Morgunblaðið - 17.08.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.1949, Blaðsíða 1
,36. árgangur. 185. tbl. — Miðvikudaginn 17. ágúst 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Saumakonur í verkfalli. SAUMAKONUR í París, hinar frægu „medinettes“ gerðu verk- fall í sumar til að krefjast hærri iauna. Komst þá allt í uppnám í tískuheiminum í bili, því tískusýningar miklar stóðu fyrir dyrum. Saumakonurnar voru samt í besta skapi og hjer á myndinni sjest,- að þær hafa viljað halda góðu samkomulagi við lögregluna, sem send var til að sjá um að allt færi fram með röð og reglu á fjöldafundi, sem saumakonurnar hjeldu. Grískir uppreisnar- menn gjalda afhroð Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. AÞENA, 16. ágúst. —• Að undanförnu hafa grískir uppreistar- rnenn goldið mikið afhroð á ýmsura stöðum í N-Grikklandi. Uafa uppreistarmenn m. a. leitað sjer hælis á júgóslavneskri grund, en nú er svo komið, að þeir fá ekki að hverfa þaðan aftur, heldur eru þeir-afvopnaðir þar og kyrrsettir. Flýðu til Júgóslavíu ®-------------------- Utvarpið í Aþenu skýrði frá því í kvöld, að grískir skæru- liðar, sem flúið hefðu til Júgó- slavíu eftir ófarirnar við Kor- orrta, hefði verið afvopnaðir þar og' kyrrsettir. Var þess getið, að heimildarmaður þessa væri grískur liðsforingi, sem fengið hefði upplýsingarnar hjá for- ingja úr her Júgóslavíu. Landamærum Júgóslavíu lokað í frjettinni sagði, að þetta benti til þess, að júgóslavneska stjórnin ætli raunar að halda það loforð sitt að loka landa- mærunum. Mundi hún þá um leið meina flóttamönnunum, sem leituðu hælis í landinu, að hverfa aftur til Grikklands. Útvarpið sagði ennfremur, að hingað til hefði ekki skipt miklu ^ máli, hvort landamæri Júgó- slavíu hefði verið lokuð eða ekki, þar eð hernaðaraðgerðir hefði einkum farið fram hand- an albönsku landamæranna. Mikill ósigur Gríski herinn gaf ennfremur út þá tilkynningu í dag, að upp reistarmenn hefði misst 1400 manna, er þeir biðu ósigur fyr- ir stjórnarhernum við Vitsi- fjall -í N.-Grikklandi. — Reuter. Slys í verksmiðj unni á Raufarhöfn 16 ára drengur missir annan fótinn RAUFARHÖFN, 16. ágúst. — Það slys vildi til í síldar- verksmiðiunni i dag, að 16 ára piltur, Árni Svcinsson frá Ak- ureyri, missti annan fótinn. -— Festi hann í skrúfuflytjara, sem klippti hann af neðan við hnje. Læknir frá Kópaskeri kom og gerði að sárinu og síldarleit- arflugvjel kom á Hraunhafna- vatn, þar sem of hvasst var að len,da á sjónum. Flutti hún drenginn á Akureyrarspítala. — Einar. FRAMTÍÐ EVRÚPURÁÐSINS RÆDE Tvær meginsfefnur: Sterkt Evrópuþing 2) Ráðgefandi samkoma Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. STRASBOURG, 16. ágúst. — Ráðgjafarsamkoma Evrópuráðsins, sem nú heldur fundi í Strasbourg, þingaði í dag um hlutverk og valdsvið ráðgjafarsamkomunnar og kenndi margra grasa í skoð- unum manna um þetta atriði. — Á fundi Evrópuráðsins í dag tcku 14 ræðumenn til máls. Höfðu þeir hver sitt til málanna að leggja, en þó virtist svo sem um tvær meginstefnur væri þar að ræða. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins. — WASHINGTON, 16. ágúst. (Reuter): — Atvinnumála ráðherra Bandaríkjanna, skýrði frá því í dag, að lík- ur væru til, að atvinnu- leysi myndi nú fara mink- andi og mætti gera ráð fyr- ir, að um áramót væri ein miljón manna, sem nú væri atvinnulaus, hafa fengið vinnu á ný. Sagði ráðherr- anln þetta stafa af því, að fyrirtæki hefðu á ný tekið að panta vörur til birgða- söfnunar, eftir að aftur- kippur hafði komið í við- skiftin í vor. Talið er, að um 4 miljónir manna sjeu nú atvinnulaus- ir í Bandaríkjunúm, en þó er tala vinnandi fólks í Bandaríkjnum hærri en hún hefir nokkru sinr, ver- ið fyrr. Horræn forsætisráðherra- fundur áarhus KAUPMANNAHÖFN, 16. ág.: — Líklegt er, að forsætisráð- herrar Norðurlandanna hittist í Aarhus í byrjun september í sambandi við ársþing Social- demokrataflokksins, sem þar hefst 4. september. Tage Erlander forsætisráð- herra Svíþjóðar hefur þegið boð um að sækja fundinn og búist er við að Ejnar Gerhardsen, sæki fundinn. — NTB. Kommúnistar rúm- lega 200 km. Irá Kanton HONG KONG, 16. ágúst. — Hersveitir kommúnista í Kína, sem sækja að Kanton, eru nú rúmlega 200 kílómetra frá þeirri borg og sækja hratt fram. Útlendingar í Kanton eru þegar farnir að flýja frá borg- inni og halda kaupsýslumenn flestir til Hong Kong. Amerískt olíufjelag hefur sent alla hvíta starfsmenn sína burt frá borg- inni. Fleiri og fleiri stuðnings- menn kínversku stjórnarinnar flýja nú meginlandið og fara til Formósa. Frá byltingu Sýrlands. DAMASKUS — Forsætisráðheri'a stjómar þeirrar, sem Hami El-Xinn- ovi kemur ó laggirnar í Sýrlandi verður maður nokkur að nafni El- Atasse. ^Tvær stefnur Annars vegar voru þeir, sem töl'du það vera takmarkið, að Evrópuráðið yrði gert að raun- verulegu Evrópuþingi. Á önd- verðum meiði voru svo þeir, sem megináherslu lögðu á af- stöður hvers einstaks ríkis sem þjóðar. Vildu þeir, að ráðið fengi ekki meirl völd en það nú þegar hefði fyrr en einhver sú reynsla hefði fengist, er gæti rjettlætt að vald þess yrði auk- ið. Tveir Norðurlandamenn tóku til máls á fundinum. Voru það Danirnir Thorkil Kristensen fyrverandi ráðherra og Frode Jakobsen. Hölluðust þeir nán- ast að fyrri skoðuninni, að Ev- rópuráðið yrði vísir að virku Evrópuþingi. . Ekki verður með neinni vissu sagt um, hversu miklu fylgi hvor þessara tveggja ólíku skoð ana um framtíðarhlutverk Ev- rópuráðsins á að fagna. IMorðmenn gátu selt 15 smálestir meira af saltfiski en þeir frmleiddu þús. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. BODÖ, 16. ágúst. — Norðmenn hefðu getað flutt út 15.000 smá- lestir meira af saltfiski í ár fyrir gott verð, ef birgðir hefðu verið fyrir hendi. Frá þessu er skýrt í blaðinu „Norlands Framtid“ í dag og er Reidar Carlsen ráðherra borinn fyrir frjettinni. < Veiðar við Grænland gengu vel ÞORSKVEIÐAR Norðmanna við Grænland hafa gengið einstak- lega vel, segir í sama blaði og er reiknað með, að Norðmenn fái um 5000 smálestir af saltfiski til flutnings frá Græn- landsveiðunum. Landhelgismálið * * RÁÐHERRANN ræddi nokkuð landhelgismálið við frjettaritara „Norlands Framtid“ og sagði, að það væri hið þýðingarmesta mál fyrir Norðmenn, að fá úr því máli skorið hið allra fyrsta, svo að viðunandi ástand fáist fyrir norska fiskimenn á norskum fiskimiðum. Þinghugmyndin studd Andrje Philipe, franskur þingmaður úr jafnaðarmanna- flokknum mælti eindregið með því, að stofnað yrði Evrópu- þing. Hann benti á hið erfiða ástand í heiminum í dag og einkum á fjármálasviðinu og lagði áherslu á í ræðu sinni, að þær ráðstafanir, sem hinar ýmsu þjóðir Evrópu hygðust gera fyrir 1952, er Marshallað- stoðin hættir, myndu leiða til margskonar fjárhagsstefna, en farsælast myndi, að taka upp sameiginlega stefnu í fjármál- um Evrópu, stefnu, sem meiri- hluti Evrópuþjóða veldi og gæti felt sig við. Ovíst hvað verður ofan á Margir ræðumenn studdu ’ mál Andrje Philipe, þar á neð- al dönsku ræðumennirnir, Kris.tensen og Jakobsen. Aðrir stjórnmálamenn, sem álits njóta, svo sem Layton lávarður studdu Philipe. En nokkrir töl- uðu á móti honum og þar á meðal talsmenn verkamanna- flokksins breska. Hvor stefnan verður ofan á, ýFramh. a 2. siðu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.