Morgunblaðið - 10.12.1949, Page 9
Laugardagur 10. des, 1949.
nORGUKBLABtB
INGAR FARA FRAM TrfesmíðafjeSag Reykfa-
víkur 50 ára í dag
Eftir frjettaritara Keuters.
MELBOURNE: — Fáír stjórn-
málafrjettamenn telja sig nú
þess umkomna að spá nokkru
um úrslit þeirra kosninga, sem
fara fram í Ástralíu laugardag-
inn 10. desember.
Mjótt á mununum
Kosningahitinn er svo mikill,
að þess munu eins dæmi í sögu
Ástralíu. í orrahríðinni hefir
verið kastað fleiri eggjum en
Englendingar hefðí efni á vegna
skömmtunarinnar. Mikið geng
ur með öðrum orðum á, en
spámenn stjórnmálaheimsins
eru á einu máli um, að munur-
inn verði svo lítill, að úrslit-
in geti jafnvel verið tilviljun
einni háð.
Verkamannaflokkurinn hefir
nú verið við völd í 8 ár, og
er það lengsti tími I stjórn-
málasögu flokksins og hefir
verið ár í landi og hagsæld góð
að undanfömu.
Þeir í verkamannaflokknum
segja sem svo: Ef kjósendur
óska eftir að 'viðhalda þessu
tímabili hagsældar og vinnu
handa öllum, hví skyldu þeir
þá fara að skipta um stjórn í
miðjum klíðum?
Friálslyndi- og bændaflokk-
urinn bendir á, að hagsældin
hafi verið óhjákvæmileg afleið
ing af vöruþurrð í heiminum
og firnaháu verði á útflutnings
vörum landsins.
Sókn stjórnarandstöðunnar
Leiðtogi frjálslynda flokks-
ins, R. G. Menzies, hefir í kosn-
ingabaráttunni varpað fram
þessum slagorðum: Varaðu þig
á ríki sósíalismans — sjáðu,
hvað hefir gerst í Bretlandi í
stjórnartíð sósíalista þar.
í samræmi við stefnuskrá
flokks síns boðar hann frjálst
framták með hófsamlegum fjár
lögum og efnahagsráðstöfun-
um til að örva fjárfestingu og
halda við eftirspuminni. Hann!
kveðst fylgjandi vinnu handa|
öllum og lofar, að stuðlað verði
að framförum í hverskonar iðn-
rekstri.
Hann lofar líka sjerstökum
ráðstöfunum til að draga úr á-
hrifum undanfarandi þjóðnýt-
ingar. Kveður hann sjerstaka
áherslu verða lagða á að vísa
á bug hinum mjög svo vafa-
sömu lögum um þjóðnýtingu
bankanna.
Loks hefir hann tilkynnt, að
kommúnisminn verði útlægur
gerr úr landinu og einhvers
konar allsherjar herþjálfun
verði tekin upp.
Leiðtogi sveitaflokksins, A.
W. Faddes, hefir lagt áherslu
á, að afnumin verði skömmtun
á olíum 'eins fljótt og tök eru
á næstkomandi ár.
Andóf stjórnarinnar
Með hliðsjón af hinni hörðu
árás frjálslynda flokksins á
sósíalismann og þjóðnýtinguna,
þá sætti „kyrrstöðu“ stefna
forsætisráðherrans, J. B. Chif-
ley, mikilli gagnrýni. •— Kom
þessi stefna hans fram í út-
Mjög tvísýnt um úrslitin
ÞaS er nú fjclmennasla iðnfjelaq landsins
TRJESMÍÐAFJELAG Reykjavíkur er 50 ára í dag. Það var
stofnað 10. des. 1899. Stofnendur voru 52, en meðlimir þess
eru nú um 550 og er það fjölmennasta iðnfjelag á landinu. —
j Upphaflega voru í fjelaginu, auk húsasmiða, bæði skipasmiðir
j og húsgagnasmiðir, og hjelst svo lengi síðan, eða þar til hinar
| síðarnefndu iðngreinar stofnuðu sín eigin fjelög.
Á fyrstu árum kom fjelagið:
áfram ýmsum hagsbótamálum
iðnarinnar. Strax í upphafi
samdi það verðlista (ákvæðis-
Einar F. Pálsson,
son, ntan.
gjaldkeri.
I núverandi stjórn eru: Guð-
taxta) og var mjög mikið unnið jmundur Halldórsson, formaður.
eftir honum. Það kom á 10 Jón Guðjóhsson, vapaformaður.
stunda vinnudegi, en áður var Benedikt Sveinsson. ritari.
vinnudagurinn 11—12 kl.st. — Gunnar Össurarson, vararitari.
Þinghöllin i Canberra.
varpsræðu, er talin var and-
laus og bragðdauf, í hópi and-
stæðinga hans.
Fyrstu 3 fundir Chifley eftir
þessa ræðu sýndu glögglega,
hverja stefnu hann muni taka.
Hann hamraði á andstöðu. sinni
við herskyldu — „það á ekki að
draga piltana í herbúðirnar úr
verksmiðjunum, frá náminu, úr
háskólunum". Hann hjelt sig
við það, að verkamannaflokk-
urinn gæti ekki þjóðnýtt bank-
ana samkvæmt stjórnarskránni,
en hann mundi standa að „harð
skeyttri samkeppni“ við einka-
bankana með hjálp þjóðbank-
ans.
Hann lýsti því yfir, að best
væri að berjast við kommunis-
mann á þann hátt, að bæta lífs-
afkomu fólksins og svaraði út-
lagastefnu frjálslynda flokks-
ins með svofelldum orðum:
„Það er auðveldara að berj-
ast við fjandmennina í ein-
kennisbúningi“.
Chifley hefir reist baráttu
sína á velmegun undanfarinna
ára og heimabúnum röksemd-
um, en hinsvegar hafa blöð
hans gert meira af beinum árás
um á andstæðingana.
Fengu góða áheyrn
| Blaðamenn, sem ferðuðust
með forsætisráðherranum á
hinum 9,000 mílna langa kosn-
ingaleiðangri hans, skýra svo
frá, að hann hafi fengið betri
! áheyrn en nokkru sinni fyrr.
Frjettamenn, sem ferðast
hafa með Menzies, hafa sagt,
að þessi leiðtogi stjórnarand-
stöðunnar hafi fengið svo góðar
viðtökur á 12,000 mílna ferð
sinni, að með ólíkindum hafi
verið. Þeir bfenda á, að hinir
fölvu skuggar stjórnarandstöð-
unnar hafi mildað hinn harða,
tígnarlega og ef til vill ofur-
örugga Menzies, sem áður var.
Mehzies, sem að sögn vina
sinna á nú meiri vinsældum að
fagna en áður, hefir sagt: „I
engum kosningum um langt
skeið hefir andrúmsloftið verið
svipað því, sem það nú er. Eitt-
hvað er að brjótast í hugum al-
mennings, en hvað það er, get-
ur enginn sagt um nema spá-
maður sje“.
Skoðanakannanir andhverfar
stjórninni
Bæði sósíalistar og frjáls-
lyndir beina höfuðþunga sókn-
arinnar að kjósendum fjöl-
byggðasta fylkisins, Nýja-Suð-
ur-Wales. Harold Holt, sem
var sá yngsti í stríðsstjórn
Menzies og háttsettur 1 frjáls-
lynda flokknum, hefir sagt, að
þar verði úr því skorið, hver
verði stjórn Ástralíu í fram-
tíðinni.
Skömmu eftir, að kosninga-
hríðin hófst, gerðu tölfræðingar
frjálslynda flokksins yfirlit yfir
úrslitin eins og þeir bjuggust
við að þau yrðu með hliðsjón
^af seinustu kosningum til sam-
bandsþingsins 1946 ög seinustu
fylkjakosningum 1947. Þetta
yfirlit gerði ráð fyrir, að 47
þingsæti N.-S.-Wales af 123
sætum fulltrúadeildar þings-
ins skiptust þannig: Verka-
mannaflokkurinn 32, frjáls-
Jyndi- og sveitaflokkurinn 15
sæti.
I En að baki 8 þingsætanna
væri þá 3,000 atkvæðameiri-
hluti verkamannaflokksins eða
færri — með .ðrum orðum, eftir
þessu gæti 1501 atkvæði senni-
lega tryggt stjórnarskipti.
| Að nýafstaðinni skoðanakönn
un varð ráðið, að nokkurt at-
kvæðamagn var horfið yfir til
frjálslynda- og sveitaflokksins.
Sú breyting er eignuð tillögun-
um um þjóðnýtingu bankanna
jog kolaverkfallinu.
23 dögum fyrir kjördag fór
fram prófkosning. Var það
eftir að Menzies hafði haldið
ræðu sína íyrir flokka stjórn-
arandstöðuna í sameiningu, en
Margir af áhrifamönnum fjelags
ins voru þá einnig í Iðnaðar-
mannafjelaginu, en það fjelag
byggði Iðnó og Iðnskólann, sem
kunnugt er. Einar F. Pálsson.
sem var fyrsti gjaldkeri Trje-
smiðafjelagsins teiknaði Iðn-
skólahúsið og sá um byggingu
þess. Trjesmiðafjelagið hefur æ
síðan látið sig mikið varða um
fræðslu iðnaðarmanna. Það hef-
ur og jafnan staðið með öðrum
iðnfjelögum að ýmsum fram-
faramálum iðnaðarmanna. Það
hefur verið í Landssambandi
iðnaðarmanna frá því það sam-
hand var stofnað. Árið 1937'
stofnsetti fjelagið eigin skrif-
stofu.
I fjelaginu eru bæði meistarar
og sveinar og hefur samvinna
milli meistaranna og sveinanna
jafnan vérið góð.
Fjárhagur fjelagsins er góð-
ur, hefur það á
Gissur Sigurðsson, gjaldkeri.
Skrifstofustjóri er Ragnar
Þórarinsson og hefur verið það
frá því að skrifstofan var stofn
uð.
Fjelagið minnist afmælis sín.3
með hófi að Hótel Borg í kvöld.
Kúsmæðrafjeiagsfimdur
um sjúkrahúsmái og inn-
fíuínmg heimifísvjela
A F U N D I Húsmæðraf jeiags
Reykjavíkur 5. þ. m. voru þess-
ai tillögur samþykktar í einu
hljóði:
Fyrri varðandi sjúkrahús-
málin:
„Fundur í Húsmæðrafjelagi
Reykjavíkur haldinn 5. des. ’49,
skorar á landlækni og heilbrigð
isstjórn að leggja sjúkrahúsmát
íðustu árum unum meira lið en gert befur
verulega aukið sjóði sína. Sjóð- verið hingað til, svo sem með
ir fjelagsins eru auk fjelags- Því að flýta byggingu hjúkrun-
sjóðs, Ekkna- og ellistyrktar- arkvennaskólans og útvega
sjóður, Sjúkrastyrktarsjóður og jafnframt bráðabirgðahúsnæði
Skógræktarsjóður. — Stofnfje handa hjúkrunarnemum, þar
Skógræktarsjóðs safnaði Sig- sem algjörlega er óviðunandi að
urður Halldórsson, húsasmíða- Þeir hafi heila hæð í sjálfu
meistari og lagði mest fram úr sjúkrahúsinu, á meðan fjölclinn
eigin vasa. Ákvað hann nafn allur af sjúklingum bíður eftir
sjóðsins og samdi reglugerð fyr nauðsynlegri sjúkrahúsvist. —•
ir hann. Hann afhenti svo fjelag Ennfremur að hlutast vérði til
inu sjóðinn fyrir 3 árum. , um, að Fæðingardeildin geti
I fyrstu stjórn fjelagsins áttu tekið að fullu til starfa.“
þessir menjr sæti: Sveinn Sveins Síðari tillagan er viðvíkjandi
son, formaður. Hjörtur Hjartar-
Sfúdenfafjelag Ak-
ureyrar minnísf
1. desembers
' AKUREYRI, 2. des. — Stúd-
entafjelagið á Akureyri gekkst
fyrir fullveldishátíð í gær.
Kl. 2 e. h. ljek lúðrasveit
j Akureyrar undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar nokkur lög á
Ráðhústorgi. Að því lokrn; fór
fram hópganga að samkomu-
húsi bæjarins og tóku m. a. þátt
í henni nemendur úr skólum
i bæjarins ásámt stúdentum, und
ir fjelagsfána sínum.
I samkomuhúsinu hófst sam-
koman kl. 2 30. Setti form.
Stúdentafjel. Akurevrar, Hall-
grímur Björnsson, hana. Sr.
Sig. Stefánsson á Möðruvöll-
um, flutti fullveldisræðu og
sagðist honum ágætlega. Karla
kórinn Geysir, undir stjórn
Ingimundar Árnasonar, söng
allmörg lög, og Jón Norðfjörð,
las upp. Mikið fjölmenni sótti
Samkomuna, er fór yfirleitt hið
besta fram. — H.Vdd.
heimilisvjelum, en eins og kunn
ugt er, hefur fjelagið hamrað
mjög á því undanfarin ár að fá
aukinn innfl. á heimilis-
vjelum og mótmælt tollahækk-
uninni á þeim. — Hún hljóðar
svo:
„Fundur i Húsmæðrafjelagi
Reykjavíkur 5. des. ’49 lýsir
ánægju sinni yfiy þingsálykt-
unartillögu frú Kristínar L. Sig
urðardóttur um aukin innflutn-
ing heimilisvjela. Einnig frum-
varpi hennar um að ljetta toll-
um af þeim.
Skorar fjelagið á háttvirt Al-
þingi að samþykkja hvoru-
tveggja.“
A fundinum sýndi Ólafur
Finnbogason danska kvikmynd
af mjólkur- og matargjcfunv
barna, einkar fræðandi. Var
þar lögð rík áhersla á að gefa
börnum brjóstamjólk, ef nokk-
ur kostur er.
Á undan myndinni flutti frú
Geirþrúður Kúld, heilsuvernd-
arhjúkrunarkona, mjög fróð-
legan formála, skýrði myndina
og svaraði fyrirspurnum.
Uppástunga kom fram um
það, að fjelagið hefði umræðu-
fund um þessi mikilvægu mál
og tók stjórnin vel í það.
I
Framh. á bls. 12.