Morgunblaðið - 10.12.1949, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. des. 1949. MORGUN BLAÐIÐ 3 1 Úr blöðum Laufeyjar Yaldemarsdótfur NÚ NÝLEGA barst mjer í hendur bók ein mjög snotur- lega útgefin. Heiti hennar er: 5,Úr blöðum Laufeyjar Valdi- marsdóttur“. Við Laufey heitin vorum bekkjarsystkini öll skóla ár okkar í Menntaskólanum og var mjer því forvitni á að lesa það, sem þar var skrifað. Jeg vissi það frá fyrri -árum, að Laufey var prýðilega ritfær. Mjer kom því ekki á óvart að lesa þar margt vel sagt í ó- bundnu máli, en hitt þótti mjer meira um vert að þar voru á- gætar vísur og kvæði sem hún hafði ort, sennilega meir til „hugarhægðar“ heldur en til „lofs og frægðar“. Það vissi jeg að Valdimar faðir Laufeyjar var mjög vel hagorður, en um hagmælsku Laufeyjar var mjer ekki kunnugt fyrri en 12 árum eftir að við skildum, við stúd- entsprófið, er hún sendi mjer brúðkaupsvísu. Jeg fór þá að spyrjast fyrir um þessa íþrótt hennar og hafði hún þá stund- Um ort vísur í vísnabækur vin- stúlkna sinna. Lítt hjelt Laufey á lofti skáldskap sínum og hygg Ijeg að margt hafi horfið með henni dáinni. Einu sinni ljet hún prenta eftir sig kvæði er hún kallaði „Svannasöng á götu“. Veit ekki hverju sætti sú prentun, því að sjálf var hún lítt hrifin af kvæðinu því. Þau fáu kvæði og vísur sem prentuð eru í bók Laufeyjar, éru um margt prýðileg cg sum- staðar kennir þar meiri kýmni en jeg hafði gjört ráð fyrir. Má þar glöggt sjá að Laufey mundi, ef hún hefði æft ljóðagerð, hafa Setið skáldfákinn mörgum bet- ur og kunnað taumhald hans ekki síður en sumir þeir er nú feeysa honum allmikið. Endurminningar Laufeyjar ör skóla, þykja mjer með því foetra í bókinni, það sem þær ná, og mun þar flest eða nær alt rjett vera. Erindi sem Laufey flytur á Guðspekisfjelagsfundi og er að nokkru sjálfsæfisaga, frá eesku, er prýðilegt og þar kem- ur höfundurinn fram eins og jjeg þóttist þekkja hann fyrir meir en fjörutíu árum. Fleira mætti þar góðra greina telja; að ógleymdum hinum ágætu þýðingum. Annars virðist mjer bók þessi mjög vel búin til prentunar, eftir því sem efni stóðu til og verður sennilega mikið lesin og keypt. Munu þær margar konurnar sem vilja eiga bókina og lesa hana til minningar um hinn látna höf- und. Það er vandaverk að gefa út islíka bók; verða að tína saman allan efniviðinn og fella hann síðan saman svo að vel fari, en það hefir frú Ólöfu Nordal tek- ist með ágætum eftir því sem íjeg hygg. Formáli sá er hún rit ar, allrækilegann, framan við foókina, er gjörður af miklum skilningi á hæfileikum og hög- Um Laufeyjar og ber með sjer persónulega hlýju til hennar. Virðist hann um alt vel gerð- ur bæði að efni og orðfæri. Bókin er að öllu samanlögðu fiin merkasta minning um hina framliðnu. Þorst. Þorsteinsson. b ft zn Framhaids-aððlfundur Náttúrulækningafjelags Reykjavíkur (áður Náttúrulækn ingafjel. íslands) verður i húsi Guðspekifjelagsins Ing- ólfsstræti 22, þriðjudaginn 13. des. kl. 20,30. Fundarefni: 1. Kosning endurskoðenda og fastra nefnda. 2. Tillaga um inngöngu fjelagsins í Bandalag náttúrulækningafjelága (N.L.F.Í.). 3. Tekin ákvörðun viðvikjandi afhendingu fyrir- tækja og sjóða til N.L.F.Í. 4. Önnur mál. Aríðandi að fjelagar fjölmenni og mæti stundvislega. Stjórn N. L. F. R. 4> Handavinmuleild Breiðfirðingafjelagsins heldur h. /av 1 í Breiðfirðingabúð uppi, þriðjud. 13. þ.m. kl. 2.30 e.m 4 Þar verður ýmislegt, sem yður vanhagar um fyrir jólin. 4 4 Verðið mjög sanngjarnt. 4 - Stjórnin- >■ irritaðlr opnum í dag ! Vjelviðgerðaverkstæði við Borgarfún (Defensor) 4 undir nafninu ATVINNA Getum bætt við tveimur sti'ilkum til ióla, vönun; <| saumaskap. Uppl. í verksmiðjunni. XJerhómih íjan r V /r?r, Ægisgötu 7. Sími 6586. 'luír hj. J^. J/ónsson JjT* CJo. Tökum að okkur viögerðir á Bila og bátavjelum Ljósavjefum Lofipressum og öllum minni Diesel-vjehmi. ÁRNI STEFÁNSSON. ÞÓRIR JÓNSSON. Fyrsta ylfingasagan á íslensku er komin út SIMMI Sagan segir frá SIMMA, 10 ára dreng, sem langar til að stofna ylfingahóp 1 þorpinu, sem hann er nýfluttur í. Ýmsir erfiðleikar verða á vegi hans, en smátt og smátt bætast við nýir meðlimir, þar til ylfingahópurinn er fullskipaður. Þetta er jólabók allra drengja Úlfljótur >? Nú kemur þriðja bókin um skáfaslúikuna og vinkonur hennar: stúdent Þetta er framhald bókanna: Ævintýri skáiastúlknanna og Skálasiúlka í blíðu og stríðu, Bókin fjallar um vinkonurnar Sysser og Sissu eftir stúdentspróf þeirra eg ýmsa vini þeirra, bæði nýja og gamla. Hún segir frá skilnaði þeirra, þegar Sissa flyst í nýja heimsálfu. Sysser verður svo fyrirvinna fjölskyldu sinnar og lendir í ýmsum ævintýrum, skemmtilegum og raunalegum, en að lokum gerir ástin hana hamingjusamasta allra. Þetta er óskabók allra stúlkna Úlfljótur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.