Morgunblaðið - 21.10.1949, Qupperneq 6
6
MORGVNBLA Ð l Ð
Föstudagur 21. október 1949.
DYRTÍBARMÁL
í ALÞÝÐUBLAÐINU 16. sept. hafa þeir meiri og arðvænlegri til dauða og tugir miljóna og
s. 1. hefir verkamaður með hagnað af sínum mörgu og aftur tugir miljóna manna eru
fullu viti, einurð og skynsemi smáu krónum, meðan spilaborg j þrælkaðir og sviftir öllu frelsi,
látið .,Hannes á Horninu“ tala in er ekki alvek hrunin í hrúgu, í .Rússaveldinu dásamaða.
fyrir sig. Hann ségir: og einhverjir þeirra geta feng-
„Jeg vil láta lækka allt. Jeg ið eitthvað af vjelum, til þess
skal steinþegja við því þó að að Ijetta erfiði og auka fram-
kaup mitt sje lækkað, ef það leiðslu.
er lækkað í samræmi við lækk Þeir, bændurnir, hafa líka
un á innlendum afurðum. Og þann mikla og góða aðstöðu-
jeg fullyrði að þetta er skoðun mun, þegar útgerðin stöðvast
fjölda margra verkamanna. — og atvinnan hverfur. (En það
Mjer skilst að atvinnan og aft- er óumflýjanlegt, ef sama
ur atvinnan sje aðalatriðið“. skrúfan á báðar hliðar heldur
Ekki efast jeg um það, að enn gfram). Þá geta bændur
allur þorri hæglátra verka- lifað af búum sínum, góðu lífi,
manna sjái það og skilji hversu meðan ,,grátur“ og „gnístran
þetta er holl og heilbrigð hugs- lanna“ ríkir á eyrinni, 1 sölu-
un. Sjái það og skilji, að slík búðum og skrifstofum.
niðurfærsla er öruggasta leið-
in til að bjarga framleiðslu Verðgildi Urónunnar
vorri, atvinnu og verðgildi TU samanburðar á verðgildi
krónunnar. krónunnar fyrr og nú, vil jeg
En Þessir hyggnu og hæglátu gegja hjer liUa sögu. _ Fyrir
menn mega ekki þegja. Þeir fáum vikum voru hjá mjer
mega ekki missa kjarkinn, þeir vinsamlegir og góðir gestir>
verða að þora það„ að neita verk langt að komnir Af þeirri or.
föllum, þora að nefna: gök f-r jeg . kjötþúð Qg spurði
Kauplækkun. eftir vænu læri. Jú, það var til.
Þetta stóra orð og afdrifaríka Qg kogtar? ?2 krónur Jeg G.
hafa fáir þorað að nefna, sem .gt ekki trúa þvi Qg fór Gat
mest hafa masað um nauðsyn ekki trúað þyí) syona . svipinn)
þess að lækka dýrtíðina. Ekki að eitt lambslæri (held jeg)
þorað það fyrir lýðskrumurum kostaði rjettum helmingi
meira
og letingjum, sem eru sífelt að
hrópa þetta slagorð, ásamt
„kjaraskerðing“, „mannsæm-
andi lífi“ og öðru slíku- En
en jeg fjekk fyrir 4 sauði á fæti.
árið 1886. Þá (á fyrsta búskap-
arári), fjekk jeg 30 kr. fyrir
3 sauði fullorðna og 6 kr. fyrir
hvað er þá mannsæmandi? Er tvævetling> er á fjarlægum stað
það kannske m. a. það, að geta hafði lenf . óskilum.
verið í ,,Bíó“ eða á íþróttavell-;
Sagan endar svo, að við, bæði
inum annað hvert kvöld og gestir Qg heimafólk urðum mett
reykja 10 vindlinga á dag?
af nýrri ýsu. fyrir rúmar 4 kr.
Gamla fólkið þekkir ekki þess _ gýnist mönnum þetta sam.
konar mannsæmd. Skynsama bærilegt verð> 70 kr og 4 kr j
fólkið þarf að íhuga það vel,' aðalmat j eina máltíð? Á hverju
hvað felst í slíkum slagorðum m fólk að lifa við sjóinn> ef
og kröfunum um kjarabætur. (það hefgi ekki þetta ágæta og
Hvað eru kjarabætur í raun og einstaka verð fyrir
nýja fisk-
veru, til varanlegrar framtíðar. inn? _ Jeg veit að bændum
ar kjarabætur og framtíðar- .... .. , , ,... ,
ö sjalfum, morgum, hafa bloskr-
Og hvað er svikagylling, falsk- að gtærstu gtökkin . verðhækk-
voði. Ihuga vandlega hverj-
ir það eru og í hvaða mark-
miði slíkar hrópandi raddir eru
að blekkja alþýðuna. — Þeir
virðast vera offáir ennþá, sem
vita það, eða vilja vita það og
skilja, að það eru kommúnistar, |
forsprakkar þeirra, sem með
þessu athæfi sínu og ráðnum
huga, eru að teyma verka-
lýðinn og launþegana út í ör-
uninni, hvað þá heldur öðrum.
Þrátt fyrir verðbólguna alla
og gildisleysi krónunnar, virð-
ast sumir menn, og sjálfir hag-
fræðingarnir, heldur lítið sjá
' til úrræða, nema þá helst nýja
gengislækkun. Og ber þá ým-
ist lítið eða ekkert á því, að
þeir hugsi um annað en sölu
1 afurða út úr landinu og um
Besta úrræðið
Eins og nú er orðin dýrtíðin
og öngþveitið í fjármálum rík-
isins, sýnist mjer helsta úrræð-
ið — og hið eina, sem að fullu
og viðvarandi gagni mætti
koma — ef allir hinir hógværu
og skynsömu menn, verkamenn,
launamenn, bændur o. s. frv.,
tæku höndum saman, án alls
ágreinings um það hverri stjett
og stjórnmálaflokki þeir til-
heyra. Fyrst og fremst til þess
að hrynda af sjer öllum æsinga
seggjum komúnista og slíkum
fylgifiskum þeirra. Og koma
sjer svo saman um ákveðna
lækkun verðlags og kaup-
gjalds. Lækkunin yrði að vera
hægfara, lítil í senn en viðvar-
andi. Holsár stórt og víðtækt,
verður ekki læknað með eins
dags aðgerð, það hlýtur að taka
langan tíma, því lengri sem
stærra er orðið. Og þannig er
nú komið, að þjóðin hefir sært
sjálfa sig slíku sári, sem hjer
eftir má engu muna að blæði
út til ólífis.
Stórfelt stökk í þessu efni og
mikill afturkippur í einu kasti,
getur ekki blessast, heldur leitt
til endalausrar þrætu og ófarn
aðar. — Þessa skoðun hefi jeg
látið í ljós, oftar en eitt sinn í
blöðum. Og af því að það er
í samræmi við álit þessa dygða
ríka og hagsýna verkamanns,
er jeg gat um hjer í upphafi,
tel jeg ekki ú>r vegi að rifja
upp eina aðaltillögu mína.
Gömul tillaga
Hún varð til í byrjun desem-
ber 1943 (sbr. Mbl., 10. s. m.),
og byrjar á þessum orðum: —
„Hún er aðeins til athugunar,
sem leiðarvísir í áttina til við-
ráðanlegrar niðurfærslu dýrtíð
ar, smám saman“. En ályktun-
arorðin voru þessi: „Ákvörðuð
sje og örugglega grundvölluð
lækkun dýrtíðarinnar, ár frá
ári, og ljettir hennar af ríkis-
sjóði“. En aðalatriði tillögunn-
ar voru, (í færri orðum); Nið-
urfærsla vísitölu um 3%, bæði
i launamennina. Nefna lítt eða. kaupgjalds og verðlags inn-
birgð og algert atvinnuleysi. og , ekki morg hundruð miljónir : lendrar vöru, uns dýrtíðinni er
gera þjóðina alla (nema sjálfa króna
sem landsbúar eiga í föst j lokið og krónan komin aftur
sig, ef þeim fipaðist ekki), að um sjdðum) yerðbrjefum, bönk ! Upp ( sitt fyrra gengi. Þar með
rússneskum þrælum og pint-
ingarmönnum.
| um og sparisjóðum, þ. á m.
„skildinga gamla fólksins, sam-
upp 1
fylgdi
og, að lækka fúlguna
miklu, sem þá þegar var farið
| anspöruðu njeð súrum sveita“. j að gefa með vörunni úr ríkis-
Verðskrúfan j Eina eignirin sem margt af því | sjóði, um fj-órðapart á hverju
Um verðskrúfu vörunnar, frá | á sjálft, og hefir ætlað sjer að ári, u.ns hún hyrfi alveg.
bændanna hlið, mætti segja draga fram lífið á því, í elli | Dýrtíðarvísitalan var þá í
margt líkt og um kauphækkan-j sinni. Fólk þetta kvartar minst, I desember 259, og 3% á mán-
ir, — þó jeg fjölyrði ekki um af því að það er vant sjálfs- j uði í 6 ár gnra 216 stig. En í
það hjer. Þar er annar helming , afneitun allra nautna- En launa staðinn fyrir einhverja veru-
ur vatnsins, á svikamyllu kom-; fólkið með sína þúsund, eða lega lækkun, í líking við þess-
múnistanna. Og hjá bændum þúsundir kr. mánaðarlega, byk- ar tölur, er vísitalan nú þegar
mun líka koma fyrir sú yfir-. ist ekki geta lifað af sínum komin upn í 323 stig, og ér þó
s.ión, að velja til forráða fyrir j litlu launum! Slíkur hu-gsunar- enn j bráðri hækkun. — Ef
sig, menn þá, sem eru kröfu- háttur er hörmulegur. •— Hann þessj rúm 200 stig væru nú
frekastir og fegu.rst tala, í stað er krepptur hnefi ágirndar og horfin úr vísitölunni og ekki
hinna forsjálustu og hyggn- vanþakklætis framan í forsj&n , nema svo sem 120 stig eftir, og
nstu. ina, sem hefir alið önn fyrir'gkki heldur neinn 80 miljóna
Þótt bændurnir geri háar þjóðinni og látið þá (og flesta baggi (eða hver veit hvað stór)
verðkröfur, er þeim það meira íslendinga yfir höfuð) lifa í eftir árlega á ríkissjóði, þá
vorkunar- og hagsmunamál en friði og allsnægtum, og býsna væri gaman að lifa.
verkamönnum og skrifstofufólki. j marga „baða í rósum“, meðan Ef fólkið hefði viljað og þol-
Bændurnir nota lengri vinriu- miljónir manna falla úr hor og að, að legpja harðara að sjer
tíma og hafa oftast miklu hungri. Meðan miljónir falla á en verið hefir, þá hefði krónu-
strangara erfiði. Þar að auki vígvöllum, miljónir eru píndar Frh. á bls. 12
Minningarorð:
Sigríður Magnúsdóttir.
Grjóleyri.
■ 1 DAG verður til moldar borin,
að Reynivöllum í Kjós, frú Sig-
ríður Magnúsdóttir, fyrv. hús-
freyja, að Grjóteyri í Kjós. Þar
er gengin til moldar, ein af þeim
húsfreyjum þessal ands, sem um
margar ára skeið stóð framar
sinni samtíð um menntun og
myndarskap í verkum sínum og
. heimilishaldi.
| Sigríður var fædd í Víðvík í
Skagafirði 29. sept. 1869. For-
eldrar hennar, voru hin merku
hjón, Magnús Árnason, trje-
smíðameistari í Reykjavík, og
kona hans, Vigdís Ólafsdóttir,
prests í Viðvík. Iiún ólst að
nokkru leyti upp hjá móðurafa
sínum og ömmu, en heimili
þeirra var á sínum tíma talið
eitt af 'fyrirmynda.r heimilum
þessa lands, og mun hún hafa
numið þar margt af því er ein-
kenndi öll hennar störf í lífinu,
svo sem yðjusemi, þrifnað og
vandvirkni. Starfsgleðin og á-
huginn fyrir hverju því er hún
tók sjer fyrir hendur var svo
ríkur þáttur í fari hennar, að
henni fjell aldrei verk úr hendi,
enda sagðist hún ekkert sjá leið
inlegra, en fólk er sæti auðum
höndum.
Nokkru eftir fermingaraldur
fluttist hún til foreldra sinna í
Reykjavík og dvaldist þar í
nokkur ár. Á þeim árum stund-
aði hún meðal annars nám í
Kvennaskólanum i Reykjavík og
hlaut hún þá verðlaun skólans
fyrir ástundun og námshæfni
bæði í verklegu og bóklegu.
Arið 1899 fluttist hún að Sand
felli í Öræfuim, með Ólafi bróð-
ur sínum, er þá varð prestur þar,
og síðar í Arnarbæli í lfusi,
landskunnur atorku- og kenni-
maður. Þar giftist hún manni
sínum, Jóni Magnússyni frá
Svínafelli, sjerstöku prúðmenni,
sem látinn er fyrir nokkrum
árum. I Öræfum bjuggu þau til
ársins 1904, en þá fi 'ttu þau að
Grjóteyri í Kjós og bjuggu þar
allan sinn búskap upp frá því.
Er það eit dæmi, um áræði
þeirra hjóna, að leggja upp í svo
langan ' búferlaflutning snemma
að vorlagi á hestum yfir allar
ár á suðurlands undirlendinu, ó-
brúaðar, nema Þjórsá og lfusá,
enda var Jón heitinn afburða
ferða- og vatnamaður.
Þegar Sigríður kom að 'Grjót-
eyri, var þar, sem víðast hvar
annarsstaðar, þar í sveit, að-
eins lítil torfbaðstofa, en ekki
efni fyrir hendi að byggja upp,
því mikið af eignum þeirra
hjóna hafði farið í flutnings- og
ferðakostnað. En þrátt fyrir það,
tókst húsfreyjunni að gera þessa
litlu baðstöfu að snotru og vist-
legu heimili, þannig að hver sem
inn i hana kom, gekk þess ekki
dulinn að sú hönd er hafði rað-
að niður munum og fágað hvað
eina og prýtt væri hönd konu,
er hefði bæði vit og vilja að
gera fátækt hreisi að konungs-
höll.
Jeg, sem þessc" 'JT nita,
var jafnan sem 1" •mgangur á
heimili hennar, þar sem við
vorum nágrannar, og við Magn-
ús sonur . hennar á svipuðum
aldri. Þau kynni mín af Sigríði
og heimili hennar verða mjer
allt af minnisstæð, því þar fór
saman myndarldgt heimili, mikil
rausn í gestrisni og veitingum,
glaðlyndi og gamansemi hús-,
freyjunnar, ásamt skarpri greind
og þekkingu á hverju því ef
um var rætt.
Eftir lát manns síns,, dvaldi
hún nokkur ár í Reykjavík, hjá
Svövu fósturdóttur sinni, er var
henni alla tíð sem elskulegasta
dóttir. En hin síðustu ár, effir
að heilsan var farin og kraft-
arnir þrotnir, dvaldi hún á Grjót
eyri, hjá Magnúsi, syni sínum,
og konu hans, Ólafíu Andrjes-
dóttur, er önnuðust hana af sjer
stakri alúð og umhyggju.
Vertu sæl, Sigríður! I hvert
sinn, er jeg heyri getið mikil-
hæfrar konu, mun jeg minnast
þín.
Einar Ólafsson,
Lækj arh vammi.
Sjaldeyrislnnsfæða
bankanna bafnar
í LOK septembermánaðar nam
eign bankanna í erlendum
gjaldevri 20,0 milj. kr., en þar
: Mia 1 frádráttar ábyrgðar-
jiculdbliidingar þeirra, sem
námu á sama tíma 15,7 milj-
kr. Nettóeign bankanna erlend
is nam þannig 4,3 milj. vJf. í
lok síðasta méjnaðar, i
frjett frá Landsbankanvm.
Við lok ágústmánaðar voru
bankarnir í 3,5 milj. kr. skuld
gagnvart viðskiptabönkum sín
um erlendis og hefir gjaldeyris
staðan þannig batnað um 7,8
milj. kr. í september. Hjer er
þó alls ekki um raunverulega
bætta gjaldeyrisstöðu að ræða,
enda hafa bankarnir ekki get-
að fullnægt nema litlum hluta
af þeim yfirfærslubeiðnum,
sem þeim hafa borist, og fer
upphæð þeirra gjaldeyrisleyfa,
sem bíða yfirfærslu, stöðugt
vaxandi.
35 milj. af Marshallfje til
vörukaupa
Framlög Efnahagssamvinnu-
stofmfnarinnar í Washington
(E.C.A.) eru ekki innifalin í
þessum tölum. Er hjer um að
ræða 3,5 milj. dollara framlag,
sem látið var í tje gegn því, að
íslendingar legðu fram jafn-
virði þeirrar upphæðar í -freð-
fiski til Vestur-Þýskalands. og
ennfremur 2,5 milj. dollara
framlag án endurgjalds frá síð-
astliðnu vori.
I lok septembermánaðar var
búið að nota til vörukaupa sem
svarar 35,0 milj. kr. af þeim
39,0 milj. kr., sem hjer er um
að ræða, og voru því eftirstöðv
ar framlaggnna þá 4,0 milj.
kr. í lok mánaðarins á undan
voru þessar eftirstöð-var 7,8
milj. kr.