Morgunblaðið - 06.12.1949, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 06.12.1949, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIB Þriðjud^gur 6. des. 1949. Klæðskeri Klæðskeri þaulvanur bæði hráosaurrj og 1. flokks saum í herra og dömusaum, óskar eftir tilskerastöðu í Reykjavík eða úti á landi. Tilb. merkt: ..Klæðskeri — 0991“, sendist blaðinu fyrir föstudag. Vestmannaeyjaferðir Vörumóttaka daglega hjá AFGREIÐSLU LAXFOSS. a \ * I lllft 90% | 'í 9 ít% 1 'il f^rentámi&ju ^4u ö turíancló h.j sem kom í bókabúðir í Reykjavík í gær, er hin heimsfræga bók WILLIARD MOTLEYS Knock on any door, sem í íslensku þýðingunni eftir Theódór Arnason og Óla Hermannsson hefir hlotið nafnið Þetta glæsilega leikspil er spilað jafnt af ungum sem gömlum. Heildsölubirgðir: Ásbjöm Óiafsson, heildverslun._ með vísnahendingum cftir Stefán Jónsson, kennara. FRÁBÆRT UPPELDISTÆKI. % Bók þessi er fyrst bók höfundarins. Hann var 6 ár að semja hana og varð hún strax metsölubók og hjelst það í meira.en ár. Enn seljast í Ameríku, eftir þrjú ár, 5000 eintök á viku. Ameríska vikublaðið „POST“ ljet gera myndir af efni bókarinnar og birti þær á mörgum síðum. Ennfremur hefur verið samin stórkostleg kvikmynd eftir hókinni ekki hefur hún enn verið sýnd hjer. Bókin fjalla. _ ðalleg- um áhrif umhv hverfisins á unglinga, sem alast upp í skuggahverfum stórborganna, og er hið mesta listaverk. Fylgja menn æviferli söguhetjunnar, Nikka Rómanos, með óskiftri athygli frá því að hann byrjar sem altarisdrengur og fram til æviloka. í Danmörku birti stórbaðið Politiken bókina sem framnaldssögu í fyrra, en í bókabúðir kom hún þar í vor og hefur verið metsölubók þar síðan. Bókin er í 2 bindum. Fyrra bindið er 257 blaðsíður í stóru broti og kostar 25 kr., en síðara bindið 307 blaðsíður og kostar 30 krónur. Bæði bindin eru bundin saman í fagurt rexinband og kosta aðeins 68 krónur. Bókin er tilvalin til jólagjafa Sjáðu hvað eg gef gert heitir nýútkomin nýstárleg barnabók eftir frú GUÐRÚNU BRIEM HILT. Um til— gang bókarinnar segir höfundur svo í brjefi til barnanna, sem prentað er fremst í bókinni: .... „Nú hef jeg útbúið handa ykkur svolitla bók, sem jeg vona að þið get- ið dundað við í vetur. Það eru engin æfintýri í þessari bók, og myndirnar eru ekki aðeins til að horfa á þær, heldur til þess að búa til úr þeim ýmsa skemtilega hluti og þú, sem eignast þessa bók, getur leikið þjer að þeim seinna“. SJÁÐU HVAÐ JEG GET GERT er lita- og leikfangabók, hliðstæð bestu sænsku fyr- irmyndum. En höfundur bókarinnar hefur dvalið langdvölum erlendis og kynnt sjer þessi mál. Þegar börnin hafa litað myndirnar, eru blöðin tekin úr bókinni (þau eru öll sjerstaklega götuð í þeim tilgangi) og Ieikföng búin til úr blöðunum. Þetta eru leikföngin, sem búa má til: Hús með blóma- og trjágarði, Rugguhestur með knapa, Bátar með seglum, Börn á sleðum og skíðum, Vöruflutningabíll og ljósmerki á götu, Járnbrautarlest, Jólasvcinar einn og átta ásamt jólatrje, Páskaegg, Hring- ekja með tilheyrandi. — Allt þetta geta lagtækar hendur búið til úr blöðum bókarinnar. SJÁÐU HVAÐ JEG GERT er alger og skemmtileg nýjung í bóka- og leikfanga gerð hjer á landi. Þau börn, scm þegar hafa átt kost á að kynna sjer þessa bók, eru.öll stórhrifin af myndunum og leikföngunum, sem hægt er að búa til úr þeim. SPÁÐU HVAÐ JEG GET GEKT er sjálfsögð jólabók allra barna í ár. Fæst hjá öllum bóksölum og beint frá útgefanda. H.t. Leittur Sími 7554.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.