Morgunblaðið - 04.11.1949, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
föstudagur 4. nóvember 194S
Osfirðingar hafi sfofnal fénlist-
arfjelag og fcniisfarskóla
Samfai við Haildór Halldórsson bankas)jórar
formann fjolagsins.
HAUSTIÐ 1948 var Tónlistarfjelag ísafjarðar stofnað af
í okkrum áhugamönnum í bænum. Höfuðtilgangur þess var að
efla tónmennt og tónlistaráhuga á ísafirði, m. a. með því að
í oraa þar á fót tónlistarskóla. Morgunblaðið hitti formann
Tónlistarfjelags ísafjarðar, Halldór Halldórsson bankastjóra, að
t íáli og leitaði hjá honum fregna af starfsemi fjelagsins.
Fyrsta verkefni fjelagsms
\ar stofnun tónlistarskóla og
»áðning skólastjóra við hann,
t egir Halldór Halldórsson. —
Ragnar H. Ragnar söngstjóri
var ráðinn til þess starfa. Að-
rókn að skólanum varð þegaj
allmikil. Voru 25 nemendur
Iionum s. 1. vetur en í vetui
verða þeir 30, 25 í píanóleil
. cg 5 í orgelleik. Áform okk-
ar er að gera kennsluna fjöl-
lueyttari eftir því, sem fjelag-
inu vex fiskur um hrygg.
Gengst fyrir tónleikum.
— Hefur fjelagið ekki efnt
til opinberra hljómleika
— Vegna samkomubannsins
í bænum af völdum mænuveik-
innar varð lítið úr því í fyrra-
vetur. En í sumar hjeldu þau
Erling Blöndal Bengtson og Þór
i.nn Jóhannsdóttir hljómleika
ritt í hvoru lagi á vegum fje-
lagsins. Voru þeir mjög ve1
sóttir. Nú í haust eigum við von
á Árna Kristjánssyni og Birn;
Ólafssyni til okkar og mum
l»eir halda hljómleika á vegurr
fjelagsins. Fleiri hljómleikai
cru í undirbúningi.
Vænta sama stuðnings
Og önnur tónlistarfjelög.
— Hefur fjelagið fjárhags-
legt bolmagn til þess að rísa
undir starfsemi sinni?
— Við væntum að svo verði
1 fjelaginu eru nú 120 styrkt-
arfjelagar, sem greiða 50 kr.
á ári. Bæjarstjórn ísafjarðar
l.efur einnig sýnt fjelaginu vel-
vild og skilning með því að
veita því nokkurn stvrk á
foessu ári.
Ennfremur sótti það um
rokkurn styrk til Alþingis. En
sú beiðni bar ekki árangur. —
Munum við sækja um svipaðan
:-íyrk til næsta þings og önn-
ur hliðstæð fjelög njóta.
Jeg álit að nauðsyn beri til
t-í-ss að unglingar eigi kost á
íræðslu í tónmennt í stærstu
l aupstöðum landsins. Það verð-
ur í reyndinni ókleift að sækja
c.IIka menntun til höfuðborgar-
i mar’einnar sökum kostnaðar-
i’is við það. Auk þess hefur það
almennt menningargildi fyrir
Læjarfjelagið að þar sje haldið
uppi slíkri fræðslu og kynn-
iagu tónlistar fyrir almenning.
Vinsæll skólastjóri.
Við ísfirðingar vorum mjög
J eppnir að fá ágætan og áhuga-
í jman skólastjóra og leiðbein-
anda þar sem er Ragnar H.
Rágnar. Hann flutti hingað til
ísafjarðar beint frá Bandaríkj-
|unum til þess að annast hjer
pöngstjórn, söngkennslu við
jr‘:ú!ana og kennslu í tónlistar-
fekóla okkar. Er hann þegar orðr
5 ' n vinsæll í bænum og mun
koma hans verða tónlistarlífi
okkar ísfirðinga til mikillar efl-
ingar.
Halidór Halldórsson.
Ragnar H. Ragnar.
Stjórn Tórdistaríjelags ísa-
fjarðar skipa nú Halldór Hall-
dórsson bankastjóri, formaður,
Jón Jónsson frá Hvanná og
Kristján Tryggvason klæðskera
meistari. Framkvæmdarstjóri
fjelagsins er Páll Jónsson versl-
unarmaður.
Kosið í niðurjöfnun-
arnefnd bæjarins
Á FUNDI bæjarstjórnar í gær
var kosið í framtalsnefnd Rvík
urbæjar. — Er nefnd þessi skip
uð fimm mörinum og jafnmörg
um til vara, en kosning þeirra
allra fór fram í gær
Aðalmenn eru: Björn Björns
son hagfræðingur bæjarins, en
hann er jafnframt formaður
hennar •— Aðrir nefndarmenn
eru: Sigurbjörn Þorkelsson, Ein
ar Ásmundsson, Björn Krist-
mundsson og Haraldur Pjeturs
son —
Varamennirnir eru: Einar
Erlendsson, Björn Snæbjörns-
son, Guttormur Erlendsson,
Zóphónías Jónsson og Eyjólfur
Jónsson
Sveinn Egilsson
bílasali látinn
SVEINN EGILSSON kaupmað-
ur ljest í gærdag, að heimili
sínu, Laugaveg 105.
Sveinn Egilsson var 59 ára
að aldri. Fyrir um það bil ári
síðan fjekk hann heilablóðfall,
og náði sjer ekki aftur eftir
það. Er hann Ijest, hafði hann
legið rúmfastur um nokkra
mánaða skeið.
Sveinn var þjóðkunnur mað-
ur, en hann rak, sem kunnugt
er, umfangsmikla bílaverslun
og bílaverkstæði í stórhýsi sínu,
að Laugaveg 105. Hann var
annar umboðsmaður Ford-verk
smiðjanna hjer.
Samvinniifjdögiit eiga
nægar kaffibirgðir -
Kaupntenn engar
, TÍMINN“ hefur nú hafið nýja rógsherferð á hendur ka.up-«
mönnum, og að þessu sinni er kaffiskorturinn tilefnið. Er bað
látið í veðri vaka að skorturinn sje kaffiinnflytjendum og kaup-i
mönnum að kenna, og dróttað að þessum aðiljum, að þeir liggi
með miklar kaffibirgðir, sem þeir ýmist ætli að selja á svörtumj
markaði, eða geyma þar til dýrara kaffi kemur á markaðinn,
til þess að taka þá ólöglegan hagnað.
Chopin-tónleikar
í Háskólanum
EYRRI Chopin-tónleikar háskól
ans fóru fram í hátíðasalnum
síðastliðinn sunnudag.
Flutt voru tvö kammer-
músikverk tónskáldsins, s«m
ekki hafa heyrst hjer áður:
tríó í g-moll op. 8 (æskuverk)
og Cello-sónata í g-moll op. 65,
og svo nokkur píanóverk. 1 íbúðum, og ungu fólki, er stofn-
Það var fróðlegt að kynnast að hefur heimili, en er á hrak-
hinum fyrstnefndu verkunum hólum með húsnæði eða býr
tveim. Þau eru sjaldan leikin, inni á venslamönnum sínum við
og gegnir það nokkurri furðu, óviðunandi skilyrði fyrir báða
Fulllrúar allra flokka
ræða við I járhagsráð
Á FUNDI bæjarstjórnar í gær,
bar Jón Axel Pjetursson fram
svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstjórn samþykkir að
fela borgarstjóra, ásamt einum
fulltrúa frá hverjum stjórn-
málaflokki í bæjarstjórninni að
bera fram og rökstyðja þá
kröfu við fjárhagsráð, að bæj-
arstjórn Reykjavíkur fái fjár-
festingarleyfi fyrir eitt hundr-
að íbúðum til handa barnafólki.
sem býr í bröggum og óhæfum
hvað cello-sónötuna snertir, því
hún er merkilegt verk og fag-
urt og samboðið hinu mikla
skáldi í tónum, sem Chopin
var. Tríóið ber ýmis merki æsk
unnar, ófullkomnara að formi
og ójafnt að innihaldi, en þó
víða glampandi. Auðvitað er
aðila.“
Byggja verður
600 íbúðir á ári.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri lýsti ánægju sinni yfir
tillögunni og því að fá fulltrúa
allra flokkanna í lið með sjer,
til að tala þessum málum við
það píanóið sem hefir orðið og fj4rhagsráð
það í báðum þessum verkum-j Hins yegar kyað borgarstjóri
I tríóinu ber helst til lítið á húsnæðismálin ekki leyst með
fiðlunni vegna þess, meðal ann- þyí ginu ag bæjaœjóður fengi
ars, að hlutverk hennar liggur 10Q fjárfestingarleyfi í viðbót.
á neðri tónsviðum hennar, enda hel(fur Væri aðalatriðið, að
mun Chopin hjei hafa haft lág- miklu fleiri fjárfestingarleyfi
fiðluna í húga (viola).
yrðu veitt til Reykjavíkur í
Þau Jórunn Viðar, Björn Ol- heild. Hann sagði að hagfræð.
afsson og Einar Vigfússon, Ijeku ingur bæjarins hefði sýnt fram
tríóið af góðum skilningi og a f ítarlegri skýrslu um hús-
naut það sín vel, þó píanóið næðisvandamálin, að byggja
bæri að vísu hin hljóð- þyrfti á ári hverju minst 600
færin ofurliði á köflum. En því ibúðir í bænum. Borgarstjóri
má eflaust kenna slæmri akús- kvaðst hafa flutt tillögu um
tík salarins, sem nauðsynlegt þetta í fyrravetur í bæjarstjórn.
•er að bætt verði úr hið bráð- _ Kvaðst hann nú vilja ítreka
asta, enda eflaust auðvelt að þá samþykkt og að nefndin
gera.
Frú Jórunn Ijek nokkur af
smærri snildarverkum Chopins
á flygilinu. Var leikur henn-
flytti það mál við fjárhagsráð.
Viðbótartillaga
borgarstjóra.
Flutti borgarstjóri síðan svo-
ar skemtilegur og borinn uppi hljóðandi viðaukatillbgu við tll
af heitri skapgerð.
Að lokum Ijek Einar Vigfús-
son Cello-sónötuna með frú
lögu Jóns Axels Pjeturssonar:
„Ennfremur skal nefndin
T, , , . , rökstyðja fyrir fjárhagsráði
Jorunm. Einar kom hjer x nauðsyn þegs að byggðaf verði
fyrsta sinn opinberlega fram - ári hyerju 600 íbúðir . Reykja<
fyrir áheyrendur, eftir nám sitt yik «
ÍLondon. Einarer orðinnmjögí Við þessa tm_ borgarstjóra
dugandi celloleikari með falleg fIutti Jón Axel enn viðbótar.
an tón og örugga tækni. — Má tillögu þess efniSj að tryggt
mikils af honum vænta fyrir yrði að með fjárfestingaleyfun-
músíklíf vort. Leystu bæði Ein-' um væru leyfi fyrir öllu því
ar og frú Jórunn, hlutverk sín . helsta sem nauðsynlegt þykir
til íbúðarhúsabygginga.
af hendi með sóma-
Aðsókn var mjög mikil, svo
að ekki voru sæti handa öllum.
Viðtökur áheyrenda voru mjög
góðar.
Aðrir Chopin-tónleikar há-
skólans verða
sunnudag.
SOFIA —• Verslunarfulltrúar
Búlgaríu í Moskva, Prag og Istan
bul voru nýverið reknir úr þjón
ustu ríkisins. Áður höfðu búl-
görsku verslunarfulltrúarnir í
næstkomandi Stokkhólmi, Búkarest, Alexand
| ríu og Búdapest verið leystir frá
P. I. störfum.
„Tíminn“ reynir að breiða
yfir misrjettið.
„Tíminn“ hefur æði leng i
leitast við að rægja æruna aíi
keppinautum S.Í.S., og að þessri
sinni mun tilgangurinn vera sá,
að breiða yfir það mis*
rjetti, sem kaupmenn hafa ver-»
ið beittir við úthlutun innflutn-*
ings- og gjaldeyrisleyfa fyrir
kaffi. — Kaffiskorturinn hefui*
leitt í ljós, að samvinnufjelögia
í Reykjavík og um land allt eigrj
nægar kaffibirgðir, en kaup-
menn og kaffiinnflytjendur eng'
ar. Sýnir þetta ljóslega, að f
frjálsri samkeppni getur Sarn--
bandið ekki torgað þeim gífur-
lega innflutningi, sem það meÖ
yfirgangi hefur sölsað til sín,
Á þessu ári var innflutningur
Sambandsins á kaffi aukinn urrj
20 % á kostnað annara innflytj-*
enda, og getur það því nú sjeÖ
fyrir þörfum viðskiptav. sinna,
á meðan aðrir landsmenn verðrr
að láta sjer nægja að drekkn
soðið vatn. Enga skýringu haícj
innflytjendur fengið fra Við~
skiptanefnd á þessari furðulegu
ráðstöfun, enda er hún rannasrí
að segja ekkert einsdæmi.
Birgðasöfnun S.Í.S.
í „Tímanum“ þann 3. nóvem-.
ber er upplýst, að þann 1. júní
hafi 238 tonn af kaffi legið hjéj
innflytjendum og kaffibrennsl-*
um í Reykjavík. Samkvæmt;
upplýsingum frá þessum aðilj -
um, öðrum en S.I.S., áttu þein
78.552 kg. af kaffi þann 1. júní
þ. á. S.Í.S. mun því hafa átt á
sama tíma, ef tölur „Tímans‘s
eru rjettar 159.448 kg. af kaffi.
Geta því allir sjeð hversu gífur-*
leg birgðasöfnun S.Í.S. hefui:’
verið. Auk þessa munu öll kaup
fjelög landsins hafa átt birgðir
af kaffi, og sama er að segjrj
um kaffibrennslu K.E.A. á Ak-»
ureyri. Aftur á móti munu
lcaffibrennslur í Reykjavík ogj
kaffiinnflytjendur hafa neyðsk
til að skammta viðskiptavinum
sínum kaffi frá degi til dags,
vegan birgðaskorts. Um birgða-*
söfnun hjá kaupmönnum er þv£
ekki að ræða.
Það hlýtur því að vera krafa
kaffiinnflytjenda og kaffi--
brennslna, að Viðskiptanefnöi
láti rannsaka til hlítar, hversrt
miklar birgðir samvinnufjelög-
in áttu þegar birgðir annara
þrutu- Fæst þá úr því skorið,
hversu mikill innflutningui*
S.Í.S. er umfram það, sem þeimi
ber, og kemur þá til kasta Við-
skiptanefndar að leiðrjetta það
hróplega ranglæti, sem nú hefur-
komið á daginn. Sjerstakleg&i
verður að gera ráðstafanir til!
þess, áð þeim kaffibirgðum. ev
samvinnufjelögin hafa undir
höndum, verði á rjettlátan hátú
Iskipt meðal almennings.