Morgunblaðið - 09.11.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. nóv. 1949
M O R G V N B L A Ð 1 fí
7
mmm iies
reí
Rússa í Júgóslavmmúlum ?
Eftir RONALD PRESTON,
frjettaritara Reuters.
BELGRAD — Augu heimsins
beinast nú að „kalda stríðinu“
milli Júgóslavíu og Rússlands,
bæði í Lake Success og Austur-
Evrópu. Sú óráðna gáta, sem
menn velta nú fyrir sjer er
þessi: Geta Rússar haldið sjer
í skefjum, hætt þannig á að
stefna Títós breiðist út eða gera
þeir áhrifaríkar ráðstafanir,
sem eyða þeim fúa, er þegar
sækir að rótunum?
Stefna Títós breiðist út.
Það mundi ógna öllu fyrir-
komulagi Rússa í Austur-Ev-
rópu, ef stefnu Títós yxi veru-
lega fiskur um hrygg í Kom-
inform-ríkjunum. Júgóslavar
halda því hiklaust fram, að
stefnan eigi þar þegar öruggum
vinsældum að fagna og benda á
,,fjöldahandtökurnar“ í Tjekkó
slóvakíu og Búlgaríu því til
sannindamerkis.
Hins vegar er Rússum sú
þraut torleyst, hvernig þeir eigi
að losna við Tító marskálk á
Iriðsamlegan hátt. Nýlega lýsti
gamall júgóslavnetskur embætt
ismaður því yfir í einkaviðtali,
að ekkert geti steypt honum
af stóli nema hernaðarlegur ó-
sigur. Þegar hann var spurð-
ur, hvort hann teldi líklegt að
Rússar mundu eiga hlut þar að,
svaraði hann því til, að hann
sæi Kremlvaldinu enga aðra
leið færa, ef því virtist, að
losna yrði við Titó, hvað sem
það kostaði. Og einmitt það er
meginástæðan fyrir því, að
menn óttast núverandi deilu
milli Júgóslavíu og Kominform.
Friðarvarnir Júgóslava.
Júgóslavar reisa von sína um
friðsamlega lausn deilunnar á
tvennum rökum:
1) Að Rússar muni hugsa sig
um tvisvar áður en þeir ráðast
á Júgóslavíu vegna hættunnar
Tito er fastur í sassl svo að ekkert getur komið
honum á knje nema hernaðarlegur ósigur
hreinsun í kommúnistaflokki
Ukrainu, einkum í miðstjórn
han:.
Hjerna er og fullyrt, að Rúss-
ar eig'i við mikla fjárhagsörð-
ugleika að etja. Kunnugir menn
segja, að það sje þess vegna,
sem Rússar ,,nytji“ hin minni
Kominíorm-ríkin.
Oí'lugasti her á Balkanskaga.
Moshe Pijade, einn varafor-
setinn í Júgóslavíu-þingi, lýsti
þeirri skoðun sinni nýlega í
grein í stjórnarblaðinu ,,Borba“,
að kommúnistaflokkurinn væri
upp til hópa óánægður með
stefnu foringjanna. Þetta sagði
hann, að hefði oft skapað mis-
tök innan lands og utan sjer-
staklega í sambandi við Júgó-
slavíu og færu þessir örðug-
leikar vaxandi.
Jeg hefi það eftir áreiðanleg-
um heimilidum hjer, að júgó-
slavneski herinn mundi berjast
til þrautar, ef Rauði herinn
rjeðist á hann. En sömu heim-
ildir telja ekki miklar líkur til
að herinn mundi fá nokkra
bandamenn. Talið er, að það
mundi þó undir því komið,
hversu vel og lengi Júgóslavíu-
her lánaðist að halda sínum
hlut, en herinn telur nú 500,000
manns — 30 herfylki og mun
vera öflugasti her á Balkan-
skaga.
Þeir, sem eru ekki kommún-
istar, eru ekki eins bjartsýnir.
Þeir fá ekki sjeð, hvers vegna
Vestur-Evrópulöndin ættu að
styðja þá stjórn, sem að und-
anförnu hefir verið þeim óvin-
veitt í hvívetna. Þetta fólk býst
jafnvel við nýjum „Munchen-
sáttmála á kostnað Júgóslavíu.
Hvað, sem ofan á verður, þá
er eitt víst, að enn eru engin
merki varúðarráðstafana af
I sefia fisks-
á, að þar með væri komið af hálfu júgóslavneska hersins.
stað nýrri heimsstyrjöld.
2) að Títóstefnan muni auk
þess ná tökum á fólki annarra
kommúnistaríkja og fá einhver
tök á Bolshevikaflokknum sjálf
Jugóslava til að svo geti orð-
ið.
Júgóslavneski áróðurinn er
heldur engan veginn sparaður,
og missir sjaldan marks. Til að
mynda heyrðu hlustendur' út-
varpsins í Belgrad nýlega á-
grip af umræðunum á allsherj-
arþingi S. Þ., þar sem rússneska
fulltrúanum voru gerð upp orð-
in, þegar hann skýrði frá því,
að hann gæti ekki stutt fulltrúa
Júgóslavíu til að taka sæti í
Öryggisráðinu — „þar sem
landið er ekki háð Soviet-Rúss-
landi, þá er það alls ekki full-
valda ríki“. í þessu ágripi var
sagt,- að allir hefði farið að
hlæja við þessi orð Rússans,
nema fulltrúar Pólverja og
Tjekka, sem höfðu ekki fengið
fyrirmæli um það frá Moskva
Nokkur óánægja með Tító.
Ekki er gott að leiða getum
að því, hve margir standa að
andstöðu Kominform í Júgó-
slavíu. Kommúnistamálgagnið
i Júgóslavíu, „Borba“, skýrði
frá því i ágúst, að 1,400 flokks-
fjelagar væri í fangelsi vegna
samúðar með Kominform. í
þessum mánuði hefir 713 þeirra
verið gefnar upp sakir — ef
til vill er það merki þess, að
leiðtogarnir telji sig fasta og
örugga í sessi.
Ýmislegt bendir þó til, að
nokkur samúð finnist með
bændum landsins í garð Kom-
inform. Meginkvörtunarefni
bændanna er harðdrægni Tító-
stjórnarinnar í efnahagsmálum.
Kominform gengur líka á þetta
lagið í áróðri sínum. Bændur,
sem þannig er ástatt fyrir, eru
þó ekki sjerlega hrifnir af
Sovjet, heldur vænta þeir betri
framtíðar fyrir atbeina Vest-
ur-Evrópuþjóðanna.
Margir flóttamenn milli-
, stjettanna verða fyrir vonbrigð-
Oísli Jónsson alþm. vongóður um það—
Samlal við hann um þeffa merka mál
TALIÐ er nú fullvíst, að unnt sje að koma fyrir afkastamiklum
fiskimjölsverksmiðjum í togurum, og standa vonir til að samn-
ingar takist um, að hinir 10 nýsköpunartogarar, sem smíðaðir
verða í Bretlandi fyrir ríkisstjórnina, verði útbúnir með slíkum
verksmiðjum. — Ennfremur munu vera á því miklir möguleikar
koma slíkum vjelum einnig fyrir í þá nýsköpunartogara,
sem þegar eru komnir til landsins.
Gísli Jónsson alþingismaður,^
sem hefur eftirlit með smíði tog
aranna fyrir ríkisstjórnina,
skýrði Morgunblaðinu frá bessu
í samtali er það átti við hann
í gær.
Miklar heræfingar voru haldn-
ar nýlega, og er talið að í þeim um, er þeir koma inn í Júgó-
hafi tekið þátt allur þorri her-
afla Títós. En að æfingunum
loknum hjeldu liðssveitirnar til
um. Muni hann viðurkenna þeirra staða, sem þær komu
kjörorð Títós um að „fullkom-
ið jafnrjetti með litlu og stóru
kommúnistaríkjunum" sje raun
verulega besta stefnan.
Júgóslavar gera allt sem í
þeirra valdi stendur til að draga
athygli heimsins að átökunum
við Rússa. Talið er hjer, að
þetta sje gert til að afla Tító
eins mikillar samúðar og unnt
er, einkum með vinstri öflum
Vestur-Evrópu. Er það í þeirri
von, að Rússar verði fældir frá
að ráðast gegn þeim í skynd-
ingu.
Vonir Júgóslava um hugar-
farsbreytingar hjá Sovjet-leið-
frá eftir því, sem næst verður
komist.
Ekki verður þess heldur vart
hjer, að hersveitirnar i landa-
mærahjeruðunum hafi fengið
liðsauka.
Almenningur rólegur.
Almenningur hjer í Belgrad
og úti um land lætur sig til-
tölulega litlu skipta framvindu
slavíu frá Kominform-ríkjun-
um, því að þeir hafa haldið, að
þar væri sæluland fyrir svo-
kallaða „andbyltingarstefnu/
Margir hægrisinnaðir eða frjáls
lyndir andstæðingar Títóstjórn
arinnar -gjalda enn fyrra lífs
síns og skoðana í stjórnmálum,
þannig, að þeir eru jafnvel látn
ir sitja í fangeslum.
Lítið mun um skemnular-
verk.
Ekki verður enn sjeð, að um
sje að ræða atkvæðamikla
þéssara mála. Samt voru menn skemmdarstarfsemi eða bylt-
með böggum hildar fyrst í stað, ingarstarfsemi af hálfu þeirra
eftir að Sovjetríkin og lepprík-! manna, sem aðhyllast Komin-
in höfðu rofið vináttusamning- form, enda þótt sifelldur orð-
vinnslu á mismunandi feitu hrá
efni.
Sjerstakar vjelar.
Alla þessa erfiðleika er auð-
velt að yfirstíga, þar sem ótak-
markað land er og fast undir
fæti. Það er því óhjákvæmilegt,
að smíða sjerstaka gerð vjela
fyrir togarana. Hefur orðið að
gera margvíslegar athuganir og
tilraunir, áður en tiltækilegt
þætti að hefja smíði þessara
vjela.
Vjelar í hina togarana.
Ýmislegt hefur komið í ljós
í sambandi við þessar tilraunir.
Sagði Gísli Jónsson frá þvi, að
m. a. sjeu nú líkindi til þess að
unnt sje að smækka vjelasam-
stæðu fiskimjölsverksmiðjunn-
ar allverulega með því að þurka
mjölið með heitu lofti. — Tæk-
ist það, er líklegt að slíkum
vjelum megi einnig koma fyrir
í þeim nýsköpunartogurum,
sem þegar eru komnir til lands-
ins.
Mikið hagsmunamál.
Þetta mál er svo mikið hags-
munamál fyrir útgerðina, að
ekkert má til spara, að fá á því
heppilega lausn, sagði Gísli
Jónsson, enda hefur ríkisstjórn-
Óskað eftir
24 smál. verksm.
Þegar ákveðið var að semja
um þá 10 togara, er Bretar
smíða fyrir okkur nú, sagði
Gísli Jónsson, var það einróma
ósk allra aðila, að skipin yrðu
útbúin með fiskimjölsverk-
smiðju, er unnið gæti úr 24
smál. af hráefni á sólarhring.
Sámninganefndin leitaði
strax tilboða í slíkar vjelar, en
málið strandaði á því að engin
verksmiðja treysti sjer til að
búa þannig vjelar með slíkum
afköstum í það rúm, sem hægt
var að leggja undir þær í hverju
skipi. Var þetta einnig megin-
ástæðan fyrir því, að nýsköp-
unartogararnir, sem komnir eru
voru ekki útbúnir með fiski-
mjölsvjelum. — Samninganefnd
in taldi þó rjett, segir Gísli, að
ætla ákveðin rúm í skipunum,
fyrir vjelar þessar, ef takast
mætti síðar að fá þær smíðaðar.
Jafnframt þessu fól ríkis-
stjórnin mjer, segir Gísli Jóns-
son, að vinna sjerstaklega að
lausn þessa máls og þó einkum
sambandi við útbúnað á .
,___• , ... , iin lagt svo fyrir, að gera al)t
tveggja þilfara togaranum, en j _ j J .
ætlast er til að þar verði allur
sá útbúnaður er til þess þarf að
geta hagnýtt allan afla, hverju
nafni sem nefnist.
ana við Júgóslaviu. En nú eru
menn aftur rólegir á yfirborð-
togunum eða einhverjum þeirra inu> þótt nokkurs kvíða kunni
sð minnsta kosti, eru sprottn- að gæta undir niðri.
ar af fregnum, sem mestmegn-
is erU óstaðfestar. Þessar fregn-
ir, er hingað hafa borist, herrria
Irá sundurþykkju í fylkingum
rússneska. kpmmúnistaflokks-
ins. Þar á mpðal ej: til að mynd
Margir hlusta á áróður út-
rómur gangi um spjöll á járn-
brautum og iðnaði í Istríu við
ítölsku landamærin. Fullyrt hef
ir verið, að spellvirki þessi hafi
orðið fyrir atbeina ítalskra
vbrpáiris firá Vöstur-Evrópu og kommúnista. BrUni hafskipsins
Koitiirifóriri'ríkjúnum. Ekki Partisárika, sem varð ekki alls
mun þó áróður kominformland-; fyrir löngu, var sagður tilkom-
anna hafa néiri teljandi áhrif inn á þenria hátt.
á hlustendurna. Honum er um
orðrómur um
háttar|°f stefnt gegn þjóðerniskennd
Frjettamenn V-Evrópu, ,sem
Frh. á bls. 3
Afkastamikil verksmiðja.
Siðan hef jeg stöðugt unnið
að þessum málum með ýmsum
sjerfræðingum og standa nú
vonir til þess, að smíðuð verði
ný tegund fiskimjölsvjelar, sem
alveg sjerstaklega yrði gerð fyr
ir þær aðstæður, sem fyrir
hendi eru i togara. Á vjelin að
geta unnið úr 25—30 smál. af
hráefni á sólarhring, eða með
öðrum orðum framleitt sex til
sjö smál. af fiskimjöli á dag, ef
hráefni eru nægileg fyrirliggj-
andi.
Nú hefur rikisstjórnin falið
Gísla Jónssyni að láta smíða og
koma slikum vjelum fyrir í alla
þá 10 togara, sem nú verða sm\ð
aðir í Bretlandi, gegn því að
viss skilyrði verði örugglega
uppfyllt, m. a. um afköst vjel-
anna.
Gísli Jónsson segir nokkra
erfiðleika vera á því að koma
fiskimjölsvjelum fyrir í togara,
en þeir helstu eru að sögn Gísla
þessir:
Hið tákmárkáða i’úm í skip-'
unum. —- Hréyfihg skipanná i
misjöfnum veðrum. - Þúrrkuri
mjölsins og loks í f jórða lagi eru
erfiðleikarnir í sambandi
* sem mögulegt væri til þess að
ná hjer sem bestum árangri.
Er nú verið að ganga frá öll-
um vinnuteikningum, verklýs-
ingum og tilboðum og kemui
því mjög bráðlega í ljós, hvort
unnt verði að semja um þessi
mál svo snemma að vjelarnar
geti orðið tilbúnar nógu tíman-
lega fyrir hin nýju skip.
Smífti togaranna 10
Um smíði hinna 10 togara
sagði Gísli, að hann hefði í síð-
ustu ferð sinni gert um það fyr-
irspurn til hinna bresku skipa-
smíðastöðva, hvort ekki væri
öruggt, að afgreiðsla skipanna
myndi fara fram eins og samn-
ingarnir segja til um, það er á
árunum 1951 til áramóta 1952.
Kvað Gísli forráðamenn skipa-
smíðastöðvanna hafa fullvissað
sig um að svo myndi verða.
Þá skýrði Gísli Jónsson að
lokum frá því, að búið væri að
leggja kjöl og reisa bönd . að
fyrsta togaranum. Hann verður
smíðaður í skipasmíðastöð A.
Hall í Aberdeen, en þessi stöð
á að smíða þrjá af þessum 10
togurum.
LONDON. —. Breska utanríkis-
ráðuneytið tilkynnti í ,gær, að
John Nicholls. fyrrum tjármála-
sjerfræðingur brosk.-i herriáms-
liðsins í Þýskalándi, 'hafi' veriö
við skipaður sendifulltrúi í Móskva,