Morgunblaðið - 27.09.1949, Blaðsíða 14
n
M O RG V 1S B L Af> I B
Þriðjudagur 27. sept. 1949«
'7ttiiniuM.ini
- Frásnháldssásari 1ÖÖ
nMMiJitiMiiiiiiiiiiiiitiimimtiewiritai
iinniinnnniBct
m Arqunova
Eftir Ayn Rand
HlfllMMIIIIIIIIIIIUtlHIIIIIIMIIIIMIIlllllllllHIMIIIIIIIIIIIIIIIillllllllltlllllllllllllllllllllllll
1111111111111111191111111117
Hún' vaknaði við að síminn
hringdi. Hann var búinn að
hringja lengi. Það var ekki
orðið bjart af degi. Það logaði
enn á lampanum á borðinu.
Hún var ein.
Hún reikaði að símanum með
hálflokuð augun og þurrar
varir.
„Ert þetta þú, Kira Argun-
ova?“, spurði loðmælt karl-
mannsrödd.
„Já, sagði Kira, „hver ....“.
„Þetta er Karp Morosov. —
Kira Argunova, getur þú ekki
komið hingað og sótt þetta . .
Qg sótt Lev Sergeivitch. Hann
ætti ekki að koma svona oft á
heimili mitt. Það lítur út fyrir
að hann hafi verið í einhvers-
konar veislu og ....“.
„Jeg skal koma strax“, sagði
hún og lagði frá sjer símatólið.
Hún skipti um föt í flýti. —
Hendur hennar skulfu svo að
hún gat ekki hneppt. kápunni
að sjer.
Morosov sjálfur opnaði fyr-
ir henni. Hann var á skyrtunnj.
Vestið var of þröngt og skarst
inn í ístruna framan á honum.
Hann hneigði sig djúpt eins og
bændur gerðu.
„Ó, Kira Argunova, engillinn
minn. Hvernig líður okkur í
dag? Mjer þykir leitt að hafa
þurft að gera þjer þetta ónæði
en .... komdu inn fyrir“.
Sýrenu-lykt af mölkúlum
angaði um hvítmálaða forstof-
una. Hún heyrði gáskafullan
hlátur Leos innan úr borðstof-
unni.
Hún gekk rakleiðis þangað.
Þar var lagt á borð fyrir þrjá.
Antonina Pavlovna lyfti teboll
anum og litli fingurinn stóð
hálf boginn út í loftið. Hún var
í kínverskum morgunslopp.
andlistduftið lá í hvítum kless-
um á nefi hennar og munnur-
inn var eins og stór rauð klessa.
Augu hennar voru lítil og
þreytuleg og hvarmarnif bólgn
ir eftir svefnlausa nótt. Leo
sat við borðið. Hann var líka
á skyrtunni. Flibbinn var op-
inn og hálsbindið hjekk laust
um háls hans, og hann var úf-
ínn. Hann hló gáskafullum
hlátri og reyndi að láta egg
standa á hnífsblaði.
Hann lyfti höfðinu og leit
undrandi á Kiru. Andlit hans
Ijómaði af lífsþrótti, — það var
andlit, sem auðsjáanlega ekk-
ert yat brevtt eða eyðilagt.
,.Kira. Hvað ert þú að gera
hjer?“
„Kira Argunova rakst hjer
inn af hendinu ....“, byrjaði
Morosov en Kira greip fram í
fyrir honum:
„Hann hringdi til mín“.
„Hvað þá ....“. Hann sneri
sjer leiftursnöggt að Morosov.
Andlit hans varð aht í einu ill-
girnislegt. Það hafði Kira
aldrei siéð áður. Svo hristi
hann höfuðið og hló alveg eins
skyndileea og óvænt: ..Fjand-
inn hafi það, nú gengur fram
af m.ier. Þau halda kannske að
jeg þurfi a.ð hafa barnfóstru
til eð líta eftir mier“.
„Leo Sergeievith, engili-
inn minn, jeg ætlaði ekki... . “
„Haltu þjer saman“, sagði (
Leo skipandi og sneri sjer að (
Kiru. „Jæja, úr því þú ert kom ,
in, farðu þá úr kápunni o'g
sestu niður. Þú færð þjer að þú valdir laglegustu stúlkuna,
borða með okkur. Tonía, at-ísem var á staðnum, og spurðir
hugaðu hvort þú átt ekki fleiri
egg“.
„Við förum heim, Leo“,
sagði Kira rólega.
Hann leit á hana og yppti
öxlum.
„Ef þú endilega vilt ....“,
sagði hann og stóð hægt á fæt-
ur.
Morosov tók hálffullan te-
bollann, hellti innihaldi hans
á undirskálina og svolgraði í
hana, hvað þú ættir að borga
henni mikið fyrir að klæða sig
úr öllum fötunum inni í veit-
ingasalnum og stakst svo hundr
að rúblnaseðli niður um háls-
málið á kjólnum hennar“.
„Hún var laglega vaxin“,
sagði Leo.
„Við skulum fara, Leo“,
sagði Kira.
„Bíddu augnablik. Leo
Sereeivitch“. Morosov lagði
sig te-inu. Svo lit hann fyrst jundirskálina frá sjer á borðið
á Kiru yfir brúnina á undir-! Hvar fiekst þú ana þessa
skálinni og síðan á Leo og peninga?“
S3^ði*
,.Jeg .... þú skilur það. að ' -Jeg veit >ai5 ekki“' saSði
jeg hringdi til Kiru Argunovu Leo ^PP11 öxlllm- „Antomna
aðeins af því, að jeg var hrædd mig kata •
ur Um .... að þú værir ekki ..Antonma, hvar tokstu . .
i . . . . værir ekki vel frískur, -Lvað? Penmgana? Anton-
Leo Sergeievitch, og það þú..“. ina brúnum og setti upp
i _____ værir fullur“, sagði kæruleysissvip, eins og henm
Leo j leiddist þetta umræðuefm. —
I „Nei, nei, alls ekki, en. .“. I-Jeg tók Þá úr bögglinum, sem
„Jeg var það líka í gær, en
lá undir brjefakörfunni“.
ekki núna. Þú áttir ekki að. .“. I "Tonia ’ oskraði “oro“v og
„Þetta var bara smá-veisla, slú með hnefanum i borðið, svo
Kira Argunova“. Antonina að bollarmr donsuðu. Þu
Pavlovna greip fram í fyrir hatðir engan rJett txl að taka
honum. „Jeg skal viðurkenna ba •
það, að við vorum kannske dá-1 „Jú, víst hafði jeg það“, sagði
lítið lengur en. .. .“.
„Klukkan var fimm, þegar
þú skreiðst upp í rúmið“, sagði
Morosov. „Jeg veit það því að
þú sparkaðir svo harkalega í
mig og þú veltir vatnskönn-
unni“.
, „Leo fylgdi mjer heim“.
Antonina Pavlovna ljet eins og
hún hefði ekki heyrt til hans.
„Og jeg hugsa að hann hafi
verið orðinn dálítið þreytt-
ur ......“.
„Já, og dálítið ....“, byrjaði
Morosov, en Leo greip fram i
fyrir honum: fullur“.
„Mjög fullur, ef jeg mætti
segja mitt álit“. Morosov roðn-
aði af reiði, svo að freknurnar
hurfu af anc^liti hans. „Svo
fullur, að þegar jeg fór á fæt
ur í morgun, lá hann flatmag-
magandi í öllum fötunum á
bekknum frammi í forstofunni,
og það hefði þurft jarðskjálfta
til að vekja hann.“
„Jæja“, sagði Leo, „og hvað
gerir það svo sem til?“
„Þetta var indælis veisla“,
sagði Antonina Pavlovna, „og
jeg verð að segja það, að Leo
Antonina Pavlovna og rak hök
una fram. „Og jeg á því ekki
að venjast að það sje fundið að
við mig hvað peningamál snert-
ir. Jeg tók þá, og þar með er
útrætt Um það mál“.
„Ó, drottinn minn, drottinn
minn dýri“. Morosov greip
höndunum um höfuð sjer og
hristi það, ■ eins og upptrekkt
brúða. „Hvað eigum við að
gera? Þetta voru peningarnir,
sem við skuldum Syerov og jeg
átti að borga honum þá í gær.
Við eigum ekki eina einustu
rúblu .... og Syerov .... ja,
ef jeg borga honum ekki í dag,
þá drepur hann mig......Hvað
eigum við að gera? .... Hann
vill ekki biða....“.
„Jæja, vill hann það ekki?“
Leo hló hæðnislega. „Hann
neyðist nú samt til þess í þetta
skiptið. Og hættu þessu ópi og
óhljóðum. Hvað ertu eiginlega
hræddur við? Hann getur ekki
gert okkur neitt, og það veit
hann“.
„Jer er hissa á þjer, Leo
Sergeivitch“, sagði Morosov og
aftur roðnaði hann svo að
freknurnar hurfu af andliti
kann að slá um sig peningun
um. Það var dásamlegt að hans. „Þú færð þinn hluta og
horfa á það. En kæri Leo, mjer
fanst þú stundum ganga helst
til langt“.
„Hvað gerði jeg? Jeg man
það ekki einu sinni sjálfur“.
„Mjer var svo sem sama, þó
að þú tapaðir svona miklu við
spilaborðið og það var sniðugt
hjá þjer að borga tíu rúblur
fyrir hvert glas, sem þú braust.
En guð má vita, að það var eng
in ástæða til þess að borga þjón
inum hundrað rúblur í drykkju
peninga.
„Því ekki það“, sagði Leo. —
„Því ekki að lofa þeim einu
sinni að sjá mismuninn á heldri
manni og þessu rauða pakki".
„Já, en það var heldur eng-
in ástæða til að gefa hljómsveit
inni fimmtíu rúblur fyrir að
hætta að leika í hvert skifti og
það ríkulega- Finst þjer það
heiðarlegt ....“.
,,Heiðarlegt?“ Leo rak upp
skellihlátur. , Ertu að tala við
mig? Kæri vinur, jeg er nú
kominn á það stig, að jeg þarf
ekki að láta slíkt hafa áhrif
á mig. Við ætluðum að skemta
okkur og við gerðum það. Og
ef þú getur fundið upp eitt-
hvað, sem hægt er að gera, sem
er sjerlega óheiðarlegt, þá
skaltu snúa þjer til mín. Jeg
er reiðubúinn. Því óheiðarlegra,
þeim mun betra. Og nú ætla
jeg að fara......... komdu,
Kira“.
Hann leit í kringum sig.
„Hvar í fjandanum er hattur
inn minn?“
„Manstu það ekki, Leo, að
bú tvndir honum á heimleið-
■
! Skrifstoiustúlka
■
■ «
■ óskast hraðritun og góð vjelritunarkunnátta áskilin.
■
j J4á lóíenóLa óteinolhtlilutapje lacj
Stúlkur
■
■
■ vantar við síldarsöltun hjá Isbirninum h.f. Upplýsing-
■
■
: ar á skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar, Hafnarhvoli —
■
; Símar 1574 og 2467.
: Pastor G. A. Lindsey frá Stokkhólmi talar í kvöld kl.
: 8,30 i Aðvent-kirkjunni (Ingólfsstr. 19) um eftirfarandi
; efni:
„Verið því vakandi44
■
■
: Boðskapur til allra á þessum alvarle'gu tímum. Allir vei-
■ komnir.
! Hiís eða 5—7 herbergja íbúð
■
■
■.
■ óskast til leigu nú þegar. 4 fullorðið í heimili. Há leiga.
: Upplýsingar i síma 2259.
Sendisvein
vantar oss nú þegar.
(Jimólipaj^jelacj Jóíavuló
■ ■*!
Vantar yður stúlku?
• Só sem getu • útvegað ungurn og reglusömum manni
; einhverskonar atvinnu, (hefir gagnfræðamenntun,
; minna bílpróí og hefir stundað verslunarstörf um skeið),
| getur fengið stúlku í hálf- eða heilsdags vist eftir sam-
| komulagi. Tilboð merkt: „Piltur — stúlka — 774“
* sendist Mbl. sem fyrst.
Skrifstofupláss óskast
Ung stúlka, sem lokið hefir verslunarskólaprófi og
einnig dvalið ó skóla í Ameríku í eitt ór til framhalds-
náms í ensku og vjelritun, óskar éftir atvinnu á skrif-
stofu. Skrifið afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofupláss óskast
799“.
! Fólksbíll til sölu
■
; Chevrolet, model 1947, sjerlega vel með farinn til sýnis
; Drápuhlíð 2 fró kl. 4—8 í dag.
lagið var ekki við þitt hæfi. Og ,inni?“ sagði Antonina Pavlovna
það gekk fram af mjer, þegar jblíðlega.