Morgunblaðið - 10.12.1949, Síða 11

Morgunblaðið - 10.12.1949, Síða 11
Laugardagur 10. des. 1949. tfORGUMBLA&IÐ 11 Við ijöið ög vik Endurminningar Knud Zimsen, fyrrv. borgarstjóra, frá fyrstu árum hans í Hafnarfirði'og Reykjavik. Verð í skinni 85,00. • Sjáífsævisaga séra Jóns Steingrímssonar eldprestsins fræga á Klaustri. — Verð i alskinni 110.00. Í^œLur oý rit^öncj L.j^. Austurstræti 1. — Laugaveg 39. atvöruverslun óskast Ein eða fleiri matvöruverslanir í Reykjavík óskast til kaups. — Tilboð, með sem fyllst- um upplýsingum merkt: „Matvöruverslun — 0157“, sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þessa mánaðar. Jólagjafir eldra fólksins Jtrin og eilífðin Ræður Haraldar Níelssonar Zerð í svörtu bandi 80,00. StúSka óskast í Sjálfstæðishúsið. — Uppl. í eldhúsinu aðeins frá kl. 10—12. Syjá tœ &ió h úó úí Póstmannafjelag íslands áfelur póstsljórnlna PÓSTMANNAFJÉLAG íslands hjelt fund föstudaginn 2. des., j til þess að ræða um afstöðu j póst- og símamálastjóra til vinnudags póstmanna 1. desem ber og þá ákvörðun póststjórn arinnar að kveðja póstmenn til vinnu að næturlagi. Fundurinn var fjölmennur og urðú umræður miklar um þessi mál, og var það einróma álit fundarmanna, að gágnvart þess um málum yrðu póstmenn að vera vel á verði. Eftirfarandi ályktanir voru gerðar: ,,Fundur, haldinn í Póst- mannafjelagi Islands '2. des. 1949, lýsir óánægju sinni yfir ' þeim ráðstöfunum póst- og1 símamálastjóra, í sambandi við vinnudag póstmanna 1. des. s.l., þar sern hann fyrirskipaði þeim að vinna allan daginn, þrátt fyr ir þá venju um lokun pósthúsa, sem verið hefir í gildi síðan 1918, og einnig hefir verið og var í heiðri höfð þennan dag hjá öllum öðrum ríkisstofn unum. Sjerstaklega mótmælir fund- urinn þeirri óformlegu aðferð, er viðhöfð var á tilkynningu þessarar ráðstöfunar til starfs- manna, þar sem hún barst ekki fyrr en seint að kveldi þess 30. nóv., til nokkra starfsmanna, en að morgni þess 1. des. til hinna, og átelur þá framkomu póst- og símamálastjóra, að ræða við stjórn PFÍ, um þessi mál, þegar hún æskti þess. Á- lítur fundurinn slíkt óverjandi, þar sem PFÍ er viðurkenndur samningsaðili við póststjórnina, samkvæmt reglugerð og síst til þess fallið að auka nauðsynlegt samstarf“. í sambandi við þá ákvörð- un póststjórnarinnar, að kalla póstmenn í Reykjavík til starfa kl. 6 að morgni, vill fundurinn benda á, að samkvæmt 1. gr. starfsreglugerðar póstmanna í Rvík telst starfstíminn frá kl. 8 til 20 virka daga. Er því vinnu tímabreytiftg sú er hjer um ræðir, í því formi sem hún er framkvæmd, algerlega óheim- il, nema að undangangnum samningum við Póstmannafje- lag íslands, sbr. ákvæði í 3. gr. áðurnefndrar reglugerðar. Mótmælir fundurinn þessu reglugerðarbroti harðlega og krefst þess að starfsreglugerð- in sje haldin. Fundurinn leggur hinsvegar engan dóm á vinnutímabreyt- ingu, að svo komnu máli, en lýsir því yfir, að PFÍ er ávalt reiðubúið til þess að ræða allar breytingar, viðkomandi póst- rekstrinum, er miða að bættum rekstri og betri fjárhagsaf- komu, og er þess mjög hvetj- andi, að til f jelagsins sje leitað um samstarf og álit varðandi framkvæmd póstmála“. Vetrarklúbburinn er opinn í dag frá kl. 4 e. h. — Dansað til kl. 2. — Borðpantanír í síma 6610. — Þökkuffu kraftaverkiff CATANIA, Sikiley •— Nýlega komu kariar og k.oþur sáman í kjrkjunni í þorpinu Bronte í hlíðum Etnu og þökkuðu „krafta Vérkíð“, sem bjargaði heimilum þeirr^ undan hraunflauminum, er f j’aílrð gaus a dögunum.' Hafnarf jörður í G.T.-húsinu í kvöld kl. gömlu dansarnir. 9. — Hvað ???? — Nýju og Nefndin. 5. U. F. S. U. F. DANSLEIKUR í samkomusalnum, Laugaveg 162 í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT HÚSSINS leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar seldir - í anddyri hússins kl. 6—7. AÐALFUNDUR íegrunarfjelags Reykjavíkur verður haldinn, eins og áður auglýst, í Sjálfstæðishús- inu sunnud. 11. desember kl. 5 (stundvíslega). Fjelagsskírteini verða afhent fjelagsmönnum í Versl. Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 7, til kl. 4 í dag, en á morgun við innganginn. Stjórnin. H V Ö T Sjálfstæðiskvennafjelagið heldur f u nd mánud. 12. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 síðd. Borgarstjóri hr. Gunnar Thoroddsen talav um bæjarmál. Frjálsar umræður á eftir. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar, meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. VÖRUR ■ Til sölu nú þegar fjölbreyttur vörulager. — Þeir, sem ■ • hafá áhuga leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: j „Vörur — 163“. ■ ■ ■ &$&$&&$*$*$><$<$«$$&$><&&<$<$<$<&$<$<$4><$4><$<$<$<$><$<$<$$>ó<$><$>$»$>'$<$;$- i-4-í' <g V» ... d •. • ■ •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.