Morgunblaðið - 10.12.1949, Page 4
MORf'-UNBLAyiB
Laugardagur 10. des. 1949.
REGNBOGINN
■
Barnasýning
■
■
■
■
í Hafnarbíó sunnudaginn 11. þ.m. kl. 1,30 e.h. ■
■
■
Skemmtiatriði: •
■
L'pplestur Z
Gamanvísur ■
Harmonikkuleikur ■
Danssýning :
a
Söngur með guitarundirleik- :
Leikþáttur ■
Kvikmynd ■
a
a
Aðgöngumiðar seldir í Hafnarbíó í dag frá kl. 1. I
a
tlllllllMIIUMilMMIIMIIIf"""" ■(■■II ■■■■■*■■■>
IMI<IIIM •■ ■■■■■■■■■■■■
■ ■ ■ ■ ••■•«■■■■'■•■■ ■ ■•■ ■ »•••••••■ ■ ■■••■••»•■•■•■■••
SKÁTAHEIMILIÐ REYKJAVÍK:
Barnaskemmtun
verður á morgun, sunnudag 10. des. kl. 3.
Mörg skemtiatriði og kvikmyndasýning.
Aðgöngumiðar seldir í dag, laugardag, frá kl. 2 og
á morgun, sunnud., eftir kl. 1 á kr. 6.00.
SKÁTAHEIMILIÐ.
Áf) ROÐLi 1 KVQLO KL.9.
f \AQOÚNGUMIQÁSALA FQA KL 9 SÍMl 5327.
- wnnoúu ■ ■■■ nitjiM m ■
S. K. Iv. R.
Sb ctnó (eih u
í Breiðfirðingabúð x kvöld kl. 9.
anddyri hússins frá kl. 8.
— Aðgöngumiðar í
F. F. N.
Almennur dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöid kl. 9. — Hiisinu lokað kl. 11,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5'—7.
AUGLYSINC ER GULLS ÍGILDI
^2) ci (j h ó L
Heillaráð.
INGÓLFSCAFE
Eldri dansarnir
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 5 !
í dag. — Gengið inxx frá Hverfisgötu. Sími
343. dagur ársins.
Árdeftisflæði kl. 8.25.
Síðdepisflæði kl. 20.48.
IN'æturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sinii 5030.
INæturvörður er í Lyfjabuðinni Ið-
unni, sími 7911.
INæturakstur annast LitLa bílstöð-
in, sími 1380.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. tl, sira
Bjami Jónsson. XI. 5 Dr. C. J. Bleek-
er prófessor.
Hallgríniskirkja.
XI. 11 f.h. Messa, sr. Jakob Jóns-
son (Ræðuefni: Yfirburðir kristinna
trúarbragða). XI. 1,30 Barnaguðs-
þjónusta, sr. Jakob Jónsson. XI. 5 e.h.
Messa, sr. Sigurjón Ámason.
Laugameskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,30, sr. Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h., sr.
Emil Bjömsson, cand theol., prjedik-
ar, XI. 11 f.h. bacnaguðsþjónusta.
Hufnarfjarðarkirkja. Sunnudaga-
skóli kl. 10 f.h. I
Ctskálaprestakall. Barnaguðs- ,
þjónusta í Sandgerði kl. 10,30. Mess
að í Hvalsneskirkju kl. 2 e.h. Mess-
að í IS'jarðvíkurkirkju kl. 5 e.h. |
í
Samkoma í
LESSAR skemmtilegu verur er gainan að sauma handa börn-
unum fyrir jólin, og það er ekki mikil fyrirhöfn. Það er hægt
að búa þær til i margvíslegum myndum, gefið bara ímyndun-
araflinu lausan tauminn. Ennþá auðveldara er að búa þær til
úr myndleir.
Dómkirkjurmi
Á morgun kl. 5 verður samkoma í
dómkirkjunni fyrir aimenning. Sjera
Jón Auðuns flytur ávarpsorð, pró-
fessor J. Bleeker frá Amsterdam flyt-
ur erindi frá Hollandi, segir frá Iondi
og þjóð. Hann talar á sænsku en
erindi hans verður pýtt á islensku.
Dómkirkjukórinn syngur og dr. Páll
Isólfsson leikur á orgelið.
Barnasamkoma
í Tjarnarbíó
sunnudag kl. 11. Sjera Jón Auðuns.
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman ; hjóna-
band á Akranesi. Anna Júlie frá Aal-
borg í Danmörku og Guðmundur
Halldórsson frá Bolungavik. Heimili
þeirra er á Skagabraut 2, Akranesi.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band ungfrú Una Petersen og Þorst.
S. Thorarensen, fulltrúL Heimili
ungu hjónanna verður Þórsg. 17 A.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Guð-
björg Sv. Ásgeirsdóttir og Holgef H.
Nielsen, vjelsmiðui'. Heimdi þeirra
verður í Xaupmannahöfn.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Eiríki BnTijólfssyni, ung-
frú Ingveldur Jónsdóttir frá Vals-
hamri, Skógarhreppi og Jón Haralds-
son, skipstjóri, Skeggjastöðum í Garði.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band af sr. Jóni Thoroddsen, ungfrú
Guðrún Steingrímsdóttir, Sveinsstöð-
um við Xaplaskjólsveg og Magnús B.
Gíslason bilayfirbyggingameistari,
Xlapparstig 12. — Heimili ungu hjón
anna verður þar.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Kristín Halldórsdóttir,
Háteig og Þórarinn Björnsson Hrefnu
götu 10. Heimili ungu brúðhjónanna
verður að Hrefnugötu 10.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Bjama Jónssyni ung
frú Kristin Kjartansdóttir og Krist-
finnur Ólafsson. Heimili þeirra er á
( Ljósvallagötu 32.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Bjama Jónssyni vigslu-
biskup, ungfrú Helga Jónsdóttir,
Laugaveg 82 og Lee Conrad.
Blaðamannafjelag
, íslands
Fundur verður haldinn í Blaða-
' mannafjelagi íslands á morgun kl.
2 e.h. að Hótel Borg. — Umræðuefni:
j Afstaðan til I.J.
Skipstjóra- og stýri-
mannafjelagið Grótta
heldur aðalfund sinn á morgun í
Breiðfirðingabúð.
Almenn kvöldskemtun
Sjálfstæðisfjelögin efna til sams-
konar kvöldskemmtunar í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld og s.l. laugardags-
kvöld. „Bláa stjarnan“ sýnir „Fag-
urt er rökkrið“ og dansað verður til
kl. 2 e.h. —- Þeir. sem þess óska geta
fengið mat frá kl. 6,30. Geta þeir
fengið borð frátekin u mleið og mið-
ar eru seldir kl. 2—4 i dag.
Fjöltefli
Að tilhlutan Taflfjelags Reykjavik-
ur. teflir Eggert Gilfer fjöltefli n.k.
sunnudag. Fjölteflið fer fram í hinum
nýja æfingasal fjelagsins í Edduhús-
inu við Lindargötu, Þar eð búast má
við mikilli þátttöku, er æskilegt að
þátttakendur hafi með sjer töfl. öll-
um er heimil þátttaka og er aðgang-
ur ókeypis.
Tískusýning
Henny Ottóson
Á tiskusýningu frú Henny Ottóson
í fyrradag í Sjálfstæðishúsinu voru
kápurnar. er sýndar voru frá Guð-
mundi Guðmundssyni dömuklæð-
skera.
Háskólafyrirlestur
Prófessor Ásmundur Guðmundsson
flytur fyrirlestur í hátíðasal háskól-
ans á morgun. sunnud. 11. des.. um
„fæðing Jesú, fyrstu bernsku og
uppvaxtarár“.
Fyrirlesturinn hefst kl. 2 e.h. stund
vislega og er öllum heimill aðgangur.
Skrifstofa
Mæðrastyrksnefndar
er í Þingholtsstræti 18. — Rey-
vikingar, munið eftir einstæðings-
mæðrunum fyrir jólin.
Hallgrímskirkja
í Saurbæ
Sjera Sigurjón Guðjónsson. prófast-
ur í Saurbæ. hefir nýlega áfhent
xnjer til byggingarsjóðs Hallgrims-
kirkju í Saurbæ, kr. 205,44 úr sam-
skotabauk á Ferstiklu. — Matthías
Þórðarson.
Skipafrjettir
Fimskip:
Brúarfoss kom til Amsterdam 5.
des. Fjallfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 5. des. frá Bergen. Dettifoss
fór frá Isafirði í gærmorgun til Siglu-
fjarðar. Goðafoss hefir væntanlega
farið frá New Foundland 6. des. til
NeW. Lagarfoss var væntanlegur til
Reykjavikur seint í gærkvöld. Sel-
foss fór frá Reykjavík 8. des. vestur
og norður. Tröllafoss fór frá New
York 6. des. til Reykjavíkur. Vatna-
jökull fór frá Reykjavík 8. des. til
Vestmannaeyja og Hamborgar.
Til bágstöddu stúlkunnar
V. A. 100, G. Z. 50.
E. & Z.:
Foldin hefur væntanlega farið frá
Hull á fimmtudag áleiðis til Reykja-
vikur. Lingestroom er i Arnstei'da ru,
Ríkisskip:
Hekla var væntanleg til Reykjavík
ur i nótt að vestan úr hringferð,
Esja er á Austfjörðum á suðurleið,
Herðuhreið er á Breiðafirði á suður-
leið. Skjaldbreið fór frá Reykjavik kl,
24 í gærkvöld til Húnaflóa- Skaga-
fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þynll
var i Keflavik í gær. Helgi fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vestmanna-
eyja.
Reykvísk æska,
f jelag þitt er Reimdallur.
™ 1
Erlendar útvarpsstöðvar
England. Bylgjulengdir: 16,99 —
19,85 — 25,64 — 30,53 m. — Frjett-
ir kl. 17,00 og 19,00.
Auk þess m. a.: Kl. 16,00 Leikhús
orgelleikur. XI. 20,00 Óskaþáttur. XI,
21.00 Dansmúsik. XI. 22,15 Gestir
við hljóðnemann. Kl. 22.45 Harry
Engleman og hljómsveit. Kl. 23,00
Galla-konsert.
Noregur. Bylgjulengdir, 19 — 23
— 31,22 — 41 m — Frjettir kL
06,05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 —
Auk þess m. a. Kl. 14,35 Köngulóar
hljómsveitin leikur. XI. 15.07 Haust-
fagnaður í San Marino. Kl. 18,45
Amatörsamkeppnin frá Narvik. Kl,
19,45 Laugardagshljómleikar.
Svíþjóð. Bylgiulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
Auk þess m. a.: Kl, 18,05 Get-
raunasamkeppni. Kl. 18,35 Einleikur
á fiðlu með píanóundirleik. Kl. 18,50
Fabian opnar hliðin, saga um mann,
sem skyndilega saknaði æskuára
sinna. Kl. 20,30 Nýtisku danslög.
Ilanmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m.a.: Kl. 17,15 Samtal
við Bramsnæs bankastjóra. Kl. 17,40
Áður en tjaldið fellur, frá Kgl. leik-
húsinu. KI. 18.05 Þjóðlög. KI. 18.40
Tvö ævintýr eftir H. C. Andersen,
Kl. 20,15 Maðurinn bak við melódí-
una.
Ctvarpið:
8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16.30 Miðdegisútvarp. —>
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. —-■•
19,00 Enskukennsla; I. 19,25 Tón-
leikar: Samsöngur (plötur). 19,45
Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ut-
varpstríóið: Einleikur óg tríó. 20,45
Leikrit: „Húsbóndinn er ekki mcð
sjálfum sjer“ eftir Filiph Johnson
(Leikstjóri: Lárus Pálsson). 21,45
Tónleikar: Harry Davidson og hljóm-
sveit hans leika gömul danslög (plöt-
ur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir,
22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dag-
skrárlok.