Morgunblaðið - 21.10.1949, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.10.1949, Qupperneq 16
VEÐURÚTLIT — FAXAFLÓI: A.- og NA-gola eða kaldi, úr- komulaust, víða Ijettskýjað. vattu 240. tbí. — Föstudagur 21. október 1949, ÚTVARPSRÆÐA Bjarna Bene diktssonar, utanríkisróðberra, er á blaðsíðu 9. GLÍMA HERMANNI iG III Ur ræoy Jóhanns Hafsísin í ,, —------- Hermann Jónasson sagði: „Viðnámið gegn dýrtíðinni brást á síðastliðnu vori með launauppbótinni til opinberra starfsmanna ‘ Jeg spyr: Var það fyrsta kauphækkunin, sem átt hefir sjer stað í tíð núverandi stjórnar? Hafði engin verðhækkun átt sjer stað áður í tíð stjórnarinnar? Jú, — viðnámið brást ekki þarna, heldur var þessi launauppbót aðeins óhjákvæmileg leið- rjetting til samræmis við aðrar hækkanir og afleiðing af því að ,,viðnámið“ gegn dýrtíðinni var búið að bresta áður. En, vel á minnst. Það hofir annar fulltrúi Framsókn- arflokksins talað í þessum umræðum um sama mál, frök- en Rannveig Þorsteinsdóttir. Hvað sagði hún? Hún talaði ekki gegn launauppbótinni, nei, það var nú eitt- hvað annað! Hún heimtaði ný launalög, hærri laun og það strax! Er nú ekki umsvifaminna að biðja Hermann og Rannveigu að útkljá þessa glímu innan sinna eigin herbúða, áður en þau koma fram fyrir kjósendur? Hjer eru tveir Framsóknarfulltrúar með tvær stefn- ur. Hvort líklegra sje, að Hermann lendi undir pilsfaldi Rannveigar eða Rannveig í vasanum á Hermanni, veit jeg ekki með vissu, en, því miður fyrir ungfrúna, þá grunar mig, að Hermann hafi aldrei ætlað sjer annað en stinga henni í vasann. Jeg segi þetta ekki til að ergja ungfrú Rannveigu, en held, að það sje nauðsynlegt, að launafóikið fái að vita þetta eins og það er. —“ Lánsfje fi! íbúðarhúsa o§ f|i BÆJARFULLTRÚAR Alþýðu-' milljónum, leikskólarnir, veru- flokksins báru fram tillögu á legar viðbætur við Hitaveituna bæjarstjórnarfundinum í gær og hin mikla Sogsvirkjun, sem þess efnis, að bærinn hlypi und nú stendur fyrir dyrum, svo að ir bagga mð efnalitlum einstak ! nefndar sjeu nokkrar þær fram lingum, er fengið hafa fjárfest kvæmdir, sem krefjast mikils ingarleyfi til íbúðarhúsabygg- fjár. inga, en hafa ekki tök á, sakir * Borgarstjóri kvaðst á þessu fjárskorts, að Ijúka við bygg- 1 stigi málsins enga ákveðna af- ingarnar. | stöðu taka til þess, hvort bær- Borgarstjóri bennti á, að svip inn ætti að fara inn á þessa uð tillaga hefði legið fyrir síð- lánabraut. Hann kvaðst fylli- asta bæjarstjórnarfundi, en þá var Jón Axel Pjetursson fjar- verandi. Sú tillaga, sem þá var rædd, fór fyrir bæjarí'áð, en borgarstjóri kvaðst ekki hafa tök á, að gera endanlegar til- lögur um málið, því margt þyrfti að athuga áður en fulln- aðarafstaða yrði tekin. Með þessu væri bærinn að taka á sig hlutverk banka og lánsstofnana, en áður en horfið yrði að því ráði þá þarf bæj- arráð að gera sjer grein fyrir fjárþörf bæjarins til þeirra nauðsynlegu framkvæmda, sem bærinn hefir með höndum, er þe^ar byrjaður á eða um það bil að hefja. Nefndi borgarstjóri 100 íbúð irnar við Bústaðaveg, barna- skólann á Langholtinu, Mela- skólann, sem ekki er fullgerð- ur enn, gagnfræðaskólann nýja, sem bærinn verður að standa undir einn vegna þess að ekki hafa fengist lögákveðin tillög úr ríkissjóði. Þá er það heilsu- verndarstöðin, en byggingar- D r nnod TSKNST ’ ’A' stunda mi' ve*ð~r L-rjr an Revkianes, fengu afbragðs afla í beirra hafa orðíð u.m 2000 til 4000 tunnur alls, eftir bess? einu nótt. Það mun ekki vera orðum aukið að segja, „að síld sie um allan sjó“, alit Gr’»d vík austur undir Eyrarbakka. Á þessu svæði var abur Hot inn í fvrrinótt. í honum munu vera milli 50 og 60 skip. Veð ur var miög hagstætt til rek netaveiða. Aflahæstu bátarnir eftir nótt ina munu hafa verið með um 150 tunnur síldar, en það er mjög mikill afli. Fjöldi báta lagði upp afla sinn í Grindavík i gær, einnig í Sandgerði, en þaðan eru marg ir reknetabátanna gerðir út. Nokkrir bátar lögðu upp í Þor- lákshöfn. Nokkur síld mun og hafa borist til Akraness, með sjerstökum síldarflutningabáti. Afli bátanna var ýmist salt- aður eða frystur. UT AF GI’EíN í dagblaðinu Tímanum í gær um að það sje utenríkbrúðnneytinu að kenna, að dregist hafi að fá hækkað kaup á Keflavíkurflugvelli, hefur Morgunbiaðið aflað sjcr jjCssara uppiýsinga: Flugvallarstjóri ríkisins, sem mál þessi heyra undir, skrifaði hinn S0. júní s. 1. flugmálaráðuneytinu, og' fór fram á aðstoð þess til að tryggja, að kaupgreiðshir á Keílavíkuriiugvciii yrðu í samræmi við kaupgreiðsiur í Reykjávík. Eysteinn Jónsson flugmúiaráðherra óskaði ekki eftir aðstoð utanríkisráðuneytisins nje sendi þvi erindi þetta fyrr en 9. ágúst s. 1. Utanríkisráðuneytið liófst há þegar handa um lausn þessa máls og tókst að leysa það með þeim árangri, að hið hærra kaup hefur verið greitt ætíð frá því að utanríkis- ráðuneytið fjekk málið í hendur. MUNIÐ FUND SJALF- STÆÐISMANNA í KVÖLD KL. 8,30 í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU lega viðurkenna, að ýmsir þeirra manna, sem stöðvast hafa við framkvæmdir í hús- byggingum, sjeu hjálparþurfi, en hann taldi, að sú aðstoð mætti ekki verða til þess, að stöðva nauðsynlegustu fram- kvæmdir bæjarins. Harður árekstur á Hringbraut UM hádegisbilið í gær var allharður árekstur á gatnamót- um Hofsvallagötu og Hring- brautar, en það horn er að verða -eitt mesta „slysahorn'1 bæjarins. Lítill 4ra manna bíll er rann inn á Hringbrautina, eftir Hofsvallagötunni, og varð á vegi sendiferðabíls, er kom eft ir Hringbrautinni. Stuðarinn á sendiferðarbílnum kræktist undir litla bílinn, með þeim afleiðingum, að honum hvolfdi J þarna á götunni. Einn maður var í bílnum og slapp hann ó- kcstnaður hennar mun skipta meiddur. Kommúnísminn i Eandi kunningsskaparins Kafli úr hinni ágæín útvarpiræSa Jóhanns Haísiein í fyrrakvcid. „— — — Frú Erla Egilson hefði átt að þekkja syo- lítið betur fortíð þeirra fjelaga, sem hún nú hefir lagt lag sitt við í kommúnistaflokknum. Hún hefði þá ekki heimskað sig á því að tala um þýlund þeirra 37 þing- manna, sem greiddu atkvæði með því, að íslendingar skipuðu sjer í raðir annarra vestrænna lýðræðisríkja með þátttöku í Atlantshafsbandalaginu til þess að reyna að tryggja frið og varðveislu mannrjettinda og lýðræðis fyrir ofbeldi kommúnismans. Þá hefði blessuð frúin ekki sagt: Ef íslenskt blóð rennur í æðum, íslenskt hjarta slær í barmi og íslenskur vilji stýrir gerðum — skuluð þið kjósa kommúnista. Þessi háðung hefði ekki hent frúna, því að þá hefði hún skilið að hjer er á ferðinni angi af kaldrifjuðustu hel- stefnu veraldarsögunnar, sem nú kúgar 10 miljónir kvenna og karla í fangabúðum sínum og fyrirlítur mannhelgi einstaklinganna. í landi kunningsskaparins gæti það orðið örlagaríkt. ef kommúnistar kæmust tii valda. Þeir, sem hugsa per- sónulega hlýlega til Erlu og Katrínar, Einars og Brynj- ólfs og þeirra fjelaga, ættu að gera það fyrir þau, bara fyrir þau, að leyfa flokki þeirra að halda áfram að vera lítill flokkur og minnkandi. Þá er von til þess, að haldist bræðralag þessara sálufjelaga. En Guð varð- veiti þau, eL kommúnisrninn kæmist til valda! Þá mundu byrja bræðravígin hjer, eins og allsstaðar ann- ars staðar, þar sem kommúnisminn ríkir. í Sovjetríkj- unum hafa valdhafar kommúnismans ákært og dæmt meirihlutann af upphaflegu forvígismönnum kommún- istaflokksins sjálfs sem glæpamenn, þjóðnýðinga og flokkssvikara. Sama sagan er að gerast nú í undirokuðu löndunum fyrir austan járntjaldið, samanber aðfarirnar í Ungverjalandi nú og fjöldahandtökurnar í Tjekkósló- vakíu, sem nú eru framkvæmdar. Islenska þjóðin mun skilja, eins og Norðmenn, Danir, Svíar, Finnar og allar aðrar lýðfrjálsar þjóðir, að komm- únismann þarf að kveða niður — — — Bæklingur um utanríkismál (siands HINAR gagnmerku greinar Bjarna Benediktss., utanríkis- ráðh., sem hann ritaði í Morg- unblaðið um utanríkismál, hafa nú verið gefnar út í sjerprent- un og fást í öllum bókabúðum bæjarins. . Mjög eindregnar óskir höfðu komið fram um það, að þessar greinar yrðu gefnar út sjer- staklega og hefir það nú verið gert. Bjarni Benediktsson hefir hlotið almannalof fyrir frábær- an skörungskap og einbeitni í stjórn utanríkismálanna. Með þessu riti fá menn glögga heim ild um allan gang þessara mála síðustu árin og er það mjög mikils vert að ráðherra utan- ríkismálanna hefir með þessu gefið öllum almenningi aðgang að yfirgripsmikilli og ýtarlegri skýrslu um alla stjórn og fram kvæmd þessara mála.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.