Morgunblaðið - 27.10.1949, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.10.1949, Qupperneq 10
t 51 ‘f. 10 MORGVNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. okt. 1949. ... Framfialdssagan 124 \Ék 1 Arqunova Eftir Ayn Rand ..»*NO*r»r«F'aö«Si*«8*tí> ' „Ekkert“. • Hann horfði á hana. Augna- ráð hans var kuldalegt og um leið þreytulegt. „Hver sagði þjer það, Leo?“ „Einn vinur þinn. Og vinur hans. Okkar kæri fjelagi Pavel Syerov- Hann leit hjerna inn á leiðinni frá járðarförinni. — Hann hjelt að jeg vissi alt, og kom til að óska mjér til ham- ingju“. „Það .... það hefir verið mikið áfall fyrir þig, Leo....... Var það ekki?“ „Jæja, heldurðu það! — Nei, þetta voru bestu frjettirnar, sem jeg hefi fengið síðan bylt- ingin hófst. Við tókumst í hendur og drukkum skál, fje- lagi Syerov og jeg. Við skáluð- um fyrir þjer og elskhuga þín- um og öllum elskhugum, sem þu átt eftir að eignast í fram- tíðinni. Því áð sjáðu til, með þfcssu verð jeg frjáls“. „Frjáls? Hvað áttu við, Leo?“ „Frjáls úr öllum böndum, sem bundu mig við lítinn kjána, sem jeg varð að telja trú um alskonar vitleysu um eilífa ást. Lítinn kjána, sem jeg %ar hræddur við að segja sannleikann, hræddur við að særa. í rauninni er þetta al- veg sprenghlægileg’t. Þú og kommúnistahetjan þín! Þarna hjelt jeg að hann hefði fórnað lífinu, til að gefa þjer mig aft- ur-, en það var mesti misskiln- ingur. Hann hefir þá bara ver ið orðinn leiður ár þjer og hefir langað til að fá sjer einhverja aðra dræsu. Þannig er nefni- lega varið hinu háleita göfug- lyndi mannanna“. „Leo, finst þjer að við þurf- um að tala meira um hann?“ „Þú elskar hann kannske ennþá?“ „Það skiptir þig varla nokkru máli .... Iengur .... er það?“ „Hreint ekki, Jeg ætla ekki einu sinni að spvrja þig, hvort að þú hefir nokkurn 'tímann elskað mig. Það skíptir mig engu má(li heldur. Jeg vildi helst fá að trúa því, að þú hafir aldrei gert það. Það mundi gera mjer framtíöina svo miklu auð veldari“ „Framtíðina, Leo?“ „Já, eða hvernig hafðir þú hugsað bjer hana?“ „Jeg. . . . “. „Jeg veit það reyndar vel. Jeg átti að fá mjer heiðarlega sovjef-stöðu, rotna í lyktinni af prímus, fá skömmtunarbók og halda einhverju heílögu, sem þú hlúðir að í ímyndunum þín um eða sál þinni, sem aldrei hefir verið til, og á ekki að vera til og mundi.vera hin mesta bölvun ölíum, ef það hefði nokkurn tímann verið til. Jæja. því er nú öllu saman lokið sern.betur fer. Sjálfsmorð .... ja, ef við eigum að taka þá hlið málsins, þá sje jeg hvorki skömm nje heiður að því. En jeg vil fá kampavín og hveitibrauð og silkiskyrtur og bifreiðar og hugsa vil jeg ekki og þar með: Lengi lifi alræði öreiganna“. „Leo. Hvað ætlar þú .... að gera?“ „Jeg fer burtu. Langt í burtu“. iiiiiiiiiiiiimi«iiiiiiiii*«< „Hvert?“ „Sestu niður“. Hann settist á borðbrúnina. Hann studdi annari hendinni á borðið í ljóshringnum af borð- lampanum. Hún tók eftir því, :hve höndin var hvít. og alveg | hreyfingarlaus með litlum blá- 'um æðum. Það var eins og hún væri ekki af lifandi manni. — Hún beið eftir að fingurnirj hreyfðust. Svo settist hún. í andliti hennar voru engar svip breytingar, en augun voru ó- eðlilega stór og starandi, og hann sá örmjóa skugga af augn hárum hennar falla niður á vahgana. Augnhárin voru þurr. „Borgari Morosov er farinn úr borginni11, sagði Leo. „Jæja“. „Hann tók ekkf Toníu með sjer .... því að hann vill ekki hafa neinn í kring um sig sem gæti vakið grunsemd, sem mundi leiða til málsrannsókna. En hann skildi peninga eftir hjá henni .... allmyndarlega fúlgu. Hún ætlar að fara í skemtiferðalag til Kákasus sjer til hressingar og hún hefir boð ið mjer að koma með sjer. Jeg þáði boðið. Leo Kovalensky mesta leikfífl USSR“. „Leo“. Hún stóð andspænis honum og úr augum hennar skein því- lík skelfing, að hann opnaði munninn til að hlæja, en gat það ekki. „Leo! .— nei! .... nei..“. „Hún er gömul meri og það angar af henni fýlan. Það veit jeg vel og það hentar mjer. Hún á peninga og hana langar í mig. Þetta er eins og hver önn- j ur viðskipti“. „Leo .... þú... .“. „Þú skalt ekki vera að ómaka þig við að reyna að finna við- eigandi nafn á mig. Það verð- ur hvort eð er aldrei jafn skýr- andi eins og það sem jeg hefi valið sjálf. Og hverju máli skiptir svo sem nafnið úr því mjer líka samningarnir“. Hann sá að fellingarnar í kjól hennar titruðu og hendur ■henna-r voru rjettar aftur fyrir hana, eins og hún væri að reyna að styðja sig við eitt- hvað. ,Jiú ætlar þó ekki að vera sá kjáni að láta fara að líða yf- ir þig?“ sagði hann. Hún rjetti úr sjer og sagði: „Nei, auðvitað ekki .... sestu niður .... það er ekk- ert að mjer“. Hún sat á borðbrúninni og horfði á hann og nú var ekk- ert óeðlilegt við hana nema! hvað hendur hennar hjeldu j krampakenndu taki um borð- ■ plötuna. Augun, sem hún starði í, voru ekki augu lifandi manns og hún leit undan, því að henni fanst þau ættu með, rjettu að vera lokuð. „Leo .... ef GPU hefði1 drepið þig .... eða ef þú hefð ir selt þig einhverri glæsilegri konu. útlending, sem væri ung( og falleg og . . . .“ „Jeg gat ekki selt mig glæsi- legri konu, sem var ung og fal- leg. Ekki ennþá. Eftir eitt ár, eða svo .... geri jeg það lík- lega“. Hann stóð upp, horfði á hana og hló við. „Finnst þjer ekki í rauninni dálítið broslegt að þú skulir láta sem þjer væri siðferðilega misboðið? Og þar sem við bæði erum, eins og við erum, þá gæt- ir þú kannske sagt mjer, hvers vegna þú hjelst mjer, á meðan þú hafðir hann. Það hefir lík- lega verið, af því að þjer þótti gaman að hátta hjá mjer, rjett eins og öðrum konumyndum þykir. Eða var það vegna pen inganna að þú vildir mig og hann vegna stöðunnar?“ Kiira stóð á fætur og strauk hárið frá enninu. „Leo, hvenær sagðirðu henni að þú ætlaðir að fara með henni?“ spurði hún rólega. „Fyrir þrem dögum“. „Áður en þú vissir nokkuð um Andrei og mig?“ „Já“. „Meðan þú hjelst enn að jeg elskaði þig?“ „Já“. «nMianiiiiuiiiiiii*MiniiiiiNiiiiiii*iiiii«ii(ii*iiiiiiiH**ii> Verslunarslaður í Husnæði fyrir verslun óskast | : í eða við miðbæinn, (þó ekki ; = skilyrði). Þarf ekki að vera \ I mjög stórt. Tilböð ásamt leigu- | § kjörum sendist afgr. Mbl. fyrir | | 31. þ. m. auðkennt „Viðskipti | \ — 322“. .(IMimilllllllMMtl Takið eftir Stúlka um þritugt, óskar eft- § ir að kjnraast vel efnuðum | meðaldra manni. Tilboð merkt: | „Sjómaður — 0342“, sendist | blaðir.u fyrir stmnudag. f búð | 3ja—4ra herbergja íbúð á hita- I veitasvæðinu. — Fyrirfram- I greiðsla til 1—2ja ára. Tilboð s sendist afgr. Mbl. fyrir laugar- : dag merkt: „Ó. Á. S.“—0341. (lllllllllllllllllll■ll■•lllllllll IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl | Til sölu | 1 klósettskál og eldhúsvaskur á : — | Hjallaveg 25 (Grjótheimum). | mniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiMiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMiiir Bjarturog bolinn hans ÍRSKT ÆVINTYRl 15. an mannfjölda streyma eftir einum þjóðvegi. Þeir fóru bæði í kerrum og vögnum, á hestbaki og þeir fóru gang- andi og skríðandi. Allir vonuðu, að svo kynni að fara ai: legur. Margir spurðu Bjart, hvort hann ætlaði ekki að fara til hallarinar, en hann svaraði: — Til hvers væri það, jeg og mínir líkar hafa heldui lítið við það að gera. Að síðustu, þegar allur hópurinn var farinn fram hjá kom gamall maður síðast, klæddur í tötra. Bjartur stöðvaði hann og spurði, hvort hann vildi ekki skipta um föt. Hvað á þetta að þýða? urraði gamli maðurinn. Jeg gaf þjer ekkert tilefni til að stríða mjer og draga dár að mjer, þó jeg sje fátækur og eigi ekki betri föt en þessi. Ef þú snáfar ekki strax burtu drengur minn, þá skal jeg berja þig með stafnum mínum. En Bjartur sannfærði gamla manninn bráðlega um þai’, að allt væri þetta í fullri alvöru sagt og fyrst svo vai, þá var gamli maðurinn ekki seinn á sjer að gera seru hann bað, enda voru fötin, sem Bjartur var í sæmileg. Þegar Bjartur hafði íklæðst tötrum flýtti hann sjer, sem mest hann mátti beina leið til konungshallarinnar. O ; þegar hann kom þangað voru allir karlmenn í ríkinu þs .• samankomnir og voru að máta skóinn fræga. En hva'i mikið sem þeir reyndu, aldrei fjell hann rjett og nú vor t svo margir búnir að reyna, að kóngsdótturin var að hug: i um að gefast upp við allt saman, þegar ungur maðr , klæddur í skelfilega tötra, ruddi sjer fram gegnum man .- þröngina og sagði: nnrLóhqu.mAcJ/ '■ UL I Til leigu z Húsnæði fyrir iðnað til leigu | í Laugarneshverfi, er upphitað I og vel lýst. Tilboð merkt: — : ,,Hreinlegt“ — 0344, leggist inn : á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. : 12 á föstudag. 11111111111111111 IMMIIIIIIIIIillEIMIIIIilM*'- AUSTIN 8 I Sendiíerðabifreíð | til eölu. | Uppl. i síma 81275. iMIIIIIMIiniMMIIIIMMMMMMIIMMIMIMMMMIMIMIMIMIIIi’ Hann: — Þegar jeg kyssti yðui, fæddist ástin. Hún: — Var það, elskan min, en samt finnst mjer að þú ættir að þurka fæðingarblettinn af vörunum á þjer. ir Ómissandi liiiiulur -—- Hundurinn yðar beit tengda- móður mína í gær, svo að það varð að flytja hana í sjúkrahús. — Það var leiðinlegt. Jeg geri ráð fyrir, að þjer krefjist þess, að jeg borgi kostnnðinn við sjúkrahúsleguna. — Nei, það var ekki það. Jeg ætla aðeins að vita á hvað þjer viljið celja hundinn? Vildi liafu vaðið fýrir neðan sig ! Ung kona kom inn í rjettarsalinn og sagði: „Herra dómari, get jeg fengið skiln ið frá manninum mínum?“ „Hvað hefir eiginmaður yðar brot- ið af sjer?“ spyr dómarinn. „Er naL.ðsynlegt að segja það?“ „Já, til þess að hægt sje að höfða mál gegn honum, verður hann að hafa hrotið eitthvað af sjer“. Stúlkan liikaði svolítið, en sagði svo: „Ja, hann hefir nú eiginlega ekk- ert brotið af sjer. Jeg er ekki ennþá gift, en jeg er trúlofuð manni, og áð- ur en' jeg giftist honum langar mig til þess áð fá að vita, hve auðvelt verði fyrir mig að losna við hann aftur, ef svo ber undir“. Vitur piparsveinn leggur á flótta þegar hann heyrir stúlku segja, að hún ætli sjer að verða piparmær. Hann vissi ekki, að það var ekki hægt að gera það, svo að hann gerði það. Hið besta við fjarlæga ættingja er — fjarlægðm. * Sjómaður hafði verið að sýna konu ckipið og þegar hún þakkaði honum fyrir sagði hún. „Jeg sje, að í ski 3 lögunum er bannað að gefa hásetu :.- um þjórfje". „Guð blessi gjafmildi yðar, frú", sagði Jónsi. „Þau voru nú bönii 5 líka eplin í Paradís“. ★ Sjerhver dýrlingur á sina fortíð cg sjerhver syndari sina framtíð. ailiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii ■■1111111111 ii ■■ a ii ii iii ii t tij | Ný ærsvið | Kjötverslunin Búrfell. Simi 1506. •’ICCMMlimM1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin HúsnæÖi ésltasf : 1 hei oergi og eldhús eða eldun j; s arpláss, lielst á hitaveitusvæðinu jj í óskast sem fyrst. Há leiga. Til- ji 3 boð lepgist inn á afgr. Mbl. fyr- ji \ ir fimmtudagskvöld merkt S | „H. E. —19 — 327“. | lll■l■lllllllll■lllllllll■■llllllllllllll■l||■llllllll|tl■ll■llllll■ICj IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIMIMIMIMIiMIMIIIIimillllll í Frá París | : alveg nýr kjóll til sölu, diikk- : : blár með bróderíi. Einnig ljós j : samkvæmiskjóll. Uppl. í síma : j 80664. | IIIIMMMMMMMMMMMMMMMMMIMIIMIMMMIMMIMnTOrtMlG ■flUaiUilimiMnMiitnii Afgreiðsiusfúika óskast strax. | Ilöfðabakaríið Simi 6315. jj v 1 IIIIMMMIMI>IIIIMMMMMMIIIIIIIMIIIIII.MIi>MMIimMIIIIIIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.