJETT-
IRNAR
Fyrstu frjettir af rússnesk-
um risaflugvirkjum komu 1946
í þýska blaðinu , Der Kurier“,
þar sagt var, að smíði rúss-
neskra risaflugvirkja væri haf-
in í Úralfjöllum. En þetta var
enn sem komið var aðeins
lausafregnir og leynd var yfir
því allt fram að flugsýningunni
á Tufehíriö flugvelli við Móskva
á ^ flijigdáginri 1947! Þá báriust
orug
nesk
;ar-frjettir um nokkur túss
risaflugvirki; sem sýwd
höfðú verið.
I lokaátökunum við Japani
neyddust þrjú bandarísk risa-
flugvirki til að nauðlenda í aust
urhluta Síberíu, þeim hefur
aldrei verið skilað aftur.
„ARNOLD
SPECIAL“.
Kunnast af þessum risaflug-
virkjum var „Arnold Special“.
Sú flugvjel hafði getið sjer
góðan orðstí í baráttunni við
Japani. Það var 175. risaflug-
virkið, sem kom frá Boeing-
verksmiðjunni í Wichita. —
Fyrsta flugárásin sem „Arnold
Special“ tók þátt í, var til Bang
kok í Siam. Einnig var hún í
fyrstu árásinni á Japan, árás-
inni á Yawata 15. júní og enn
seinna tók hún þátt í einhverri
lengstu árásarferð, það var til
Palembang á Sumatra.
En siðasta ferð flugvjelárinn-
ar var í loftárás á japönsku
verksmiðjuborgina Omura, í
nóvemþer 1944, .Arnold Speci-
'áí“ varþá'ði: sþréngjuriúm 'ýfir
Omúra,’ én svo UrðU' flúgmenn-
ír-nir þess vísari, að- þeir vorú
bensínlitlir: og ákváðu að fara
til VJadivostock og lenda þar.
SKRITNAR MOT-
TÖKUR
Þar var tekið á móti þeim
með loftvarnaskothríð og rúss-
neskar orustuflugvjelar hófu sig
til flugs til þess að vera vissar
um, að flugvjelin slyppi þeim
ekki úr greipum. Þá hafði eitt
risaflugvirki nauðlent í Vladi-
vostock og það þriðja kom tíu
dögum síðar.
Flugáhafnirnar voru allar
kyrrsettar í fangabúðúm við
Tashkent, þeir hafa nú feng-ið
að fara heim, en Rússar hafa
ekki nefnt það á nafn að skila
flugvirkjunum aftur. Það eru
aðeins Rússar sem geta um það
sagt fyrir víst, hvort eirimitt
þeim flugvjelum hefur ver'ið
flogið aftur, en eitt vita menn
með vissu, að það, sem nú er
kallað rússnesk flugvirki, er
ekkert annað en stæling af
þeim bandarísku.
FRJETTAMYND
Rússar sendu frá sjer frjetta
mýnd af flUgaégíriÚrii Tkl'ú
þár var sýnd stór farþegaflug
vjefj sem ^a^'kíJÍlöð^Tíhföle
TU-'ijo. En breskumfttigvjelbije
c „ Framn, á bls. 8.