Morgunblaðið - 19.08.1949, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. ágúst 1949. ]
i 2
árangur á
’ UTANBÆJARMENN settu
svip á drengjameistaramót Is-
lands, sem hófst í gærkvöldi, í
^calsaveðri. En keppendur ljetu
|>að ekki á sig fá, og var kepn-
<u yfirleitt mjög jöfn og skemti
íeg. Þrátt fyrir þetta leiðinlega
■í>eður, náðist góður árangur.
: Helstu úrslit urðu þessi:
10® m hlaup: — Reynir Gunn-
arsson, Á, 11,9 sek., 2. Baldur
Jónsson. ÍBA. 11,9 sek., 3. Frið-
ril; Friðriksson, Selfossi, 12,1 og
Ii.gi Þorsteinsson, KR, 12,1. —
(Hlaupið var á móti vindi).
150® m hlaup: — 1. Óðinn
Á> nason, ÍBA, 4,25,6 mín.. 2. Ein-
a> Gunnlaugsson, ÍBA, 4.28,6
rmn., 3. Sveinn Teitsson, ÍA,
4.32,0 sek. og 4. Sigurður Jónsson
'Á, 4.42,8 mín.
110 m grindahlaup: — Ingi Þor
fsteínsson, KR, 15,9 sek., 2. Lúð-
víí: Gissurarson, KR, 19,3 sek.,
og Úlfar Skæringsson, ÍR, 19,5
uek.
Krínglukast: — 1. Sigurður
Hc-lgason, Umf. ísl., 45,17 m., 2.
Kristján Pjetursson, Umf. Kefla-
vílt:, 44.76 m., 3. Ingólfur Hall-
dórsson, Á, 44,12 m og 4. Sig-
urður Guðmundsson, Umf. fsl.,
41,91 m.
fliástökk: — 1. Friðrik Hjör-
leifsson, ÍBV., 1,72 m., 2. Sig-
urðúr Friðfinnsson, FH, 1,72 m.,
3. Eiríkur Haraldsson, Á, 1,64 m
Laugstökk: — 1 Gylfi Gunn-
arsson, ÍR, 6,50 m., 2. Valdemar
Ömólfsson, ÍR, 6,24 m., 3. Sig-
urður Friðfinnsson, FH, 6,19 m.
ög 4. Matthías Guðmundsson,
Selfossi. 6,14 m.
Steggjukast: — 1. Ólaíur Sig-
urðsson, ÍBV, 43,18 m., 2. Gunnar
Jónsson, ÍBV, 40,18 m., 3. Þór-
halltir Ólafsson, ÍR, 37,14 m.
Mótið heldu-r áfram í kvöld
klukkan 8.
Náflúrugripasafnið
vill fá fiðrildi
í SUMAR hefur borið mikið á
stórum, útlendum fiðrildum
i hjer á landi. Hafa Náttúrugripa
safninu verið send allmörg slík
fiðrildi og auk þess hefur safn-
ið fengið upplýsingar um mörg
Ragnar Baldur Lárusson
IVfinning
FRÁFALL þessa unga og efnilega þinna. Jeg kveð þig nú, besti vin-
clrengs bar sviplega að, eins og get- ur minn. með hjartans þökk fyrir
ið hefur verið í Höðum og útvarpi. allt og allt. Jeg mun évalt hugsa til
AHt, sem í mannlcgu valdi stóð. var þín með kærleika, þótt þú sjert mjer
gert til að bjarga lifi hans, en það horfinn um tíma, og jeg bið Guð að
önnur, sem ekki hafa náðst. Yf-j kom fyrir ekki. Hann an'daðist í geyma þina göfugu sál um alla
irgnæfandi meirihluti þessara Lamkspítalanum að morgni þess 14. eilífð.
fiðrilda hafa verið þistilfiðrildi. i’- m
. , _ _ ... llagnar Baldur iæddist i Revkjavik
Þau em gulrauð að ht með 26. febr. 1<&3 og var yngstur þriggja
SVÖrtum Og hvítum biettum Og sona þeitra Lárusar Ástbjörnssonar
dílum. Þó hefur einnig litilshátt simaverkstjóra og Mö'rtu Danielsdótt-^
ar orðið vart við svonefnd að- ur> konu hans- Ævin varð ekki nema',
■ ■ , i t , tæplega hálft 17 ár, en henni var|
mtralsftðnldi. , .* ... , , ,
1 vel varið til skolanams, staris og I
Grunnlitur þeirra er svartur, iþróttaiðkana. Ragnar lauk lands-1
en framvængir eru með breiðu, prcifi í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga
skarlatsrauðu þverbandi, og á s- k vor með góðum vitnisburði og
hugði á framhalil ,nám hjer í Mennta
Blessuð sje
þm mmnmg.
,S. Sigþórsson.
skólanum næsta haust.
Skáihottssamkoman
NOKKURS misskilnings hefur
orðið vart um fund þann, sem
boðaður er að Skálholti næst-
komandi sunnudag.
Ætla ýmsir að fundur sá
muni að einhverju leyti lúta að
metiningar- og áhugamáli bænd
anna austan fjalls, um ræktun
landsins og bændaskólann, sem
Jogum samkvæmt verður reist-
ui í Skálholti. En þetta er á
misskiiningi bygt. Fundur þessi
er að öilu leyti á vegum and-
legu stjettarinnar, sem hefur
fengið áhuga fyrir því, að minn
ingarnar um hina biskuplegu
frægð Skálholtsstaðar verði
ræktar með veglegum bygging-
ura, er reistar verði í því skyni
o. s. frv.
Þótt ekki sje nema gott um
það að segja, að áhugi sá sje
valdnn og haldið við, er þar þó
ura alt annað að ræða, en það
scm fyrir bændum vakir um
menningarstöð þá fyrir land-
húnaðinn á hinum fornfræga
stað, sem eigi mun takast að
svæfa. —• Skálholt rúmar hvort
tveggja prýðilega: ræktun minn
inganna annars vegar og rækt-
un hinna. gráu móa og bænda-
skólann hins vegar. Samstarf
til þeirra framkvæmda bíður nú
bráðrar úrlausnar.
Fangelsun í Júgóslafíu.
ÍONDON — í Belgrad hafa ný-
íega verið dæmdir fjórir fyrr-
Íci andi stjórnmálamenn fyrir að
afa reynt að koma á fasisma í
úgöslafíu, Voru þeir dæmdir í
riouðungarvinnu um langan tíma.
Tómstundum smum frá nárrii og
vænghorninu utan við það eru
6 hvítir blettir og dílar. Á aft- (
urvængjum er breiður, rauður
faldur með 4 svörtum dropum
og bláum díl aftast. Báðar teg-
undirnar eru svipaðar að stærð
og er vænghaf þeirra um 6—7
em.
Báðar þessar tegundir teljast
til hinna svonefndu flökkufiðr-
ilda, en þau hafa ríka tilhneig-
ingu til ferðálaga, og fara oft
hópum saman í langar göngur,
og geta þá borist fyrir veðri og
vindi langa vegu yfir úthöf.
Sjerstök veðurskilyrði hljóta að
valda því, hversu mikið hefur
borist af þessum fiðrildum hing
að til lands í sumar.
Náttúrugripasafnið hefur hug
á að afla sem gleggstra upplýs-
inga um fiðrildagönguna hjer í starfi varði hann að verulegu leyti
sumar. Það eru því vinsamleg íþróttaiðkana 1 KR. Þar hóf hann
,. ■, * • að iðka knattspvrnu. heRar er hann
tilmæli undirritaðs, að alhr þeir haf8i aldur t‘b og vPJti brátt at.
sem hafa orðið varir við þessi hygli sem frábær knattspyrnumaður.
erlendu fiðrildi eða kynnu að Hann var i þeirri vösku drengjasveit,
verða þeirra varir, sendi Nátt*|er s’ k sumal' varm Islandsmot 3. fl.
. ,n- -oo I v°r var hann orðinn miðfram-
urugnpasafmnu (Postholf 532 7 * , , . *
. , .vorour þess hðs. lii dæmis um það
- Reykjavik) upplýsingar um ájlb sem barin naut í KR, má nefna,
það, og sendi helst fiðrildin!að s. 1. vor var h. nn valinn í kapp-
lið 2. flokks, enda þótt hann hefði
enri' ekki aldur til þess.
Ágætur námsmaður og glæsilegur
íþróttamaður eru góðar einkunnir
ungum sveini. En þó verður þessi
sólskinsdrengur ógleymanlegastur
sakir frábærra mannkosta sinna. —
Hann var í báðar ættir af traustu
hergi brotinn og naut, frá því að
hann var harn, ástúðar þeirra, sem
kynntust honum. Bros hans og sú
góðvild, sem það túlkaði, hlýjuðu
þeim, sem slíkt kunna að meta. En
karlmennska iþróttamannsins stillti
tilfinningar hans, er hann á hætt-
unnar stund spáði því, að hann væri
í þann veginn að kveðja þennan heim
Og kvaðst mundu laka með ró hverju,
sem að höndum kvnni að bera.
Fámennri þjóð er mikil eftirsjá að
svo ágætum dreng. Þess háttar æsku
menn eru dýrmætasta eign hennar.
Mest er þó tjón foreldra og bræðra.
En sú er böt í máli, að bæði þeir
og aðrir ættingjar og vinir eiga ó.
metanlegar minningar um elskuleg-
an dreng, sem hefur nú verið kall-
aður til æðra lífs.
Blessuð sje minning hans.
SigurSur Skúlason.
Hátíðahöld
í Skáiholfi
í filefni af endurreisn hins
fornfræga menningar-
sefurs
sjálf, ef þau nást. í því sam-
bandi skiptir miklu máli, að fá
sem áreiðanlegastar upplýsing-
ar um það, hvenær fiðrildanna
hafi fyrst orðið vart á hverjum
stað, og hvort um eitt, fá eða
mörg fiðrildi hafi verið að ræða.
Reykjavík 18. ágúst 1949.
Finnur Guðmundsson.
Landskjálffar
í Tyrklandi
ANKARA, 18. ágúst: — í dag
urðu landskjálftar í hjeraðinu
Anatólíu í Tyrklandi. Talið er
að 20 manns hafi látið lífið og
52 hafi særst. Gert er ráð fyrir,
að 1200 manna hafi orðið heim
ilislausir og nokkuð af búpen-
ingi hafi farist vegna land-
skjálftanna. — Reuter.
MacArfhur fer ekki fi!
Bandaríkjanna að sinni
WASHINGTON, 16. ágúst: —
MacArthur yfirmaður hernáms
liðs bandamanna í Japan, hef-
ir lýst því yfir, að hann hafi
ekki í hyggju að hverfa til
Bandaríkjanna til að gefa þar
skýrslu um ástandið í Kína, en
þess hafði verið farið á leit við
hann.
Segir hershöfðinginn, að þeir
ískyggilegu atburðir gerist nú
í Austurlöndum, að hagsmun-
um bandarísku þjóðarinnar sje
betur borgið, ef hann er um
kyrrt þarna eystra.
Raggi minn.
Nú ertu látinn, minn kæri, góði
vinur. Síst kom mjer til hugar, er
við sáumst siðast að endurfundir yrðu
slíkir. Mig langar til að senda þjer
örfá þakkarorð fyrir allar okkar ynd-
islegu samverustundir og allt það
góða, er jeg hef notið af hjartahlýju
þinni, prúðri og göfugri framkomu.
Við, vinir þinir, höfum misst svo
mikið, og skarðið er svo stórt í okk-
ar hóp. Við gátum ávallt af þjer lært
það, sem gott var og göfugt. Trygg-
lyndi og reglusemi var þjer í rik-
um mæli gefin, yfirleitt allt, sem
prýða mátti ungan mann. Þótt ævi-
ár þin yrðu ekki mörg, hafa þau
markað djúp .spor x hug minn og
hjarta, og þar munt þú ávalt eiga
heima. Sár háfmui er nú kveðinn að
foreldrum þírium og hræðrum, og
þeirra djúpa sorg þekkir enginn nema
sá, er allt veit. En hann mun líká
græða sár þeirra og annarra vina
A SUNNUDAGINN kemur
gengst Skálholtsfjelagið fyrir
hátíðarhöldum í Skálholti, og
eru þangað velkomnir allir
þeir, sem áhuga hafa fyrir því,
að þetta fornfræga menning-
arsetur verði hafið upp úr nið-
Spfcíf urlægingu. I sambandi við há-
tíðahöldin mun hr. biskupinn
Sigurgeir Sigurðsson annast alt
arisguðsþjónustu í Skálholts-
kirkju, en sr. Bjarni Jónsson
o. fl. flytja ávörp. Blandaður
kór syngur undir stjórn Páls
ísólfssonar. Að því loknu mun
Matthías Þórðarson prófessor
flytja erindi um sögu staðarins,
merkileg örnefni og þá forna-
gripi, sem þarna eru.
Búast má við að margt fólk
hjeðan úr bænum muni vilja
fara austur að Skálholti á
sunnudaginn. Er því bent á, að
það verður að nesta sig, því að
engar veitingur eru á staðnum.
—o—
Árið 1956 eru liðnar 9 aldir
síðan biskupsstóll var settur í
Skálholti og fyrsti íslenskur
biskup vígður. Seinna' gaf
Gissur biskup stólnum Skál-
holtsland með því skilyrði, að
þar skyldi ávalt vera biskups-
setur, meðan kristni hjeldist í
landinu.
Margir þjóðræknir menn
hafa fundið sárt til þess hvern-
ig komið' er um Skálholt, hvern
ig erlendir valdhafar, íslensk
örbirgð og hirðuteysi hafa búið
að því. Og þar sem nú nálgast
mjög níu alda afmæli biskups-
stólsins þar, stofnuðu nokkrir
þeirra fjelagsskap í fyrra, sem
þeir nefna Skálholtsfjelagið. —
Vill fjelagið vinna að því, að
fyrir þetta afmæli risi þar upp
kirkja, samboðin minningu
biskupssetursins forna, og að
Skálholt verði framvegis aðset-
ur vígslubiskupsins í Skálholts-
biskupsdæmi, og verkefni þess
émbættis aukin. Á þann hátt
væri hægt að bæta fyrir trún-
aðarbrot hinna erlendu vald-
haf við fyrirmæli Gissurs bisk-
ups ísleifssonar. Og þá sýndi
þjóðin það, að hún kann að
virða hin helgustu vje sín.
Hátíðahöldin í Skálholti á
sunnudaginn eiga meðal annars
að vekja og efla áhuga manna
fyrir þessu sannkallaða metn-
aðarmáli menningarþjóðarinn-
ar íslensku.
LONDON — Tíu ntenn ljetu lífið
er til bardaga kom milli lögreglu og
70 fanga, sem gerðu tilraun til að
strjúka úr fangelsi einu í Morelia,
Mexikó.
Staksteinai
Hólmavíkurmótið
HIN GLÆSILEGA sókn
Strandamanna til hjeraðs-
móts Sjálfstæðismanna, sem
haldið var á Hólmavík s.l.
sunnudag, hefur skotið Tíma
liðinu skelk í bringu. Virð-
ist það eindregið benda til
þess, að sú þróun haldi á-
fram, sem úrslit síðustu AJ
þingiskosninga í þessu kjör-
daemi formanns Framsókn-
arflokksins, báru vott um —-
En þá jók frambjóðandi Siálí
stæðisflokksins fylgi sitt úi
185 atkvæðum í 339 atkvjeði,
Atkvæðum Hermanns Jónas-
sonar fækkaði hinsvegar úr
568, sem hann fekk 1942, £
461. í stað þess að hafa 66%
atkvæða í Strandasýslu, hrap
aði Framsóknarformaðurinn
niður í 44%.
Sjálfstæðismenn
í sókn
ÞETTA VAR mikið fall, og
Hermann kom illa niður,
enda þótt eitt undirstöðuat-
riði íslenskrar glímu sje að
kunna að detta. En Her-
mann er sagður hafa verið
sterkur gímumaður í þeim
átökum, sem reyna á líkarri-
lcga krafta,
Öllum fregnum frá Hólma-
víkurmóti Sjálfstæðismanna
ber saman um það, að ræð-
um þeirra Bjarna Benedikts-
sonar og Eggerts Kristjáns-
sonar hafi verið þar einkar
vel tekið, af hinum miklu
fjölda áheyrenda, sem marg-
ir voru komnir úr fjarlægum
hreppum til þess að taka þátt
í þessari samkomu. — Sætir
það heldur engri furðu, að
það sjálfstæða og dugmikla
fólk, sem byggir byggðir
Strandasýslu sje orðið þreytt
á prangstefnu Hermanns Jón
assonar, sem auk þess hefur
vanrækt mjög hagsmunamál
hjeraðsins.
- i
Hagfræðingur biður
um uppbót
MAÐUR ER nefndur Hauk-
ur Helgason, og segist sá
vera hagfræðingur. Hann
verður í kjöri fyrir komm-
únista í Strandasýslu. Við
síðustu kosningar var þessi
sami hagfræðingur einnig í
kjöri í Strandasýslu og
kvaðst fyrir kosningar vera
öruggur um að fá 300 at- 1
kvæði og tryggur með að fá
uppbótarþingsæti. —- Síðar
kom í ljós, að hann fekk að-
eins rúm 100 atkvæði og
enga uppbótarþingmennsku.
Nú bfður hann aftur um upp
bót og fór Einar Olgeirsson
með honum norður á Strand
ir til þess að ítreka liðsbón-
ina. En bónleiðir munu þeir
fjelagar hafa gengið til búð-
ar. Er von Hauks um upp-
bótina þegar tekin affi
dvína.
------
Söguleg kvikmynd
KVIKMYNDIN af atburðun
: um við Alþingishúsið 30.
mars s.l. hefur undanfariS
verið sýnd hjer í Reykjavik
við mikla aðsókn Er það vel
Frh. á bls. 8.