Morgunblaðið - 27.09.1949, Blaðsíða 6
e
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 27. sept. 1949.
Lítil íbúð
1-—2ja herbergja íbúð ósk
ast. Má vera óstandsett að
einhverju leyti. Tilboð
séndist blaðinu fyrir mið-
I vikudagskvöld, — merkt:
I „Flugmaður — 790“.
Bíll óskast í
Vil kaupa góðan 4ra I
| manna bíl eða Willy’s- |
| jeppa. Upplýsingar í síma |
I 81744 til kl. 7 næstu daga. f
| ¥IL LAIÁ |
\ original magasinriffill — |
| (Mauser) cal. 22 ásamt I
| skotfærum, í skifti fyrir =
| nýja sænska Elektrolux- |
| hrærivjel, stærri gerðin. i
I Tilboð merkt „Mauser — \
1 791“, sendist afgreiðslu =
§ Mörgunblaðsins sem fyrst. |
Fermingarföt
(Meðal stærð).
Til sölu, verð kr. 350,00.
Uppl. Mjóuhlíð 4. — Sími
4368.
Sauma
\ sniðna dömukjóla, telpu- \
1 kjóla, pils, blússur. — [
| Vitastíg 10, uppi- — Við :
I milli kl. 1—5.
; ............................................................................................................................................................................................................................................. :
Olíukyntur
miðstöðvarketill
Verslunin BRYNJA
Sími 4160.
1111111111111 miiiiiiiiiitinmiiimiiiimnMimniiiiiin -
Brúðarkjóll
I Og
brúðarslör,
E
jj Til sölu á háa, granna
f stúlku. Upplýsingar í síma
I 7210.
- 1111111111111
n 11 ii ii i iiiiiiiiin iii ii n ii iiiiiini
Skandia-eldavjel
| nr. 8,00, með miðstöðvar-
| kassa til sölu, ódýrt. ef
| samið er strax. A sama
í stað dömufrakki, svartur,
| nr. 42,00. Grettisgötu 4,
I kjallaranum eftir kl. 19,
I í kvöld.
lllllllltllllll«IIIIIIIVBIIVIIIII«IIIV -
Ándiitsböð
Fóta-aðgerðir
Handsnyrting
Augnabrúnalitun
Hár-aðgerðir.
Eyðum flösu.
Snyrtistofan
Hallveigarstíg 9, — sími
1068.
aiiiiiiint iii 1*1111 iiiniiiiiiiM ii it ivi i iii iiiiaiiiiiMiiitriitiiiv
MUiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiim
Lítill, enskur
I ■ I I I 11 11 111111II ly.
BARNAVAGM
til sölu. Verð kr. 700,00.
Upplýsingar í síma 9471.
1—2ja herbergja íbúð
með eldhúsi, óskast frá
1. okt. eða síðar. — Má
vera í úthverfum bæjar-
ins. Nokkur fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. —
Húshjálp eða þvottar
koma til greina. Upplýs-
ingar eftir kl. 6 í kvöld x
sjma 5396.
Barniaus hjén
óska eftir einni stofu. •—
Eldunarpláss æskilegt. —
Mikil húshjálp. Tilboð
merkt: „Sjómaður —
788“, sendist afgreiðslu
Mbl., fyrir fimtudagskv.
Til sölu |
ein föt á grannan mann. |
Fötin eru úr bláu gabar- |
dine-efni og seljast miða- I
laust. Uppl, hjá:
Þórh. Friðfinnssyni \
Veltusundi 1.
• ••IIIIIIMIIIllllll'lllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllll I
Til sölu |
Wilton gólfteppi, 3x3 Vz 1
yards, þvottavjel og pels. |
Upplýsingar í síma 80249. |
Enska
Alan Moray Williams M.A.
(Cambridge) getur tekið
fáeina nemendur í ensku,
frönsku og rússnesku. —
Skrifið eða símið c/o
Hótel Borg.
Orár swagger
og silfurrefakápa númer
46, til sölu miðalaust með
tækifærisverði á Skóla-
vörðustíg 49, Njarðar-
götu megin.
IlllllllllIIIIlllllllIII'«11111111111IIIMllllllllllllllIIIIIIII
Vandað
Sveínhsrbergisseff
og eikarbuffet til sölu. —
Uppl. á Brekkugötu 20.
Hafnarfirði.
Reglusamur maður í
góðri stöðu óskar eftir
góðu
Herbergi
nú þegar í Austurbænum,
sem næst Miðbænum. —
Tvö minni samliggjandi
herbergi koma einnig til
greina. Tilboð, ' merkt:
„Verkfræðingur — 798“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld.
iiiiiiiiiiiiiiiii
11111111111111
11111111111111111111111111111111 iiii
óskast til húsverka hálfan \
eða allan daginn. Sjer- |
herbergi. Hátt kaup. — j
Upplýsingar í síma 7684. |
f Kærustupar með barn á =
= fyrsta ári óska eftir i
1—2 herbergjum og §
eldhúsi \
\ gegn húshjálp. Fyrirfram É
i greiðsla ef óskað er. Til- !
| boð merkt „íbúð —797“, l
\ sendist afgr. Mbl., fyrir i
i laugardag. i
Góð sfúlka
óskast í vist til Eyþórs
Gunnarssonar, læknis. —
Sjerherbergi. Hátt kaup.
Uppl. í Stórholti 41, eftir
klukkan 4.
Gréfir gssigadreglar
1 m. á breidd.
Gólfteppagerðin
Barónsstíg — Skúlagötu
Sími 7360.
L s]omen!
vantar á reknetabát. -
Sími 7045.
Lítið í
Forsfofoherbsrgi
til leigu fyrir einn kven- i
mann, má vinna leiguna \
af sjer. Aðgangur að eld- i
húsi getur fylgt. Upplýs- i
ingar í síma 7580. =
Kápa ■ Pels |
Nýmóðins kápa og pels, :
hvorttveggja nýtt, til i
sölu í kvöld kl. 6—9 á f
Brávallagötu 16 I.
Tvær systur óska eftir i
rúmgóðu |
Herbergi I
gegn húshjálp eftir sam- i
komulagi. Upplýsingar í i
síma 6703 eftir kl. 5 =
næstu daga. i
f óska eftir 2—-3ja her- i
f bergja íbúð í Austurbæn- f
f um. Gætu tekið að sjer f
i þvotta og frágang á taui. i
f Tilboð merkt: „Hagkvæmt f
f —793“, sendist Mbl., fyr- i
i ir 30. þ m. f
25 þús, krónu
f lán óskast gegn fyrsta i
i veðrjetti í nýrri kjallara- f
f íbúð. Tilboð sendist Mbl. i
í merkt: „Lán — 794“.
óskast í vist hálfan dag- i
inn. Upplýsingar í síma f
9347, Hafnarfirði. f
Afgreiöslustúlku
i og eldhússtúlku vantar f
f frá 1. okt. á
Smurbrauðsstofuna f
Björninn f
É Uppl. á skrifstofu Hótel \
j Vík. — f
Píanó
til sölu á Kárastíg 1
(Frakkastígsmegin).
4ra herbergja
íbúð
óskast keypt. mikil út-
borgun. —
Bogi Brynjólfsson
Ránargötu 1, sími 2217.
milli kl. 2—4.
Sóloselt |
Til sölu sófi og tveir stól- f
ar. Uppl. á Kárastíg 1 — f
(Frakkastígsmegin).
Herhergi og eldhús (
innrjettað í skála til af- f
nota gegn þjónustu. Hag- f
kvæmt fyrir stúlku, sem i
vill hafa búskap út af i
fyrir sig. Aðeins einhleyp f
stúlka, sem þó mætti \
hafa með sjer barn kem- §
ur til greina. — Tilboð, i
merkt: „Hagkvæmt — É
808“, sendist afgr. Mbl. f
fyrir föstudagskvöld. i
jiibbiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiimiuiiiitiiiiiiia
| TII söln I
\ 2 lóðavogir með lóðum, f
= nýleg þvottavinda og :
| teppahreinsari. Uppl. í !
f Gúmmíbarðanum h.f. við f
i Skúlagötu, sími 7984. i
i fc. f
f Reglusamur og ábyggileg \
\ ur maður með meirabíl- f
f próf óskar eftir framtíð- |
f aratvinnu, helst bifreiða- f
! stjórn á langferðum, vjel- f
f ;tjórn allskonar, vjelavið !
f gerðir og allskonar smíða !
! vinna. — Má vera utan f
f Reykjavíkur. — Tilboð !
f sendist Mbl., merkt: „Lag !
i tækur — 807“. \
IIMIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB
f Stór, græn, íborin, =
Ibíbyfirbreiðsía (
= er til sölu á Ilverfisgötu !
í 100B. !
\ Vil selfa
! Plymouth ’42, helst í skipt É
! um fyrir 4ra manna bíl. \
\ Tilboð sendist afgr. Mbl. \
\ merkt: „Hagkvæmt — f
! 773“, fyrir mánaðarmót. f
! óskast til leigu. Skipti á f
É stærri getur komið til \
! greina. !
Jón Gunnlaugsson,
Háteigsveg 40.
I 1-2 herb. c| eidhús j
f má vera í Fossvogi eða f
! Kópavogi, óskast til leigu !
1 nú þegar. — Fyrirfram- \
f greiðsla, ef óskað er. — \
\ Upplýsingar í síma 9174 f
! eftir kl. 8 á kvöldin.
| Píanó |
! óskast til kaups eða leigu. f
f Ábyrgð tekin á góðri með \
\ ferð. Uppl. í síma 2366 f
! eftir kl. 1. !
f óskar eftir vinnu hálfan =
Í daginn- Er vön afgreiðslu. \
\ Upplýsingar í síma 3913. !
I Kensla
Í í tungumálum og bók- !
I færslu. — Undirbúningur f
Í undir upptökupróf.
Harry Villemsen,
| Suðurgötu 8, sími 3011. !
Í Viðtalstími er aðeins frá f
f kl. 7—8 á kvöldin.
E """ / E
f Vantar yður
: Gróðarmold ? (
f Upplýsingar í síma 81962 !
! klukkan 6—8.
Námsflokkar
Reykjavíkur
Síðasti innritunardagur f
f er á morgun. Innritað í !
f dag og á morgun í Mið- f
! bæjarskólanum kl. 5—7 \
\ og 8—9-
IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMimilMIMIIIIIIIIIII
1111111 • 11111111