Morgunblaðið - 19.08.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.08.1949, Blaðsíða 12
VEÐURUTLIT — FAXAFLOl: SV-kaldi. Skýjað, og súld ii'ðrai hverju. , t: -- • — i KOMMUNISTAR hyggja á verkföll í Finnlandi. Siá grein á bls. 7. 187. tbl. — Fösiuiiaginn 19- ágúsi 1949. ikip fengu géðaii afla á Þiitilfiri i gær Enn mesti afli sm fengist hefir á jafnskömmum fima segja sjómenfi I4IKIL síldveiði var á Þistilfirði í gærmorgun. Var síldin |>ar uppi frá því klukkan 5 til klukkan að ganga 11. — Á jþessum fáu klukkustundum fengu mörg skip góðan afla og nokkur skip fengu fullfermi síldar. Er þessi árdegisveiði al- tnennt talin sú mesta, sem orðið hefur í sumar á jafn skömm- úm tíma. í gærkvöldi var ekki unnt að gera sjer grein fyrir því, hve mikil síld hafi aflast á þessum fimm klukkustundum. Eftir þeim frjettum að dæma, sem Morgunblaðinu bárust í gærkvöldi að norðan virðist kvöldveiðin hafa brugðist. Flugvjel fann síldina Síldarinnar í Þistilfirði varð fyrst vart í fyrra kvöld, er síld arleitarflugvjel flaug þar yf- tr Sáust þá margar fallegar torfur þar í firðinum. — Eng- in skip voru þá á þessurn slóð- um, en nærstödd voru nokkur. l>eim leiðbeindi flugvjelin á fniðin og munu fyrstu skipin hafa verið komin í síld um kl. átta tíl níu í fyrrakvöld. Rifsnesið, sem ber 1200 til 1500 mál, væri á leið til Siglu fjarðar með góðan afla, en hve mikinn var ekki vitað með vissu. Bjarnarey var á leiðinni með 1100—1200 mál. — Áður en lagt var af stað til hafnar, urðu skipverjar að ryðja nokkru af síld í sjóinn. Fagri- klettur var á leiðinni með 1400 mál og Illugi frá Hafnarfirði var með 800 mál, en þessi þrjú skip voru öll á leið til Dagverð- areyrar. — Þá var Ingvar Guð- jónsson á leið til Hjalteyrar með fullfermi, 1800 mál síld- Mörg skip komu í gærmorgun Fregnin um síldina í Þistil frrði spurðist strax til fjölda síídveiðiskipa, er voru á Gríms cyjarsundi og hjeldu þau þeg-|ar. ar af stað austur. Komu mörg þeirra í gærmorgun. Sem fyrr Sigiufjörður segir náðu mörg skipanna góð- Til Siglufjarðar voru í gær- ura köstum í Þistilfirði og sum kvöldi komin 20 skip, með frá fylltu sig. — Einnig munu fá- j 50 tunnum til 800. — Með mest ein skip, er voru sunnan Langa an afla var Sveinn Guðmunds- hess, hafa fengið einhverja son Ak., 800, Flosi 450, Svan- •síld. Allan síðari hluta dags í gær Lærði síldin ekki á sjer þar ’eystra. Raufarhöfn gat tekið rúm 5000 mál Síldarverksmiðjan í Raufar- böfn gat árdegis í gæt tekið á ►néti 5230 málum síldar og ur Ak., 300 og Björgvin 300. Lítil sem engin veiði var á austursvæðinu í gærkvöldi. — Klukkan 11 í gærkvöldi bár- ust Morgunblaðinu þær fregnir að norðan, að nokkur skip hefðu kastað, en litla sem enga veiði fengið. LandaH á Raufarhöfn. Hjer fara á eftir skip þau er lönd- komu 10 skip með hana og voru u5u í gser á Raufarhöfn: Þráinn með þrær verksmiðjurnar, er geta 580 mál, Skrúður 200, Helga 800, tekið um 30 þús. mál, orðnar Jón^Guðmundsson 500^Grindvíking- fullar um nónbil. Varð verk- smiðjan þá að hætta að taka á móti allri síld og mun svo vera fyrst um sinn. Mitt og þetta af miðunum Það frjettist af miðunum í gsermorgun. að vjelskipið Eld- ey hefði lent í svo stóru kasti, að skipverjar fengu ekki við það ráðið einir og báðu þeir um hjálp tveggja skipa. Ann- að þeirra, sem fór Eldeyjar- mönnum til hjálpar, var fítraumey, en um hitt var ekki vitað. — Um endalok þessa var biaðinu ókunnugt. — Þá fjekk vjelskipið Erna sjaldgæfa skepnu í nót sína- Það var átta metra langur beinhákarl. Urðu skipverjar að skera nótina mik til að ná hákarlinum. — Þá varð Pólstjarnan fyrir því ó- happi, bæði í fyrrakvöld og í gærmorgun, að sprengja nót sína í mikilli síld og mun skiþ- fð aðeins hafa náð um 200 mál um í þessum „sprengingum“. Skip á leiðinni í gærkveldi frjetti MbL, að ur 700, Fiskaklettur 450, Keflvíking ur 500. Snæfugl 600, Guðmundur Þorlákur 600 og Björg SU 750. Eftirlilssiari á barnaleikvöllum ÞAÐ hefur verið skýrt frá því hjer í blaðinu, í samtali við Jónas B. Jónsson fræðslufull- trúa bæjarins, að leikvallanefnd bæjarins myndi ráða í sína þjónustu stúlku er ferðast skyldi milli leikvalla bæjarins til að kenna börnunum leiki og hafa eftirlit með þeim. Nú hef- ■ ur bæjarráð ráðið stúlku til þessa starfs. Á fundi bæjarráðs er haldinn var síðastl. miðvikudag, var, samþykkt að ráða ungfrú Unni Ágústsdóttur til þessa starfs, en hún hefur bæði lokið gagnfræða prófi og svo síðar prófi frá íþróttakennaraskólanum áð Laugarvatni. Mun ungfrú Unri- ur taka við hinu nýja starfi .1. sept. næstkomandi. Eru @S Ijúka hnalHiugi. FRÚ RICHARDA MORROW-TAIT, breska flugkonan, sem kom til Keflavíkur í fyrrakvöld og loftsiglingafræðingur hennar, Michael Townsend. Myndin var tekin í Kefiavík í fyrrakvöld. Gert cr ráð fyrir að þau fljúgi í dag síðasta áfangann til Bret- lands og leggi af stað kl. I e. h. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnúss.) jeraðsmót í Árnes- sýslu um næstu helgi HJERAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Árnessýslu verður hald- ið sunnudaginn 21. þ. m. í Ásaskóla og hefst það kl. 3 síðd. Ræðumenn á mótinu verða Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, og Eiríkur Einarsson alþingismaður. Eins og á öðrum hjeraðs- mótum flokksins 'verða jafn- framt góð skemtiatriði og dansað um kvöldið. Brynjólfur Jóhannesson leik- ari, sem allsstaðar hrífur á- heyrendur með sínurrr/einstöku hæfileikum, skemtir með upp- lestri og gamanyísum, og hinn góðkunni og vinsæli kvartett, „Leikbræður“, syngur. Fjelagsstarfsemi Sjálfstæðis- manna í Árnessýslu hefir farið mjög vaxandi, einkum vegna þess mikla- áhuga og liðstyyks, sem unga fólkið í sýslunni hef- ur veitt flokknum. Mátti m. a. marka það mjög greinilega, á hinni fjölsóttu samkomu Sam- bands ungra Sjálfstæðismanna í sýslunni, sem nýlega var þar haldin. Hefur unga fólkið á- þreifanlega látið sjást, að það muni ekki láta sinn hlut eftir liggja. Eins og áður hefur verið frá skýrt, hafa Sjálfstæðismenn þegar ákveðið framboðslista sinn í Árnessýslu og verður Ei- ríkur Einarsson áfram efsti maður listans, enda nýtur hann í senn övanalégra vinsælda og trausts hjeraðsbúa Má einnig með sanni segja, að nafn hans sje tengt ,við öll 'meiri háttar framfaramál Árnessýslu um langan áldur. Þess er að vænta, að hjeraðs- mót Sjálfstæðismanna verði mjþg fjölsótt úr hlnum mörgu hrfeppum sýslpnnar, enda þótt margur hafi um langan veg að fara. Danskur flugleið- angnr bjer Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ kom hingað danska herflugvjel in „Stóri Björn“ frá Grænlandi,. eftir 5 klst. flug frá Blue West flugvellinum. í flugvjelinni var 16 manna áhöfn og einn farþegí Flugvjel þessi kom norðan fiá Thule-nýlendunni. Hún fláug frá Kaupmannahöfn álaið is til Thule þ. 3. júlí og kom við í Blue West. Var kominn til hinnar norðlægu nýlendu þ. 8. júlí. Fóringi fararinnar er Mic- hael Hansen kapteinn. Það var hin mesta nýlunda, að fá flugvjel til Thule, sem var svo fljót í ferðum frá Höfn. —- Vakti það mikla ánægju, þeirra sem þar voru fyrir, að fá með flugvjelinni nýja ávexti, og annað góðgæti, o'g eins að heita mátti ný blöð. Áhöfn „Stóra Björns“ vann hálfsmánaðartíma að mynda- töku úr lofti, af hjeruðum Norð ur-Grænlands, og hafði stöð sína í Thule. Fór flugvjelin alt norður á 83. gráðu í leiðangr- um þessúm. , En þegar myndatökum þess- um var að mestu lokið bilaði flugvjelin lítillega og seinkaðí Iþað brottförinni. Átti „Stóri Björn“ að vera kominn hingað til Reykjavíkur fyrir 3 vikum síðan. Næsta verkefni flugmanna þessara er, að fljúga norður til þeirra hjeraða á Austur-Græn- landi þar sem Lauge Koch hef- ir rannsóknarleiðangur sinn. Á að taka myndir af hjeruð- um þessum, til þess að fá af þeim yfirlitskort. Hefir flug- vjelin aðsetursstað hjer í Reykjavík, meðan á þessu verki stendur. Hjer verða flugmynd irnar framkallaðar jafnóðum og síðan flogið með þær norð- ur eftir, þar sem leiðangurs- menn Kochs eru, og þær látnar falla þar niður. Á þann hátt fær Lauge Koch og meðstarfs- menn hans yfirlitsmyndir af landinu sem þeir eru að rann- saka. Verður það til mikils hægðarauka fyrir rannsóknir þeirra. Fimmfíu og (imtn sóttu um húsvarð- arslarfið BÆJARRÁÐ hefur nú veitt hús varðarstarfið við Miðbæjar- skóla. Um starfið voru alls 55 um- sækjendur. Bæjarráð tók á- kvörðun um ráðningu í starfið á fundi sínum síðastl. miðviku- dag og samþykkti þá að veita það Sigríði Bjarnadóttur, ekkju Guðjóns heitins Jónss. bryta, er var síðast húsvörður skól- ans. Atvinnuleysi minnkar í ISrellandi. LONDON — Tala atvinnuleys- ingja í Bretlandi hefir minnkaS, svo að hún hefir aldrei verið lœgri sið-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.