Morgunblaðið - 31.08.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.08.1949, Blaðsíða 5
i Miðvikudagur 31. ágúst 1949 MORGCNBLAisli) islensk kona kemur fyrst til Islands, sjötug Frú Margrjel Siephensen frá Winnipeg, hjelt íslenskunni við með kirkjusókn FRU MARGRJET STEPHEN- BEN frá Winnipeg hefir dvalið hjer á landi í 9 vikur, en fór vestur urn haf í gærmorgun. Þessi vestur-íslenska kona hafði aldrei komið til íslands fyr og Shjelt upp á 71. afmælisdag sinn á islenskri grund á sunnudag- Snn var. En íslensku talar frúin Sýtalaust og hefir enda verið ritari kvenfjelags, þar sem íundargerðir eru allar skrifað- ar 'á íslensku og ritstjóri ís- lensks tímarits um margra ára pkeið. Ætiuð af Austfjörðum Frú Margrjet er ekkja Ólafs læknís Stephensen, sem ungur ílutti vestur um haf, að afloknu námi hjer og í Kaupmannanöfn. Hann er látinn fyrir 10 árum. Þau hjónin eignuðust 9 börn. — 'Ætt Margrjetar er af Austfjörð um. Faðir hennar var Stefán Gunnarsson frá Skriðdal, bróð ursonur sjera Sigurðar Gunnars eonar í Valþjófsstað, en sú ætt er landskunn-orðin. Móðir Mar- grjetar var frá Sleðbrjót. Þau fluttust til Ameriku 1876 og tóku sjer bólfestu í íslendinga byggð við Winnipegvatn og þar fæddist frú Margrjet tveimur árum síðar, á sama ári og skamt ífrá, þar sem Vilhjálmur Stef- ánsson landkönnuður . fæddist. Foreidrar Margrjetar fluttu síð Br ínn í Winnipegborg, þar sem Margrjet hefir búið síðan. Þakkar kirkjunni fsler.skn kunnáttuna í æsku lærði Margrjet jöfn- tim iiöndum islensku og ensku, þar sem íslenska var töluð á Jheimili hennar, en enska meðal Seiksystkina og í skólanum. — Margrjet var aðeins 17 ára er hún giftist Ólafi lækni Step- hensen. ,.Þú verður að skilja, að ensk an or móðurmálið mitt“, sagði ffrú Margrjet er jeg hitti hana á heímili Magnúsar Sch. Thor- steinsson, forstjóra, á dögun- am. „En það varð mitt lán í Sífmu að leg giftist íslenskijm snanni og varð það til þess, að jjeg hjelt betur við íslenskunni, |en Oila hefði orðið. ,.En kirkjunni vil jeg þó þakka fyrst og fremst, hve mjer Iheiir tekist að halda við tungu feðra minna. Börnin mín tala ekkí íslensku, enda eru sum gift mönnum af öðrum ættstofn wm. En jeg fjekk brjef frá dótt iurdóttur minni á dögunum, sem fépurði, hvoit jeg hefði komið Sieim að Holti í Önundarfirði, þar sem afi hennar var alinn wpp. Svo eitthvað eimir eftir iaf íslendingnum, þótt tungan fcje týnd“. ÍAfkastamikil f fjelagslífínu Er jeg spurði frú Stephensen þm starfsemi hennar fyrir SKvenfjelag fyrsta Lútherska Baínaðarins í Winnipeg, sagði |iún: .,Jeg ætla bara að biðja þig, Frú Margrjet Stephensen. að fara ekki að hlaða á mig neinu lofi í blöðin. Talaðu held ur um ísland, ísland er miklu stærra en jeg. „Það er rjett, að jeg hefi ver ið í kvenfjelaginu okkar frá því jeg var 19 ára. Ritari i 20 ár og forseti þess um hríð. En jeg hefi ávalt verið rekinn til þess, að taka þetta að mjer og mátt til að gera það af því, að það hafa ekki verið aðrar, sem fengust í störfin. Svo hefi jeg verið við rit- stjórnina á árstímaritinu okkar, .,Árdísi“, ekki altaf ritstjóri, en svona meðhjálpari öðru hvoru. Ánægð með heimsóknina Það þarf ekki að því að spyrja, að frú Margrjet Step- hensen er ánægð með heimsókn ina til íslands. Er jeg sagði henni, að það heyrðist að Vestur-íslendingar yrðu fyrir vonbrigðum þegar þeir kæmu til gamla landsins, annað hvort eftir langa fjar- veru, eða í fyrsta sinni, kvaðst hún ekkert skilja í því. Hún fór austur á land í ferð Þjóðræknisfjelagsins og hitti þar ættingja sína, en þótti verst að hún náði ekki til föðursyst- ur sinnar, sem henni var síðar sagt, að væri enn á lífi þar eystra. Er það Guðrún Gunnars dóttir í Valþjófsstað. Ennfrem ur ætlaði hún að hitta son henn ar, Einar Svein Magnússon, en það fórst fyrir. Bað frú Mar- grjet að flytja þessu fólki og raunar öllum ættingjum sínum og vinum bestu kveðjur. Sjerstaklega bað hún fyrir kveðjur til ættingja sinna og manns síns, sem hefðu sýnt henni einstaka gestrisni og vin arhug á meðan hún hefir dval- ið hjer. „Og nú fer jeg vestur, hlað- inn góðum gjöfum, íslenskum munum, sem mjer þykir vænt um að hafa eignast. Og þessar gjafir verða ekki einungis mjer til ánægju heldur og börnum ' mínum og ættingjum vestra, | sem kunna að meta þær. Frh. á bls. 12 Kommúnistar gleðjast ylir aflabresti og atvinnuleysi íslendingar eru ein mesta fiskveiðiþjóð heimsins. Oll afkoma þjóðarinnar er meira eða minna háð aflabrögðun- um hverju sinni. Ekkert er alþýðu manna því meira fagnaðarefni, en þcgar vel veiðist, bæði síld og þorskur og annar sjávarfali. Kógurinn um Hæring sannar innræti þeirra Stofnkostnaður Miklir möguleikar Um áramótin var heildar- kostnaður um 8,4 milj kr., en síðan hefur verið unnið að því, að fullgera verksmiðjuna og að ýmsum endurbótum, sem að langmestu leyti héfði mátt kann sjer ekki læti af fögnuði vinna samhliða rekstri verk- Ein undantekning Það er þó ein manntegund í landinu, sem sker sig úr og : öðru, sem þessa dagana og alla ‘ aðra daga ársins prýða síður Þjóðviljans. Það er aðeins leið- inlegt, þegar nokkuð af þessum skít hrekkur óvart ofan í beið- virða borgara, sem átta sig ekki á hinni ógeðslegu iðju sleíber- anna. En allur almenningur í sjer auðveldlega hið sanna og yfir aflaleysinu. Þetta eru kom ' smiðjunnar. ef hráefni hefði ríetta 1 sllkum malum cg þa'ð múnistarnir og má finna þess;borist til vinnslu Sá kostnaður |mun koma Slalfkrafa lllos f> rr mörg dæmi. Það síðasta gaf að nemur um V2 milj. kr. Allurien varir' líta í Þjóðviljanum á laugard. þar erlendi gjaldeyrir, sem fyrir i Þa standa kommumstar eJtur sem haldið er áfram að smjatta 1 tækið fekk til þessarar fram. i ^PP1 með ..heiðurinn''af banda á margtuggnum rógi um síldar- kvæmda nemur 4—4’á milj. bræðsluskipið ,Hæring“ og króna. ur í bökkum. og mikla atvinnu. puntað upp á róginn með stærð j ar mynd af skipinu, sem nú! engin liggur athafnalaust vegna hins í vetur, þegar þessi verksmiðja hörmulega aflabrests á síld-1 gat tekið til starfa, og með veiðunum. Á sama tíma þykir , hægu móti framleitt útflutn- öðrum blöðum meiri fengur að ingsverðmæti fyrir 10—20 milj því að birta myndir af síldar- j króna og stórbætt aðstöðu báta- söltun, þótt í smáum stíl sje. útgerðarinnar, sem barist hef- En glögt er hvað þeir vilja Ur í bökkum. og veitt mjög helst, —- kommúnistarnir! „Bandamaður“ kommúnista Rógurinn um Hæring á einn bandamann, og þessi banda- maður er versti óvinur alþýð- unnar í landinu, en það er afla- bresturinn. Þegar feiknasíldveiði hafði verið hjer í Faxaflóa í tvö haust samfleytt, hlaut það að verða hið mesta áhugamál framfara- sinnaðra atorkumanna að finna skjótustu úrræði til þess að geta jhagnýtt sem best þennan mikla möguleika til arðsköpunar og atvinnuaukningar fyrir lands- menn. Menn hófust rösklega handa á fleiri stöðum við Faxaflóa til þess að stækka litl- ar fiskimjölsverksmiðjur og breyta þeim í síldarverksmiðj- ur og byggja nýjar. Reykjavík- urbær hafði forgöngu um að sameina útvegsmenn og það op- inbera um að koma hjer upp síldarverksmiðju. Eitt erfið- asta viðfangsefnið var það hversu tíminn til framkvæmda var stuttur, þar sem öll áhersla hlaut að verða á það lögð, að slík verksmiðja yrði tilbúin til vinnslu ekki síðar en um ára- mót 1948—1949. mennsku sinni við aflaleysi og óhöpp, sem enginn mannlegur máttur fær við ráðið, og ölluin Svo hörmulega tókst til að. síldveiði varð í Faxaflóa | stendur stuggur af nema þeim’ sem gleojast yfir hruni og stoðv un í atvinnulífi landsmanna. P.S.: Morgunblaðið taldi örugt, að kommúnistar mundu reynast einir um hituna í þeirri rógs- iðju og fögnuði yfir aflaleysinu, sem að framan hefur verið rak- ið. Því miður virðist þessi sið- spillti hugsunarháttur eiga víð- ar til húsa, samanber eftirfar- andi „frjettastúf“ í Vísi í gær: „Ákveðið hefur verið, að Hæringur hinn aldni muni nú skipta um verustað, flytjist frá Ægisgarði, þar sem hann hefnr hallast upp að bryggju um eitt ár eða svo, og inn á Viðeyjar- sund. Hafa verið gerðar tilraunir með skipið, kynt undir kötlum þess og svo framvegis, til þess að öruggt megi telja að flytja skipið úr stað. Kunnáttumenn telja, að óhætt sje að flytja skip ið inn í sund.“! Enn bregst síldin Enn voru þó möguleikar fyr- ir Hæring, sem hinar verksmiðj urnar í Faxaflóa höfðu ekki. Það var að bræða síld á sumar- vertíðinni. Var skipið að öllu leyti undir það búið að fara til Seyðisfjarðar og hefja vinnslu þar. En enn kom „bandamað- ur“ kommúnistanna til skjal- anna, þ. e. aflabresturinn. Af þeim sökum einum þótti ekki ráðlegt að fara austur, enda dró einnig úr þeim ráðagerðum vonir manna um tima í sumar um það, að síldveiði væri að hefjast í Faxaflóa. Sú von brást einnig. Þegar slefberana vantar Miðað við sæmilega veiði í í vetur og í vor, væri Hæringur nú búinn að framleiða útflutn- ingsverðmæti í erlendum gjald eyri fyrir margfalt það. sem til framkvæmdanna fór í gjaldeyri og öðrum tilkostnaði. En þá hefði líka ekki birst nein mynd af Hæringi í Þjóðviljanum. — Myndasmiðir og slefberar kom- múnista eru ekki þar á vett- vangi, sem verið er að vinna ,auðæfi úr skauti náttúrunnar og breyta þeim í aukin lífsþæg- indi fyrir fólkið og til almennr- ar hagsældar. Uppistaða rógsins Að lokum mætti minnast ör- fáum orðum á innihald slef- sagna Þjóðviljans um Hæring. Botninn á að vera ryðgaður úr skipinu, það á ekki að komast út úr höfninni, öruggt að því hvolfdi, ef það væril leyst frá landi, ekkert fjelag fáanlegt til að tryggja skipið o. s. frv. Allt er þetta hæfilegt gómsæti á róg borðum kommúnista. Eins hitt að klina óhróðri á einstaka menn, sem framarlega hafa Enskur BARMVAGl | á háum hjólum óskast til | kaups. Upplýsingar kl. 6 I til 7 í síma 3036. Skjótar framkvæmdir Það varð sameiginlegt álit út- vegsmanna og fulltrúa bæjar- ins og sj'ldarverksmiðja ríkisins að líklegasta leiðin væri í því fólgin að freista þess að koma upp verskmiðju í skipi, sem hefði þá þann kost fram yfir eldri verksmiðjurnar að vera hreifanleg. Hæringur var keypt ur í lok marsmánaðar 1948. — Skipið, með verksmiðiunni í, var tilbúið hjer í Reykjavíkur- höfn til vinnslu um síðustu ára- mót Þessi framkværhd hafði hcppnast á undraskömmum tíma, ekki sist þegar haft er í ‘staðið í þessum framkvæmdum huga, hversu aðrar framkvæmd af ósjerplægni og dugnaði. Eng- ir hafa oft dregist hjer á lang- inn fótur er fyrir þessum ó- j inn fram yfir áætlaðan tíma. þverra, fremur en svo mörgu ARiAVAGl og svagger til sölu. Upp- | lýsingar í síma 7386. 'Mtf tlMHMIIIIHMMIIIf Mlt MMIMMMIMHIMIIIMIHk 3 JIIM MffM ttmtlllltlÍIIMIIItllMMMMMIMIMIIMimilltlllMMItllM* StúiL vantar í eldhús, helst vön ? matreiðslu. — Herberr; | fylgir. — Upplýsingar i i síma 3203. I BEST AO AUGLÍSA f VOPCTJISBIAÐEW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.