Morgunblaðið - 10.12.1949, Page 10
■ ■■■■■■■■■•■■'■ ■¥■■■«■■ ■ ■■■■■'*
10
MORGV HBLAÐIÐ
Laugardagur 10. des. 19A9.
Skemmtun fyrir alla
Vestmonneyinga
og gesti þeirra,
verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld, og
hefst með sameiginlegri kaffidrykkju klukkan 20,30.
Mörg skemmtiatriði og dans til kl. 2.
Aðgöngumiðar á 20 kr. seldir við innganginn.
NEFNDIN.
•eesseeefeiiieeieeneeei
Samkvæmiskjólar
nýkomnir.
SAUMASTOFAN UPPSÖLUM.
Sími 2744.
FALLEGIR
Jólakaktusar
Blómaversluuin HVAMMUR,
Njálsgötu 65. — Sími 2434.
Húsmæður, athugið!
K ryddvörur
Bökunardropar
Flórsykur
E g g
ALLT í JÓLABAKSTURINN
Verslunin MATUR & DRYKKUR,
Þingholtsstræti 27. Sími 4715 (Sendum)
Jólngjafir
SKI MAUTtifcKÐ
RIKISINS
Esja
vestur um land i hringferð hinn 14.
þ.m. Tekið á móti flutningi til Pat-
reksfjarðar, Tálknafjarðar. Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar á mánudag. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á þriðjudag.
M.s. Hugrún
heldur í dag til Flateyrar, Súg
andafjarðar, Bolungavíkur. Isafjarð-
ar og Súðavikur. törumótlaka við
skipshlið. Simi 5220.
Sigfús Guðfinnsson.
—.........
Amerískur
cape
hvitur, til sölu á Bergþórugötu
31. Simi 2356.
Allt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellns Hafnarstr. 22
Sjáðu hvað jeg get gert
heitir nýútkomin nýstárleg barnabök eftir frú GUÐRÚNU BRIEM HILT. Um til-
gang bókarinnar segir höfundur svo í brjefi til barnanna, sem prentað er fremst
í bókinni:
.... ,,Nú hef jeg útbúið handa ykkur svolitla bók, sem jeg vona að þið get-
ið dundað við í vetur. Það eru engin æfintýri í þesari bók, og myndirnar
eru ekki aðeins til að horfa á þrer, heldur til þess að búa til úr þeim ýmsa
skemtilega hluti og þú, sem eignast þessa bók, getur leikið þjer að þeim
seinna
SJAÐU HVAÐ JEG GET GERT er lita- og leikfangabók, hliðstæð bestu sænsku fyr-
irmyndum. En höfundur bókarinnar hefur dvalið langdvölum erlendis og kynnt
sjer þessi mál. Þegar börnin hafa litað myndirnar, eru blöðin tekin úr bókinni (þau
eru öll sjerstaklega götuð í þeim tilgangi) og leikföng búin til úr blöðunum. Þetta
eru leikföngin, sem búa má til: Hús með blóma- og trjágarði, Rugguhestur með
knapa, Bátar með seglum, Börn á sleðum og skíðum, Vöruflutningabíll og ljósmerki
á götu, Járnbrautarlest, Jólasveinar cinn og átta ásamt jólatrje, Páskaegg, Hring-
ekja með tilheyrandi. — Allt þetta geta lagtækar hendur búið til úr blöðum
bókarinnar.
SJÁÐU HVAÐ JEG GET GERT er alger og skemmtileg nýjung í bóka- og leikfanga-
gerð hjer á landi. Þau börn, sem þegar íiafa átt kost á að kynna sjer þessa bók,
eru öll stórhrifin af myndunum og leikföngunum, sem hægt er að búa til úr þeim.
SJÁÐU HVAÐ JEG GET GERT er sjálfsögð jólabók allra barna í ár. —
Fæst hjá öllum bóksölum og beint frá útgefanda.
H.í. Leiitur
Sími 7554.
Ljóðmæli og sögur
eftir JÓNAS HALLGRÍMSSON.
Önnur útgáfa okkar af ljóðmælum lista-
skáldsins góða, ásamt öllum vinsælu æfintýra-
sögunum, er komin út og verður
besta jólabékin.
Kostar einar 50 krónur í vönduðu skinnbandi.
H.í. LeiStur
! Stúlku
■
■
vantar — Uppl. á skrifstofunni. — Sími 1440. — :
■ J
m J
Hótel Borg
>
Best að auglýsa í iVlorgm aðinu
Tónlistarblaðið Musjca,
jólablaðið, er nú komið.
Blaðið er afar fjölbreytt að vanda, c7
flytur efni við allra hæfi. -
BESTA JÓLAGJÖFIN ER ÁSKRIFT AF JIUSICA
JJóníiótar'lfa(íi(í Uíjnói a
Afgreiðsla Laugaveg 58. — Símar 3311 og 3896.
STOFNFUNE it
fjelags áhugamanna um jazz, verður hahl í Breið-
firðingabúð á morgun kl. 1,30.
Fundarefni:
1. 'Stjórnarkosning.
• 2. Önnur mál.
3. Erindi: Jón M. Árnason.
Allir þeir, er áhuga hafa á þessu máli, e: .i velkomnir
á fundinn.
Undirbúninvtníifridin.