Morgunblaðið - 10.12.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.12.1949, Qupperneq 15
Laugardagur 10. ues. 1949. •# ORG&mBLABiÐ ÍS ........................ Fjelagslíi Flucskátur athugið! Fundur verður baldinn i Skáta- heimilinu laugard. 10. des. kl. 4 e.h. Sveitarforingi. SkútaheimiliS í Ilcykjuvík. Dansæfing fyrir börn á aldrinum 9—12 ára er í dag kl. 4,30—6,30. Sundflokkur Ármanns . Fundur að Hlíðarenda í samkomu- sal Vals í kvöld kl. 8,30. Hafið með ykkur spil. Hnel'aleikamenn K. R. Æfingar eru á eftirtöldum dögum: Þriðjudögum kl. 9—10 e.h. F'immtudögum kl. 9—10 e.h. Laugardögum kl. 8—9 e.h. Skíðufölk! Skíðaferð á morgun kl. 9 frá Aust- ui velli og Litlu bilstöðinni. Farmiðar við bílana. SkíSaffelag Reykjavikur. Skíðadeild K. R. - Skiðaferðir í Hveradali á laugardag kl. 2 og kl. 6. Á sunnudag kl. 9. Farið frá Ferðaskrífstofunni, far- miðar seldir á sama stað. SkiSadeild. K. R. Ármenningar, Skíðafölk! • Farið verður í Jósefsdal á laugar- dag kl. 2 og kl. 8, frá Iþróttahúsinu yið Lindargötu. Farmiðar 1 Hellas. Ekið úr bænum um Borgartún, Sund- laugaveg, Laugarásveg, Sumiutorg og Langholtsveg. Stjórn SkíSadeildar Árinanns Frjálsíþróttadeild Ármanns Skemmtun verður að Hlíðarenda á sunnudag kl. 8,30. Til skemmtunar verður kvikmyndasýning og dans. 2 hljóðfæraleikarar spila fyrir dansin- um. Allir Ármenningar eru velkomn- ir. , Síjórnin. Hnef aleikamenn Fundur verður haldinn sunnudag- inn 11. þ.m. kl. 1,30 e.h. að Hótel Höll (uppi). Verðlaunaafhendingar. Kvikmyndasýningar. HnefaleikaraS Reykjavíkur - Hreingern- ingar Jölahreingerningarnar • í fullum gangi. Pantið í tíma. Sími 1327,_________________ HREIINGERNINGAK Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. Alli. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og g^ð vinna. Sími 4294. mniiuniHiHtr—" Alli. HreingerningastöSin Simi 7768 eða 80286. Hefur ávallt vana menn til hreingeminga. Árni og bórarinn. Hieingerninga9töðin Fix. Hefur ávallt vandvirka og vana menn til hreingeminga. Sími 81091. HREINGERNINGAR Magnús GuSmundsson Sími 4592 — 4967 HREINGÉRNINGAR Guðni Guðmundsson Sími 5572 og 4592. Hreingerningastöðin Persó Simi 80313. Vanir og vandvirkir menn. ÍJtvegum allt. Kiddi — Beggi. Jólahreingerningamar í fullum gangi. Pantið i tima. Simi 1327. Þórður Einarsson Flutningur og ræsting, -ími 81625. Hremgerum flytjum búslóöir pia- nó,' ísskápa o. fl. Hreinsum gólf- teppi. — K ri«tián og Hnralnur. I. Ö. G. T. Barnastúkan Diana nD. 54. Fundur ó morguri að F'ríkirkjuvegi 11 kl. 10 f.h. Gerið skil fyrir liapp- drættinu. " " " IJIMGLING vantar til að bera Mergunblaðið í eftirtalin hverfi: Háaleitisvegur Kjarfansgafa Laufásvegur VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluua, sími 1600. MorcjunbleaSið íiaaBB.saaiiiia ■■■■■■■■■■■■■ ■■!■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■••■•■•••■■■■■aa■■■■•■•■■••■•■■■■■■■■■•■■■■■■■ Happdrættislán rákissjóðs Hafin er að nýju sala skuldabrjefa í B-flokki Happ- drættisláns ríkissjóðs. Brjefin eru nú aðeins seld hjá bæjarfógetum og sýslu- mönnum og í Reykjavík hjá ríkisfjehirði og Landsbanka íslands. Dregið verður næst í B-flokki 15. janúar. Samtals er eftir að draga 28 sinnum um næstum 13.000 vinninga. Með því að gera happdrættisskuldabrjef ríkissjóðs að jólagjöf yðar, gefið þjer góða gjöf, sem hæglega getur fært eigandanum stóra fjárupphæð og stuðlið um leið að aukinni sparifjársöfnun. ^Jjdrmd icii'dÍunevjtiÍ uneyl 9. des. 1949. Vörubílstjórafjelagið ÞRÓTTUR Fundur verður haldinn í húsi fjelagsins sunnudag- inn 11. desember klukkan 2 e. h. FUND AREFNI: I. Reglugerð fyrir styrktarsjóð. II. Lagabreytingar, II. umræða. III. Önnur máL STJÓRNIN. I. O. G. T. Barnastúkan Svava nr. 23. Yngri deild. Fundurinn á morgun verður kl. 4 (ekki 1,30 eins og venjulega). Sækið fundinn vel! GœslumaSur. Unglingastúkan Unnur nr. 38. Fundur ó morgun kl. 10 f.h. í G.T.- húsinu. Ir. flokkur sjef um fundnn. Kvikmynd og fl. Gerið skil fýrir happdrættið. Fjölsækið og komið, Stundvíslega. GæshtmaSur. Þakka öllum fjær og nær mjer auðsýndan vinarhug : ■ með heillaskeytum að austan, norðan og vestan, einnig Z ; frá útlöndum. á 75 ára fæðingardaginn 1. desember ' ■ : 1949. — Bestu jóla- og nýjárskveðjur. • Vilhelm Jensen. Útnes jamenia Snyriingar Snytistofan Ingólfsstræti 16 Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð- ir, Diatermiaðgerðir. Augnahára- Ijtun. gjj BÓKAMENN, nokkur ein tök af þessari vinsælu bók eru komin á markað- inn. Ef þjer viljið ná í eintak, þá tryggið yður það strax, því bókin verð- ur ekki endurprentuð. ísafoldarprent- smiðja h.f. NÝTT BAKABI HARÐAR — BAKARÍ verður opnað í dag á Laufásveg 19. Alls konar kökur — Mjólk — Rjómi o. fl. Tertur ■ Fromage — og ýmsar kökur eftir pöntunum. Aðeins það besta á boðstólum — Reynið viðskiftin. HÖRÐUR GUÐMUNDSSON, Sími 80270. MINNINGARPLÖTUR é leiðL Skiltagerðin, Skólavöiðustig 8. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jáfðarför e-’’ KRISTÍNAR FRIÐRIKKU GUÐMUNDSDÓTTUR. Jón Normaim Jó-isson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.