Morgunblaðið - 21.10.1949, Síða 2

Morgunblaðið - 21.10.1949, Síða 2
o MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. október 1949,1 lombukasf kom snúnlsfa misteksf EINS og frá var skýrt hjer í biaðinu fyrir nokkru hafa kom xnúnistar undanfarið reynt að halda vió kjarkinum í hrelldu llði sínu, með því að segja, að í lok kosningabaráttunnar xnundu forsprakkarnir kasta þeim bombum, sem gereyddi s 'iastæðingunum. Þessa dagana hefir bombu- kastið staðið yfir. í*rír sprungu í loft upp A þriðjudagskvöldið var köst uðu kommúnistar Finnboga Fúti í útvarpið og átti nú held ur ao kveoa vio. Sprenging varð, eins og sjá xnátti af því, að þrír af ræðu- tnönnum kommúnista, sem áttu að tala á eftir Rúti, þeir Guð- geir Jónsson, Bjarni Benedikts son frá Hofteigi og Elín Guð- tnundsdóttir, hurfu allir og hefir ekki síðan sjest af þeim tangur pða tpfur. Kommúnistar mundu að vísu ekki hafa talið eftir sjer slíka mannfórn, ef hún hefði orðið mtálstað þeirra til góðs. En Sjálf staeðismenn veittu Finnboga Rúti svo hraklega útreið í um- ræðunum á miðvikudagskvöld, að sliks eru fá dæmi. Það var að vísu auðsjeð, að Fínnbogi Rútur mundi hafa upplýsingar sínar frá einhverj- um erl'endum hermálasjerfræð- ingi. En ailar reyndust þær al- rangar og greinilega fluttar fram í blekkingaskyni. Hjelt hann væri bak við járntjaidið >Sá útlendingur, sem gögnin hefir látið í hendur Finnboga Rúti. hefir ekki varað sig á, að í frjálsu lýðræðislandi er greiður aðgangur að öllum upp lýsingum ,sem birst hafa í al- þektum timaritum og sjerfræði bókum. í einræðisríkjum er þetta með öðrum hætíi. — Þar fær almenningur ekki að sjá annað um tæknileg efni og’ ann an fróðleik, heldur en það, sem vaidhafarnir vilja leyfa hon- um. Sá. sem Ijct gögnin í hendur Finnboga Kúti, hefir talið sjer óhætt. að blekkia mcnn hjer, af því að hann hefði öruggur get- að gert það í heimalandi sínu. Þetta fór á annan veg og hinar tæknilegu • upplýsingar Finn- boga Rúts Valdimarssonar voru tæUar su'nuUx lio fyrir lið. Til viðoótar því, var sýnt fram á, að oíi Önnur rökfærsla 'hans byggðist einiiig á blekk- ingurri og ósannindum. Beri maðurimr Framkoma Finnboga Rúts í í útvarpinu var vissulega sam- boðin sjálfu framboði hans. — Hann býður sig fram fyrir flokk, sem hann ekki er í. — Tilgangúrinn ■ meö því getur ®kki venð annar en sa að blekkia íólk. sem ekki er í kommúnistaflokknum, til að kasta atkvæouxn á þann ílokk. Rútur °f sem sje r.otaður sem I30Í * g tii o^ V0ÍÖ3,- auðtrúa sálir* f’ til vill hetði þetta tekist, Fmnbcfgí Hútur hsfði haft vit á bví að besia. Frá fornu f' knrirvrn.‘*ir Vnð b?nn o? Skrifstofustjóri Þjóðviljans ákærður fyrir sölu á innflutnings leyfi 1 sumir höfðu á honum nokkurt álit. Eftir útvarpsumræðurnar stendur hann hinsvegar sem berstrípaður , fáviti í bandi Moskvamanna, sjálfum sjer til skammar, en húsbændum sín- um til háðungar. Hvell-hettan Næsta bomba kommúnista var sú, að þeir birtu heilsíðu- mynd í Þjóðviljanum af þeim Bjarna Benediktssyni utanrík- isráðherra og Thor Thors sendi herra, þar sem þeir standa á flugvellinum í Washington og eru að virða fyrir sjer leiðina, sem Bjarni Benediktsson hafði komið. Eitt af því fáa sem , þögli“ rnaðurinn frá Prag, Einar Ol- geirsson, gat sagt í útvarpsræðu sinni, áður en hann fór út í fuglakvakið, var, að þessi mynd sannaði ótvírætt innræti Bjarna Benediktssonar!!! •— Þar með er sú bomba úr sögunni. Fuglasöngurinn Hinsvegar var ekki nema að vonum, að Einar Olgeirsson ljeti sjer tíðrætt um fuglakvak eftir að hann hafði heyrt söng- inn í Sigfúsi Sigurhjartarsyni átti aðalhvellurinn að koma. En um Pipinelli. Úr þeirri bombu veimiltítulegra tíst en í þeim söngfugli hafa menn trauðla hcyrt. Því að svo fór, að þegar um- búðirnar voru teknar af bomb- unni, var hún horfin, en lítill pípfugl kominn í bombunaar stað og tísti hann: Pipinelli, Pipinelli. Þeim mun nálegra var að heyra þetta sem það kom úr kverkunum, sem mest hafa kvartað undan að í kosning- um hjer á landi skyldi talað um atburði, er gerast úti í löndum. Nú var veimiltítunnar eina von sú, að einhverjir mundu láta ruglast í andstöðunni við kommúnista vegna fyrirkomu- lags á fisksölumálum suður á Italíu og Spáni. xiki þagði í 10 mánuði Ef kommúnistum væri jafn- mikill fengur í þessum gögnum og þeir láta nú, mundu þeir ekki hafa legið á þeim svo lengi. Áki Jakobsson hefir haft þessi gögn undir höndum í marga mánuði. Ef hann hefði talið, að um eitthvað varhuga- vert væri að ræða, mundi hann vitanlega hafa bent á það fyr- ir' löngu og sannarlega hafa notað það sjer til framdráttar í kosningabaráttunni fyrr. Ekki mun honum eða öðrum komm- únistum af veiía. Aðferðin, sem höfð er, sýnir einmitt að kommúnistar trúa ekki á, að neitt hald sje í ásök- unum þeirra. Tíst Sigfúsar og stórar fyrirsagnir í Þjóð- viljanum eiga í staðreynda stað ,að telja fólki trú um, að liier sjeu einhver ósköp á ferð .inri. Útvegsmenn ómerkja rógburðinn Útvegsmenn sjálfir, sem hjer eiga mestan hlut að, hafa um nær ársbil haft þessar skýrslur með höndum. Þeir hafa látið rannsaka þær og komist að þeirri niðurstöðu, að ásakan- irnir væri ástæðulausar. — En svo eru kommúnistar aumir orðnir, að það, sem aðilar sjálf ir hafa talið einskis nýtt og hent í sorptunnuna, hirða kom múnistar og framreiða sem agn fyrir almenning. Sú beita er síst geðslegri en Finnbogi Rútur. Það er líka allt annað en á- hugi fyrir baráttu á móti „spill ingunni“, sem veldur stóru stöfunum í Þjóðviljanum og tísti sjera Sigfúsar. Umvönd- unarsemi þessara legáta nú kemur síst af áhuga fyrir heil brigðum verslunarháttum eða löghlýðni. Kommúnistar hampa lögbrjótunum Ef svo væri, mundu kommún istar ekki hafa tekið þá af- stöðu, sem þeir hafa gert, í lög brotamálum manna sinna. Þeir skammast sín ekki, heldur hampa Halldóri Kiljan, þótt hann sje staðinn að stórfelld- um skattsvikum og gjaldeyris- undandrætti. Og þeir hafa í kjöri til Alþingis ísleif Högna- son, mann, sem hefir verið dæmdur fyrir brot á gjaldeyris löggjöfinni. Enda eru þetta ekki hinir einu háttsettu kommúnistar nú, sem hafa verið staðnir að eða dæmdir fyrir smygl og gjaid- eyrisbrot. Því fer fjarri að kom múnistar hafi átalið brot þess ara fjelaga sinna. Þvert á móti hafa kommúnistar ætlað að rifna yfir þeirri ósvífni, að sækja þessa menn til sakar, rjett eins og aðra. Magnús Kjartansson þykist jafnvel vera hafinn yfir meiðyrðalöggjöf- ina, og telur það freklega of- sókn, að hann skuli dæmdur 1 nokkur hundruð króna sekt. — Maðurinn, sem fjöldi manns gæti hvern dag ársins fcngið dæmdan í stór sektir, ef nokk- ur tæki nokkurt mark á gjammi hans. Myndatökumaöurinn Það er ekki ritstjóri Þjóðvilj- ans einn, sem nú er í sárum eftir dóm. Jafnvel Ijósmyndfiri blaðsins var fyrir skömmu dæmdur fyrir þátttöku sína í klámmyndadreifingu kommún- ista á s- 1. vori. En klámmyndaframleiðsla kommúnista er svívirðilegasta hrekkjabragð, sem hjer hefir komist upp um. Kommúnistar reyndu þá að gera sjer að fje- þúfu unglinga með því að plata inn á þá saurlífismyndum, und- ir því yfirskyni, að þessar myndir væru teknar á Kefla- víkurflugvelli. Við rjettarrann s’Ólcn* sannábist hinsvegár, áð myndirnar voru teknar erlend- is og kommúnistar dreifðu þeim hjer á móti betri vitund, svo sem nærri mátti geta. Það stendur á sama hvort heldur er í fjármálum eða sið- ferði. Óþverraslóð kommún- ista er hvarvetna hin sama. Þjnðviljamaðurinn, sem selur innflutningsleyfi Þessa dagana hefir enn eitt hneykslismál kommúnista kom ið í dagsljósið. Pjetur Guðmundsson, þekkt- ur bílstjóri, hjer í bæ, hcfir rit að grein, þar sem hann ákærir þá Jón Einarsson og Árna Ein- arson, skrifstofustjóra Þjóð- viljans, fyrir að hafa tekið af sjer 30.000 krónur fyrir útveg- un innflutningsleyfis 'á bíl. Leyfi þetta var gefið á nafn kommúnistans Óskars Bjarna- sonar, en hann er einn af þeim mönnum, sem undanfarig hefir verið að skrifa um gott sið- ferði í kommúnistablaðið. Leyf ið var fengið undir röngum for sendum og sá, sem útvegaði það í Nýbyggingarráði, var fulltrúi kommúnista þar, Ilaukur Helga son, _ frambjóðandi kommún- ista á Ströndum. Pjetur Guðmundsson er að vonum órór yfir því, að rann- sókn í þessu máli hefir dregist. En dómsmálaráðuneytið hefir að gefnu tilefni skýrt fi-á því, að áframhald rannsóknarinnar hafi nýlega verið fyrirskipað, svo sem sjálfsagt er. íslendingar hrista af sjer óþríf kommúiilsmans Þjóðviljinn fer óneitanlega yfir bæjarlækinn að leita vatns, er hann bregður sjer suður til ftálíu og Grikklands til að tala um fisksölufyrirkomulag þar, þegar hans eigin skrifstofu- stjóri liggur undir rökstuddum grun um sölu á innflutnings- leyfum, scm frambjóðandinn Haukur Helgason ranglega út- vegaði. Bombukastið mun ekki verða kommúnistum að gagni. Þeir vesölu tilburðir vekja almenn- ing aðein.s til enn betri vitund- ar um eymd þessara vesalings eilendu leiguþýja. — SameMu þjéðirnar Frh. af bls. 1. Er enn í A.-Evrópu Kardelj utanríkisráðherra Júgóslavíu sagði í dag, að seta Júgóslavtu í Öryggisráðinu mundi. styðja að alþjóðasam- vinnu og friðsamlegum sam- skiptum þjóðanna. „Hnattstaða landsins er því ekki til fyrir- stöðu, að það fái sæti í ráðinu, því að Júgóslavía er enn í A,- Evrópu, hvað sem Vyshinsky kann nð segja“. Meirililuti Sjálfstíeðisflokks- ins = frjálst þjóöfjjelag, af- nám liaftanna. KJÓSTÍ) D-LISTANN. Hvar sfla þeir al faka penfngana! ALÞÝÐUFLOKKURINN viðurkennir, að verðfall afurða okkar sje í vænd- um. Hann viðurkennir, að ekki sje hægt að leggja á nýja skatta og tolla. Samt boðar hann cnn styrkjaleið sína.. Af hemii leiðir, að vegna verðfallsins, sem Alþýðuflokkurinn sagði ! vera framundan, verður að greiða MEIRA fje úr | ríkissjóði, ef hindra á stöðvun atvinnulífsins. Ilvar ætlar Alþýðu- flokkurinn að taka þa'ð fje? — Þeirri spurningu kemst Alþýðuflokkurinn EKKI undan að svara. Geri hann það ekki, eru úrræði hans marklaust hjal og EKKERT annað. REFLAVÍK KOSNINGASKFRIFSTOFA Sjáifstæðisflokksins í Kefla vík er opin frá kl. 10—10» Sjálfstæðisfólk er vinsamr lega beðið að gefa skrifstof- unni allar þær upplýsingar, sem þaö gefur varöanéi kosm ihgarnar. Láta t.d. vita um fólk, sem ekki verður í bæn um á kjördegi. Einnig eru þeir heðnir, sem vinna viiia fyrir Sjálf- stæðisfiokkinn á kjördegi, að mæta í skrifstofunni kl. 9,30. Sjáifstæðisfólk er cnn- þá vinsamlega minnt á a® kjósa snemma, — Símar kosningaskrifstofa Sjnlf stæðisfiokksins eru 21 og 148. — Kjésendafutidur í Uaí&SiÆs'Ml b iMVðB.a^iá Uia í kvsld SJÁLFSTA5ÐISFJELÖGIN j 1 Ijafna'i’fií’Si efna tii al* menns kjósendafundar í j kvöld kl. 8.30. Fundurinn ! verður í Ilafnarfjarðar- bíó. — ! Á fundinum verða flutt j ávörp, kvikmynd sýnd, j Guðmuudur Jónsson, bary ton, syngur einsöng, Kai* alduii' Á. Sigurðsson ieik- j ari skemmiir, og hljóin- ! sirpíi Aíhg1.'* T Ihiir- ! k' *----e» - i| ur milli atriða. Aðgöngnmioar, sem eft ir verða, verða afiientir ! I O líiliaÍjr.í^iii.aiÍliI i dag. I Sjálfstæðismenn oa aðr J ir stuðningsmenn íngóifs ! Flygering í Ilaíiiaiíiröi, fjöimennio á tunáinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.