Morgunblaðið - 04.11.1949, Blaðsíða 11
JTöstudagur 4. nóvember 1949
MORGdJNBL AÐIÐ
11
Fýelagslíl
Frjálsíþróttadeild I. R.
Æfing í kvöld kl. 7 í iþróttahúsi
Háskólans. — Gufubað verður fram-
egis á miðvikudögum kl. 9 i húsi
Jóns Þorsteinssonar.
Frjálsíþröttadeild /. R.
ÍJtlagur
Fundur í kvöld á venjulegum stað
og tima. Áríðandi að allir maeti.
Fl. jor.
Knattspyrnuf jelagið Víkingur
Aðalfundui fjelagsins vetður hald-
inn fimmtud. 17. nóv. kl. 8,30. I
fjelagsheimili V. R., Vonarstræti.
Stjórnin.
Guðspekinemar!
Stúkan Septíma heldur fund i kvöld
ki. 8,30. Erindi: Hin dulda hlið nátt-
i.runnar. Flutt af Steinunni Bjart-
marsdóttur. Fundurinn hefst stund-
víslega.
11INGLIIVGA I
rantar til «8 bera MorgimblaSiS í efttrtaUn hwrfi: >
■
Óðinsgöfu Kringlumýri
■
Langhoifsveg
■
VW tenaum bloðin heim dl bamanna. ;
Tallð strax viS afgrrfSeluna, síml 1600.
Mortfunbla&íS
Ármcnningar
íþróttaæfingar í íþróttahúsinu í
kvöld:
Minni salurinn:
Kl. 7—8 Old boys
Kl. 8—9 Frjálsar íþróttir
Kl. 9—10 Skíðaleikfimi.
Stóri salurinn:
Kl. 7—8 Handknattleikur 3. fl.
Kl. 8—9 Handknattleikur 1. fl. karla
KI. 9—10 Glímuæfing, fullorðnir.
Skennntifund
beldur Glímufjelagið Ármann i sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar sunnu-
daginn 6. nóv. Hefst á fjelagsvist kl. j
8,30 stundvislega. Húsið opnað kl. 8.
Skemmtiatriði — Dans. öllurn íþrótta
mönnum heimill aðgangur.
Skemmtmefndin.
Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara hefir opnað ráðning-
ar- og upplýsingaskrifstofu að Ránargötu 34. Skrifstofu-
tími er alla daga frá kl. 11 f. h. til 3 e. h. Sími 2157.
Skrifstofan mun að jafnaði geta útvegað fleiri eða
færri hljóðfæraleikara eftir því sem óskað er.
Þeir fjelagsmenn og utanfjelagsmenn, sem enn hafa
ekki látið skrásetja sig tali við skrifstofuna hið fyrsta.
F. í. H.
Kennsla
Aarhusegnens Husholdningsskole
býður yður 5 mán. námskeið sem ;
byjar í nóv. og maí Uppl. hjá Karen I
M. Toftegaard, Riisskov St. Danmark. -
Niðursoðnar
Grænar baunir
fyrirliggjandi.
Hreingern-
ingar
(Ireiiigerningastöðin
hefur vana og vandvirka menn til
hreingeminga. Simi 7768 og 80286.
Hreingerningnr
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Simi 6684
Alli.
(JJcjcjert ^JJrlótjánóóon & Co. Lf.
Tökum aftur á móti. pöntunum.
— Hreingcrningustöðin Persó —
Sími 80313 — Kiddi og Beggi.
líreingerningar, gluggahreinsun
Vanir og vandvirkir menn. Sími
1327. — Þórður.
Múlverkahreinsunin
Sími 1327. — Hreinsum olíumálverk.
Sækjum, sendum.
Tökum hreingemingar. Margra
ára rejmsla. Sími 80367.
Sigurjón og Pálmar.
lllllllllllllllllll 111111111 |||||||||||||||||||((|H|I||| II HHIIIIIIt
Viljum kaupa hús
laust til íbúðar. í húsinu þurfa að vera 2 jafnar íbúðir,
3—4 herbergi. — TJtborgun eftir samkomulagi — Tilboð
merkt „482“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m.
á lciðinni Tryggvagötu
Skúlagötu, inn
á Kirkjusand.
Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni í
vörugeymslu S í. S.
STUDEBAKER
s Góð gleraugu eru fyrir öllu. |
: Afgreiðum flest gleraugnarecept |
og gerum við gleraugu.
! Augun þjer hvilið með gler- :
augu frá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20.
:jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
t
SF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKl
ÞÁ HVER? 1
VÖRUBÍLL,
Viljum selja notaðan Studebaker vörubíl.
Allar upplýsingar á skrifstofu okkar.
Cqcjert ^JJriitjániion Lsd Co. L[.
Heildverslun
óskar eftir duglegum manni til allra algengra skrifstofu-
starfa. Þarf helst að hafa Verslunarskólamentun eða hlið-
stæða mentun. Umsóknir ásamt upplýsingum og kaup-
kröfu sendist fyrir laugardagskvöld til Morgunblaðsins,
merkt: „Áhugasamur" — 0485.
TILKVNIMING
Tapast hefur bílayfirbreiðsla
Hugheilar þakkir til allra skyldra og vandalausra sem
glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum á 85 ára
afmælisdegi mínum 26. f. m.
Sigurbjörg Sigvaldadóttir,
Vesturbraut 16, Hafnarfirði.
Húseigendur
Höfum fyrirliggjandi olíugeyma af ýmsum stærðum. —
Sjáum um uppsetningu geymanna, og veitum ennfrem-
ur allar faglegar upplýsingar viðvíkjandi kvndingar-
tækjum og öðru þar að lútandi.
H.F. SHELL Á ÍSLANDI
Sími 1420.
AUGLtSING ER GULLS ÍGILDl
Lokað í ciag
vegna jarðarfarar
ÍÍSMr‘ÉÍ/y'í>''
Maðurinn minn
SVEINN EGILSSON
kaupmaður, andaðist að heimili sínu Laugaveg 105,
aðfaranótt 3. þ. m.
Sigurbjörg Kristófcrsdóttir.
Frændi minn,
KNUD K. TIIOMSEN,
skrifstofustjóri,
ljest að Landakotsspítala 2. nóvember.
Fyrir hönd fjarstaddrar móður og bróður,
Carl Hemming Sveins
Jarðarför móður okkar og tengdamóður
INGIBJARGAR GUNNLAUGSDÓTTUR,
sem andaðist 28. okt. s. 1., fer fram frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði laugardaginn 5. þ. m. — Athöfnin hefst að
heimili okkar, Álfaskeið 45, kl. 2 e. h.
Ragnar Magnússon, Ingibjörg Jósefsdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
MARGRJETAR INGJALDSDÓTTUR.
Börn, tcngdabörn og barnabörn.
Þökkum samúð og vinarhug við andlát ög jarðarför
bróður okkar,
ÓLAFS ÁRNASONAR frá Móum,
Guðrún Ámadóttir. Oddný Árnadóttir.
Sigrún Árnadóttir.
Alúðarfylstu þakkir til allra, nær og f jær, sern heiðr-
uðu útför mannsins mins,
GUÐBERGS G. JÓHANNSSONAR,
málarameistara,
með nærveru sinni, f jölda minningargjafa og annaiú hlut-
tekningu ,okkur auðsýnda.
Herborg G. Jónsdéítir.