Morgunblaðið - 21.10.1949, Page 5

Morgunblaðið - 21.10.1949, Page 5
! Föstudagur 21. október 1949. '*SL L\ I útvarpsræðu FRÚ SOFFÍA Ingvarsdótíír hafði það eftir m|er („íhalds- maðurinn Mggnús Jónsson“) í útvarpsumræðunum í fyrra-f kvöld, að tryggðum mönnum batnaði seinna en þeim, sem ótryggðir væru. Mun þetta haía átt að sýna fjandsamlegt hug- arfar mitt í garð tryggingai lag anna. Þó það skifti ekki miklu máli. vildi jeg þó leiðrjetta þessi um- mæli frúarinnar. Því hjer er um að ræða, ekki mín orð, held ur tilvitnun í grein, sem Krist- inn Björnsson læknir í Parísar- borg skrifaði um „Mistök lýð- trygginga og ráð til umbóta“ í Læknablaðið 1929, 11. tbl. — Er það ekki sami maðurinn, sem nú er í framboði hiur í Reykjavík fyrir kommúnista? Magnús Jónsson. Indíánadagur. WASHINGTON — Tillaga er komin fram um það í bandaríska þinginu að halda „Indíánadag“ hátíðlegan einu sinni á ári. Stung ið hefur verið upp á fjórða laug- ardeginum í september. Kosningabcmba koniiRÚRlsfeí'ckksíns sprakk með furðulegasta hætti í útvarpsumræðunum í fyrra ðcvöld. Það sem einkennid allan málfíatning kommúnista voru Mn gersamlegu máíefnaþioí þeirra. En þó tók út yfir er Sig- :lús Sigurhjartarson kem að hljóðnemanum og kvakaði: Pippi- Eielli, Pippineili---Þa'ð var homhan! or Aiijan ijostror upp um yrirætlonir kommúnista 30. mnrs ÞAÐ ER meira en lítið skoplegt að heyra kommúnista nú®' lýsa óeirðunum 30. mars s. 1. Enginn þeirra þykist þar nærri hafa komið eða bera á þeim nokkra ábyrgð. Þykjast nú saklausir sem4^ unglömb Á Alþingi var Áki Jakobs- Forsögn Kilians Fám dögum fyrir 30. mars ekki einu sinni alveg viss um, kom út hefti af Mál og Menn- hvaðan steinarnir komu, sem ingu til ófrægingar Atlantshafs dundu yfir þingheim utan af sáttmálanum. I þessu hefti birt- Austurvelli á meðan á þing- i ir Kristinn Andrjesson, maður- fundi stóð. (inn, sem rússneski stjórnarer- Á Austurvelli eiga nú, að indrekinn sagði, að sjer hefði1 sögn kommúnista,- ekki aðrir j aidrei brugðist, kafla úr Atóm- að hafa verið en þeir, sem þang stöðinni. Tekið er fram, að það að komu sem friðsamir borgar- J sje gert með sjerstöku leyfi ar, eftir áskorun formanna stjórnarflokkanna þriggja. Ef einhver kastaði steinvölu eða missti egg úr hendinni, þá var það annaðhvort óvart eða ,sak- laust gamlárskvöldsgaman11. Halldórs Kiljans Laxness, eig- anda skrauthýsisins á Gljúfra- steini og bílanna tveggja. Þessi kafli byrjar þannig: „Múgurinn þreingist nær og nær alþíngishúsinU, æ ofsa- ijésncrfd kom á fimm gafnaniéí Á BÆJARSTJÓRNARFTTNDT 2 gær, skýrði borgarstjóri frá jþví, að umferðarljósmerki, sem jsetja á upp á ýmsum gatna- rmóturn í bænum. sjeu nú kom- ’ín og undiibúo' .p .r sje nú ihafinn til þess að koma þeim upp. Fyrir löngu síðan var á- íkveðið að setja þesri Ijósmerki á gatnamót Aðalstrætis og Aust urstrætis, Pósthússtrætis og Austurstrætis. Lækjargötu og Austurstrætia Bankastrætis og Sngólfsstrætis, Skólavörðustígs og Laugav.gs. LögreglUstjóri leggur til að "íjósmerki verði ekki sett up. á gatnamótum Aðalstrætis og Austurstrætis. heldur á gatna- :mótum Laugavegs og Snorra- brautar. Var það sarnþykt. Haycr fer fraiísfs- yfiriýsingu PARÍS, 20 okí.: — Miklar umræður urðu í franska þinginu í dag í sambandi við traustbeiðni Rene Mayer leiðtoga rótíækra. — Urðu heitar umrasðar milli kom- múnista og hinna flokkanna. Sósíalistar aírjeðu í dag að styðja Mayer, en samþykktu jafnframt að frcsta til morg- uns að gefa svar við því, hvort þeir tæki þátt í vænt- anlcgri stjórn hans eða ekki. Skýrt var frá því seint í gærkveldi, að þingið hefði vkkt að styðja Mayer ... .- órnainiyndunar. — tteuter. KJOSIÐ þ> ’ Kommúnistabroddarnir, sem feingnari ræður, ísland ögrum þarna voru staðnir að verki,1 skorið þángað til hann klígjar) svo sem Guðmundur Vigfús-, ópin og köUin gánga': Þorir son og aðrir slíkir, segjast nán-|ekki alþfngi að svara?“ ast hafa verið staddir þarna af j Forsögnin framkvæmd Þessi lýsing var ekki skrif- uð eftir atburðina 30. mars 1949, heldur töluverðu áður. Enginn skyldi halda, að Hall- dór Kiljan Laxness væri sá spá- maður, að hann hefði sjeð þessa atburði fyrir. Nei, þvert á móti. tiiviljun og einungis í því skyni, að friða „gamlárskvöldsdreng- ina“. Hótanir Þjóðviljans Öðru vísi mjer áður brá. Dagana fyrir atburðina 30. mars var öðruvísi um að lítast í Þjóðviljanum. Þá var sagt, að Þarna var letruð ráðagerðin Reykvíkingar mundu tug þús- undum saman koma á Austur- völl til að „hindra Alþingi“ í löglegum störfum. Með stórum stöfum var skorað á „íslenska æsku að leggja til atlögu“ Úti- fundur var boðaður í miðbæn- um, einmitt á þeim tíma, er Alþingi ætlaði að taka ákvörð- un sína, og fór ekki dult, að tilgangurinn var, að-söfnuður- inn á þeim ír.ndi skyldi „leggja til ailögú” .,j „hindra Alþingi" í störfum. Það eru fleiri vitnisburðir um þ 'tta e.n EÍ'.rif Þjóðviljans eins. um, , hvernig kommúnistar skyldu fara að, þegar þeir ætl- uðu að hindra störf Alþingis. Og leiðbeiningin var birt í Mál og Menningu dagana fyrir 30. mars, til þesá- að enginn þyrfti um að villast, hvernig hann ætti að hegða sjer. Þessi hluti ráðagerðarinnar komst og í framkvæmd. Ráðagerðin fer út um þúfur ^n Halldór Kiljan Laxness i.aidur siVam og skömmu síð- ar segir hami: „Að lokum var anddyri al- þíngishússins hrokkið á gátt undan þunga múgsins, fólk tck að streyma inn í húsið“. Á þennan veg farast skáld- inu orð. Þetta átti frambaltíið að verða. Múgurinn átti að ráð- ast inn í Alþingishúsið til þets að „hindra Alþir>gi“ í störfum. En þessi hluti ráðagerðarinn- ar fór út -uin þúfui. Það var ekki sökum þess, að undirbun- ing vantaði af hálfu kommún- ista eða leiðbeiningar urr> hvað gera skyldi. Það, sem á strand- aði, voru fyrst og fremst sam- lök friðsamra borgara, sem þ is undum saman höfðu slegið ó- rjúfandi skjaldborg um Alþingi og stóðu þar vörð um lög og rjett í þessu landi. Það var þessi skjaldbcrg, sem með atbeina lögreglunnar hindraði, c*o su raðagcrð, s- m Halldór Kiljan Laxness ljótlr- aði upp, kæmist í fromkvæmd. Fyrirskipun Stefáns ögmuimssonar Vonbrigði kommúnista yíir þessu urðu mikil. Stefán Ög- mundsson ljet þau uppi strax 30. mars. Þegar hann sá, að ekki tjáði að þrengja sjer inn í Alþingishúsið, hrópaði hann til liðsmanna sinna, að þeir skyldu „taka á móti þingmönn- um, þegar þeir kæmu út úr hús inu". Þessvegna safnaði skrill- inn bareflum og birgði sig upp af grjóti, er hann Ijet clvnja á lögreglunni og aðstoðarr.ör.n- um hennar, í þann mur.d . >. m þingmenn ætluðu að fai s úr húsinu. Það var eingöngu váfkleg framganga lögreglumanria og aðstoðarmanna hennai'. sem kom í veg fyrir, að ráðagcrð Frh. á bls. 1?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.