Morgunblaðið - 10.12.1949, Side 16
FEÐURÚTLITIÐ. — Faxaflól:
Vaxandi SA-átt. Allhvasst með
kvöldinu. Slydda og síðar rign-
»ng.
285. t\>!. — Laugardagur 10. desember 1949.
KOSNINGARNAR í ÁstralíuJ
dag. Sjá grein á bls. 9.
Hitaveitan nægir í
fnokkurra stiga frosti
Og faelur el næturrennslið hæltir
rflTAVEITÚNOTENDUR drógu nokkuð úr vatnsnotkuninni að-
faranótt föstudags, í samanburði við notkun þeirra á hitavatn-
iru á fimmtudagsnóttina. Á föstudagsnóttina var næturrennslið
155 lítrar á sekúndu, en 193 nóttina áður.
Þessi næturnotkun á vatninu nær engri átt. Með því að hita
•svona mörg hús um nætur, er ómögulegt með öllu að fá hit-o
1 fjölda húsa að deginum.
Þessi ósiður verður að leggj-^
ast riður og strangt eftirlit að
verða með því, að hitavatnið
verði ekki notað á þenna ó-
leyfilega hátt. Og þegar frost-
trörkur koma, verður stjórn
Kitaveitunnar að loka fyrir
vatnið í stærstu húsin, sem
hægt er að hita á annan hátt.
Jeg spurði Helga Sigurðsson
Flugmenn þakka
Ftugráði ágæi slöri
AÐALFNUDUR Fjelags ísl. at-
vinnuflugmanna var haldinn
þann 8. þ. m. að Hótel Rits.
Stjórnin var endurkosin, en
að því í gær, hversu mikið |hana skipa þeir Þorsteinn Jóns-
frost þyrfti að vera, til þess að :son, Gunnar Frederiksen og Jó-
hannes Markússon. Bergur
Gíslason forstj. og meðlimur
Flugráðs mætti á fundinum og
skýrði fyrir flugmönnum fyrir-
ætlanir Flugráðs um allt hvað
vlðvíkur uppsetningu loft-
skeytastöðva og radióvita á
landinu, en uppsetningu slíkra
stöðva er langt komið. Þó bæt-
ast stöðugt nýjar stöðvar við og
það fyrra er endurbætt, ef á-
stæða þykir til. Má segja að
mjög fullkomið kerfi loftskeyta
stöðva og radíóvita sje komið
umhverfis landið, er geri allt
flug yfir landinu og í nágrenni
þess mun öruggara en áður
var.
Á fundinum var meðal ann-
ars samþykkt eftirfarandi:
Aðalfundur Fjelags ísl.* at-
vinnuflugmanna haldinn bann
Hitaveitan nægði ekki til húsa
feitunar í öllum bænum.
Hann skýrði svo frá að ekki
væri hægt að segja að veitan
dygði að ákveðnu frostmarki.
Því margt kemur til greina,
sem hefur áhrif bæði á hita-
vatnsþörfina og notkunina, svo
vatnsnotkunin er mismunandi
♦i’ ikil í jafnmiklu frosti.
Þegar við athuguðum t.d.
reynsluna 1 síðastliðnum mán-
uði þá kemur í Ijós, að þegar
hitastigið var um frostmark,
þá voru notaðir 285 lítrar á
sekúndu yfir sólarhringinn. En
í annað sinn er frostið var 3
gráður var vatnsnotkun ekki
nema 9 lítrum meiri á sekúndu,
og veitan nægði til upphitunar
fsegar • fröstið var 6 stig einn
drginn.
Annan dag þegar frostið erj8. des. 1949, samþykkir ein-
ekki nema 1 vi stig verður vatns róma að senda hr. Bergi Gísla-
notkunin 297 lítrar á sek. En syni forstjóra þakkarbrjef fyr-
sú mikla notkun kemur til af ir hið ötula og ósjerhlífna starf
, að daginn áður höfðu hans í þágu öryggismála flugs-
geymarnir tæmst fyrir kvöld- ins á íslandi. Vill fundurinn
i?\-og þannig komist truflun á sjerstaklega þakka honum for-
veituna.
Eins og sakir standa. og á
rr eðan allmargir leyfa sjer að
hiía hitavatnið renna um næt-
u., er ekki hægt að segja um
fcað, hversu Hitaveitan nægir
í margra stiga frosti, enda kem
u. það líka undir því, hvort
Kvasst er eða logn, hve mik-
inn hita þarf í húsin, eða hvort
sólskin er eða bláskammdegi.
En eins og nú er, er það not-
endunum að nokkru leyti að
kenna ef veitan nægir ekki til
húsahitunar í nokkurra stiga
f osti. Og betur á hún að nægja
þvgar xdðbótin kemur úr Mos-
flisdalnum.
fyrrduf alþjéðavinnuyeit-
endasambandsins
K AUPMANNAHÖFN, 9. des. —
A þjóðlega vinnuveitendasam-
bandið hjelt stjórnarfund í
Kaupmannahöfn 8. og 9. des.
Rædd voru fjelagsmál með
r> eiru. Nýr forseti var kjörinn,
John Forbes Watson frá Bret-
] r.di. Fráfarandi forseti, Ör-
sted forstjóri, var kjörinn heið-
u. jfjelagi. Næsti fundur sam-
t : .isins verður í Gcnf í.febrú-
o. n.k. — NT3.
stöðu hans í uppsetningu tal-
stöðva og radíó-vita víðsvegar
um landið, sem aukið hafa ör-
yggi flugsins til muna.
Fundurinn samþykkir enn-
fremur að senda Flugráði þakk
ir fyrir störf þess í þágu flugs-
ins í heild.
Liflu stúlkurnar í hvíta
húsinu — Ný barnabók
eftir frú Herfhu Leóson
FYRIR nokkru er komin út ný
barnabók, Litlu stúlkurnar í
hvíta húsinu. Höfundurinn er
þýsk kona, sem búsett er á ísa
firði, frú Hertha Sebenk-Leós-
son. Hefur prentstofan ísrún
á ísafirði annast prentun og
útgáfu bókarinnar, sem prýdd
er myndum er Sigurður Guð-
jónsson hefur teiknað.
Þetta er snotur og skemmti-
leg barnabók. Höfundur henn-
ar átti heima í Þýskalandi og
þar gerist sagan áður en hinár
tvær síðustu heimsstyrjaldir
sköpuðu milljónum heimila ’ á
»
meginlandi Evropu otrulegt böl
og /þj'.ningu.
Hin alræmda Else Koch
ILSE KOCII, sem gekk undir nafninu „nornin frá Buchenwald“
sjest hjer á myndinni, sem tekin var er hún var látin laus úr
íangclsi hjá Bandaríkjamönnum. En um leið og hún kom út úr
fangelsinu var hún handtekin af þýskri lögreglu og verður hún
ákærð m. a. fyrir að hafa myrt 25 Gyðinga.
Sala B-flokks ,
happdrætiis-
skuldabrjeia
SALA skuldabrjefa í B-flokkl
Happdrættisláns ríkissjóðs hefst
aftur í dag. Hafa brjefin ekki
verið til sölu síðan síðast var
dregið í B-f!okki, 15. júií. Þar
sem hins vegar reynslan hefir
sýnt, að happdrættisbrjeíin eru
mjög eftirsótt til gjafa, þótti
rjett að gefa fólki kost á að
kaupa þau til jólagjafa, enda
var mikið keypt af happdrætt-
isbrjefum fyrir síðustu iól í
því skyni.
Þann 15. janúar verður í
þriðja sinn dregið í B-flokki
Happdrættislánsins, eða eftir
rúman mánuð. Eftir er að draga
28 sinnum í þessum flokki láns
ins, um samtals næstum 13 þús-
und vinninga.
Rjett er að vekja enn einu
sinni athygli á því, að Happ-
d-ættislánið býður einstakt
tækifæri til að freista að vinna
háar fjárupphæðir algerlega
áhættulaust, því að brjefin eru
að fullu endurgreitt að !áns-
tíma loknum. Kaup brjefanna
ér því sparifjársöfnun.
Þar sem meginhluti brief-
anna er þegar seldur, verða
orjefin nú aðeins seld hjá sýslu-
mönnum og bæjarfógetum og í
Reykjavík hjá ríkisfjehirði og
Landsbanka íslands.
Brolist inn í marga
Vetrarhjálpin í Reykjavík
tekur til starfa ■ dag
Síðastliðið ár úthiutað fyrir um 130.000 kr
VETRARHJÁLPIN í Reykjavík tekur til starfa í dag. Verður
skrifstofa hennar á sama stað og í fyrra — í Varðarhúsinu.
Sími þar er 80785 og þangað geta menn komið peningaframlögum
og öðrum gjöfum.
Mörgum hjálpað ^
Síðastliðið starfsár úthlutaði
vetrarhjálpin hjer alls til 267
fjölskyldna og 564 einstaklinga.
Var skipt milli þeirra matvæl-
um fyrir 93.650 krónur, mjólk
fyrir 10,890 krónur og fatncði
fyrir 25.909. Samtals var því út
hlutað fyrir um 130.450 krónv.r.
Á starfsárinu námu peninga-
gjafir til vetrarhjálparinnar kr.
71.639.60, en auk þess bárust
fatnaðargjafir.
Skátar aðstoða.
Dauðadómur fyrir fjárdrátt.
Eins og að undanförnu hafa
skátar heitið starfseminni að-
stoð sinni og munu þeir fara um
bæinn næstkomandi fimmtu-
dag og föstudag, til þess að
safna gjöfum. —- Verður nánar
skýrt frá þessu síðar, en bæj-
arbúar eru hvattir til að taka
vel á móti skátunum, sem endra
nær.
Stefán A. Pálsson er fram-
kvæmdastjóri vetrarhjálparinn
ar og hefur nú þann starfa með
höpdum í fimmtánda skipti í
ár, i
í FYRRINÓTT var brotist inn
í sex bíla, sem stóðu á Skúla-
götu og Rauðarárstíg. — 1 ein-
jum bílanna var frakka stolið,
en engu ,í hinum. Hins vegar
hefur þjófurinn, eða þjófarnir,
snúið öllu við inni í bílunum
og hafa þeir sennilega ætlað að
vín væri geymt í einhverjum
bílanna.
Þeir brutu rúður í öllum bíl-
unum og gátu þannig opnað þá
innanfrá.
Háskólinn geiur
Edinborgarháské’a
íslenskar bæinr
Á FUNDI, sem haldinn var í
Anglía í fyrrakvöld var skýrt
frá því, að Háskóli íslands hafi
safnað saman nokkur hundruð
bindum af íslenskum bókum,
aðallega bókum, sem háskól-
inn hefur gefið út, eða gefnar
hafa verið út af opinberum að-
ilum, í því skyni, að gefa þær
Edinborgarháskóla. Var fyrsta
sendingin send með Fjallfossi
s.l. fimmtudag.
í ráði er, að Edinborgarhá-
skóli láni síðan öðrum bresk-
um háskólum íslenskar bækur.
Komið hefur til orða, að stofn-
aður verði kennarastóll í ís-
lensku við Edinborgarháskóla.
Á Anglíafundinum í fyrra-
kvöld talaði dr. Grace Thorn-
ton, sendisveitarfulltrúi, og
Guðmundur Jónsson söng ein-
söng.