Morgunblaðið - 21.10.1949, Side 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 21. október 1949.
Framhaldssaaan 119
ra
Eítir Ayn Rand
MWiniHiiiiniiiinn
' „Ekkert ....“, sagði hann
.hljómlausri röddu, ,,.... ekk-
ert .... enginn getur gert
mjer neitt framar .... hvorki
þú nje nokkur annar .... Eng-
in getur snert mig, nema þú
og nú getur þú það heldur
ekki .... enginn ....“.
„Leo“. Hún greip um axlir
hans og hristi hann miskunn-
arlaust og skelfingin skein úr
augum hennar. „Það má ekki
ná tökum á þjer á þennan hátt!
Það má ekki ná tökum á
þjer!“.
Hann tók um hönd hennar
og ýtti henni frá sjer.
stóð með hendur á baki, ejns
og þær væru hlekkjaðar sam-
an. — Hún mætti rólega og
einarðlegu augnaráði Andreis.
„Sestu niður, Kira“, sagði
hann vingjarnlega.
Hún hlýddi án þess þó að
líta af honum.
„Vegna öryggis ykkar, er
nauðsyniegt að jeg segi ykkur
þetta“, sagði Andrei. „Jeg hef
ekki getað sagt þjer það fyrr,
Kira, af því að fyrst varð jeg
að vera viss um að þetta heppn
aðist. Þú veist vel hver það er,
sem stendur á bak við það, að
_ , _ ,, . , . . þú varst látinn laus? Það var
„Geturðu aldrei komist mð- Pavel Syerov j vil að þig
' ~ skyJlinurn. fa hvað? H fáið að vita, hvað fjekk hann
H-n?vuÞaV-gin'f3’ ti] hess ••• ef ske kynni að
vd ? Viltu að jeg lofsyngi l.fið það kæmi . ?óðar þgrfir síðaríl
milli skemmtiferðanna t.l GP Voruð það ekk- þjer?
H? Ertu hrædd um, að Þeir spurði Leo
sjeu búnir að gera út af við,
mig? Hrædd um að þeir nái í -Það var brjef“, sagði And-
mig aftur? Þú heldur víst, að rei- -.Brjef, sem hann skrifaði
það sje um að gera að varð- °S Þið getið vel ímyndað ykk-
veita eitthvað í mjer fyrir ó- Ur hvað í því stóð. Brjefið var
þverrann, til þess að jeg geti ser,t mjer. Syerov á vini, sem
þjáðst dálítið lengur á meðan hafa mikil áhrif og það bjarg-
jeg er að sogast niður í skít- aði honum. En hann er ekki
inn? Þú ert mjer góð, af því sjerstaklega hugrakkur. Og það
að bú elskar mig svo mikið, bÍar-saði Wer- Brjefið hafði
segirðu! Fyndist þjer ekki að verið eyðilagt, en jeg sagði
þú værir mjer betri, ef þú lof- boRum, að íeS hefði tvær
aðir mjer að steypast út í sor- myRdir af því og jeg hefði
ann og jafnvel ýttir á eftir látið bær 1 hendur vina minna,
mjer? Þá gæti jeg samræmst sem mundu senda bað strax til
þeim tímum, sem við lifum á, æðstu stjórnarvalda í Moskvá;
og hætt að finna til“. ef b-íer Frði ekki slePPt strax.
leit á Leo og í orðum hans fólst
aðvörun:
,Þú verður að taka á því
sem þú átt og herða þig upp“.
Leq yppti öxlum, en svaraði
ekki.
,,Þú verður að loka þessari
verslun þinni“, sagði Andrei.
i,.Reyndu að fá þjer eitthvað
^að gera. Eitthvert starf, sem
er ekki of áberandi. Þú munt
hata bað, en bú verður að halda
fast við það“.
„Já, ef jeg get“.
| „Þú getur það. Þú ert blátt
jáfram nevddur til þess. Þú átt
ennþá mikið eftir“.
,,Já“, sagði Leo og Kira sá
að hann starði rannsakandi
auffum á Andrei.
Hún stóð á fætur.
„Andrei. hvers vegna ertu
að seeia okkur frá brjefi Sy-
Það var barið að dyrum.
„Kom inn“, sagði Kira.
Málið hefur verið látið falla
niðuf og jeg held, að þeir reyni
Andrei Taganov gekk inn ekki aftur að áreita bi®- En
„Gott kvöld, Kira“, sagði ie8 álít að bað síe betra fyrir
erovs?“, spurði hún.
,,Það er betra að þið vitið
það .... ef eitthvað skyldi
koma fyrir mig“.
„Hvað gæti komið fyrir þig,
Andrei?“.
„Ekkert .... ekkert, svo
framarlega sem jeg veit“. Hann
stóð á fætur. „En jeg held, að
jeg verði rekinn úr flokknum“.
I „En .... en hann var þjer
svo mikils virði, var það ekki
; . . flokkurinn þinn?“.
„Jú, hann var það“.
,,Og .... þegar þú missir
eitthvað, sem var þjer mikils
virði .... skiptir það þá miklu
máli?“.
„Nei, því að það er mjer
áfram mikils virði“.
hann, en þagnaði skyndilega
þegar hann kom auga á Leo.
þig að vita þetta, til þess að
þú getir notað það gegn Syer- ■
„Gott kvöld, Andrei“, sagði ov’ ef þess skyldi gerast börf' • í
Kira.
Láttu hann halda, að þú vitir ' i
Leo leit hægt við og lyfti hvar brjefin er niður komin og ^ \
r j »,/\vi ýX 1 r, /~\ n /1 1 i 1 1\ /T /~\ nL VTO I •"
brúnum.
að þau verði send til Moskva | f
„Jeg vissi ekki að þjer hefði! strax og hann fer að verða
þegar verið sleppt“, sagði And- naerf?ön<rull viS biíJ- Það er al!t
rei og leit á hann. 02 sumt- Jeg held raunar- að
„Jú, jeg er kominn út. Jeg bu burfir aldrei á bví að halda
hjelt, að þjer hefðuð ástæðu en bað er nytsamt v°Pn nu a
tii að vera við því búinn“. timum og vegna þjóðfjelags-
„Jeg bjóst líka við því. en legrar f°rtiðar þinnar“-
jeg hjelt, að þeir mundu ekkij „En myndirnar?“, sagði
vera svona fljótir. Þú verður^ Kira í hálfum hljóðum. „Hvar
að fyrirgefa þehnae átroðn-, eru bær?“.
ing. Þú kærir big sjálfsagt ekki! „Þær eru ekki til“, sagði
um heimsóknir". j Andrei.
„Það gerir ekkert, Andrei“,! Vöruflutningavagn ók fram
sagði Kira. „Fáðu þjer sæti“. hjá úti á götunni og rúðurnar
„Jeg þarf að segja þjer dá-, í glugganum hristust. .Andrei
lítið, Kira“. Hann snjeri sjer ng Kira horfðust í augu. Þau
að Leo. „Er þjer sama, þó að litu bæði undan í skyndi, því
Kira komi snöggvast með mjer
út?“.
„Nei, hreint ekki“, sagði
Leo. „Eigið þjer kannske eitt-
hvert leyndarmál með Kiru?“.
„Leo!“, hrópaði Kira. Svo
bætti hún við róleg, þó að rödd
hennar titraði af geðshræringu:
„Komdu, Andrei".
„Nei“, sagði Andrei og sett-
ist. ,,í rauninni er það alls ekki
nauðsynlegt. Það er ekkert
Ieyndarmáli“. Hann sneri sjer
að Leo. „Jeg hefði heldur kosið
að hlífa þjer við að þurfa að
álíta þig í þakklætisskuld við
mig. En það er kannske betra
að þú fáir að vita það líka. —
Sestu niður, Kira. Þetta eru
engar slæmar frjettir. Það er
viðvíkjandi lausn hans frá
GPU“.
Leo hallaði sjer fram og
að Leo virti þau fyrir sjer.
Leo rauf þögnina. Hann stóð
á fætur, gekk til Andreis og
nam staðar fyrir framan hann.
„Jeg ætti víst að þakka yður
fvrir“, sagði hann. „Þjer verð-
ið að taka þakklæti mitt sem
sjálfsagðan hlut. En frá innstu
h.iartarótum get jeg ekki þakk
að vður neitt, því að innst inni
vildi jeg óska að þjer hefðuð
lofað mjer að vera í friði þar
sem jeg var kominn“.
„Hvers vegna?“, sagði And-
rei og leit á hann.
„Haldið þjer að Lazarus hafi
verið Kristi þakklátur, þegar
hann vakti hann UPP frá
dauðum .... °f nokkurt mark
er þá takandi á þeirri sögu11
Jeg held, að þakklæti mitt við
yður sje ekki meira“.
Svipur Andreis var kulda
horfði þögu.11 á Andrei- Kira legur og ógnandi, þegar hann
Háðfuglinn
kemur út í dag. Sölubörn komi
í bókaverslu'nna Arnarfell,
Laugi veg 15, kl. 3 í dag.
■Illllllllllllflllf11111111111111
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIflllllll
Foreldrar
Kandidat í hljóðfrœði tekur litil
börn : einkatíma í lestri, á aldr
inum 5—8 ára. Gjörið svo vel
og stndið* umsóknir til afgr.
blaðsirs fyrir kl. 4 laugardag,
mcrkt: „Góð kennsla — 244“.
Mi
Bjarturog bolinn hans
IRSKT ÆVINTÝRI
11.
— Jæja þá, litli minn, mjer er sama þó þú ætlir að
berjast. Hvernig viltu þá að jeg drepi þig. í glímu, eða
einvígi með sverðum eða með hnefaleik?
— Það er best að við glímum.
— Já, við skulum glíma, hahaha, hahaha.
Svo takast þeir fangbrögðum, en vegna þess, að Bjartur
hefur sverðið góða, þá er hann eins sterkur og þúsund
manns. Hann lyftir risanum hátt upp í loft og skellir honum
svo niður mikið fall og svo snöggt og með svo miklum
krafti, að risinn sekkur í jörðina upp að handarkrika.
Þá hættir risinn að hlæja og hæðast að smæð Bjarts, en
í staðinn verður hann svo skelfing aumur og fer að biðja
sjer lífs.
— Æ, æ, æ, hrópar hann, æ, gefðu mjer líf, vægðu mjer,
vægðu mjer.
Nei, ekki dettur mjer í hug að gefa þjer líf, ljóti tólf-
hausarisi. Þú sem hefur verið langtum verri en bræður
þínir tveir og voru þeir nógu vondir samt. Nei, mjer dettur
ekki í hug að gefa þjer grið, þjer, sem hefur jetið svo marga
litla góða drengi. Nei, hafðu þetta....
Og Bjartur hjó hvern hausinn á fætur öðrum af risan-
um vonda, þangað til þeir lágu allir tólf á jörðinni.
Um kvöldið rak hann geiturnar þrjár, kýrnar þrjár og
hestana þrjá heim á leið og nú mjólkuðu geiturnar og kýrn-
ar svo mikið, að það varð að fara með þær að eyðidal einum
skammt frá. Þar rann mjólkin þá niður hlíðarnar og fyllti
dalinn, svo að þar myndaðist stórt stöðuvatn, þrjár mílur
á lengd, þrjár mílur á breidd og þriggja mílna djúpt. Þetta
vatn hefur verið þarna alltaf síðan og er alveg fullt í því
af laxi og silungi.
Húsbóndinn var nú forviða á því, hvernig á því stæði,
að Bjartur kom enn einu sinni heim heill á húfi.
— Ekki vænti jeg, að þú hafir orðið var við neitt óvenju-
legt þarna úti í haganum? spurði hann.
— Nei, ekkert sem var verra en jeg sjálfur, svaraði Bjarturr
— Ja, jeg er svo steinhissa, sagði húsbóndinn.
— Hvernig er nú með kaupið mitt? spurði Bjartur. Hvað
fæ jeg mikið kaup fyrir vinnu mína hjerna á búgarðinum.
— Það er bara það, sagði húsbóndinn. Mjer hefur líkað
ágætlega við þig, því að þú ert duglegasti vinnumaður, sem
jeg hef nokkurn tíma haft hjá mjer. Þess vegna máttu fá
svo mikið í kaup sem þú kýst sjálfur.
ornoho^j/rJkaili/nxji.
' \Ls
/1\
ÍBUÐ T’I. I.KICL'
: Stór þriggja iierbergja íbúð í
: ofanjárðarkjallara til leigu. Ibúð
: in er í nýju húsí, mjög glæsileg.
: Einhv J,- fyriríramgreiðsla nauð
: svnleg. Tilboð merkt: „3—9 —
250“ leggist á afgr. blaðsins fyr
j ir suiin udag.
ii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiimiiiaiiiiiiiiiiiiM«iaiuUH
Skógarfi rð í t vðiinörkinni.
★
Thompson hafði boðið Jenkins til
miðdegisverðar á heimili sínu, og
Jenkins ljet ekki rjá sig. Nokkrtlm
c'ögum seinna mætfust þeir á götu,
cg Thompson spurði Jenkins hvort
i Lann hcfði ekki munað að hann bauð
honum í mat. „Jú“, sagði Jenkins.
(„Hversvegna komstu.þá ekki“? spurði
jl’hompsor, móðgaður. „Biddu við“,
sagði Jenkins. „Jú, nú inan jeg,
jeg var ekki svangur“.
Gömul kona (efíir að hafa hlustað
á rnessu, um tollheimtumanninn og
faríseann). „Guði sje lof, að jeg er
ekki eins og farísei.
„Þegar jeg verð stór, mamma“,
sagði litii telpa, „á jeg þá að giftast
rnaimi, eins og paoba?“
„Já, jeg býst við þvi“, svaraði
móðirin.
„Og ef jég giftist ekki neinum,
verð jeg þá eins ,.g frænka?“
„Já, ætli það ekki“, var svarið.
„Nú já“, sagði telpan. „Jeg er í
laglegri klípu".
Illlll••l■l«•|•l||
Góð gleraugu eru fyrir öllu. I
Afgreiðum flest gleraugnarecept
og gerum við gleraugu.
\ Augun þjer hvílið með gler-
augu frá
TÝLI II. F.
Austurstræti 20.
ltllllll••lllll•ltll«lll■mltlllllllll
< n n iiiiiiiiiiii l«