Morgunblaðið - 10.12.1949, Side 2

Morgunblaðið - 10.12.1949, Side 2
i H O R G í' * B l. 4 0 I B Laugardagur 10. des. 1949. Friimvarp fi! nyrra JariræSct- arlaga Sagf fyrir Alþingi tAGT hefur verið fyrir Alþingi frumvarp til jarðræktarlaga. ICi. það stjórnarfrumvarp, flutt af fyrrv. stjórn. — Frumvarpið er . air.ið af nefnd, sem í áttu sæti: Pálmi Einarsson landnáms- SÍjóri, form., Árni G. Eylands stjórnarráðsfuiltrúi, Gunnlaugur fSristmundsson fyrrv. sandgræðslustjóri, Hafsteinn Pjetursson, tióndi. og Ólafur Jónsson, tilraunastjóri. Auk þess gerði Búnaðarþing®' 1949 ýmsar breytingar á frum varoi því, sem nefndin samdi, en það er þó í meginatriðum fjyggt á tillögum nefndarinnar. IWýimaoIi í frumvarpi nefdnarinnar eru •rokkur nýmæli, þar sem horf- 4ð er að verulegu leyti frá fyrirskipan. Þessi eru helstu nýmælíh: 1 Gert er ráð fyrir auknum ieiðbeiningum í jarðrækt og t>ættu eftirliti með framkvæmd jarðabótanna og úttekt þeirra. Koniið skal upp föstu kerfi í |>vi skyni. Hjeraðsráðunautar skulu vera 10 á landinu, þeir skulu vera framkvæmdastjórar fcui. ^ðarsambandanna og laun Jpeirra greidd að hálfu úr ríkis- sjiSði. 2, Styrkjakerfið er gert ein- íaidara en áður var. Meginá- írersla er lögð á framræsluna, jarðvinnslu og byggingar fyrir áburð og vothey. Styrkur sje veittur til jarðvinnslu á ein- faidari hátt, í stað þess að styrkja ræktunina mismunandi eftii ræktunaraðferðum. 2. í frumvarpi nefndarinnar cru felld niður öll ákvæði nú- gildandi jarðræktarlaga um tiámark styrks til jarðabóta og öll . tigbreyting styrksins. 4. lýefndin gerir ráð fyrir að . Verkfærakaupasjóður sje lagð- ur niður. AHmikið ber á milli frum- varps þess, sem hin stjórnskip aði nefnd skilaði 1947, og til- tagna Búnaðarþings 1949, sem að mestu eru teknar upp í laga frumvarp þetta. Það, sem mestu «n áíi skiptir, er eftirfarandi: 1. Búnaðarþing vill láta Bún aðarfjelag íslands ákveða tölu hjeraðsráðunauta, en vill ekki foinda það í lögum, hve margir fop. verði. Þá gerir þingið ráð fyrir, að farkostnaður ráðu- nautanna sje greiddur að hálfu úr ríkissjóði. 2. Búnaðarþing hækkar styrki þá, sem um er að ræða £ li. og 15. gr., mun meira en foin stjórnskipaða nefnd gerði cáð fyrir í frumvarpi sínu. — Jafnframt eykur þingið nokk- uð við styrkkerfið og gerir það margbrotnara en nefndin vildi vera láta. 3. Búnaðarþing gerir nýjar tillögur um verkfæranefnd, skípan hennar og störf, þannig að r.efr.din sje enn meira á veg Um Búnaðarfjelags íslands en verið hefir, svo og að innflytj- etidum búvjela sje skylt að af- , henda nefndinni búvjelar til reynslu. 4. Búnaðarþing leggur til, að í ákvæði til bráðabirgða verði tekið upp’nýtt ákvæði á þá leið, að tii ársloka 1959 skuli þau foyli, er eigi háfa 10 ha. tún njóc.i 30.0 kr. 'stýrks á ha. til járðræktar áð viðbaéftri verð- lág l:fThJbdt: ' ' Er hægf að bæfa úr áburðarskortinum með límvatnH GÍSLI JÓNSSON flytur þingsálýktunartillögu um tilraunir með límvatn sem á- burð til ræktunar. Tillagan hljóðar svo: ,,Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hlutast til um, að framkvæmdar verði þegar á næsta vori raunhæfar tilraun- ir með límvatn frá fiskimjöls- verksmiðjum sem áburð til ræktunar. Skal tilraunastöðv- um ríkisins í jarðrækt og öðr- um hliðstæðum stofnunum fal íð að fi-amkvæma tilraunirnai svo og öðrum þeim aðilum, e best hafa til þess skilyrði. Ska tilraununum hagað þannig, að gengið verði úr skugga um það; hvort ekki sje mögulegt að nota þetta efni til áburðar í stórum stíl og bæta á þann hátt að ein- hverju leyti úr áburðarskort- inum“. Dýrmæt- áburðarefni. í greinargerð tillögunnar seg ir m. a.: ..... Þegar fiskúrgangur er þurrkaður við eimun ein- göngu, inniheldur fiskimjölið 65% af eggjahvítuefni. Sje efn- ið hins vegar presSað og síðan c.imað lækkar eggjahvítuinni- haldið ofan í 55%. Mismunur- inn flýtur til sjávar með lím- vatni efnisins frá pressunni. Ef samskonar efni er sólþurrkað, verður eggjahvítuinnihald einn ig aðeins 55%, svo að sama eggjahvítumagn flýtur frá efn- inu til jarðarinnar við sólar- hitun eins og til sjávarins við pressun. Er Ijóst af þessu, að dýrmætum áburðarefnum er á glæ kastað með því að láta þetta renna ónotað til sjávar. Ef tilraunir leiddu í ljós, að unnt væri að nota þetta efni í stórum stíl, sem áburð, gæti svo farið, að bæta mætti all- verulega úr áburðarskortinum því að þúsundir smálesta renna árlega frá verksmiðjunum til 1 sjávar af þessu efni engum til gagns. jSmíði nýrrar kjarnorku- sföðvar að hefjast OAKRIDGE, Tennessee, 3. des. Kjarnorkumálanefnd Banda- ríkjanna hefir skýrt frá því, að smíði 4. stöðvarinnar í flokki þeim, sem framleiðir kjarn- orku hjer, muni hefjast innan viku. Verður stöðin reist til að fram leiða úran 235, sem er megin- efni kjarnorkusprengjunnar. — Smíði 3ju stöðvarir.nar í þess- um flokki er nú lökið hjer. ’ ’ • Keuter. Sfeingrímur Arason heiðraður á ýmsan háf) VINIR og samverkamenn Steingríms Arasonar fjöl- menntu í Tjarnarcafé á mið- vikudagskvöld var, til að votta honum þakklæti sitt fyrir á- gæt störf í þágu íslenskra skóla og uppeldismála. Það voru samband íslenskra barnakennara og Barnavina- fjelagið Sumargjöf, sem fyrir þessum fagnaði stóðu. Er það vel, því að þessir aðilar munu eiga Steingrími mest gott að þakka. Meirihluti starfandi barna- kennara munu vera lærisvein- ar Steingríms. Háskólafyrirlesfiur um uppvöxt Jesú Krists A SUNNUDAGINN er kemur, kl. 2 e. h. mun Ásmundur Guð- mundsson prófessor að forfallalausu flytja erindi á hátíðasal Háskólans. Erindið mun verða um fæðing Jesú, fyrstu bernsku cg uppvaxtarár. Flestir kennarar munu kann ast við það, að undirbúningur þeirra undir lífsstarfið og lífs- starfið sjálft, er tvennt' ólíkt. Steingrímur mun hafa komist næst þvi, íslenskra kennara. að sameina þetta tvennt í kennslu sinni. Barnavinafjelag ið Sumargjöf er og var óska- barn Steingríms. Hann var for- maður þess fjelagsskapar í 15 ár. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, stjórnaði samíæt- inu. Ræður fluttu: Ingimar Jóhannesson, form. Sambands ísl. barnakennara, ísak Jónsson, foi-m. Barnavina fjelagsins Sumargjöf, Stefán Júlíusson, yfirkennari í Hafn- arfirði, talaði fyrir rainni frú Hansínu Arason. Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, þakkaði Steingrími störf hans í þágu skólá og uppeldis- mála höfuðborgarinnar. Formaður Sambands ísl. barnakennara, Ingimar Jó- hannesson, afhjúpaði við þetta tækifæri málverk af Stein- grími, sem Gunnlaugur Blön- dal hafði gert af afmælisbarn- inu. Gat hann þess, að mál- verkið skyldi verða eign Kenn araskóla íslands að þeim hjón- um látnum. ísak Jónsson, form. Sumar- gjafar, sagði frá því að stjórn Sumargjafar hefði ákveðið að láta gera brjóstlíkan úr eiri af Steingrími og setja upp á ein- hverjum leikvelli borgarinnar. Helgi Tryggvason, kennari, flutti ávarp f. h. skólastjóra Kennaraskólans og börn úr Grænuborg lásu upp úr fitum Steingríms. Að lokinni kaffidrykkju og ræðuhöldum var stigin dans til Wakkan •■erittr eftif miðnættr. Prófessorinn mun leitast við*- að bera saman elstu og bestu söguheimildirnar og leiða það í ljós, sem sannast verður vit- að. Að vísu er það rjett, sem Stephan G. Stephanson kveð- ur: Svo lítil frjett var fæðing hans í fjárhúsjötu hirðingjans að dag og ártal enginn reit um aldur hans ei nokkur veit, en þó má komast nærri því, hvert ártalið hefur verið. og ef til vill á hvaða árstíð Jesú hefur fæðst. Einnig verður brugðið nokkurri birtu sögu- 'ega yfir kringumstæðurnar og -au Jósef og Maríu og dvöl eirra í Betlehem. lernskuárin Frá fyrstu bernsku Jesú egja Lúkasarguðspjall og Matteusar ekki með sama hætti, en rök má þó leiða að því, að þar sem á milli ber hafi Lúkas, „sagnfræðingurinn meðal guðspjallamannanna“ rjettara fyrir sjer, enda mun • guðspjall hans fyr ritað. En bæði eru þessi guðspjöll höfuð heimildirnar um bernsku Jesú og æsku. 3 Uppvaxtarárin Um uppvaxtarár Jesú í Naza ret má fá miklu gleggri hug- mynd en menn að jafnaði gera sjer ljóst. Raunar greina guð- spjöllin fátt eitt. En þegar það er borið saman við aldafar og venjur á Gyðingalandi um þessar mundir, skýrist sögu- myndin og margt verður á- lyktað með nokkurn vegirm fullri vissu. Frásögnin um Jesú 12 ára í musterinu varp- ar skæru ljósi yfir trúarþroska hans. Og „þagnarain" í ævl hans er ekki að fullu hulin mistri tímans. Þá er Jesús hei ur numið húsasmíðar í ættborg sinni er mjög líklegt, að hann stundi þær um hríð í annarri borg og verði þannig fyrirvinna fyrir heimili móður sinnar og systkina. Verða þeir vafalaust margir, sem vilja hlýða á fyrirlestra Ásmundar prófessors. Sumilaugarbygging ákveðin í Hvera- dölum AÐALFUNDUR Skíðafjelags Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 8. þ.m. Á fund- inum var skýrt frá undirbún- ingi þeim, sem nú er hafinn að byggingu sundlaugar við Skíða skálann í Hveradölum. Verður hún hafin strax og fjárfesting- arleyfi fæst. Er talið að affalls vatnið frá skálanum' muni nægja til þess að hita laugina upp. 'Á síðasta starfsári skíðafje- lagsins var unnið að endurbót- um og stækkun á skálanum í Hveradölum. Þangað voru farn ar 31 skíðaferð með rösklega 1000 þátttakendum. S.l. sunnu dag var efnt til fyrstu skíða- ferarinnar á þessum vetri. ■— Verður þeim haldið áfram eftir því sem veður og færi leyfa. Standa nú yfir samningar milli Skíðafjelagsins, Ferðaskrifstof- unnar og KR um samræmingu skíðaferðanna í Hveradali, en allir þessir aðilar hafa gengist fyrir ferðum þangað undan- farna vetur. Stefán G. Björnsson var endurkosinn formaður Skíða- fjelagsins, og með honum í stjórn: Eiríkur Beck, Kjartan Hjaltested, Magnús Andrjes- son og Leif Múller. Var sá síð- astnefndi kosinn í stað Einars Guðmundssonar, er átt hefur sæti í stjórninni s.l; 16 ár, en baðst nú undan éndurkosn- ingu. Var hann kosinn í vara- stjórn ásamt Jóhannesi Kol- bemssyni. • Sluífir þlfigfundir í gær STUTTIR fundir voru í báðuní deildum í gær. í efri deild voru þrjú stjórn- arfrumvörp á dagskrá: 1) Frv um breytingu á lög- unum um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi. —« Þetta er staðfesting á bráða- birgðalögum, sem sett voru í sumar vegna gengislækkunar- innar. Frumvarpið var sent til neðri deildar. 2) Frv. um breytingu á lög- unum um gjaid af innlendurn tollvörutegundum. Þetta etl framlenging á tekjuöflunarlög- um, sem gilt hafa undanfarið. Málið fór umræðulaust til 2. umr. og nefndar. 3) Frv. um breytingu á lög- um 1941 um heimild fyrir rík- isstjórnina til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna. —• Sömuleiðis tekjuöflunarfrum- varp, sem gilt hefir mörg und- anfarin ár. Var sent til 2. umr, og fjárhagsnefndar. í neðri deilcí voru einnig þrjú mál á dagskrá. Fóru þau öll umræðulaust til 2. umr. og nefndar. Það voru þessi frv.: 1. Stjórnarfrv. um veitingu ríkisborgararjettar, sem skýrt var frá í blaðinu í gær. 2. Stjórnarfrv. um viðauka við lögin frá 1948 um dýrtíðar- ráðstafanir vegna atvinnuveg- anna. • 3. Frv. um breytingu á húsa leigulögunum (frv. Jör. Bryn- jólfssonar og P. Þorsteinsson- ar). LONDON — Bretar fluttu út 1,569,000 tonn af sementi mán- uðina janúar til október. Á sama tímabili í fyrra nam útflutning- urthft' 1,320,000- tðrírtum; - *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.