Morgunblaðið - 18.12.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. des. 1949.
MORGUNBLA0IÐ
3
Um jólin verða
vorar opnar sem hjer segir:
Þriðjudaginn 20. desember til kl. 22
Þorláksmessu, fösfudaginn 23. des. til ki. 24
Aðfangadagr laugardaginn 24. des. til kl. 13
Gamlársdag, laugardaginn 31. des. fil kL 13
Alla aðra daga verða sölubúðirnar opnar eins
og venjulega, en
mánudaginn
2. janúar
Verðnr lokað allan
daginn, vegna
vörutalningar
*
Bragðarefur j
EFTIR SAMUEL SIIELLABARGER
■ ' ' ' höfund „Sigurvegarans frá Kaslilíu^
Ákaflega spennandi saga um ungan fullhuga, sem fær 5
1 ■■ ■ J: [ £ ■: kenninafn sitt Bragðarefur, sökum ráðsnilli sinnar ok *
kænsku. Koma þeir eiginleikar hans oft í g'óðar þarfir, :
því að hann ratar i mörg ævintýri, hættur og mann- Z
raunir. I
V. ■■ BragSarefur er l»ók allra ungra manna-
1: <l*£)raupnisútcfápan \
Ný skáldsaga eflir Frank G. Slaughter
Ást en ekki hel
Spennandi ástarsaga, sem gagntekur hug lesandans þegar
í byrjun og heldur honum föstum til söguloka. Sagan ger
ist að mestu leyti á sólheitum ströndum Afríku, þar sem
amerísk herdeild hefur stigið á land. Einn af læknum
deildarinnar hafði ratað í óvenjulegt ástaræfintýri nótt-
ina áður en látið var úr höfn í Englandi. En konan. sem
veitt hafði honum skammvinnan unað ástarinnar, er
honum ókunn, og hann þekkir hana ekki einu sinni í
sión. Af sjerstakri tilviljun verður honum þó ljóst, að
hún er ásamt honum á skipinu, sem flytur herdeiidina
til Afriku. Hann leitar hennar ákaft, he'ldur sig hafa
fundið hana, en finnur þó ekki þá hamingju, sem hann
hafði vænst. Sögulokin eru óvænt og reka skemmtilegan
endahnút á þá miklu eftirvæntingu, sem lesandinn het'ir
verið í allan tímann.
Dagur við ský
Þessi eftirsótta skáldsaga SLAUGHTERS e'r nú komin
út í nýrri útgáfu, en í mjög litlu upplagi. Saga þessi
kom fyrst út fyrir síðustu jól og seldist þá upp á fáum
dögum. Síðasta hálfan mánuðinn fyrir jólin var eftir-
spurn eftir sögunni gífurlega mikil — en ekkert emtak
til. Aðdáendur Slaughters ættu ekki að fresta lengi að
tryggja sjer eintak af þessari útgáfu, því að hún verð-
ur áreiðanlega ekki lengi á markaði. — Fólki iiti á
landi skal sjerstaklega bent á að panta bókina strax írá
forlaginu, ef hún fæst ekki hjá næstá bóksala.
Bóksalafjelag Islands
Fjelag búsáhalda> og járnvöruverslana
Fjelag kjötverslana
Fjelag matvörukaupmanna
Fjelag raftækjasala
Fjelag tóbaks- og sælgætisverslana
Fjelag vefnaðarvörukaupmanna
Skókaupmannafjelagið
Kaupfjelag Reykjavíkur og nágrennis
Kaupmannafjelag Hafnarfjarðar
Kaupfjelag Hafnfirðinga
j Skáldsögur Frank G. Siaughfers
■
* eru vinsælustu skáldsögurnar, sem nú eru gefnar út á íslensku,
enda hafa þær farið eins og eldur í sinu um allan heim og koxna
hvarvetna út í stærri upplögum en nokkrar aðrar skáldsögur.
Fyrir tvenn síðustu jól voiu Líf í læknis hendi og Dagur við
ský aðaljólaskáldsögurnar á Islandi. Nú í ár verður það Ást en
ekki hel. En hún verður þó aðeins jólaskáldsaga þeirra, sem
hafa framtak í sjer til að kaupa hana fljótt, því að hún selst
upp áður en varir.
! Ást en ekki hel
■
■
er hin óumdeilanlega jólaskáldsaga í ár
<2\aupnÍMÁtaáic
an
Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923
Best að auglýsa í Morgunblaðinu