Morgunblaðið - 07.11.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.11.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Mánudagur 7. nóv. 1949. AUGLÝSING i um umferð í Reykjavík i ■ ■ Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur frá 4. • : þ. m. eru bifreiðastæði bönnuð í Aðalstræti. ' m m Þetta tilkynnist hjer með öllum er hlut eiga að máli. j Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. nóvember 1949. SIGURJÓN SIGURÐSSON. EIIMBVLISHIJS ■ ■ : óskast keypt. Nýtt eða gamalt, í bænum, eða nágrenni, j j Einnig kemur til mála kaup á húsi í smíðum. Tilboð merkt: „Einbýlishús“ — 0543, sendist blaðinu • ; fyrir n.k. miðvikudagskvöld. ; l herbergi og eldhús ■ ■ í 5 ára gömlu húsi á hitaveitusvæðinu er til sölu. j Upplýsingar gefur j FASTEIGNA- OG VERÐBRJEFASALAN j (Lárus Jóhannesson, hrl.) ■ Suðurgötu 4. — Símar 4314 og 3294. Fyrir jólamarkaðinn j • Getum nú afgreitt nokkuð af IV2 tommu hjólum til j : leikfangagerðar. — Athugið að panta hentugustu og ■ j bestu hjolin meðan þau fást. — Birgðir mjög takmark- : j aðar. : Hverfisgötu 116 — Sími 7121 i $ T li L K A : j j vön hraðsaum og sem tekið getur að sjer verkstjórn á j : j : hraðsaumastofu, óskast strax. — Upplýsingar á Skúla- ; ; : ; götu 60, II. hæð, kl. 4—7 1 dag og á morgun. • : ! Skrifstofa mín er flutt i z ■ ■ ■ í Hafnarhvol 3. hæð. ; j (Elding Trading Company) : MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON j : Sími 80773 ■ • j • TILILEIGU ■ ■ ■ ■ ■ ■ j 3—4 herbergja íbúð í úthverfi bæjarins. Fyrirfram- j * z ■ m : greiðsla eða lánsútvegun nauðsynleg. Tilboð merkt: : ■ ■ ■ ■ ■ ■ : „Uthverfi — 554“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. : ■ ■ Minningarorð Anionía Sfefánsdóttir HINN 10. ágúst s.l. sumar, var margt manna saman komið við Beruneskirkju. Þann dag var til moldar borin og jarðsungin af sjera Trausta Pjeturssyni jyesti á Djúpavogi og sjera Pjetri Sigurgeirssyni presti á Akureyri. Antonia Stefánsdótt- ir frá Steinaborg á Berufjarð- arströnd. Það er ckki áform mitt að fara mörgum orðum um ævi og lífsstarf þessarar merku konu. Til þess vantai mig getu. En jeg minnist hennar fyrst, er jeg var 10 ára barn Jeg minn- ist glæsileiks hennar og jeg minnist Ijúfmensku hennar. — Um fjörutíu ára skeið bar fund- um okkar oft saman, þó að fjarlægð væri nokkur okkar í milli. Síðast fyiár rúmum þremur árum, er jeg ásamt konu minni var á ferð um Aust- firði, heimsóttum '/ið Antoníu og áttum glaða og góða stund. Þá bar hið sama mjer fyrir augu — og söm var ljúfmenskan. Eins og segja má um fleiri íslenskar konur var Antonía ekki að ota sjer fram, en hún hlustaði og framkvæmdi. Er hún heyrði, að einhver ætti við örðugleika að stríða, var ekki dokað við að rjetta hjáiparhönd eftir þeirri getu, sem framast var unt, hvort heldur skyldir eða vandalausir áttu hlut að máli. Á tímabilum var oft liósmóð- urlaust á Berufjarðarströnd, veít jeg góðar heimildir fyrir því, að hennar var þá vitjað og var hún Ijósmóðir tuttugu barna og farnaðist með ágæt- um. Antonia Stefánsdóttir var fædd að Þiljuvallastekk á Beru fjarðarströnd 24. ágúst 1870. Hún giftist gæða og sómamanni Jóni Bjarnasyni frá Krossi í sömu veit, 18 okt. 1891. En síð- ustu fjögur ár var 'nún búin að vera ekkja. Þau hjón eignuðust sjö börn, tvo syni og fimm dæt- ur, en ein dóttirin dó í æsku. Jeg hef kynst flestum börnum þessara hjóna meira og minna og öll bera þau vott þess heimil isbrags, er þau ólust upp við, góðvildar og hjálpfýsi. Þó að hjer sje í smáum dráttum farið yfir sögu Antoniu Stefánsdótt- ur, verður nú staðar numið. Jeg kveð svo þessa horfnu vinkonu með þeirri öruggu sannfæringu að: ..Launin glæstu ljóss í höllu Ijúfur drottinn veiti þeim, sem öllum eru allt í öllu, í arma hans þá koma heim“. A. S. Landvarnaréðherrar á fundi í París PARÍS, 7. nóv. — í dag sátu landvarnaráðherrar Bretlands, Frakklands og Ítalíu á rúmlega sex stunda fundi hjer í París. Viðstaddir umræðurnar voru hershöfðingjar, aðmírálar og marskálkar frá þeim löndum. Rætt Var um hernaðarmál við Miðjarðarhaf. Engar tilkynning ar hafa verið gefnar um ráð- stefnu þessa. Aðeins var skýrt frá því, að menn væri að kynna sjer sjónarmið hvers annars. Þessi þrjú ríki mynda Miðjarð- arhafsvarnarsvæði Atlantshafs- bandalagsins. — Reuter. | _ Herbergi éskasf : Einhleypur reglusamur maður i : góðri atvinnu (ishar eftir her- | bergi í eða sem næst miðbæn- : um. Þeir sem vilja sinna þessu, | leggi nafn og heimilisfang inn | á afgr. Mbl. fyrír nþðvikudags- : kvöld auðkennt: „Herbérgi - I 540“. I : : : : Hjón nýkomin frá útlöndum, bæði með ágætis atvinnu, óska eftir tveggja herbergja tbúð S ; : með eldhúsi eða aðgang að eld- : : húsi, góð umgengni. I.itilshátt ! : ar fyrirframgreiðsla ef óskað j j er. Tilboð inerkt: „7—9—13 — ; j 534“, sendist Mbl. fyrir n.k. j laugardag. » (tSKIIIirilMIIIIMmilllltt <1IIMMIIIMMIMI<<IMMIMMMMMII ■ M | Edggi | i sölcbCð, VIÐGERÐIR, I I VOGIR f 1 Reykjavik og nágrenni lánum : S við sjálfvjrkar búðarvogir a i : meðan á viðgerð stendur. = Ólafur Gíslason & Co. Ii.f. H : Hverfisgötu 49. Sími 81370. | ‘ '■**' 'iHiniiiiiifimniiiiiiiiiiiiiiitHiiiamisio " tm; i Ráðskona í § : | Myndnrleg kona 40—50 ára I | óskast til ráðskonustarfa hjá É | einhleypum manni. (Sjerher- 1 | bergi). Tillioð með nafni 'og : j heimilisfangi sendist afgr. Mbl. | | fyrir miðvikudagskvöld merkt: j | „Góð staða — 532“. ■ ■NNNDNMIKIIlltllllllllmiUMiHitiiHnititnHlHlniM, íAtvinna ( 3 : | I"T:g stulka með gngnfræðamennt i | un og vjelritunarkunnáttu, ósk- i | ar eftir atvir.nu sem fyrst. Heim j | ilisstörf á góðu heimili geta vel i = komið til greina. Tilboð ásamt I | upplýsingum sendist afgr. Mbl. j j fyrir miðvikudagskvöld merkt: í j „Fljótt — 533“. fllllllllllMIII|||||||||||ll|||||||||||||||,|||,|,,|,|||||||||||||||t| Bíll fil sölu j 30 manna bíll til sölu, mjög j : litið keyiður. Til mála getur : S komið að taka góðan vörubíl i i upp í. Uppl. 1 síma 6768 kl. i j 3—5. % > limtlllMimillllllMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIllil "«WWflM»HMMI.-IIIIIIIMIIimmiimiHM,MMM,„|,„ | Tökum að okkur að j óskast fyrri hluta dags. Sjer- j j herbergi. Uppl. á Grettisgötu 71 i j III. hæð. WiHy's herjeppi : yfirbyggður, í ágætu standi. s 5 Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt i | „Willys — 10 ■— 555“, fyrir j s miðvikudagskvöld. ......IIIIIIIIIIIT1II1III.Illll.. I Vanur húsasmiður 1 E óskar eftir vinnu við trjesmiðar \ \ um mánaðamótin nóvember — j j desember, helst ó verkstæði. = E Uppl. í sima 7932 eftir kl. 7 i i ó kvöldin. luimmiiiHiuiMiniiiiiieiiiiiiiiiiHMK - - - ••<miiimiiiuim RÍLAR TIL SÖLU i Ford fólksbifreið model ’47. S i Ford fólksbifreið model ’42 og i E CheVrolet fólksbifreið model ’41. i : Allir bilamir eru í ógætu lagi \ \ og vel útlitandi. Uppl. í má!a íhúðir | Otvcgum efni. Tilboð sendist | Mbl. fyrir laugardag, : merkt: „Málning — 556“. Bíla- og vörusölunni Laugaveg 57. Sími 81870 frá = kl. 1—6 i dag. •MiitmM.cmiiiMiiMiiiMimnMHmfiiiiMiiiiiMCMMiai iiiiniiniiiiiiiniiuo i Stúlka óskar eftir RáðskonusföSu | i Reykjavik hjá 2—3 mönnum = j eða fámennu heimili. Tilboð i E merkt: „Ráðskonustaða — 551“ \ : sendist afgr. blaðsins fyrir mið- i j vikudagskvöld. Stúlka óskar oftir Atvinma á skrifstofu. Vjelritunarkunnátta É Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. j j fyrir fimmtudagskvöld, merkt: i j „Vjnlritunarstúlka — 553“. E S.l. sunnudag tapaðist Eversharp | Sjálfblekungur | seimilegn í I.istnmnnnaskálnn- i E um, merktur: Áslaug Hans- E E dóttir Finnandi vinsamlegast = = hringi i sima 3102. IIMIIIIIIMimilimillllMIMMIimMIIIIMIMMIimiMIIIIIIMIf. ■HlfWUJIIKIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIMMIIIIMIIMMIIIIIIIIIIIIMII E Nu höfum viS til sölu \ T þýskt pianó, tvær nýjar hrað- É É faumatjelar, ógætt mótorhjól, E E fatnað og húsgögn við allra i E hæfi. Allt á sama lóga verðinu. i Híla- og vörusalan E Laugaveg 57. Simi 81870. = <MinMii,iiiiiiMiii>iiiiiiM,iiiinmiiM,ii>ii<ii,ii[iiMiiiiiiiiii j IIODGE É model ’40 til sölu. Stöðvarpláss \ E getur fylgt. Mjög hagkvícmir E E greiðsluskilmálar. Veróur lil j = sýnis við j Híla- og vörusöhina E Laugaveg 57. Sími 81870 frá s | kl. 3-6 í dag. ■IIMIIMMIII 11111(1,11111 MMMMMMIfMIMMMMMIIMMIIIIIIIil, E HURÐANAFNSPJÖLD i og BRJEFALOKUR Skiltagerðin, S Skólavörðustís 8. -llllllllllllllltlllMIIMMIIIMIIIIMIIIIIIIIMMIMIIIIIIIIIIIIIIfl llllgllllMMIIUriMMIIIIKHIMIMtKnMIHtMIKMKKMinil— KAGiNAR JÖINSSOIN, | hrt’slarÍPtt'irl.ögmaSur, Laúgavegí 8, sími 7752. j Lögfraiðistörf og eignaumsýsla. : ilMIIIIMMIIIIKIIIIIIIMMIIIIIIMII- IIIII 111111,1,1111111,111110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.