Morgunblaðið - 21.10.1949, Síða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 21. október 1949.
MUNIÐ FUND SJÁLF-
STÆÐISMANNA í
KVÖLD KL. 8,30
í S JÁLFSTÆÐISHÚSINU
Bílar á kjsrdag
Tilhæfulousor uðdróttunir
- Dýrfíðarmál
Frh. af bls. 6
gengið jafnað sig að miklum
mun og engum dýtti í hug að
lækka það. Útgeréin hefði get-
að grætt og engan styrk þurft
núna síðustu árin. Allir, sem
vildu vinna, hefðu yfirdrifna
atvinnu og gætu keypt lífsnauð
synjar með sannvirði, án niður-
greiðslu. Skattar væru miklu
lægri og skuldir söfnuðust
hvorki utanlands nje innan.
En þjóðin sjálf hefir ekki
borið gæfu til þess að sjá að
sjer í tíma. Hún hefir heldur
kosið að hýða sjálfa sig rneð
ægilegum sköttum, haftafjötr-
um, skömtunar- og nefnda-
fargani og skrifstofubáknum.
Alþingi
Það sat á rökstólum og ræddi
uití dýrtíðina, þá er tillapa þessi
kom fram, og sama hefir það
gerFáríega síðan. En það hefir
aldrei verið þess megnugt að
ráða við dýrtiðina, og aldrei
heldur gert neitt til þess að
lækka verðbólguna beinlínis.
Aðeitís bundið launagreiðslur
við 300 stiga vísitölu, en bætt
það og annað upp með því einu
að taka úr allra vösum til þess
að láta í flesta þeirra aftur.
Nú yerður þjóðin sjálf að
velja um það, hvort hún vill
lieldur duga eða drepast. Nú
er tækifærið framundan. ICjó"-
endur allir verða grandgæfí-
lega að vanda val sitt til Al-
þingis, og leggja fyrir þingmenri
þær lífsreglur, sem þeim sje ó-
hætt að treysta og lögfesta.
Fyrsta skilyrði til þess, er að
hrynda frá kosningu sundrung-
ar-öflunum og spellvirkjum
öllum. Og markmiðið á að vera
þannig framvegis, að hrynda
spellvirkjunum burt úr yfir-
stjórn allra fjelaga, úr emb-
ættum og ábyrgðarsteðum.
Lýðræoisríki svíkur sjálft
sig, ef það leyfir einræðispost-
ulum að ráða fyrir sig, eða
grafa undan grundvelli sínum.
\. G.
ÞEIR sjálfstæðismenn,
sem hafa lofað, að lána
bíla sína á kjördag, og
þeir sem ekki hefir
náðst til, en hafa hug
á að lána bíla sína kosn
ingadaginn, eru beðnir
að láta bílana mæta til
skrásetningar á morg-
un, laugardag, klukkan
2 til 7 síðd., við Sjálf-
stæðishúsið.
- Klljan
Framh. af bls. 5.
kommúnista, þessi hin síðari,
tækist.
Dómur þjóðarinnar yfir
kommúnistum verður
þungur
Kommúnistum svíður þessi
ósigur. Þeir voru staðnir að
verki sem ofbeldismenn en gátu
hvorki „hindrað Alþingi“ 1
störfum nje meitt þingmenn á
þann veg, sem þeir ætluðu.
Hitt var að vísu guðs mildi,
að þeir skyldu ekki limlesta
fjölda fólks þenna dag. Hefur
því sjaldan heyrst viðbjóðslegra
vein, heldur en þegar ein af
,,kallkonunum“ frá 30. mars
segir nú, að á íslandi megi
..aidiei roðna sverð af bana-
blóði“. ,
En íslendingar þekkja nú
orðið þessa hræsnara. Ofbeld-
issegggirnir munu fá makleg
málagjöld í kosningunum nú
um helgina. Ótti kommúnista
við kosningarnar er ekki ástæðu
laus. Þeir vita, að bað er þu.ig-
"r flómtir, sem bíður þeirra írá
þjóðinni.
- Afuiæii
Frh. af bls. 4.
Jóhanna hefur verið frábær
húsmóðir, kærleiksrík móðir
og eiginkona, og svo vel verki
farin, að nærri stappar cins-
dæmi — og enn er hún svo
ern og sköruleg, sem sjá má
og sómir sjer sem hver önnur
blcmarós á besta skeiði. For-
sjónin iiefur blessað henni góð-
an eigininann og ástrík börn
—- en.það er hinni mætu konu
fyrir mestu.
Einn af mörgum góðvinum
h’cns.
Framh. af bls. 1.
laun Hálfdáns Bjarnasonar hafa frá stofnun Sölusambands-
ins verið 1%% en ekki 3% og er engum umboðsmanni Sölu-
sambandsins greidd lægri prósenta í umboðslaun.
í stað 7% af andvirði, er
orðrómur um 7% af
hlutafje!
í tilefni af eftirfarandi um-
mælum Sigfúsar Sigurhjartar-
sonar, sem í dag eru birt í blaði
hans Þjóðviljanum:
„Fyrir það afrek fær hann
aö minnsta kosti 7% af and-
virði saltfisksins. — Þannig
hefur bann og þcir, sem á
Itdk við bann standa, stung-
ið að minsta kosti tíunda
hluta af andvirði saltfisksöl-
unnar til ft.alíu í sinn vasa“.
Þykir stjórn SÍF ástæða til að
benda á, að 1 skýrslu umboðs-
manns L. í. Ú. er ekki sagt
annað nje meira en af haft sje
eftir einhverjum ítölum, að
Hálfdán Bjarnason muni eiga
7% af hlutafje í firma, er fái
aP kaupa hluta af íslenska fisk-
inurn. Sjálfsagt má gera ráð
fyrir, að stundum hagnist kaup-
ei.dur þótt þcir cinnig tapi þeg-
ar markaður fellur.
Hinsvegar er auðsætt að það
er alger fjarstæða, að sá, sem
á 1% hlut í firma, sem fær
að kaupa hluta af íslenska fisk- j
inum, sem fluttur er til Ítalíu,
stingi í ,,sinn vasa“ 7% af and-
virði alls fisksins.
Sannleikurirm er sá, að eng-
in gögn liggja fyrir um það,
nvort Hálfdán Bjarnason hafi
hagnast eða tapað af þátttöku
í slíkum kaupm ef um nokkra
þátttöku er að ræða, sem stjórn
S.Í.F. er ekki kunnugt um.
Sigfús segir einn innflytj-
unda. Þeú a*u 20
Vegna ummæla Sigíúsar Sig-
urlrjartarsonar að Hálfdán
tíjar-n?son neiti öllum innflytj-
endum um íslenskan saitfisk,
nema einum, sem hann er í fje-
lagsskap við, skal það hjer með
upplýst, að Sölusambandið hef-
ur frá styrjaldarlokum selt um
20 ítölskum firmum saltfisk fyr
ir milligöngu Hálfdáns Bjarna-
sonar. Um þetta liggja fyrir sölu
reikningar, sem farið hafa um
hendur Hambros Batíka og
Landsbanka íslands.
Ekkerc samhand milli
Hálfdáns Bjarnasonar
og Pipinelis
Jafnframt skal þess getið, að
ekkcrt hefur komið fram, sem
á nokkurn hátt bendir +il þess
að nokkurt samband sje, eða
hafi verið, á milli Hálfdáns
Bjarnasonar og hins gríska um-
boðsmanns Sölusambandsins,
enda er ekki til þess vitað, að
þéir hafi nokkru sinni sjest
nje þekkst.
Enn fremur skal það teklð
fram, að hinn gríski umboðs-
maður Sölusambandsins hr. Pip
inelis, hefur um langpn tíma
rekið fisksölu áður en hann,
eða firma hans hóf umboðs-
mensku fyrir Sölusambandið.
Umboðslaun þau, er Sölu-
sambandið hefur greitt þessum
aðila eru 2%, en frá þessum
hundraðshluta dregst V: %, sem
er opinber grískur skattur og
hann verður að greiða og fær
því þessi áðili 1 V:i % eða sömu
umboðslaun og greidd eru í
Ítalíu.
Hagkvæmar sölur til
Grikklands
Að gríski umboðsmaðurinn
hafi selt íslenskan fisk í Grikk-
landi á miklu lægra verði en
aðrar þjóðir hafa selt sinn fisk
þar, eru staðlausir stafir, enda
hefir verð það er náðst hefur
í Grikklandi fyrir íslenskan
saltfisk síðan stríðinu lauk,
verið hagkvæmara en í nokkru
öðru landi, einkum þegar þess
er gætt, að Grikkland hefur
greitt oss andvirði fisksins að
öllu í Sterling og eigi er krafist
neinna kaupa á grískum vör-
um á móti.
Að lokum þykir ástæða til að
geta þess út af ummælum um-
boðsmanns. L.Í.Ú. um^að stjórn
S.Í.F. og þá einkum formað-
ur hennar, hafi tekiS upp harða
málsvörn gegn söguburði um
umboðsmenn S. í. F. að stjórn
S.Í.F. telur það jafnt skyldu
sína að fylgjast vel með að um-
boðsmenn S Í.F. vinni störf sín
vel og samviskusamlega, sem
hitt, að láta ekki ófrægja þá
gersamlega að tilefnislausu.
Reykjavík, 20. október 1949.
Stjórn Sölusambands ísl.
fiskframleiðcnda,
Richard Thors,
Jón G. Maríasson,
Ólafur Jónsson,
Helgi Pjetursson,
Jóhann Þ. Jósefsson.
nimnniinmmmntniirnriifniv«finmf:«ii
Marktb
Eftbr Ed Doáá
aðiimBmfiffMtiiðmHv'MifiiiiiiiiiiiiiiiiiitiMtiiiiii' iiiimimmi
OUR TROUBLES HAVri
COME FROAA CAPTAIN M
SADnLb...STARVATIOK!, m
OEiATH / .
ífe. r
■ t/S ..Hb AND At L H)S „ 1 T~ LOCKED
PLCPLE oMOULD DIE. J ALAK IN
i move^ RCOM
. X/ w 'fvóiLM
i n wrrn f
!-!! AA J
1
iuTput n
SADDLE J
n wrrn \ Pt „ .
— Öll vandreéði okkar eru
Tófa að kenna, bæði hungur og
dauði.
- — fíann heíur kallað bölvun
yfir okkur. Hann og menn hans
skulu deyja. Af stað!
— Svo jeg iokaði A’ 1 jnni
í fangaklefanum.
— Það var ágætt. Nú setjum
! v’ð Tófa’ inr. í samn klefa.
En Indíánarnir eru komnir
af stað. Ee'sjn sýður í þeim.
Þeir steina "3 vérslunarhúsi
Tóía.
Aðdróttanir í garð um-
boðsmanna S. í. F. hafa
við ekkert að styðjast
Ennfremur hefir blaðinu bor
ist svohljóðandi yfirlýsing frá
Landssambandi íslenskra út-
vegsmanna:
í tilefni af ummælum Sig-
fúsar Sigurhjartarssonar vií
útvarpsumræðurnar í gær-
kvödi og skrifum Þjóðviljans
í dag í sambandi við skýrsl-
ur, sem umboðsmaður Land,;
sambands ísl. útvegsmanna í
London, Geir H. Zoega hefur
sent stjórn L. í. Ú., villl
stjórn L. í. Ú. taka eftirfar
andj fram:
Hinn 16. nóv. 1948 sendi
Geir H. Zoega skýrslu til stjórn
ar L. í. Ú., sem m. a. fjallaði
um fisksöluna frá íslandi tíl
Ítalíu og Grikklands. í skýrslu
þessari ber Geir H. Zoéga fram
ýmsar ásakanir á umboðsmenn
Sölusambands íslenskra fisr: ■
framleiðer.da í þessum löndum
og telur sölu á íslenskum fisl i
þar mjög ábótavant.
Strax og skýrsla þessi hafói
borist, kaus stjórn L. í. Ú. þ i
menn, þá Loft Bjarnason, Fi:: i
boga Guðmundsson og ÓL •:
Jónsson frá Sandgerði í nafu 1
til þess að rarmsaka hvað hæít
væri í þeim aðdróttunum, sc: i
skýrsluhöfundur bar fram.
Eítir að nefndin hafði rat -
sakað málið taldj. hún að þe:s-
ar ásakanír og aðdróttawr
hefðu ekki við rök að styðjast
og er stjórn Landssambands ísl.
útvegsmanna sömu sko'ður,. ,r.
Seinni skýrsla Geirs H. Zoeg:,.
breytti ekki þessu áliti stjórr. ,r
L. í. Ú.
Stjórn L. í. Ú. tekur fram <>
hún ber fyllsta traust til fcr-
manns og stjórnar Sölusa -
bands síl. fiskframleiðenda < g
telur að umboðsmaður þess í
Ítalíu, Hálfdán Bjarnason í fi
fyrr og síðar unnið fisksölun:: -
um íslendinga mikið gagn.
Stjórn I,andssambanó j
ísl. útvegsmanna.
Liialeg framkoma
r
I
í GÆRDAG um kl. 2,30 er ur,: ■
ferðin er einna mest eftir Lauga
vegi, stöðvaðist hún, sem ofí;
vill vcrða, ir.n við Earóncsíít-
Mikill fjöldi bíla stöðvaðist
og hiðu bi!sfjórar þeirra á-
tekia. Maður, er ók bíinun,
R-1922, sem var í röðinni, ól:
bílnum aftur á bak, en við þafc’
það skall bíll hans framan á
bílnum sem var fyrir aftan og
olli á honum skemmdum. Sá,
sem var með þann bíl óskaðí
eftir því við manninn sem ók
R-1922, að bann gæfi skýrsli
um málið, en sá brást reiður
við, hljóp inn í bíl sinn og sagS
ist ekki gefa skýrslu um þær
skemmdir er hann hafði vald
ið.
Götulögreglunni var tilkynnt
þetta mál og mun vafalaust haf
ast upp á þeim er ók R-1922.